Morgunblaðið - 03.10.1954, Side 3

Morgunblaðið - 03.10.1954, Side 3
Sunnudagur 3. október 1954 MORGVNBLAÐIB B Kuldaúlpur á börn og fullorðna. Nýkomið stórt >g fjölbreytt úrval. GEYSIK*4 H.E Fatadeildin. Kaupum gamla málma þó ekki jám. Ámundi Sigurðssoo MÁLMSTEYPAN Skipholti 28. — Sími 6812. Ódýrir þýzkir Fjölritarar fyrirliggjandi. Þórður H. Teitsson, Grettisgötu 3. - Sími 80360. íær/ð ab dansa Kennsla í gömlu dönsunum hefst í Skátaheimilinu mið- vikudag 6. okt. kl. 8. Uppl. í símum 82409 og milli 5 og 7 í 4389. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Ibúb — Kennsla • Kennara vantar 1—2 herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Kennsla og húshjálp koma til greina. Uppl. í síma 4508. VerSbréfakaup og sala. ♦ Peningalán. ♦ Eignaumsýsla. Káðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon. Stýrimannastig 9. Sími 5385 Kalt borð Stórar og smáar veiziur. — Pantið tímanlega! — Sendi heim. — Sími 80101. Sya Þorláksson. Storesaefnin Og eldhúsgluggatjaldaefnin eru komin. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Atvinna Stúlka óskast til afgieiðslu- starfa sem fyrst. Upplýs- ingar á staðnum. VEITINGASTOFAN Bankastræti 11 TH RIC II I.OR-H R EIN Sll M djkSíté BJ0RG S(|lvatiagiitU ’Síml 3287. Bp rntiih l i /V 6. TIL LEIGU 2 skemmtileg herbergi. — Barnlaus hjón, sem vinna úti, ganga fyrir. Uppl. að Flókagötu 66, miðhæð, frá kl. 1—6 í dag. Dívanteppi á kr. 155,00. Fischersundi, Ate „JUWEL" Erum að fá nýja sendingu af þesum smekklegu þýzku heimiliskæliskápum, sem njóta vaxandi vinsælda vegna þess, hvað þeir rúma vel, taka lítið pláss og eru ákaflega sparneytnir. — Nokkrum skápum óráðstaf- að úr þessari sendingu. — VerS kr. 4.950,00. — Sýnis- horn fyrirliggjandi. - Hafið samband við einkaumboðs- menn á Islandi: KRISTJÁN ÁGÚSTSSON Umboðs- og heildverzlun, Mjóstræti 3. Simar: 82187 — 82194. Pússningarsandur Höfum til sölu úrvalspússn ingarsand úi Vogum. Pönt- unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð- inni að Hábæ, Vogum. Bomsur á konur, karlmenn og böm. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Fiðlukennsla INGVAR JÓNASSON Hagamel 14. — Sími 80553. Verzlunar- hússiæði ca. 80 ferm. í nýlegu steinhúsi til sölu. * Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja í- ! búðum, sem þyrftu helzt að vera lausar fíjótlega. Utborganir ,geta orðið ^ miklar. ( Höfum einnig kaupendur að litlum og stórum húseign- um. Mega vera gömul hús, helzt á hitaveitusvæði. •— Miklar útborganir. - IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 Þýzkukennsla Einkatímar og í flökkum eru að byrja. Skjót talkunn- átta — talæfingar. Edith Daudistel, Laugavegi 55, uppi. Sími 81890 alla virka daga milli kl. 5—7. Vinskápur (bar) til sölu (nýr). Inn- rétting: hillur, skúffur, spegill, Ijós; ennfremur borð með ljósi í fæti. Uppl. í Barmahlið 15. Sími 3153. Mjög vönduð Skrifstofuhúsgögn Stór bókaskápur, skrifborð, skrifborðsstóll, borð og fjór- ir stólar. Allt úr eik, útskor- ið. Til sölu á Sólavallagötu 9, efstu hæð. Einhleypur miðaldra maður óskar eftir HERBERGI Alger reglumaður. Upplýsingar í síma 5276. Píanókennsla Guitarkennsla Ásbjörn Stefánsson og Ásdis Guðmundsdóttir, Eskihlíð 11. Sími 82042. Góður Citroen til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 3—6. Enskukennsla Les nteð byrjendmn í heimahúsum. — Uppl. í sínia 5747. Nýtízku Kjólaefni gardínuefni og fleira nýkomið. Laugavegi II. BEZT-Ú LPAN TIL SÖLl) Ágæt kjailaraibúð á Teig- unum. Hitaveita. 3ja hcrbergja ibúð í vestur- bænum. Góð 2ja herbergja kjallara- íbúð við Grundarstíg. Fokhelt hús með tveimur 4ra herbergja íbúðum í Kópa- vogi. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala Hverfisgötu 12. Sími 82960. nýkomið. Þjónustan tekin til starf?. Tökum einn- ig blautt tau Og frágangstau Þvottahúsið Gamla Garði, Hringbraut. Sjóbuxur og peysur. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Nœlonsokkar Allar stærðir. \hrit 3nyi!>{arga.r náo* Lækjargötn A Ódýrar Glasaþurrkur XJerzí -tynyiljaryar JJohruon Mikið úrval af sœngurveradamask Verð frá kr. 25,90. sxaisvflRDusng » w SlMI 82970 Herrafataefni fjölbreytt úrval. Komið og skoðið! ÁL4FOSS, Þingholtsstræti 2. Skibabuxnaefni 116,00 krónur meterinn. ÁI.AFOSS, Þingholtsstræti 2. STIJEKA óskast í vist. Kristín Haraldsdóttir, Hrefnugötu 5. - Sími 2471. Hörpusilki Hörpusilki þekur vel. Hörpu- silki er þægilegt í notkun. Hörupsilki þornar fljótt. Hörpusilki er þvotthelt inn- an sólarhrings. Hörpusilki þolir frost. Hörpusilki er fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. '(/? íTtu Laugavegi 62. - Sími 3858. Vatt-teppi mjúk og hlý vattteppi. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. 0 Húsgagnaáklæði margir litir. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. PÚSSNINGA- SANDUR Seljum pússningasand (fjörusand). Verð kr. 10 tunnan, heimkeyrt. GÓLFTEPPI Þeim peningum, aem fér verjið til þesa *ð kaup* gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmia- ster A 1 gólfteppi, eialit og BÍmunstruð. Talið við oss, áður an s* festið kaup annars staðwr. PÉTUR SNÆLAND H/F Sími 81950. >J VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 X, t(inng. frá FrakkastígX-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.