Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 6

Morgunblaðið - 10.10.1954, Side 6
CU* ■■**<**«■« 6 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1954 íSKOGGA GViSSUNHAR Þettxi hrlfandi ástarsaga er af ungri ok fallegrri hjúkr- unaikonn, Astnin liennnr ojí liaráttu vi’» skjefian keppi- naut um hnmingjii sína «fe' framtlfí. X Fsest lijá bðkaverzlunum. 3 VÆTUVARIN Það borgar sig að hugsa um ein- angrun íbúðarinnar. Upphitunar kostnaðurinn er oft Vz þess sem kostar að búa í húsinu. Sé ein- angrað með vætuvarinni Gosull, mottum, lausri ull eða hnökraðri, lækkar hitunarkostnaðurinn ótrú lega mikið. 1200-1600 eða 2000 kr. árlegur sparnaður verður mynd- arleg fjárfúlga yfir mannsaldur- inn. Og það eru alveg skattfrjáls- ar tekjur. UNDRAÞVOTTAEFNIÐ Eftir því sem fleiri og fleiri reyna TIDE, þeim mun meiri vinsældum á það að fagna. — Athugið að þér þurfið að nota minna af TIDE en venjulegu þvottaefni, það er því drýgra og þar af leiðandi ódýrara. Reynið TIDE og sannfærist Dr. Seholl's vörur í miklu úrvali. Innlegg sérstaklega létt og þægileg trvcjEX Sími 82866 — Reykjavíkur Apóteki — Sími 82866 ........... n Iðnaðarmenn til J náms í Svíþjóð ERIC BORGSTRÖM heitir ritari sænsk-íslenzka félagsins í Gauta- borg. Hefur hann unnið mikið og gott landkynningarstarf í borg- inni og greitt götu margra ís- lendinga, sem ieið hafa átt um Gautaborg. Að undirlagi Borg- ströms hefur sænsk-íslenzka félagið nú á prjónunum að bjóða til Svíþjóðar alimörgum íslenzk- um iðnaðarmömum og fá þeim vist við störf sín nokkra hríð, til þess að þeir geti kynnzt nýjum vinnuaðferðum og stafrsháttum. Er þess að vænta, að áform þetta komi brátt til framkvæmda og er ekki að efa, að af því geti sprottið margvísleg hagnýt not> Formaður sænsk-íslenzka fél- agsins í Gautaborg er Peter Hall- berg dósent, en hann var sendi- kennari hér við Háskólann um eiít skeið. Félagsmenn sænsk-íslenzka félagsins í Gautaborg eru nú um 70 talsins og starfar félagið af miklu fjöri. 18000 enn í verkfalli LUNDÚNUM, 9 okt.: — Hafnar- verkfallið í Lundúnum hefur nú staðið í 6 daga. 18 þúsund verka- menn eru enn í verkfalli og er það meira en tveir þriðju hlutar af þeim verkamönnum er við Lundúnahöfn starfa. Nokkrir verkamenn sneru til vinnu sinn- ar í dag 4- en þeir starfa við sömu ,,dokkina“. Hyggáir verka- lýðsleiðtogar BLACKPOOL, 9. okt.: — Árs- þing brezka íhaldsflokksins hélt áfram í dag í Blackpool. Sir W. Munkton atvinnumálaráðherra fór þar lofsamlegum orðum um það er hann kallaði: „hyggindi og góðan skilning leiðtoga verka- ]ýðssamtakanna“ og sagði að því minni pólitík sem væri höfð í frammi í félögum iðnverkamanna þeim mun betra. — Á lokafund- inum átti Churchill að ávarpa flokksþingið. — TizkusÁning Framh. af bls. 2 ingarkjólum. Mér varð starsýn- ast á bláan brúðarkjól, úr tafti, yfirklæddan með blúndu. Það var þó ekki eingöngu kjóllinn, sem ég horfði á, heldur brúðarhettan sem fylgdi kjólnum, og var hand- saumuð perlum og með stuttu slöri. Kjóllinn er saumaður með það fyrir augum að brúðurin geti notað hann sem samkvæmiskjól eftir giftinguna og er það mjög heppilegt. Sem betur fer, virðist það vera úr sögunni, að stúlkur verði að bera hvíta brúðarkjóla. Hin nýja tíska innleiðir brúðaT- kjóla í öllum regnbogans litum. M. Th. ALIT Á S\M\ STAÐ I Willys scndiferitakifreið — með drifi á öllum hjólum eða án framhjóladrifs. — Yfirbygging öll úr stáli. — Ný kraftmikil 4 strokka „Willys Hurricanevél11 72 hestöfl. Fæst einnig 6 strokka 90 hestöfl. Þetta er bifreið fyrir íslenzka staðhætti. Einkaumboð á íslandi fyrir WILLYS-OVERLAND verksmiðjurnar: H.f. Egill Vilhjálmsson SÍMI 81812 — LAUGAVEGI 118. ■ ■■■■•■■■■■£■■■■■■■■■■*■■■•■■ ■■•*wwir»* VERZLIJINIAItPLÁSS ■ ■ ■ óskast til leigu á góðum stað í bænum. — Tilboð sendist ■ afgr. Mbl. fyrir næstkomandi fimmtudag, merkt: E .,Verzlun — 953“. 2 ...............--------....------------------------HTfl* Mikið úrv&i af trúlofunar- hringum, ateinhnngjum, eyrnálokkum, hálamenum, ikyrtuhnöppum, brjóst- hníippum. armböndum o. fl. Allt úr ekta grulli Munir þessir eru ímfðaðir l vinnustofu minnl, ASalstr. 8, og seldir þar, Póstsendi. Kjartan Áírmindeson, Kullemiður, Slmi 1290. — Reykjavlk. LILLU- kjarnadrykkjar duft. — Bezti og ödýr- asti gosdrykk- urinn. H.l. Efnater# Berkladksi. Finnlond M.s. „GOÐAFOSS“ fermir vörur til íslands í Helsingfors um 4. nóvember. H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAINDS SKIPAUTG£RÐ RIKISIWS M.s. Skjaltlbreiö vestur um land til Akureyrar hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Súganda- fjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarð- arhafna, Ólafsfjarðar og Dalvík- ur á morgun og þriðjudag. — Far- seðlar seldir á fimmtudag. SKIPAÚTGERÐ KÍKISIWS Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.