Morgunblaðið - 07.10.1954, Síða 11

Morgunblaðið - 07.10.1954, Síða 11
Fimmtudagar 7. okt. 1954 MORGLISBLAÐIÐ 27 œtt við Arthur Milter Högrswaidiir Jóíissoií vegaverkstjóri sjötugur i ÞEIR, sem fóru yfir Oxnadals- 'af honum vámur allar og eftir milli sona og föður. Aðalpersón- MANNS | John Proctor og Elisabet, kona heiði 15. sept. s.l. hafa eflaust að hafa hrist af sér vetrarrykið, an, Davíð, sem er eldri tveggja En við skulum ekki gera of- , hans, eru meðal þeirra sem veitt þeirri nýlundu athygli, að verður hann sem nýr, og stórum bræðra, er vanræktur af föður mikið úr þjóðfélagsádeilunni í ákærð eru fyrir galdra, en neita við skála og tjöld vegagerðar- betri maður. í>ví átti það sannar- sínum en fyrir honum leikur þó Sölumaður deyr. Það er fleira en | að játa. í Proctor hefir Miller manna í Skógarhlíð, stóð mergð lega vel við, er einn vinur hans allt í lyndi. Hamingjan eltir hann þjóðfélagið og þjóðfélagsstefnur ! fundið ágætan fulltrúa þeirra, Frah. af bls. 18 * IIARMSAGA ALMÚGA- . ★ „MEIRI ÞUNGA“ fólksbíla, og er leið á kvöldið (Sigurður sýslumaður) endaði á röndum, ef svo má segja, en mátti heyra þaðan söng og óm sína snjöllu ræðu til hans með veldur þó hjá honum ákveðinni af miklum gleðskap. En orsök þessu erindi: taugaveiklun, þar sem hann álít- þessa mannfagnaðar var sú, að, ur sig ekki verðan hennar. Hann þann dag átti Rögnvaldur Jóns- j Þú átt heiðina og heiðin þig, býst alltaf við, að óhamingjan son vegaverkstjóri 70 ára afmæli, hvort er af öðru vel sæmt. berji að dyrum, og óttinn við og tók þar á móti gestum sínum. með sinni alkunnu risnu og skör- ungsskap. Sérhver, sem tíðum á vegi’ ykknr óhamingjuna mótar allt hans líf. varð> En óhamingjan gerir samt aldrei fær vel um það æfintýr dæmt. vart við sig og yandamálið held- Er sambúð þín fyrst við heiðina hófst var ’hún harðlynt og dreissugt fljóð. En nú er hún orðin af ást þinni og rækt umgengnisprúð og góð. ur áfram að vera hið sama: En Gus innflvtjandi bendir aftur Hóf þetta fór hið bezta fram. á móti á kjarna málsins: - „Mað- Margar ræður voru fluttar sem untm verður að trúa því , segir allar báru vott um þann hlýhug hann, „að hér á jörðinni stjórni og vinsældir er hann á hvarvetna hann lífinu, en hvorki blöðin í að mæta, hjá öllum þeim er hon- tebollanum né stjörnurnar á um kynnast, enda fágætur dreng- himninum". skaparmaður. Sjálfur var hann hverjum manni glaðari við þetta HANN ER SONUR MINN “ tækifæri, enda ber hann aldur- í All My Sons sem frumsýnt inn ágæta vel. ! var á Broadway 1947, hittum við Fjöldi barst honum af skeyt- föðurinn undir nafninu Joe um, m. a. einkar hlýlegt skeyti Keller. Hann er ekki siður breyzk frá vegamálastjóra, hvar hann ur en Pat í fyrrnefndu leikriti, þakkar honum ágætlega unnin að hann hefir vitandi vits störf, öll þessi ár. Frá Verk- framið glæp sem varpar svörtum inni, vestan Grjótár og stóð þáf stjórafélagi íslands og fylgdi skugga á líf sonar hans, Chris, hófið þar, mitt á auðnunum milli j áletraður silfurbikar; verkstj.fél. og er á góðri leið með að eyði- Skagafjarðar og Eyjafjarðar, og Skagf. og Austur-Húnvetninga leggja það. Chris i All My Sons sem skapa hamingju eða óham- sem láta ekki kúga sig til auð- ingju: — sálarlíf manna, upplag sveiprar undirgefni og hlýðni þeirra, — og Miller tekur þetta jafnvel þótt rannsóknarrétturinn allt með í reikninginn, skýrir og sé ætíð reiðubúinn að kynda leitar orsaka af raunsæi, en þó galdrabálin. Proctor er þó í lófa ljóðrænni mýkt annað veifið. i lagið að Sleppa, — ef hann játar Persónur hans eru lifandi mann- ! „villu“ sína og bendir á þá sem verur, ekki eins og dauðir og illa komu honum í kynni við kölska gerðir hlutir. Þar skilur með og kenndu honum kuklið. Að ^ honum og sósíalrealistunum sem öðrum kosti bíður hans ekkert hvernig átti hann að losna við j árangurslaust hafa reynt að nema dauðinn. Hann missir þó óttann? — Jú,-„hamingjan er þitt , faðma hann að sér í þeirri ein- ' ekki kjarkinn. Sannleikurion og eigið verk ..... Það varst þú J feldni, að hann vegi að lýðræðis- j réttlætið eru honum allt, ef hann sjálfur sem skópst hana“, segir , þjóðskipulaginu sem góður og glatar því, verður hann nafnlaus kona hans; og hún á kollgátuna. j gegn kommúnisti. En þar hefir i maður; auðvirðilegur í sjálfs sín þeim skjátlazt hraparlega, eins og augum, í augum konu sinnar — sjá má af orðum Millers sjálfs og guðs. Vinur hans, ákærður, en hér að framan. — Enginn efast um, að Ibsen hafi verið góður og sannur Norð- maður, þótt hann benti löndum sínum einarðlega á það sem mið- ur fór í landi hans. Og Miller er jafnvel betri Bandaríkjamaður en margur annar einmitt fyrir þá sök, að hann hefir hugrekki til að benda á gallana í sínu eigin Þegar Rögnvaldur varð sextugur var hann einnig staddur á heið- þótti fágætt. En þó voru menn á einu máli um, að sú veizla hefði tekizt með áðætum og sama mátti um þessá segja, og sóttu þó þessi hóf nökkuð á annað hundr- að manns hvort skipti. Engan mun hafa órað fyrir því, hið fyrra sinn, að hann mundi eiga eftir að halda slíka veizlu upp á heiði að 10 árum liðnum, í fyrsta lagi vegna þess, að ekki var nú alveg víst, að hann lifði þann áratug á enda, þó nú lPi út ■fyrir, að hann geti orðið allra karla elztur. í öðru lagi var fyr- irsjáanlegt, að hann með sínuin vösku mönnum mundi að 4—5 árum liðnum, verða búinn að vega heiðina að fullu, eins og kom á daginn. Ófyrirsjáanleg at- -vik — hin miklu skriðuföll og skemmdir á veginum í sumar — urðu til þess, að hann var nú staddur á heiðinni með flokk sinn. Fór reyndar vel á því, vegna þess að hvergi virtist jafn vel valinn staður til að minnast þess merkisdags í lífi hans, sem heiðin, því þar hefur hann unn- ið það afrek, er lengst mun halda nafni hans á lofti, er hann lagði bílveg yfir hana og öll hennar o. fl. o. fl. — Gjafir bárust hon- þjáist, eins og Biff í Sölumaður um einnig ágætar, frá börnum deyr, vegna yfirsjónar föður hans, spekingum, frændum og síns. Yfirsjónir Joe Kellers eru vinum, og síðast en ekki sízt frá þó harla ólíkar yfirsjónum vegagerðarmönnum þeim er unn- Willys Lomans í Sölumaður deyr: ið hafa undir hans stjórn. Var — annar stofnar lífi manna í auðséð á gjöfum þeirra að „hin hættu með glæpsamlegu fram- sólbrennda sveit“, sem fylgt heL ferði sinu> hinn (Willy) fellur ur honum í öllum veðrum, á fyrir freistingum holdsins, stend- hans langa verkstjóraferli, á ur f framhjátöku, þégar Biff son- margar góðar endurminningar ur hans kemur eitt sinn að hon. fra Þeim samverustundum. | um Atvik þegsi eitra líf sonanna Rögnvaldur Jónsson er fædd- beggja, milli þeirra og feðra ur í Hjaltastaðahvammi 15. sept. þeirra myndast veggur sem illt er 1884, eins og áður segir, sonur að brjóta niður, og allt verður hjónanna Guðrúnar Þorkelsdótt- þetta miklu erfiðara vegna tengsl ur og Jóns Jónassonar, sem bæði anna, — ástarinnar, sem býr und- voru orðlögð fyrir dugnað. Ung- ir niðrij en getur ekki notið sín: ur fluttist hann með foreldrum _ Hann eiskar mig þrátt fyrir sínum að Þorleifsstöðum í sömu allt; getur willy Loman þó sagt sveit, en þar bjuggu þau allan þreykinn og ánægður undir lokin. smn buskap eftir Það. Þar ólst Qg Joe Keller á einnig orð til að Rögnvaldur upp og þótti sumum vaskur maður, að hverju sem hann gekk. Hestamaður ágætur og átti frábagrlega góða hesta hvern fram af öðrum, enda ó-................... ........... sjaldan fenginn til að sækja skal.eS ski°ta byssukulu i haus lýsa sambandinu milli sín og Chris, sonar síns: — Ég er faðir hans og hann er sonur minn og sé eitthvað meira virði en það, lækni eða meðöl og fór þá oft lnn a mér- ~ Já> chris var sonur mikinn. — Hann bjó um nokk- hans Þrátt fyrir allt- En hvað um urra ára skeið á Tyrfingsstöðum byssukúluna.... ? og Ytri-Kotum, en fluttist svo | ★—•—★ hingað til Sauðárkróks og hefur yfirsjónir Willys Lomans eru öllum Það er vissuleea mikið verið búsettur hér síðan. } fleiri og margbrotnari. Ekki all , ' , . ssu S . | Arið 1927 mun hann fyrst hafa a honum siálfum að kenna bó afrek, þvi margir voru þeir erfið- 1 - jð - ð VPf,af,erð ofr hafði híl ar noilum siailum aö Kenna þo, leikar, er þurfti að yfirstíga, því stjórðn * mfnna Wð heldur Þjoðfelaginu sem fostrar enn höfðu þá ekki hinar afkasta- ruðningy vegarins í Silfrastaða- fann’, þéSSU nutimaleSa Þjoðfe- miklu velar, er nu letta syo mikið fjalli fram Norðurárdalinn. laf hraðans sem krefst aUs af undir vegagerðmm, venð teknar En árig eftir bvriar hann að ollum, en getur ekki komið í veg gil, gljúfur og hvers kyns tor- leiði, sem eru á þeim fyrnindum búsetturh&-“síðam 1 notkun, og naut hann þeirra (ryðja Öxndalsheiði og lagfæra fyrir, að sumir bíði skipbrot. Einn ekki fyrr en síðustu árin á heið-j fyrir bilaumferð; en tekur svo Þeirra er Willy sölumaður, og það inni. En Rögnvaldur óx með erf- við stjðrn að leg’gja veginn yfir fer fyrir honum> eins svo iðleikunum og yfirsté þá hvern heiðina og lauk þvi kringum morgum öðrum, að draumarnir 1950. j og blekkingarnar taka við, þar Til þess var löngum tekið, hve sem gráum og hamingjusnauðum góðu liði Rögnvaldur hafði á að veruleikanum sleppir. Kannski af öðrum, unz hann lauk þessu mikla verki með fullum sigri. Slyngir hestamenn hafa tjáð mér, að af góðhestum sínum hafi þeim jafnan þótt vænzt um þá, sem erfiðastir voru í tamning- unni. Þá þurftu þeir að leggja sig alla fram, við að hafa úr þeim hrekkina, mýkja lundina og kenna þeim siðu snillingsins, sem þeir síðar urðu í þeirra höndum. Allt var þetta mikið erfiði, þol- gæðisraun, en því meiri og ljúf- ari sigur að lokum. Mér hefur Oft fundizt, sem þvílíkar kenndir muni bærast í brjósti Rögnvald- ar til heiðarinnar, slíku ástfóstri Sem hann hefur tekið við hana. Hvergi kann hann betur við sig en þar efra, við tign fjallanna, hinn djúpa nið árinnar og hreina fjallablæinn. Hann segist oftast fá kvef, er heim kemur á haust- in og sé kvillasamur yfir vetur- inn. En er vor leikur í lofti og hann er fluttur á heiðina hefjast' á Siglufirði. dæmdur saklaus, hafði látið lífið og kona Proctors skýrir honum frá atburðum: — Stórir s'teinar voru lagðir á brjóst honum og átti hann að segja já eða nei. Sagt er, að hann hafi aðeins stunið upp tveimur orðum: „Meiri þunga“, sagði hann. Og dó. — „Meiri þunga“, og John Proctor stóð einnig við málstað þjóðfélagi. Hann hefir aldr-ei átt ; sinn. skipa, því í þeim flokki mátti einmitt vegna þess líka, að hann heita valinn maður í hveriu viii sjálfur hafa það svo. rúmi, og eiga þeir vissulega sinn j Miller er óhræddur við að góða þátt í því, hversu vel gekk gagnrýna þjóðfélag hins vest- undan Rögnvaldi og hversu af- ( ræna lýðræðis. Að hans dómi þol köst hans urðu mikil í vegalagn- ir það gagnrýnina vel, því að það ingunni, enda hefur hann vel getur einnig verið þjóðfélag ham- kunnað að meta það. En allt um ingju og uppfylltra vona, eins og Það var það hann, sem ábyrgð hann sýnir fram á með Charlie bar á verkinu og skorti hann 0g syni hans. aldrei örugga stjórn og úrræði,' þótt við mikla erfiðleika væri að etja. Rögnvaldur er giftur Sigríði Ég vil svo að lokum óska þess- Árnadóttur frá Stóru-Ökrum, um vini mínum hjartanlega til fágætri mannkostakonu. — Eiga hamingju með afmælið, og þakka þau 3 börn, Árna bílstjóra á honum um leið alla þá miklu Sauðárkróki, giftur Jónínu An- tryggð, sem hann hefur sýnt mér, tonsdóttur; Ingveldi, gift Gutt- frá því að við vorum strákar í ormi Óskarssyni s. st. gjaldkera Blönduhlíðinni og fram að þess- hjá K. S. og Guðrún, gift Ragn-(um degi. — Heill og hamingja ari Jóhannessyni, kjötbúðarstjóra fylgi þér ætíð, vinur minn. 1 St. V. samleið með þeim mönnum, sem rembast ævilangt við að berja í bresti hins kommún- iska þjóðskipulags og hrópa út vfir heimsbyggðina án þess að blikna, að í járntjaldslöndunum geti enginn verið óhamingju- samur. — Sölumaður deyr er harmsaga almúgamannsins, hefir Miller sjálfur sagt. Hann veit og er óhræddur að viðurkenna, að við erum öll brot af Willy Loman. Hann knýr 'okkur til að horfast í augu við þá hörmulegu stað- reynd, ef það mætti forða ein- hverjum frá skipbrotinu. ★ AÐDRAGANDINN AÐ THE CRUCIBLE Það er ekki út í loftið, að við minnumst á Ibsen í sömu and- ránni og Arthur Miller. Hann leiddi hann fyrstur á fund Thalíu og hefir þar verið með honum æ síðan að einhverju leyti. — Art- hur Miller er Skandínavinn á meðal bandarískra leikritahöf- unda, hefir einn ágætur gagnrýn- andi sagt nú ekki alls fyrir löngu. Það er áreiðanlega ekki hvað sízt fyrir tilverknað Ibsens, að svo er. — Árið 1950 þýddi Miller (og breytti dálítið). En folkefjende, á ensku, og má segja, að það hafi verið nokkurs konar aðdrag- andi að síðasta leikriti hans, The Crucible. í Stockmann fann hann áreiðanlega sjálfan sig, — lýð- ræðissinnann er veit, að meiri hluta stjórn þarf ekki endilega að vera óskeikul. Og- nú tekur hann upp hanzkann fyrir hinn kúgaða minni hluta... THE CRUCIBLE Hér að framan hefir Miller sapt okkur dálitið fx-á The Crucible, aðdraganda þess og boðskap. Leikritið er byggt á sannsögu- legum atburðum er gerðust í Salem, Massachusetts árið 1692 (Um galdraofsóknirnar í Salem hefir verið rituð sérstök bók, The Devil In Massachusetts (1949) eftir Marion L. Starkey). í Salem voru þá galdraofsóknir svo magn aðar, að þær fóru sem eldur um sinu, og mátti eriginn óhultur vera fyrir þeim ófögnuði. Menn gátu átt von á því að vera fyrir varalaust bendlaðir við galdra, og óhlutvandir eða andlega veikl- aðir menn gátu auðveldlega sent alsaklaust fólk á brennubálin. Kölski átti meiri ítök í mann- fólkinu en hin góðu máttarvöld: — í kirkjunum heyrum við nafn djöfulsins oftar nefnt en nafn guðs, segir ein aðalpersóna leiks- ins, John Proctor. — Guð er dá- inn, getur hann einnig sagt með nokkrum sanni, því að óttinn við kölska hefir gert mennina sjálfa að djöflum. John Proctor hefir verið uppi á öllum tímum. Einnig okkar tímum. Hann var í Þýzkalandi nazismans, er í Rússlandi komm- únismans og stendur nú í stríðu við McCarthyistana bandarísku. Við sáum honum einnig bregða fyrir hér á „galdraöld“ hinni síð- ari, Jónasar-tímabilinu. Hann hefir verið alls staðar, þar sem „galdraofsóknir" hafa farið fram, við höfum séð hann á öílum tím- um, í flestum löndum. Nú á hann ekki hvað sízt í vök að verjast; víða eru blikur á lofti, rannsókn- ardómstólar starfandi og galdra- bál ber við himin. En John Proctor hefir aldrei látið bilbug á sér finna. — „Meiri þunga“ — og einn góðan veðurdag hlýtur hann að sigra, — lifandi. ARTHUR MILLER er, ásamt Tennessee Williams, fyrirferðar- mestur af leikritaskáldum yngstu kynslóðarinnar í Bandaríkjunum. Þeir hafa báðir, ungir að árum, hlotið heimsfrægð á skömmum tíma, enda bætt þvílíkum verk- um við leikmenntir heimsins, að ólíklegt er annað en þau verði sígild: Sölumaður deyr, The Cru- cible (Miller), A Streetcar Named Desire og Sumri hallar (Williams), svo að þeirra helztu sé getið. — Vert er þó að hafa það hugfast, að þeir hafa haft góða undirstöðu til að byggja á, — ómetanlegan arf, þar sem eru verk þeirra O’Neils og Wilders. En þeir hafa líka sýnt, svo að ekki verður um villzt, að þeir eru verðugir hins góða arfs: — verkum þeirra speglast hið bezta í bandarískri menningu. Og er þá mikið sagt. — _________________M. — Kona formaður Verkamanna- flokksins SCARBOROUGH, 1. október. Dr. Edith Summerskill var kjörinn. formaður Verkamannaflokksins brezka á flokksþingi hans, sem haldið er hér í borginni. Var hún. kjörin til starfans af stjórn flokks ins á fundi hennar. Dr. Summ- erskill var eina konan, sem skip- aði sendinefnd þá, sem fyrir nokkru fór til Sovétríkjanna og Kína. — í viðtali við fréttamann Reuters, eftir kosninguna, sagði dr. Summerskill, að hún myndi gera allt, sem í hennar valdi stæði, til þess að minnka bilið milli austurs og vesturs. Hefði hún þegar rætt við Malenkov og Chou-En-Lai um væntanlegan fund æðstu manna stórveldanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.