Morgunblaðið - 26.10.1954, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.10.1954, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ e Þriðjudagur 26. okt. 1954 Húseigendur — Ebúð Getur ekki einhver húseig- andi í Reykjavík, Hafnar- firði eða í Kópavogi leigt 1—3 herbergi og eldhús til skamms tíma. Há leiga í ! boði. Uppl. í síma 3949. ' Vil kaupa Leyfi fyrir sendiferðabíl frá U.S.A. Tilboð, merkt: „Bif- reið — 690“, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. HILiHAH lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824. BARISiAVAGIM Stór, vel með farinn Pedi- gree barnavagn til sölu á Hringbraut 9, Hafnarfirði. Sími 9785. PíanóstiSBingar Bjarni Böðvarsson. Sími 6018. BARNAVAGN og barnakerra til SÖlu að Efstasundi 96. — Sími 82669. Sfálþráðstœki Nýtt stálþráðstæki, sem jafnframt er grammófónn, til sölu. Enn fremur þýzkar linguaphoneplötur. Húsgagnaverzlunin ELFA Hverfisgötu 32. Sími — Húsnæði Gott herbergi (nokkuð stórt) sem næst miðbænum óskast. Má vera í kjallara. Afnot af síma geta fylgt. Tilboð, merkt: „H — 682“, sendist afgr. Mbi. fyrir kl. 6 í kvöld. TIL LEIGU Stofa og aðgangur að eld- húsi og þvottahúsi. Til greina koma hjón með ung- barn. Alger reglusemi áskilin. Uppl. í Silfurtúni 4 frá kl. 13. Þetta er merkið á hveitinu, seir. allar hagsýnar húsmæður kaupa Fæst i næstu búð, í 5 punda bréfpokum og 10 punda léreftspokum. Það bezta ÍFH en þó ódýrasta Biðjið um Snow White hveiti (Mjallhvítar hveitið) Wessanen tryggir yður vörugæðin. Kaupmenn! Tökum að okkur gluggaskreytingar fyrir hvers- ltonar vörutegundir. — Tilboð merkt: „Glugga- skreytingadömur — 668“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. H af n ar f| ör ðu r Hef kaupendur að 2—5 her- bergja íbúðum í Hafnar- firði eða nágrenni. Ibúðir í smíðum koma til greina. Skipti oft möguleg. — Utborganir verulegar. — Guðjón Sleingrímsson hdl. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. HALLÓ! Miðaldra, reglusamur mað- ur óskar eftir að kynnast | stúlku, 25—30 ára, með ’ hjónaband fyrir augum. — Þarf að hafa ráð á íbúð. — Nánari uppl. í síma 1669 frá kl. 8,30—10 e. h. Húsnæðí Til leigu 2 sólríkar stofur á hitaveitusvæði í austurbæn- um. Sér snyrtiherbergi og sér inngangur. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi fyrir einhleypa. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt „333 — 688“. Bílskúr helzt upphitaður, óskast til leigu yfir vetrarmánuðina. Uppl. í síma 1280. Vantar húsnædi Barnlaus hjón utan af landi vantar 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Há leiga í boði og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í dag í síma 6508. A BEZT AÐ AVGLfSA M W I MORGVNBLAÐINU ▼ Hafnarfjörður — Hafnarfjörður NÝKOMIÐ! Kuldnshór kvennu svartir og brúnir Gúmmíbontsur kvennu gráar og svartar GEIR JÓELSSON skóverzlun Strandgötu 21 — Hafnarfirði — Sími 9795 Hótel Borg Cangastúlku vantar Talið við yfirþernuna — (Ekki í síma) Herra- Drengja- og kven- nælon-crepe bu%ur Heildsölubirgðir: i Islenzk erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2 — Sími 5333 Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum GERIÐ aðeins þetta 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dvrafeiti Framleidd í Englandi . • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta jurtafeiti er í PALMOLIVE sápu Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.