Morgunblaðið - 26.10.1954, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.10.1954, Qupperneq 3
Þriðjudagur 26. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ I Eg kaopi mín gleraugu hjá T í L 1, Austurstræti 20, þvt þaa eru bæð; góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd. Ebúðarhæð 4ra—5 herbergja óskast til kaups, eða í skiptum fyrir minni. Einar Ásmundsson hrl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. Járn og stál fyrirliggjandi. T œkifœrisgjafir Peysur og gólftreyjur, Undirföt, náttkjólar, Smádrengjaföt, Telpukjólar. Aðeins úrvalvörur. GJAFABÚÐIN Skólavörðustíg 11. Ámerískir HATTAR nýkomnir. Mjög fallegt úrval. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. I>ýzku Volkswagen sendi- ferðabifreiðarnar hafa 760 kílóa burðarmagn og eru mjög rúmgóðir, enda af sömu stærð og Volkswagen 8 manna fólksbifreiðar, en þær hafa rutt sér mjög til rúms víða um heim til leigu- aksturs. Volkswagen sendi- ferðabifreiðina er einnig hægt að fá með hliðarrúð- um, og er auðvelt að setja ' þær sæti, þegar bifreiðin er ekki notuð til flutninga, og getur hún þá rúmað 8 manns. Heildverzlunin HEKLA H/F Hverfisgötu 103. Símar 1275—1279. Þýzku Gólfteppi komin aftur. Fischersundi. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. 3/o herb. ibúb á hitaveitusvæðinu til sölu. íbúðin er í nýlegu stein- húsi. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Drengjapeysur og vesti í miklu úrvali. Kaupuin gamla MÁLMA þó ekki járn. Ámundi Sigurðsson MÁLMSTEYPAN Skipholti 23. — Sími 6812. Loftpressur Höfum stórar og smáar loft- pressur til leigu. Tökum að okkur sprengingar og grunnagröft. PÉTUR SNÆLAND Sími 81950. Notið hárlagningarvökva. ELISTBETH POST creme-shampoo soap-shampoo cocomalt oil-shampoo. ELISTBETH POST hreinsunar-creme næringar-creme hormóna-creme. Kynnið yður verð og gæði ELISTBETH POST snyrtivaranna. MEYJASKEMMAN, Laugavegi 12. VERÐBRÉFAKAUP OG SALÁ ♦ Peningalán. ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385 Jbúðir til sölu 5 herbergja íbúðarhæð á- samt rishæð, sem innrétta mætti í 2—3 herbergi. — Góð lán áhvílandi. Góð íbúðarhæð, 128 ferm., 4 stofur, 2 eldhús og bað m. m. í steinhúsi við Rán- argötu. 6 herb. íbúð við Miðbæinn. Hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð. Einbýlishús við Reykjanes- braut, Þrastargötu og víðar. Útborganir frá kr. 80 þús. 3ja herb. kjallaraíbúðir á hitaveitusvæði og víðar. 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. 2ja heb. íbúðarhæð, laus nú þegar. Fokhelt steinhús, 86 ferm. kjallari, hæð og port- byggð rishæð með svölum á mjög fögrum stað í Kópavogi. Fokheld 5 herbergja hæð í Hlíðahverfi. 3ja herb. íbúðarhæð, fok- held í Hlíðahverfi. Út- borgun kr. 65 þús. Fokhelt steinhús, 130 ferm., hæð og rishæð, í Voga- hverfj. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h 81546. í heildsölu: = HEÐINN Þjalir (Nicholson) í miklu úrvali. Þja laburstar Smergeldúkur = HEÐINN Heimilisvélar Alls konar viðgerðir á þvottavélum, ísskápum og hvers konar heimilisvélum. Sækjum og sendum heim. SKIPHOLT 17. - Sími 1820. Bl FROST, Sími 1508. Vanti yður bíl, þá hringið í 1508. BIFRÖST við Vitatorg. Sími 1508. NIÐURSUÐU VÖRUR EIL SOLIi Vönduð 4ra herb. liæð í Hlíðunum, ásamt 4ra her- bergja risibúð. 4ra herb. íbúð í nýlegu húsi í vesturbænum> 2ja herb. góð íbúð í Kópa- vogi. Fokhelt hús, 2 íbúðir, í Kópavogi. Húseignir, smáar og stórar, utan Reykjavíkur. Verkstæðispláss í samgöngu- miðstöð úti á landi. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala Hverfisgötu 12. Sími 82960. Lítið HERBERGI óskast til leigu. Má vera í kjallara. Ajjallega hugsað sem bókageymsla. Tilboð merkt: „672“ sendist Mbl. STULKA óskast til afgreiðslu í bóka- og ritfangaverzlun. Enskukunnátta æskileg. — Tilboð merkt: „673“ send- ist afgr. Mbl. Sandblástur ! Málmhúðun ! Fljót afgreiðsla. S. HELGASON S/F Birkimel, v. stúku íþrótta- vallar. GEYIHSLU- PLÁSS 20—30 ferm., óskast ná- lægt Skólavörðustíg 12, fyrir hreinlega vöru. Skólavörðustíg 12. m Skólavörðustíg 12. Sími 82481. Ódýrir bútar Flúnel í sloppa og náttför Satín Gaberdine o. fl. VOGUE Skólavörðustíg 12. Húsgagnaáklœði Dívanteppaefni. íuj. iqiljargar ^/ohnácm Lækjargötu 4. BARNAVAGN Góður barnavagn til sölu, Heiðargerði 54, sími 81104. Loðkragaefni Dökkblátt. grátt, hvítt, drappað og brúnt. Renni- lásar, vattfóður og úlpu- efni. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Saumlausir nælonsokkar Takmarkaðar birgðir. — Kvennáttföt. Crepenælon- sokkar. ÁLFAFELL Sími 9430. Bútasala Fjölbreytt úrval af bútum. Lágt verð. Molskinn, Khaki, Skólakjólaefni. H Ö F N Vesturgötu 12. Kærustupar óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dag,merkt: „Reglusemi — 676“. Sana-sól Verður afgreitt út á pönt- unarfélagsskírteini dagana 25, 26. og 27. október. Náttúrulækningafélags- búðin, Týsgötu 8. Óska eftir lítilli 2/o herbergja íbúð með eldhúsi. Má vera í risi eða kjallara. * Þórir Þórðarson, dósent. Sími 3756. Ameríkani, 34 ára gamall, fæddur í Þýzkalandi, vill gjarnan kynnast þýzkri stúlku eða íslenzkri, sem kann þýzku. Tilboð merkt; „Deutsch — 675“ sendist Mbl. sem fyrst. Nýr Siation bíll Scoda, ’52 model, keyrður 30 þúsund kílómetra, til sýnis og sölu að BílasöL unni, Klapparstíg 37. — Sími 82032. GOLFTEPPI Þcim peningum, Km verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. • Vér bjóðum yður Axmin' ster A 1 gólfteppi, einlit o® símunstruð. Talið við oss, áður en ** festið kaup annars staðar. « VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastlg)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.