Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 1
20 síður og Lesbók
41. árgangvx.
232. tbl. — Sunnudagur 10. október 1954
Prentsmiðjs Movgunblaðsina.
Ólafur Thors forsætisráðherra.
í fyrradag.
Myndin er tekin í stjórnarráðin.i
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Fjátlögin /955
nálgast V2 milljarð
FYRSTA málið sem ríkisstjórnin lagði fyrir Alþingi var
frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1955. Niðurstöðutölur þess
eru þessar: Tekjur á rekstraryfirliti eru áætlaðar 494,9 millj.
kr. og rekstrarafgangur 62,7 millj. kr.
Á sjóðsyfirliti eru innborganir áætlaðar 497,4 millj. kr. og
greiðsiujöfnuður hagstæður um tæpa 1 millj. kr.
Einn Mii og tveir bilstjórar
— som nka vilja sinn í hvorn útt
Fyrsta ksssningaræða Eisenhowers
NEW YORK, 9. okt.
EISENHOWER forseti hefur haldið fyrstu ræðu sína í kosninga-
baráttunni sem nú er að hefjast í Bandaríkjunum fyrir þing-
kosningarnar í næsta mánuði.
AÐVORUN
Eisenhower aðvaraði kjósend-
ur sína. Ef demokratar fengju
rheirihluta á þingi, en republik-
ani sæti í forsetastól, myndi vart
verða friðsælt innan æðstu
stjórnar landsins. Hann sagði
þetta með öðrum orðum: „Það
geta ekki tveir bílstjórar stýrt
einum bíl — einkum ekki þegar
þeii' vilja fara sinn í hvora átt-
ina.“
Ræðunni var útvarpað og sjón-
Varpað frá 700 stöðvum. Þetta
var fyrsta af þremur meirihátt-
ar ræðum, sem hann mun flytja
í kosningabaráttunni.
Það er almenn skoðun i
Bandaríkjunum að demokrat-
ar muni fá meirihluta í full-
trúadeildinni, og ef til vill
einnig í öldungadeildinni — en
úrslit í kosningum til þrirrar
deildar
um.
er erfiðara að spá
Ekkert bendir til nýrrnr gengis<
lækknnnr ef þjóðin sjólf ósknr
ekki eftir henni
Mendes Fronce
vill trnnst
Á PARÍS, 9. okt.: — Mendes-
France hefur beðist trausts-
yfirlýsingar franska þingsins
eftir athafnir hans á Lundún-
aráðstefnunni. Atkvæði-
greiðslan fer fram á þriðju-
daginn.
ic Mendes-France kvaðst heldur
hafa kosið, að þingið ræddi og
samþykkti níuveldasáttmál-
ann. En umræðurnar í franska
þinginu hefðu farið á þann
veg, að hann ætti ekki annars
kosts en að biðja um trausts-
yfirlýsingu. Hann lsvaðst ekki
mundi fallast á neina mála-
miðlunartillögu varðandi
traust þingsins á athöfnum
hans á Lundúnafundinum. Nú
hefði franska þingið fengið
fullar upplýsingar um allt er
þar slceði — og fulltrúar þar
skyldu nú segja hvort þeir
treystu frönsku stjórninni til
að meðhöndla vandamálin og
fullkomna það sem byrjað var
á í Lundúnum.
■Ar Sagt er að Mendes-France
hafi ákveðið að biðjast trausts
er hann sá fram á að jafnaðar-
menn eru í oddaaðstöðu um
það hvort sáttmálinn verður
samþykktur eða ekki. Þeir
hafa hins vegar látið í það
• skína að þeir muni sitja hjá,
en fari svo er sýnt að Frakkar
fella sáttmálann.
□-
-□
Þróttarfélagar,
X - A-listinn
í DAG heldur áfram fulltrúa-
kosningu í Vörubílstjórafélaginu
Þrótti. Hefst kosningin ki. 1 e.h.
og stendur til kl. 9 s.d. og er þá
lokið.
Tveir listar eru í kjöri: A-
LISTI stjórnar og trúnaðarráðs,
sem studdur er af lýðræðissinn-
um og B-listi kommúnista.
Þróttafélagar. Vinnið ötullega
að sigri lýðræðisaflanna og
tryggið með því sigur A-Iistans
í kosningunum. Munið X—A list-
inn.
□-
-□
Franski fáninn dreginn
niður — fáni V-IVfinh upp
70 ára valdafimahili Frakka i Hanoi
LUNDÚNUM, 9. október
UM ÞESSA helgi láta Frakkar af yfirráðum í borginni Hanoi
í norðurhluta Viet Nam og taka liðsmenn Viet Nam þar
við völdum, samkvæmt friðarsáttmálanum er gerður var í
Genf. Fáni Frakklands, sem blaktað hefur yfir borginni í rúm-
lega 70 ár, hefur verið dreginn niður og upp verður dreginn
fáni Viet-Minh.
Er síðustu hersveitir Frakka halda frá borginni, halda hinar
fyrstu sveitir Viet-Minh inn í borgina. — Mörg þúsund borgar-
ar hafa yfirgefið Hanoi og haldið til hafnarborgarinnar Hai-
pong, sem Frakkar niunu iialda þar til í maí næstkomandi.
Ríkisstjórnin leggur
ýms þýðingarmikil
mál ffyrir Alþingi
Samtal við Ólaf Thors forsælisréðherra.
ALÞINGI, sem hóf fundi sína í gær, mun að þessu sinni eins
og jafnan áður, taka til meðferðar fjölda mála, sein
snerta hagsmuni alls almennings í landinu. Hefur Mbl.
leitað tíðinda hjá Ólafi Thors forsætisráðherra um það, hver
verði helztu þingmálin, sem ríkisstjórnin heitir sér fyrir.
Minntist ráðherrann þá m. a. á setningu fjárlaga, endurskoð-
un skattalaga, efling fiskveiðasjóðs, undirbúning löggjafar
um lausn lánsfjárvandamálsins, raforkumál og gengismál.
AGÆT AFKOMA
RÍKISSJÓÐS Á ÁRINU
Forsætis ráðherra komst í upp-
hafi samtalsins að orði á þessa
leið: . |
Að sjálfsögðu verða fjárlögin
eitt af höfuðmálum þingsins nú
eins og ævinlega. Mun fjármála-
ráðherra skömmu eftir þingbyrj-
un gera grein fyrir fjárhagsaf-
komu ríkisins og horfum í efna-
hagsmálum þjóðarinnar. Ég læt
því nægja að skýra frá því, að
svo virðist sem afkoma ríkis-
sjóðs muni verða ágæt á þessu
ári.
Eins þarf ég varla að geta þess,
að sjaldan Úiefir allur almenn-
ingur haft öruggari og betri at-
vinnu en nú undanfarið.
ÝMS NÝMÆLT í LÖGUM
— Hvaða frumvarpa um ein-
stök mál má vænta frá ríkis-
stjórninni?
— Ráðuneytin munu öll bera
fram ýmis mál. Dómsmálaráð-
herra mun t. d. bera fram nokk-
ur nýmæli og sem menntamála-
ráðherra mun Bjarni Benedikts-
son einnig flytja nokkur þýðing-
ar mikil frumvörp.
Heilbrigðismálaráðherra mun
m. a. leggja fram frumvarp til
læknaskipunarlaga óg frv. um
heilsuverndarstöðvar. Iðnaðar-
iðnskóla og Iðnaðarmálastofnun
íslands. — Félagsmálaráðherra
málaráðherra mun flytja frv. um
mun .flytja frumvarp um breyt-
ingu á lögunum um almanna-
tryggingar.
Auk þess er ráðuneyti hans nú
að vinna að undirbúningi lög-
gjafar um lax- og silungsveiði og
mun frumv. að henni verða lagt
fyrir Alþingi.
Þá mun fjármálaráðherra e. t.
v. flytja frv. um einhverjar
breytingar skattalaga, auk þess
sem að enn er eftir að ljúka end-
urskoðun þeirrar löggjafar varð-
andi skattgreiðslur félaga.
Sjávarútvegsmálaráðherra
mun m.a. leggja fram frv. um
breytingu á fiskiveiðasjóðs-
lögunum. Felur það í sér all-
miklar umbætur í þágu vél-
bátaútvegsins.
LAUSN LÁNSFJÁR-
VANDAMÁLSINS
En þá eru ónefnd tvö stærstu
málin, sem ríkisstjórnin vinnur
nú að, raforkumálin og hús-
næðismálin. Um þau vil ég segja
þetta:
Ríkisstjórnin skipaði á's. 1. vori
milliþinganefnd til þess að und-
irbúa frv. um húsnæðismálin og
frambúðar lausn lánsfjárvanda-
málsins í sambandi við bygging-
arframkvæmdir. Mun hún bráð-
lega skila tillögum, sem stjórn-
in mun svo taka til nánari at-
hugunar.
Mál þetta er eins og allir vita,
eitt af þeim stórmálum, sem
finna verður raunhæfar leiðir í.
En framtíðar löggjöf um það er
ýmsum vandkvæðum bundin,
m. a. þeim, að bankalöggjöf lands
ins hefur enn ekki verið fær3
í það form, sem margir telja vera
grundvöll þess. að auðið sé að
setja skynsamlega og varanlega
löggjöf um þessi mál.
Ríkisstjórnin gaf á síðasta
þingi fyrirheit um að útvega
til bráðabirgða 20 millj. kr. til
starfsemi lánadeildar smá-
íbúða á þessu ári. Af því fé
hafa 10 millj. kr. þegar verið
útvegaðar og þeim úthlutað til
smáíbúðaeigenda víðsvegar
um land. Telur stjórnin sig
örugga um að geta útvegað
hinn helming fjárins í tæka
tíð.
Spurningin er nú, hvort hægt
verður og nægja þykir að ráð-
stafa þessum málum með ein-
hverjum svipuðum bráðabirgða-
aðgerðum á næsta ári. Þyki það
kleift tel ég mögulegt að Ijúka
þessu þingi fyrir áramót ef ekk-
ert óvænt kemur fyrir.
RAFORKUFRAMKYÆMDIR
UNDIRBÚNAR
— En hvað um raforkumálin?
— Um þau er hinsvegar það
að segja, að óvíst er að þau þurfi
að koma frekar til aðgerða Al-
þingis nú. Ríkisstjórnin hefur í
sumar unnið að undirbúnmgi
framkvæmda á þessu sviði, ásamt
sérfræðingum sínum í raforku-
málum.
TIL ÞESS AÐ FORÐAST
GENGISLÆKKUN
Eitt af þeim málum, sém þing-
ið mun fjalla um eru bráðabirgða
lögin, sem út voru gefin í sumar
um aðstoð við togaraútgerðina og
um bílaskattinn. Ég geri ekki ráð
fyrir að um þau verði veruleg-
ur ágreiningur, þar sem milli-
þinganefndin, sem Alþingi kaus
í málið, var í aðalatriðum sam-
mála, og í henni áttu sæti full-
Franah. á bls. 2
t