Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 2

Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1954 r 1113 ANNA Ásmundsdóttir átt- j xjm saman margar stundir starfs j og vináttu. Minnist ég samvinnu- ; elundanna í garðinum okkar við Suðurgötu 22, er hófust árið 1926, «r við urðum sameigendur að hús •eigninni þar. Þá kynntist ég Önnu áyrst fyrir alvöru og lærði að meta hugarfar hennar og höfð- ingslund. Hún var hreinlynd kona og hispurslaus í allri fram- komu. Fyrir kom, að hún þótti íull orðhvöt, en við nánari at- Itugun munu menn þó oftast hctfa áundið, að á réttu var staðið og hvarf þá skjótt broddurinn. •— Hjartahlýja hennar og djúpur skilningur á aðstæðum fólks gerði Önnu Ásmundsdóttur vin- saela hjá fjölda manna, er bezt þekktu hana. Hún var alla æfi mjög starfsöm og með afbrigðum áórnfús og ósérhlífin. 'Ég minnist orða, er fram- kvæmdastjóri stórrar sýningar fram í þágu íslenzkra ullar mála líér í bæ sagði eitt sinn við mig og heimilisiðnaðar, er varð henn- ■um frú Önnu: „Hún er mjög ar aðaláhugamál síðari hluta æf- glöggskyggn á það, sem vel má innar. Listfengi og atorka, þekk- íara og skipulagshæfileikar ing og reynsla hennar í viðskipta hennar eru óvenjumiklir". Ég málum, gerðu önnu Ásmunds- fann það, er ég vann með Önnu dóttur sjálfkjö'na til íorustu í í fyrirtækinu „íslenzk ull“, að þessu mikilvæga atvinnumáli, þetta var rétt og ég tel það happ sem enn hefur ekki hlotið þann fyrir íslenzka þjóðarheimilið að sess, er því ber. fá að njóta starfskrafta hennar, Nú er frú Anna horfin sjónum eu hinsvegar óhapp, að forráða-j okkar og víð söknum hennar úr, menn þjóðarinnar í pfeninga- og J hópi vegfarenda. Hún var dreng- j atvinnumálum landsins virtust. ur góður. lííið skilja hið þýðingarmikla ogi Lauíey Vilhjálmsdóttir. Jón Þorsteinss&n söðla- $miður 80 ára á morgun JÓN Þorsteinsson söðlasmiður verður áttræður á morgun. Þessi góðkunni heiðursmaður er Rang- æingur að ætt, en fluttist hingað fil Reykjavíkur um aldamótin og lók þá að stunda iðn sína. Hann liefur alla tíð haft vinnustofu sína við Laugaveginn, fyrst norð- an megin við götuna og síðar surtnan megin. Þar stundar hann «nn sitt starf og mun nú vera oiðmn nær því eini maðurinn sern vinnur við söðlasmíði hér. Jón er fæddur 11. október 1874 að. Velli í Hvolhreppi. Foreldrar lijns voru Þorsteinn ísleiksson og Sesselja Halldórsdóttir. Þau fluttu skömmu síðar að Ártúnum á Bakkabæjum og bjuggu þar um hi íð, þar til Þverá eyddi jörðina, flæddi um hana alla og gerði hana ónothæfa. Þá fluttu þau að Bergþórshvoli. Á unglingsárum sínum fór Jón að Breiðabólstað í Fljótshlíð í virmumennsku og kom þá greini- lega í ljós, hve flínkur og hagur hann var á alla hluti Meðal ann- ai s var hann vefari afbragðs góð- iii og lagtækur smiður, enda varð það nú úr að hann fór suður tíl Beykjavíkur og tók að læra söðla smíði hjá Andrési Bjarnasyni. Var það aldamótaárið. 1904 setti hann síðan eigin vinnustofu á stofn og hefur ekið nær óslitið eíðan, að undanteknum nokkrum ái um, er hann lærði bólstrun hjá Jónatan Þorsteinssyni. Áður voru það söðlasmiðir, sem unnu að við- gerðum á stoppuðum húsgögnum, án þess að kunna verkið til hlýt- ar, en Jónatan Þorsteinsson fékk hingað heim Meinholt húsgagna- bólstrara, sem kenndi mönnum iðuina. Siðan hefur Jón Þorsteins son og stundað húsgagnabólstrun i*.f prýði. Árið 1904 kvæntist Jón Þor- sleinsson Maríu Guðlaugsdóttur frá Hallgeirsey, en hún lézt 1942. Þau áttu tvo syni sr. Þorstein L. Jónsson sóknarprest í Miklaholts- prestakalli í Hnappadalssýslu og Harald rafvirkja í Reykjavík. Það sér ekki á Jóni Þorsteins- s.vni að hann sé kominn á níunda aldurstuginn. Hann gengur enn lil starfs síns og vinnur fullan vinnudag. Og eins og alltaf frá því ég man fyrst eftir honum er hann glaður og reifur. En það i hefur verið einkenni hans hvar ! sem hann kemur að koma öðrum í gott skap og kringum hann er mátulegur galsi og skemmtun. Þessvegna á maðurinn fjölda vina og kunningja. Á þessu merkisafmæli sínu verður hann staddur að heimili sr. Þorsteins sonar síns, að Söðulholti á Snæfeilsnesi. Marg- ir vinir hans senda honum beztu hamingjuóskir á þessum degi. Þ. Th. Loítleiða flugvélar ief jast BÁÐAR millilandaflugvélar Loft leiða hafa tafist vegna fárviðris- ins undanfarna daga. Á föstudagskvöldið var önnur flugvélanna væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Stavanger. Hefur flugvélin haldið þar kyrru íyrir og í gærdag var en óvíst hvenær hún myndi koma, vegna þess, hve veðurspáin var óhagstæð. — Hin Loftleiðaflugvélin átti að koma frá Bandaríkjunum í gær- morgun. Af r;ömu ástæðum tafð- ist för hennar frá Gander. Lagði hún af stað klukkan 2 í gærdag austur yfir hafið, án viðkomu hér, til Hamborgar. Á tízkusýningu Iijá Bezt Brítðarkjálsr meS hettu - \íð piis og II-lín?« TÍZKUSÝNING verzlunarinnar Bezt, sem haldin var á Hótel Borg, fyrir nokkru síðan, vakti geysimiklá athygli kven- fólksins í höfuðborginni. Því miður sáu hana færri en vildu, en slíkt er eigi alllítið atriði, að konur fylgist með tízkunni á hverjum árstíma. Klæðnaður sá, er þarna var sýndur, var tizkan fyrir vet- urinn, og er hún að mörgu leyti frábrugðin því sem verið hefur, en á án efa eftir að ryðja sér mikið til rúms. Venta áfelli í Borg- irði 5 Eigandi verzlunarinnar Bezt. er frú Guðrún Arngrímsdóttir og átti fréttamaður Mbl. stutt sam- tal við hana fyrir nokkrum dög- um. Verzlunin hefur starfað í 3 ár undir handleiðslu frú Guð- rúnar, sem fyrir löngu er orðin reykvízku kvenþjóðinni kunn, fyrir frábærlega smekklega fata- framleiðslu. Frúin hefur haft saumastofu síðan 1934. Áður en hún tók við stjórn Bezt, var hún eigandi Tízkunnar, og hafði jafn- framt henni saumastofuna í Bankastræti 11, sem saumaði fyr- ir verzlunina. í vetur starfar á saumastofu Bezt sænsk tízku- daga, frú Nyström, sem numið hefur fræði sín bæði í París og Stokkhólmi. AMERÍSK OG ÞÝZK EFNI — Hvaða efni eru líklegust til þess að ryðja sér mest til rúms í vetur? — Það eru aðallega þýzk og amerísk ullarefni, brokadeefni, nylon og lorette. Lorette-efnið mun vera alveg nýtt hér á landi, en það er amerískt ullarefni, og hefur Bezt einkasölu á því. Það er til bæði einlitt og köfl- ótt. — Tízkan virðist vera að breyt- ast allmikið núna? — Það er orðið meira af víðum pilsum, og efnismeiri en verið hefur. í efnismesta pilsið sem á tízkusýningunni var voru notað- ir 25 metrar. Einnig er mikið orðið um fóðruð pils, en það er nauðsynlegt, þegar mikil vídd er ■í þeim, til þess að þau beri sig. Sum pilsin eru jafnvel þreföld, einkum á víðum samkvæmiskjóla pilsum. vídd. Sídd pilsanna er svipuð og verið hefur, og blússur sízt flegn- ari en undanfarið. *— Eru teikningarnar gerðar á saumastofunni? — Nokkuð af þeim gerum við sjálfar, en einnig styðjumst við mikið við franskar og amerískar fyrirmyndir. Ég hefi æfinlega kappkostað að hafa sem mesta fjölbreytni á fatnaðinum, en þó aðeins að vissu marki. 20 KJÓLAR SÝNDIR — Hve margir kjólar komu fram á sýningunni? — Þeir voru 45, allt frá vinnu- kjólum úr ullarefni til brúðar- kjóla. Einnig voru þar sýnd pils, pe/sur og blússur, og ein vetrat- úlpa, sem við köllum Beztúlpuna. — Eru þessir kjólar komnir á markaðinn? — Já, þeir eru komnir í verzl- unina. — Eru eingöngu kjólar seldir í Bezt? — Nei, við seljum einnig draktir og svo Beztúlpurnar, nærfatnað og ýmislegan annan varning. BLÁR BRÚÐARKJÓLL MEÐ HETTU Meðan við frú Guðrún vorum að rabba saman, sýndi hún mér nokkra af hinum glæsilegu sýn- Framh. á bls. 6 BORGARFIRÐI, 29. sept — Laug ardaginn 25. þ. m. var hér hríðar- veður og setti niður töluverðan snjó og síðan hefur verið hér al- ger vetrarveðrátta, frost og fjúk. Ekki hefur tekið fyrir jörð enn. Skaflar eru orðnir miklir í gilj- um og lægðum, en berrifið á milli. Ekki hefur komið eins vont áfelli í septembermánuði hér í mörg ár. Ekki er óttast um fjárskaða af völdum veðranna að öðruleyti en því, að hætta stafar af lækjum og pyttum, sem lausadriftir eru yfir. Fé mun ekki hafa fennt, enda var fé lítið í háfjöllum þeg- ar veður versnaði. Ekki var þó farið að smala því þá þó að snjó- að hefði nokkuð að undanförnu allt ofan í miðfjöll, en féð hafði fært sig niður undan snjónum. Enginn verulegur þurrkdagur hefur komið hér síðan 23. ágúst, en 17. og 18. þ. m. voru góðviðris- dagar, og náðu þá margir nokkru af heyinu undir þak, nokkrir misstu hey sín undir snjóinn. Heyfengur mun almennt neðan við meðallag, enda var sumarið erfitt til heyskapar. í júlí og ágúst voru þurrkdagar samtals tvær' vikur. Kartöfluuppskera mun yfirleitt hafa orðið neðan við meðallag. Yfirleitt munu menn þafa verið búnir að taka upp fyrir snjóinn. Sauðfjárslátrun hófst hér 27. þ. m. og er talið að lömb séu meS rýrara móti. Er kennt um hvað gras tók snemma að sölna í sum- ar og veðrát.tan slæm er leið á sumarið. Ekkert hefur fiskazt í september enda nær stöðugar ó- gæftir allan mánuðinn. — I.I. WELLINGTON, Nýja Sjálandi — í síðastliðinni viku voru þrjú frumvörp, ætluð til að halda I skefjum lauslæti meðal unglinga, samþykkt í ný-sjálenzka þinginu, Geimflaug Samkeppni milli borna nm tómstamdastörf FRANSKA H-LÍNAN — Hvaða snið er mest áberandi í komandi vetrartízku? — Það er aðallega hin svo- nefnda „franska H-lína“. Það er, að kjólarnir og pilsin eru slétt og aðskorin niður á miðjar mjaðmir en síðan kemur mikil — Ólaiur Thors Framh. af bls. 1 trúar allra flokka nema Þjóð- varnarflokksins. Mér þykir hinsvegar rétt að nota tækifærið nú til þess að minnast á það, að einstaka mað- ur hefur látið í ljós ótta um það, að þessi bjargráð til handa tog- araútgerðinni boði nýja egng- islækkun. í tilefni af þessu vil ég geta þess og leggja á það ríka á- herzlu, að ríkisstjórnin öil er sammála um, að þessar ráð- stafanir hafi verið nauðsyn- legar m. a. í því skyni að forð- ast gengislækkun. Og stjórnin er einnig öll sammála um, að ekkert sérstakt í efanhags- eða atvinnulífi þjóðarinnar bendi nú tii nýrrar gengislækkunar, ef þjóðin sjálf óskar ekki eftir henni. Hin eina gengislækkun- arhætta, sem grúfir yfir þjóð- inni, felzt í því, að nýjar kröf- ur verði settar fram á hendur atvinnurekstri hennar, um útgjöld umfram gjaldgetu hans. Ríkisstjórnin er að sjálf- sögðu í fararbroddi í barátt- unni gegn því, að slík ógæfa hendi, segir Ólafur Thors forsætisráðherra að lokum. SKÁTAFÉLÖGIN í Reykjavík hafa í hyggju að efna til sam- keppni rnilli barna í Reykjavík n.k. vor um tómstundastörf, og halda sýningu á þeim munum, er þau kunna að vinna að í tóm- stundum (frítímum) sínum I vetur. Fyrirhugað er að að þessu sinni taki börn og unglingar á aldrin- um 10—15 ára þátt í samkeppn- inni. Tilgangurinn með þessari sam- keppni er að reyna að auka áhuga barna fyrir tómstundastarfi, sem að þessu sinni verður alls konar föndur, svo sem teikningar alls konar, vatnslitamyndir og önnur myndlist. Alls konar hlutir búnir til úr pappír, tré, leðri, basti, strái, járni o. s. frv., ennfremur mótun úr leir, alls konar handa- vinna stúlkna, yfirleitt allt það, er kann að koma til greina. Skátahreyfingin leggur mikla áherzlu á að tómstundir séu rétti lega notaðar. Einmitt tómstund- irnar er sá tími dagsins, sem þörnin hafa sjálf yfir að ráða. Uppeldislega séð, hefur það ákaf- lega mikla þýðingu, hvernig þau verja þeim tíma. Börn, sem ekk- ert hafa fyrir stafni, sem gildi hefur fyrir eðlilegan þroska þeirra, geta oft látið leiðast út í ýmislegt, sem óhollt er, því starfs þrá barna einmitt á þessum aldri er ákaflega mikil. Nú er auðvitað hægt að telja söng og hljómlist og íþróttir til tómstundastarfs, en að þessu sinni verður aðeins snúið sér að föndri, teikningum og hvers kon- ar handavinnu. Ákveðið er að Skátafélögin standi fyrir sýningu á því, sem berst frá börnunum. Verður sýn- ingin í Skátaheimilinu, auðvitað þátttakendum að kostnaðarlausu. Dómnefnd verður fengin til að dæma um hlutina og fá þau böm verðlaun, sem að áliti dómnefnd- ar eiga þau skilið. Veita Skáta- félögin þau verðlaun, og verða þá veitt verðlaun í tvennu lagi, fyrir stúlkur og fyrir drengi. Vinnu- og undirbúningstímí verður frá okt.—marz, þar e?9 sýningunni verður að vera lokið áður en próf byrja í barnaskól- unum. Það er ósk og von skátanna, a<5 sem flestir vilii taka þátt í þessu vetrarstarfi. Við vonum því fast- lega að foreldrar, kennarar og aðrir. sem að börnunum standa, Ijái lið sitt og hvetji þau tií starfs, svo að þátttakan geti orð- ið nokkuð almenn. Má búast vi<3 að allir þessir aðilar hafi áhuga á því, hvað börnin geri í frí- stundum sínum. '< Svo vonum við að hugmyndih falli í góðan jarðveg hjá börn- unum sjálfum. Börn geta gert mikið, ef þau bara vilja. Vi5 efumst ekki um að þetta geti orðið allra myndarlegasta sýn- ing, og að tímanum, sem í þettá starf fer, er áreiðanlega vel varið. Ætlunin er að hefja nú þegan áróður fyrir þessari samkeppni, og vonum við að kennarar skól- anna, dagblöð bæjarins og útvarp verði samverkamenn okkar þar, því við erum sannfærð um, að allt gagnlegt tómstundastarf sq tf Kangs og gleði bæði fyrifl börnin sjálf og þá, sem að þeirri standa. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.