Morgunblaðið - 26.10.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1954, Blaðsíða 4
1 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. okt. 1954 1 Hafnfirðingar Útsölumann vantar oss í Hafnarfirði fyrir 1. nóv. n. k. Merkjasöludagur kvenfélags Hallgrímskirkju er miðvikudagurinn 27. október. — Sölubörn, merkin verða afgreidd í dag á Eiríksgötu 29, II hæð, hjá Guðrúnu Ryden. — Konur í Hallgrímssókn eru vinsamlega beðn- ar að hjálpa lil með söluna. STJÓRNIN Kranabíll til leigu Mjög henntugur kranabíll, sem hlcður á, sjálfan sig og aðra bíla. — Er mjög fljótvirkur. — Upplýsingar í síma 6536 milli kl. 7—9 daglega. I B II Ð Þriggja'til fjögra herbergja íbúð óskast strax. — Há leiga í boði. — Tilboð merkt: „Barnlaus — 724“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n. k. fimmtudagskvöld. 35—60 smálesta vélbdtur óskast til leigu á vertíðinni í vetur. IJppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna HEILDVERZLUN óskar eftir ungum, áreiðanlegum manni til af- greiðslustarfa 1. nóvember. — Umsóknir með kaup- kröfu og upplýsingum sendist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld, merktar: „Reglusamur — 671“. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ imummmmmmmmuammmmma Bókaverzlun ísafoldar ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aa Alls konar. — Þaksaumur, pappasaumur, kúlusaumur. — Innanhússpappi, þakkjölur fyrirliggjandi. JLL & Co. cji f V/a^nuóóon Hafnarstræti 19 — sími 3184 Dagb ók í dag er 299. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 ár- degis, sími 5030. Apótek: Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Enfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4 e. h. I.O.O.F. Rb. 1. Bþ. = 1041026- 8V2 — 9. II. Gils og Eergur Hjónaefni ÍSÍýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Snjólfsdótt- ir, Efri Sýrlæk, Árnessýslu, og Þórður Kristján Guðmundsson, Skúlaskeiði 22, Hafnarfirði. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rósmerý Christiansen skrifstofumær, Hring- braut 91, og Kristján Serge Krist- jónsson bílstjóri, Þrastarg. 4. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína Sólveig Axelsdóttir hjúkrunarnemi, Reykjavík, og Gunnar Erlendsson járnsmiður Hafnarfirði. Síðast liðinn sunnudag‘opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Unnur Einarsdóttir, starfsstúlka í póst- húsi Selfoss, og Gunnar Á. Jóns- son, starfsmaður hjá Kaupfélagi Árnesinga. ÞEIR þingmennirnir, Gils og Bergur, hafa'um þessar mundir mikla forustu um árásir á varnarsamtök hinna vestrænu þjóða, Eru margir uggandi um, að þeir kunni að kollvarpa Atlantsliafs- bandalaginu. Hinn frjálsi heimur á ennþá í vök að verjast, þótt vestrænu þjóðirnar efli sitt bandalag. En það er annað en gaman, er gegn þeim berjast þeir Gils og Bergur og hrella þær nótt og dag. En eitt er hlálegt við Atlantshafsbaudalagið, sem alls ekki telst þó að standa á gömlum merg: Þótt Gils og Bergur ógni því annað slagið er eins og það viti ekki hót um þá Gils og Berg. X. Annóil nítjónða aláai Lokahefti 4. bindis eiu komin. • Brúðkaup • Þriðjudaginn 19. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband í Aðvent- kirkjunni ungfrú Sigríður Ólafs- dóttir, Baugsvegi 13, og Manlio Candi frá Jesi á Ítalíu. Séra Júlíus Guðmundsson gaf brúð- hjónin saman. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Minnesota ungfrú Konny B. Gísladóttir og Davíð Condon. Heimili ungu hjónanna verður 419 North Oakly, Luverne, Minnesota U.S.A. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Guðmunda Jó- hannsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sigurður Þórir Sæmundsson, Urðarstíg 6, Hafnar- firði. Heimili þeirra er að Urðar- stíg 6, Hafnarfirði. Silfurbrúðkaup eiga í da_g hjónin Ragnheiður Þórðardóttir og Hergeir Elíasson skipstjóri, Kaplaskjólsvegi 5, Reykjavik. komin börn. — Börn hans og konu I hans eru fjórir synir, og aldur þeirra, sem hér segir: 23, 22, 15 ^ og 9 ára. I Vinningar í getraununum: 11. vinningur: 903 kr. fyrir 11 ,rétta (1). 2. vinningur: 129 kr. fyrir 10 rétta (7). 3. vinningur: 17. kr. fyrir 9 rétta (52). — 1. vinningur: 2853 (1/11, 5/9, 8/9). —■ 2. vinningur: 1886 (1/10, 6/9), 17000 (1/10, 3/9).'— 3. vinn- ingur: 647, 717, 1151, 1226, 1245, 1302, 1697, ,1899 (2/9), 2723, 2780, 3397, 3402, 3773, 3921, 3930, 13586 2/9), 13727, 13814, 14158, 14180, 14184 (4/9), 14193, 14252 (8/9). íþróttamaðurinn Afhent Morgunblaðinu: H. S. 30 krónur. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Ninna 25,00; K. Þ. 20,00. Reynivallakirkja. Þrjú áheit: 10, 25 og 50 krón- ur.—- St. G. Í.R.-ingar halda kvöldvöku í Vetrargarðin- . um kl. 8,30 í kvöld. Ýmis skemmti- atriði og dans. • Flugferðir • MILLILANDAFLUG: Lofileiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur ri. k. miðvikudag kl. 7 árdegis. Flugvélin mun fara kl. 8,30 sama dag til Stavangurs, Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Afmælishátíð Iðju. Föstudaginn 29. þ. m. heldur Iðja 20 ára afmælishátíð sína að Röðli. Verða fjölbreytt skemmti- atriði, innlend -og útlend. Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu frá kl. 4—6. Tilkynnið . þátttöku sem fyrst! Vistfólkið í Kópavogs- hælinu hefur beðið blaðið að flytja fru Tynes og skátastúlkunum kærar þakkir fyrir skemmtunina s. L sunnudag. • Alþingi • Dagskrá neðri deildar alþingis kl. 13,30: 1. Iðnaðarmálastofnun íslands; 1. umr. 2. Manntal í Reykjavík; 1. umr. 3. Togaraút-. gerð ríkisins; 1. umr. 4. Bygging- arsjóður kauptúna; 1. umr. • Útvarp • 18,00 Dönskukennsla; I. fl. —> Kennari: Kristinn Ármannsson yfirkennari. 18,30 Enskukennsla; II. fl. —■ Kennari: Sölvi Eysteins- son M.A. 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,15 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20,30 Erindi: Frá krabba- meinsþinginu í Sao Paulo (Níels Dungal prófessor). 21,00 Tónlist- arfræðsla; I. — Páll ísólfsson tal- ar um enska miðaldatónlist og leikur á orgel. 21,35 Lestur forn- rita: Sverris saga: I. (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22,10 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 22,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22,35 Léttir tónar. — Jónas Jón- asson sér um þáttinn. 23,15 Dag- skrárlok. : Silfurbrúðkaup : eiga í dag hjónin Jakobína og ; Jón kaupmaður Mathiesen í Hafn- ; arfirði. ■ ■ ■ j Prentarakonur : halda furrd í kvöld kl. 8,30 e. h. í " húsi H.Í.P. að Hverfisgötu 21. IM) ■ • Kvenfélag Hallgrímskirkju. : Konur í Kvenfélagi Hallgríms- ; kirkju eru vinsamlegast minntar : á að hjálpa til við merkjasöluna ; 27. okt. Merkin eru afgreidd að I Eiríksg. 29, hjá Guðrúnu Ryden. ■ ■ ■ r : Iþróítavellinum lokað : S. 1. laugardag var íþróttavell- ; inum lokað. Eru nú allar æfingar : hættar þar og engin starfsemi ; rekin. ■ ■ : Hildur Jónsdóttir, ; hannyrðakennari, hefur um • þessar mundir sýningu á hannyrð- ; um nemenda sinna í Skemmuglugg : anum hjá Haraldi. ■ ■ ; Sjóslysið í Faxaflóa. ■ í fregn Mbl. af bátnum Áfram : og mönnunum tveimur, sem fór- ■ ust með honum, var sagt, að Jón ; Pétursson, sem var formaður á ■■ bátnum, hefði látið eftir sig upp- LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur nú sýnt sjónleikinn Erfingjann fjór um sinnum, síðast á sunnudagskvöldið var, og var uppselt á þá sýningu. Hefur aðsókn að leiknum farið vaxandi, enda hefur hann hlotið hina beztu dóma. Mikið augnayndi þykir að hinum íburðarmiklu kvenbúningum í leiknum, sem gerist um miðja síð- ustu öld og sýna þeir tízku þess tíma. Myndin er af léikkonunum Hólmfríði Pálsdóttur og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í krínólínu- kjólum, sem nú virðast vera að komast í móð aftur í samkvæmis- klæðnaði, þó ekki jafn umfangsmiklir. Benedikt Árnason, ungi leikarinn, sem leikur nú í fyrsta skipti hér á leiksviði, er með í þessu leikatriði. Næsta sýning leiksins er á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.