Morgunblaðið - 07.10.1954, Side 5

Morgunblaðið - 07.10.1954, Side 5
Fimmtudagur 7. okt. 1954 MORGU /V BLAÐhÐ 21 Spjallað v/ð sænskan guðfræ&ing Eining nð istiki skip Háskélesnám áhdaríkjunum SÆNSKUR guðfræðingur, Dr. Harry Johannsson, ðvalði hér nokkra daga á leið sinni 1 m til Svíþjóðar frá Bandaríkjunum, en þar saí hann bing Alþjóðasambands kirkna (World Council of Churches). Br. Johannsson er íormaður Norrænu alkirkjustofnun- arinnar í Sigtúnum, sem er í nágrenni Stokkhólms. — Fréttamaður Mbl. hitti Dr. Jo- hannsson að máii íil að spyrja frétta af þingimu. Alþjóðasambanð kirkna var stofnað í Amsterdam árið 1948. Hundrað sextlu og þrjár kirkjur í 48 löndum eru aðilar að Al- þjóðasambandinu. Þingið var haldið í Evanston í Hiinois frá 14.—31. ágúst. — Aðalviðfangs- og umræðu- efni þingsins var KESSTUIt — VON HEfMSlNS. — Síðastliðin þrjú ár heíur þetta verio rætt mikið meðal guðfræðinga, bar sem í þessu viðíangsefni fslst frá guðfræðilegu sjónarmiði mikið vandamál. j — Þegar í byrjun umræðn- anna á þinginu varð augljóst, að menn tóku yfirleitt tvenns konar afstöðu til þessa vandamáls: I Evrópumenn eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að Kristur sem von heimsins sé tengt kenn- ' ingunni um heimsendi, þ. e. að 1 ÞAÐ mun hafa verið mann- margt á þinginu? — Þetta er efalaust stærsta þing, er haldið hefur verið á vegum kristinnar kirkju. Þrettán hundruð fulltrúar frá hinum ýmsu kirkjum voru þarna stadd- ir og í för með þeim voru nokkur hundruð ráðgjafar og sérfróðir menn. Þar að auki voru gestir, sem sóttu um þátttöku í þinginu, og var skipulögð fyrir þá sér- Stök dagskrá. — Sem dæmi um áhuga manna fyrir þinginu, er mér ríkast í minni sunnudagskvöldið 15. ág., er fundur var haldinn á Soldier’s Field í Chicago. Viðstaddir voru 125 þús. manns og 30 þús. sem vildu kornast, fengu ekki að- göngumiða. FULLTRÚAR FKÁ AUSTRI OG VESTRI Fulltrúarnir voru af ýmsum þjóðum og kynþáttum, bæði frá áustrænum og vestrænum lönd- um, t. d. Hromadka, biskup frá Prag, fjórir ungverskir biskupar, og biskup og prófessor frá Sló- vakíu. Ég man eftir ungum ís- lenzkum presti þar, séra Braga Friðrikssyni, sem nú gegnir prestsstörfum í Manitoba í Kan- ada. Einkum voru menn áfram Um að kynnast þeim, sem komu frá löndunum handan járntjalds- ins. — Þingið mun vafalaust hafa vakið mikla athygli? — Já" blaðamenn voru fjöl- margir þar og komust þangað þá fyrst muni nýr og betri heim- færri en vildu. Sjónvarp og út- ur verða til. varp fluttu einnig fréttadagskrár Ci Bandaríkjamenn taka meir frá þinginu. Fyrsta guðsþjónust- Zi. þá afstöðu, að heimurinn fari anríkisráðherra Bandaríkjanna hefur verið starfandi meðlimur Bandaíagsins í mörg ár. Kynþáttavandamálið var einnig rætt, einkum í sambandi við suðurríki Bandafíkjanna og Suðör-Afríku. ■fc Einnig var ræ%d köllun hins kristna leikmanns — hvað það raunverulega merkir að vera kristinn. SKERFUR LE5KMANNA MIKILSVERÐUR Blaðinu hefir borizt eftirfar- andi frá stjórn Í.A.F.: HAUSTIÐ 1949 hófst nýr þáttur í starfsemi Íslenzk-Ameríska fé-” lagsins, þá fóru sex íslenzkir stúdentar til náms í Bandaríkj- unum, þeir fyrstu sem félagið hafði útvegað námsstyrki þar. Áður hafði félagið veitt náms- mönnum ýmisskonar aðstoð við að komast vestur um haf, eink- um á stríðsárunum, en þetta voru fyrstu styrkirnir, sem veittir voru íslenzkum námsmönnum fyrir milligöngu félagsins. Að visu lagði félagið ekki sjálft fram féð til þessara styrkja. Til þess skortir það enn bolmagn, hvað sem síðar kann að verða. En með samvinnu við tvær menn- ingax'stofnanir í Bandaríkjunum, American Scandinavian Found- ation og Institute of International Edueatioan, hefur félagið nú að- stöðu til að geta árlega útvegað nokkrurn íslenzkum stúdentum námsstyrki við ameríska háskóla. American Scandiavian Found- ation hefur á stefnuskrá sinni Tóku leikmenn mikinn þátt stúdentaskipti við Norðurlönd, og Dr. Harry Johansscn í umræðunum yfirleitt? — Já, eg þeirra þáttur til um- ræSnanna var mjög mikiisverð- ur. Annars fóru umræðurnar yf- irleitt fram þannig, að guðfræð- ingunum var skipt í flokka, sem síðan gerðu skýrslui’, er lagðar voru fram fyrir þingið í heild. Skýrslurnar eru síðan sendar til kirknanna og er það mjög mikil- vægt, að þær séu vandíega rædd- ar mcð söfnuðunum. i FYRIRHUGUÐ STÆKKUN — Ætlar Alþjóðasambandið að færa út kvíarnar? — Það hefur stækkað mjög mikið og níiklar áætlanir voru ræddar á þinginu um írekari stækkun þess. Aðalbækistöðvar Sambandsins eru í Genf í Sviss- landi. — Segja má, að stjórn þess sé skipt niður í þrjár aðaldeildir, rannsóknadeild, deild alkirkju- legra framkvæmda, og fræðslu- deild. Deildunum er aftur skipt niður í starfssvið. Undir rann- sóknardeildina heyra störf á sviði kristilegrar einingar, þjóðfélags- starfar þar sem milliliður milli Íslenzk-ameríska félagsins og svipaðra félaga í hinum Norður- löndunum annars vegar og Institute of International Educ- ation hins vegar, en IIE er mið- stöð Bandaríkjanna íyrir stúd- entaskipti við önnur lönd. Hvor- ug þessara stofnana veitir þó sjálf handa kandidötum. Styrkirnir handa nýjum stúdentum eru allir yeittir við svokallaða Liberal Arts Colleges, þ.e.a.s. fjögurra ára háskóla, þar sem námi lýkur með B.A. prófi í húmanistiskum. fræðum eða B.Sc. próíi í vísind- um og verkfræði. Kandidata- styrkirnir eru hins vegar ætlað- ir til framhaldsnáms á því stigi, sem samsvarar æðri stigum nor- rænna háskóla. Styrkirnir eru misháir og miðast að nokkru við þarfir umsækjenda. Algengast er, að skólarnir veiti undanþágu frá kennslugjöldum, en auk þess er séð fyrir uppihaldi nemenda að einhverju eða öllu leyti, eftir því sem þörf er á. Styrkirnir eru veittir til eins árs i senn, og er ekki fengin full reynsla um mögu leika á framlengingu þeirra eu óefað má gera sér góðar vonir í því efni, enda mun þar mest velta á frammistöðu hvers einstaks nemanda. Hingað til hafa ætíð fleiri nýir stúdentar sótt, en hægt hefur ver- ið að taka á móti. Hins vegar hafa fáir kandidatar sótt aðrir en læknar, og þar eð rnjög erfitt er að koma læknum að við skóla eða spítala í Bandarikjunum, hefur ekki verið hægt að senda um- sóknir um eins marga kandidata- styrki og liklegt er að mu.idu fást. Vix'ðist íull ástæða íil að hvetja islenzka kandidata til að gefa gaurn að því tækifæri, senr þá styrki, sem her er um að ræða, I hér er látið ónotað. heldur hafa þær sambönd við j fjölda skóla og annarra stofnana, j sem yfir styrkjum eiga að ráða, | og starfsemi þeirra er fyrst og ' fremst faiin í því, að safna um- sóknurn erlendis frá og koma þeim á framfæri við styrkveit- endur. Með þessu móti er um- sóknunum beint þangað, sem rnestar iikur eru á að styrkir fá- , ist, en jafnfraint hefur stofnunin I sainráð við ýmis stéttarfeiög há- , skólaborgara um val á sem hent- ! ugustum skóla fyrir hvern nem- anda og hverja námsgrein. Þó að j alltaf séu nokkrir, sem ekki þurfa á aðstoð sem þessari að halda, munu hinir fleiri sem not geta af henni haft, og er félaginu það ; an var tekin upp á plötur og dagbatnandi, og að.hinn ný og'mála, guðspjailaprédikun og trú- ánæeiuefni ekki sízt nú er erfitt útvarpað um allan heim. Álitið betri heimur sé þegar farinn að boðsmála. anægjuemx, eKKi eiint er, að áheyrendur hafi verið um myndast í þeim heimi, sem við nú lifum 10 milljónir. EISENHOWER OG IIAMMERSKJÖLD — Eisenhower forseti kom á þingið og ílutti ræðu um trúmál. BaS hann kirkjurnar að biðja ’ fyrir friði og Iagði ríka áherzlu: á mikilvægi bænarinnar. Dag Hammerskjöld, aðalritari S.Þ., i flutti einnig ávarp og kvað starf- j semi kirkna í þágu skilnings' þjóða í milli vera mjög mikil- væga. — Hversu oft hefur Alþjóða- sambandið haldið þing? — Þetta er í annað skipti, sem þing kemur saman á þess veg-1 uip. Stjórnarskrá sambandsins' mælir svo fyrir, að þing skuli hvermg koma saman á 5—6 ára fresti. HEITAR UMRÆBUR -— Umræðurnar um þessi mál , voru mjög heitar. ! Margt annað mun hafa borið á góma? I — í því sambanöi má einkum nefna sex minniháttar umræðu- efni: ■jlr Eining vor í Kristi og sundrung vor sem kirkjúr, þ.e.a.s. vandamái kristilegrar einingar kirknanna og hvernig einingu verður komið til leiðar þrátt fyr- ir mismunandi trúarsiði kirkn- anna. •fa Prédiknn guðspjalianr.a og AÐSTOÐ VIÐ FLÓTTAMENN — Deild alkirkjulegra fram- kvæmda fjallar um málefni j æskulýðshreyfingarinnar innan vafalaust kirkjunnar, samstarf karla starfsemi í þágu leikmanna, svo sem aðstoð þá, sem kirkjur veita flóttamönnum, t. d. í Þýzkalandi, en þar eru um 10 milljónir flótta gerist um utanferðir námsmanna, að geta á þennan hátt greitt götu þeii’ra, sem stunda vilja náin í Bandaríkjunum. Hlutverk Íslenzk-ameríska fé- lagsins við veitingu þessara styrkja er fyrst og fremst það, að reyna að sjá svo um, að um- sóknir komi fram um þá styrki, sem vænta má að íslenzkir stúd- entar eigi aðgang að á hverjum manna, Arabalöndunum, einkum tima’ Tit Þess af,|ar félagið sér kirkjan getur vakið áhuga almennings á því viðfangs- j EINING AÐ BAKI efni, en þetta er mjög mikið vandamál allra kirkna í heimin- um. •fc í þriðja lagi var rædd ið? þjóðféiagsleg afstaða kirkjunnar MERKIR LEIÐTOGAR KIRKJUNNAR . — Margir merkustu menn kirkjunnar voru þarna sarnan komnir, t. d. Þjóðverjarnir Dr. Dibelius og Dr. Niemöller, ýmsir úandi Fið þjóðfélagsmal. enskir leiðtogar kirkjunnar, svo sem erkibiskupinn af Canter- NEFND bury, norsku biskuparnir Berg- ALÞJÓÐAMÁLEFNI grav og Smemo, dönsku biskup-1 * Saamband bjóða í milli arnir Fuglsang og Damgaard, hefur lengi verið eitt af við- sænski erkibiskupinn Briiioth| fangsefnum kirkjunnar. Alþjóða- Sherill biskup frá New York og samband bandarískur prófessor í guðfræði haU(taiaf Van Dusen að nafni. á hverju hausti upplýsinga um það, hve margar umsóknir sé vænlegt að senda héðan. Síðan er umsóknum safnað og valdar úr þær, sem vænlegastar þykja. Eru þær síðan sendar vestur um haf I með meðmælum félagsins, og er I venja að senda þvínær helmingi | fleii'i umsóknir en gert er ráð SKIFTUM SKOÐUNUM j fyrir að teknar verði, til þess að -— Voru leiðtogar Alþjóða- engin tækil'æri fari iorgörðum. sambandsins ánægðir með þing- j vali umsækjenda fer félagið Palestínu og Sýrlandi, cg í Hong- kong. — Aðstoð þessi er fólgin í því að hjálpa fólki til að flvtjast til annarra landa, sjá því fyrir fæði og klæðum, og veita því þjón- ustu presta. Umsóknum er veitt móttaka í september eða október. Þeir sem hloíið haía styrki til náms í Bandaríkjunum á þessu ári fvrir milligöngu íslenzk- ameriska félagsins eru: Guðmundui’ I. Sigurðsson, sem mun nema afbrotafræði (krimino logy) við Univorsily of Pennsyl- vania. Þórunn Þórðardóttir, sem leggja mund stund á félagsfræði (sociology) við University of Kansas. Jóhanna Valdemarsdóttir, sem nema mun enskar og ameriskar bókinenntir við New Jersey State Teaehers Gollege. Félagið tók einnig á móti um- sóknum fyrir bandarísku ríkis- styrkina, en þá hiutu að þessu sinni fimm ísiendingar, þeir: Ármann Snævarr, sem nemur lögfræði við Harvard Universiíy. Bjarni Magnússon, sem nemur milliríkjaviðskipti við Celumbia University. Gunnar Böðvarsson, sem nem- ur stærðíræði og eðlisfræði við California Instituie of Techno- logy. Magnús Magnússon, sem nem- ur raforkuíræði við Princeton. University. Snjólaug Sveinsdóttir, sem nemur „pedodontia” við North- westei'n University. og ábyrgðarh'uti hennar í sam- Enginn fulltrúi sótti þingið frá rómversk-kaþójsku iöndunum. KRISTUR — VON HEIMSINS — Hver voru helztu viðíangs- efni þingsins? kirkna og Alþjóða- trúboðsstarfseminnar hafa stofnað nefiid undir forustu Sir Kenneth Graubb í Londc-n og Dr. F. Nolde frá Philadelphia. Nefndin á að ræða, að hve miklu Jeyti kirkjan skulí réyna að béita áhfifum síiiúm á1 rikisstjórnir ofc í S.Þ/Vþ'éksúih éfnúm. — Gétá' niá þfeiS aö Dulíes ut- — Já, viðfangsefnin voru tekin mjög alvarlcgam tökuni. Á þessu þingi ræddu leiðtogar kirkjqnn- ar, ieikmcnn og guðíræðingar grandgæfilega öli þau vandaniál, cr kirkjurnar eiga við að stríða nú á timum, og ekki veitir af sliku vegna þess ófremdar- ástands sem nú ríkir í heimin- um. — Auðvitað urðu miklar deilur í umræðunum á þinginu, en að baki þess lá mjög sterkur hugur a einingu. Varía var við Öðru að búást, þar sem AJþjóðasamband- ið er sVo nýlega stofnsett og fyrsta' kJofning irinan kirkjunnaii’ átti sér stað' á !1.~ öld og siða- !t -5Frh. á bls. 28 fyrst og frernst eftir því, Jive Jxag- nýta og þarf lega námsgrein nem- andi hyggst að leggja stund a, en jafníramt er þess gætt, að til- , gangur nernendaskipta er ekki bundinn við hagnýti námsgi'ein- arinnar, og því reynt að velja þá I nemendur, sem kcmið geta fram 1 sem góðir fulltrúar þjóðar sinnar | og lagt sinn skerf til aukinna kynna og betri skilnings milli ! þjóðanna. Að sjálísögðu koma ékki aðiir til greina en góðir námsmenn. BtyrkjúnÚm • er skipt í tvo hópa, armars vegar handa nýjum stúdfentum ‘eða þeim, sem ekki IVdfá iókið méirá e'n tveimur ár- úm af háskólanámi, hins vegar Ungor !$!endingur aðsfoðsr n UNGUR íslenzkur námsmaður, Búnar Ejarnason, er leggur stund á efnaverkfræði við konunglega tekniska háskólann í Stokkhólmi, hefur geiið sc r hið bezta orð fyr- ir námshæíilpika. Hefur hann stundað nám sitt í þrjá vetur og iýkur prófi að vori. Nýlega hcfur próíessor sá er kennir Við skólann óijfræna elria- fræði, beðið llúnar að vera sér til áðstoöar við kennsiu í þeirri gréin i ’vetur. Mun Rúnar stunda það starf jafnframt námi sinú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.