Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. október 1954 MORGUT1BLABIB « Reykjavikurbréf: Laugardagur 2. okfóbei* Hæfileikar íandsmanna nýtast betur en áður — Menntun og mennirng — 60 millj. kr. til kennslumála — Nú er Hæringur horfinn — Þröngar brýr — Þegar skáldið fórí„partý“ — Kvittur Skólai og framleiðsla SKÓLAR landsins hafa undan- farið verið sem óðast að taka til Starfa. Á stöku stað hefur at- Vinna þó verið svo mikil, eins og t. d. á Akranesi, að frestað hefur verið að hefja kennslu í gagn- fræðaskólum. Atvinnulífið hefúr þurft á vinnuafli skólafólksins að halda. í Vestmannaeyjum er algengt, að kennslu sé frestað nokkra daga á vetrarvertíð til þess að gefa unglingunum kost á að taka þátt í framleiðslustarfinu, þegar mest berst að af fiskinum. Er það ekki nema sjálfsagt. Skóla- seskan hefur gott af því að finna tengsl sín við framleiðslustörf þjóðarinnar. Á þátttöku hennar í þeim veltur framtíðin. I Hæfileikarnir nýtast betur STUNDUM heyrist undan því kvartað, hvílík ósköp af skólum þessi þjóð hafi reist sér. Það megi vera mikið ef hún kafni ekki í öllu því bókviti, sem í hana sé reynt að troða. Auðvitað er rétt að hóf sé á haft um skólagöngu og bóklega fræðslu. En því verður áreiðan- 3ega ekki á móti mælt, að bætt aðstaða æskunnar til menntunar hefur gert þjóðinni stórkostlegt gagn og lagt grundvöll að auknu andlegu og líkamlegu heilbrigði hinnar uppvaxandi kynslóðar. Hæfileikar landsmanna nýtast nú betur en áður. Varla nokkur j tmglingur þarf nú að fara á mis við þá menntun, sem hann þráir, vegna fátæktar og vanefna. Áður fyrr var þessu allt öðru vísi háttað. Þá varð marg ur efnilegur unglingurinn að hæla niður þrá sína til skóla- göngu og menntunar. Enda þótt slíkt fólk yrðu síðar nýt- ir borgarar þjóðfélags síns, sveið því það alla ævina að hafa ekki öðlazt þá fræðslu, sem það þráði og sá þá öðlast, sem betri aðstöðu höíðu. Menntun og menning EN það er ekki nóg að leggja á það áherzlu að hver einasti ung- lingur stundi eitthvert fram- haldsnám að loknu barnaskóla- námi. Hitt er ekki síður þýðing- armikið að hinn íslenzki skóli veiti hollum menningaráhrifum út meðal þjóðar sinnar. Mennt- unin og skólavistin verða að hafa í för með sér vaxandi menningu. Skólinn á ekki aðeins að telja það skyldu sína að troða ákveðn- um skammti, misjafnlega stórum eftir því hvað bekkir hans eru margir, af bóklegri fræðslu í unglingana. Hann verður að kenna þeim góða siðu, fágaða hegðun, sem sæmir vel upp öldu og menntuðu fólki. Á þessu hafa margir skóla- menn okkar áreiðanlega fullan skilning. í>ess vegna er nú víða lögð aukin áherzla á samstarf skólans og heimilanna um al- mennt uppeldi æskunnar. Til kennslu og íþróttamála ver íslenzka þjóðin á fjárlög- um ríkis síns á þessu ári tæp- um 60 millj. kr. Þaff er mikið fé. En því er vel variff ef æska lanðsins hagnýtir sér skóla sina vel og kemur þaffan þroskuff, vel menntuff og fág- uff í framkomu. Þá hefur hin- um íslenzka skóla tekizt aff vinna islenzkri menningu mikið gagn. 1 ' v ? Nú er Ilæringur horfinn NOKKRU eftir að sQdarbræðslu- skipið Hæringur lagði úr hpfn og stefndi út á Islandsála til um kosningar — Embættaveitingar Brúin á Ytri-Rangá er orffin alltof þröng fyrir nýtízku flutningatæki. Á myndinni sést 8 tonna' diesel-flutningavagn frá Kaupfélaginu Þór á Hellu á leiff yfir hana. En þaff munar mjóu aff hann — Ljósm. Mbl.: H. Teitsson. ....... nokkru nánar ádeilu sina á ung skáld og rithöfunda. í rammagrein, sem þaff birti s.l. þriffjudag í blaði komm- únista gerir þaff enga tilraun til þess. Aftur á móti færir þaff gamla skröksögu, sem þaff i hefur orðið sér oft áffur tii, minkunar fyrir, í ótrúlega ljót orff og stór. En vel má vera aff skáldið hafi nú læst aff sér sinn Gljúfrastein og hyggist ekki þurfa aff finna fyrrgreindri ádeilu sinni á unga rithöfunda frekari staff. Þaff verður þá viff svo búiff aff sritja. komist. Noregs birti blað kommúnista enn eina grein um þetta fræga skip. í ritsmíð þeessari var hrúg- að saman öllum þeim vitleysum, sem biaðið hefur á undanförnum árum haldið fram um Hæring. Jóhann Hafstein, sem hafði mikil ómök og erfiði í sambandi við kaup skipsins og rekstur, var svívirtur og alls konar sögur voru spunnar upp um verð þess og sjóhæfni. Það var rétt eins og kommún- istablaðið gæti ómögulega sætt sig við að vera nú að missa þetta ið síðustu árin hafa veítt því athygli að handrið á brúm yfir margar ár hafa verið brotin nið- ur eða beygð út, þar sem það hefur verið mögulegt. Ástæða þess er einfaldlega sú, að öku- tækin hafa stækkað svo mjög undanfarið að brýrnar eru orðn- ar ailtof þröngar fyrir þau. Eitt dæmi um það er brúin á Ytri- Rangá hjá Hellu í Rangárvalla- sýslu. Hún er járnbitabrú á stein- stólpum, sem var byggð árið 1912. Þá voru bifreiðar ekki farn- ar að þjóta um Suðurlandsundir- umræðuefni sitt úr landi. Þess' lendið. Að þessari brú var þá vegna var lífsnauðsynlegt að end- urtaka ennþá einu sinni þvætt- inginn og endileysuna, sem sögð hafði verið um það undanfarin ár. Og nú stendur „Þjóðviljinn" uppi Hæringslaus og hugsjóna- laus. Síldarbræðsluskipið hefur hins vegar haldið leiðar sinnar yfir hafið, á sama hátt og það mikil samgöngubót. En nú er hún orðin hálfgerður þröskuldur á veginum austur Rangárvalla- sýslu til Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs. Yfir hana komast ekki flutningabifreiðar af stærstu gerð. Það er því eitt af verkefnum framtíðarinnar að endurbyggja sigldi eitt sumarið hér heima nýja, breiða og fullkomna brú á norður fyrir land án þess að þessari fjölförnu samgönguleið. hiekkjast hið minnsta á. En þá höfðu kommúnistar huggað sig við það í nokkrar vikur, að því myndi hvolfa er það losnaði við bryggjur í Reykjavíkurhöfn! Þegar Hæringur var keypt- ur og síldin var i Hvalfirffi var hann ástmögur allra, einn- ig kommúnista, krata og Fram sóknarmanna. Þegar síldin hætti að koma í Hvalfjörð varff hann skyndiiega aff einkafyrirtæki Jóhanns Haf- steins og Sjálfstæðisflokksins. Hvað skyldi nú verffa sagt þegar Norðmenn fara að bræffa sild i Hæringi? Þá verður Reykjavíkurbær og affrir fyrrverandi eigendur hans skammaðir fyrir aff hafa selt þetta gamla, góffa, „af- bragffssjóskip" úr landi. En það var gaman að eftir- mælagreininni um Hæring A Ölfusá og Þjórsá hafa slíkar brýr þegar verið byggðar. Skáldið fór í „partý“ ÞEGAR Halldór skáld Kiljan frá Laxnesi hafði lokið framsögu- ræðu sinni á fundi í Stúdenta- félagi Reykjavíkur um daginn tóku ýmsir menn til máls. Var Kvittur um kosningar ÞAÐ er gömul og ný saga að upp gjósi kvittur um kosningar og þingrof á miðju kjörtímabili. Að sjálfsögðu geta kosningar ver- ið eðlilegar og skynsamlegar áð- ur en kjörtímabili er lokið, ef málefnaleg rök liggja til þeirra. En oftar eru þó þingrof ástæðu- laus og óheppileg. Núverandi stjórnarflokkar hafa samið um framkvæmd fjölþætts málefnasamnings, þar sem heitið er miklum umbótum á ýmsum sviðum. Til þess að efna þessi fyrirheit veitir stjórn þeirra á- reiðanlega ekki af meginhluta kjörtímabilsins og vel það, enda þótt ýms iöggjafarmál hafi þegar flokkur, sem gefur mikil fyr- irheit um stuffning við góíí og nytsöm mál en svíkur þan, notar hvert tækifæri til þes» að rógbera samstarfsflokk sinn og heldur uppi stöðugw.** æsingaskrifum um vandamál, sem knýja dyra, uppsker ekhi fyrir það aukið traust. Hann hlýtur þvert á móti að glata. trausti hugsandi fölks meí* slíku framferði. Þetta ætti Framsóknarfiokk- urinn að gera sér Ijóst áður ra hann lætur Tímann vaða lengra frá landi í ábyrgðarlausum þvætt ingsskrifum. Embættaveitingar EITT dæmið um heiðarleikann £ skrifum Tímans eru hinar trylltu árásir hans á menntamálaráð- herra fyrir veitingu nokkurra skólastjórastaða. Menntamála- ráðherrann hefur á þessu hausti veitt tugi kennara- og skóla- stjórastaða eins og oft hefur tíðkazt undanfarin haust. Vegna þess að í tvær eða þrjár skóla- stjórastöður í stærstu kaupstöð'- um landsins hefur ekki verið skipað að skapi Tímans ætlar blaðið bókstaflega að ærast. Auð- vitað skiptir það engu máli, að þess áliti, þótt sannað sé, a<5 prýðilega færir og hæfir meniv hafi verið skipaðir í þessar stöð- ur. Það sýnir furðulega hræsni og yfirdrepsskap hjá flokki, sem hefur gert pylsugerðarmann og leikfimiskennara að skattstjór- um, að ætla sér að telja þjóðinni trú um, að ádeila þeirra á mennta málaráðherra fyrir skipun ágæt- lega hæfra manna í skólastjóra- stöður, sé sprottin af réttlætis- þrá og sómatilfinningu. Kjarni málsins er sá, aff Framsóknarflokkurinn er sá íslenzkra stjórnmálaflokka, sem feimulaust hefur sniff- gengiff allar regiur og velsæmi í embættisveitingum. Og þaff er einmitt vegna þess, aff nn- verandi menntamálaráðherra er manna iíklegastur til þess aff framkvæma embættaveit- ingar af réttlæti og heiffarleik, sem Tíminn heldur uppi stöff- ugum árásum á hann. fyrirspurnum beint til skáldsins verið afgreidd i samræmi við og ymsar athugasemdir gerðar gefin ]oforð Kjósendur hefðu viS mal hans M. a. þotti hann þvi rika ástæðu til þegg að saka ekki rokstyðja nægilega vel þann fiokk stjórnarinnar, sem harkalega adeilu sina a unga nt- h]ypj frá framkvæmd stjórnar- höfunda og skald á Islandi í dag. sáttmálans t miðjum klíðum, um En skáldið var ófáanlegt til mikið ábyrgðarleysi og hneigð til þess að svara þessum athuga- þegs að svikja hin gððu mál> sem semdum. Það kvaðst vera tima- samið var um framkvæmd á. bundið, það hefði lofað sér 1 „partý" og yrði að sigla þangað Sjálfstæðismenn áttu sinn ríka þátt í því, að núverandi stjórn hraðbyri. (Miðnæturboð nefndi hát að heita sár fyrir stórfram- skaldið hið mikilvæga sam- kvæmdum a sviði raforkumála, í ^ kvæmi). auknum stuðningi við húsnæðis- kommúnistablaðinu. Hún var svo! Látum svo vera. Auðvitað umhætur> auknu framkvæmda- rækileg sönnun þess að það hafði hefði þáð venð ókurteisi af stúd- og viðskiptafrelsi, endurskoðun ekkert lært og engu gleymt. of- ] entum, að tefja frummælanda skattalaga og ýmsum fleiri hags- trúin á heimsku fólksins óð þar shm fi á ánægjulegu ,j3artýi , munamá]um alþjóðar. Það cr ein- uppi, eins og jafnan áður í skrif- “ * “ ' um þess um síldarbræðsluskipið, sem glataði vinsældum sínum vegna fjarveru síldarinnar. gjarnt, aff skáldiff gefi sér tóm til þess frá öffrum þýffingar- minni „partýum“ aff rökstyffja Þröngar brýr ÞEIR, sem ferðazt hafa um land- ekki sízt ef þar-hafa verið ágætir dregjn skoðun þeirraj að þegsi russneskir gestir MIR, sem voru mál oll séu sv0 þýðingarmikil, her a fei^jnni um þær mundir. að á miklu velti fyrir þjóðina Hitt er hins vegar sann- að að framkvæmd þeirra sé unn- ið af festu og drengskap, Sú skoðun á áreiffanlega viff fyllstu rök aff styðjast. Sá Héraðsfundur Snæf e llsnespróf asfs- dæmis STYKKISHÓLMI, 30. sept. — Héraðsfundur Snæfellsnespró- fastsdæmis var haldinn í Stykkis hólmi dagana 18. og 19. sept. s. 1. og sóttu hann allir prestar prófastsdæmisins auk margra fulltrúa. Séra Sigurður Ó. Lárus son prófastur í Stykkishólmi setti fundinn og stjórnaði honum. Bauð fulltrúa velkomna og var- aðalumræðuefni fundarins aff ræða um kirkjusöng og leiðir til þess að fá söfnuðinn til að taka virkari þátt í guðsþjónustum safnaðanna. Auk þess voru mörg önnur mál á dagskrá sem snerta kirkju og kristni. Laugardagskvöldið 18. sept- flutti sr. Magnús Guðmundssoa Ólafsvík, snjallt erindi um sam- starf presta og lækna og kom víða við, en hann hefur undan- farið kynnt sér þessi mál sér- staklega. Á sunnudag var svo messa t Stykkishólmskirkju og prédikaði þar sr. Magnús Guðmundssajn 4 Setbergi í Grundarfírði. —Á.H,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.