Morgunblaðið - 26.10.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 26.10.1954, Síða 7
Þriðjudagur 26. okt. 1954 morgunblaðið Áttræð Frú Anna Síefánsdótíir frá Stað í Súgandafirði UM haustih 1925 kom ég fyrst var fríkirkjuprestur í Vallaness I •___0/1 OflllC Sinfóníulónleikar áll Bjönisson. l»á Akri Mínningarorð í DAG verður iarðsunginn frá Fossvogskikrju, Páll Björnsson, að Stað í í Súgandafirði. Minnist ég jafnan þess, hve höfðinglega staðurinn var setinn, og hve al- úðlega húsmóðirin og öll fjöl- skyldan tók á móti mér. Það staf- aði ljóma af heimilinu. — Er mér hafði verið veitt prestakallið, flutti ég svo með fjölskyldu mína að Stað vorið 1926. Og við vor- um saman á Stað í tvö ár, bjugg- um saman. Sambýlið var mjög náið. Við létum heyja saman og sameiginleg var skepnuhirðingin. Við höfðum og sameiginlegt mat- borð fyrir báðar fjölskyldurnar. Allar mínar minningar frá þessu sambýli eru mjög ljúfar og koma þær margar upp í huga mínum núna, er frú Anna Stefánsdóttir er 80 ára, Mér koma til hugar orð skálds eins, vinar míns, er hann mælti til háaldraðs föður síns: „Gjöful er góðs manns ævi, Guðs náð á hendur báðar. Frú Anna var sárum hörmum snortin, er ég fyrst kynntist henni. Hafði þá á einu ári svip- lega misst sinn hjartkæra eigin- mann, sr. Þorvarð Brynjólfsson, og elskaðan kjörson Ingólf. Með henni og okkur hjónunum tókst1 AÐRIR tónleikar sinfóníuhljóm- sveitarinnar með Olav Kielland vóru í Þjóðleikhúsinu 19. þ.m. Á efnisskránni voru fiðlukonsert Brahms, Sinfónía nr. 29 eftir Mozart og Mozart-Reger varia- tionir. Einleikari var Björn Ólafs- ---- „ ! son, konsertmeistari hljómsveit- frá Akri í Hunavatnssyslu. í arinnar. Fiðlukonsert Brahms er Hann andaðist í Landakots- ægifagurt verk, auðugt af inni- ! spítala hinn 12 þ. m. eftir langa leika og tilfinningahita og stór- legu og erfiða brotið i formi. Ef til vill eitt f.g-1 PiU vr ,***» <; ursta verk í rómantiskum tón- botm i Talknafirði 29. marz skáldskap. Sú taugaæsandi eftir- 1878. Foreldrar hans voru Anna vænting sem grípur áheyrandann Bergsteinsctóttir í lokaátaki fyrsta kaflans, og hald son. Attu þau hjon 11 born og ið er í öruggri spennu út allan ! eru nú eftirlifandi þrjar systur. Börnin urðu 11, og eru nu sex báttinn og fær i0ks útrás í Jóhanna, Knstm og Knstjana. þeirra á lífi. Látin eru: Ingolfur, dýrðlegum iofsöng, sem stundum I «. .. ^ og Þingmúlasóknum. 24. ágúst 1901 fékk sr. Þorvarður veitingu fyrir Staðarprestakalli í Súg- andafirði og fluttust þau þá þang- að. Sr. Þorvarður lézt 9. maí 1925. Heimili þeirra hjóna var jafn- an hin ágætasta fyrirmynd. Börnin urðu 11, og eru nú sex nálgast gáskafulla kæti, er sam- tvinnuð úr mannlegum og guð- legum þráðum, sem engin orð fá rakið sundur. Þetta stórbrotna verk liggur mjög vel fyrir hinum tilfinninganæma og ofsafengna stjórnanda. Þó varð þess aðeins vart að hann tæki stundum framí fyrir höfundinum og einleikar- anum í innilegri löngun sinni til þess að láta ekkert af þvi sem tónskáldinu liggur á hjarta fara forgörðum. Hér er stjórnandan- um sannarlega mikill vandi á höndum og raunar allri hljóm- sveitinni. Þó reyndi hér vitanlega fyrst og fremst á einleikarann, sem spinnur finustu þræðina og viðkvæmustu. Björn Ólafsson nálgaðist innihald verksins með hrifningu i senn. Hin viðkvæma henni og okkur hjonunum tokst' . nrirmngu í senn. nm þegar í stað vinátta, og hefur ’ búfræðingur, Stefan, sen í eria, foi-ðulegri nærfærni og heitri 1___________ ,______i______siðast. í Kaunmannahöfn, Jon, ._xjjn vrðkvæma vinátta hennar og barna hennar síðast í Kaupmannahöfn, Jón, aldrei brugðizt okkur. í búfræðingur, Haraldur, do 3 ara, Frú Anna var fjarska vinnu- Þorgerður, húsmæðrakennari. söm, og mátti heita að henni félli Þessi eru á lífi: Brynjolfur, gjald- aldrei verk úr hendi, og dáðist \ keri 1 Bókaútgáfu Menningar- Lára kona mín sérstaklega að sí.^s ÞjóSúMktagsins, Ragii- því, hvernig hún spann. „Þar bildur, kona Ornolfs kaupmanns hrifningu í senn. Hin viðkvæma blíða og hástemda hugarflug skáldsins naut sín fullkomlega svo að hvergi varð of eða van. Sá sem kemst frá þessu margslungna og innihaldsrika verki með sóma, UVCllllg IIUU ðþlCtllll, jjJFCtl • . - á sér venjuiega vísan mikinn voru engir bláþræðiF1. Það var Valdimarssonar, Brynveig sauma frama gem figiumeistari. Það er sama að hverju hún gekk, úti kona i Kaupmannahofn Lauey, meira aírek en fóik yfirleitt gerir eða inni, og samt hafði hún tóm b°na_.Pals. Kolbems y n o c j fyrir ag skila sliku til þess að sinna og fylgjast með , ^ E^mskipa e ag! Tsland^ Ham ^ ^ B ó. hefir nú gert, landsmalum. > AkuíWn Þórdís kona Þofbjírn- samfara lýjandi kennslu allan Fru Anna atti goða hesta, en Akureyn, porais, xona porn] . „„ hræl'kun sem einn mun hafa verið beirra áeæt ar eðlisfræðings Sigurgeirssonar, dagmn og þen r astur og var hlnn Smári nefnd framkvæmdastjóra Rannsóknar- það er að vera konsertmeistari ur Unun var að sffhana shta ráðs ríkisins. • O. K. Það er ekki á fæn nema af- í söðli á Smára sínum, því að þá ' Uppeldi barnanna tókst með reksmanna að gafu og dugna i. list kunni hún mjög vel og bar ágætum, og rættist jafnan vel ur Mozartsinfoman var ekki noga sig tígulega i hverjum vanda, því að frú Anna vel spiluð yfirleitt. NoKkui Lifsbrautin var stundum erfið,' var hin ágætasta húsmóðir. — þreytusvipur var yfir hljómsveít og má t. d. minna á það, er húrí Merkur Súgfirðingur, sem var armönnunum, einhver oþægileg- brauzt í því að komast tií kvenna henni bar samtíða um 36 ára ur áreynslublær, sem Siníóníur skólans í Ytri-Ey (sá skóli er nú skeið, sagði eitt sinn um hana: Mózarts þola ekki. Engar efasema á Blönduósi). Var það mjög löng ‘ „Súgfirðingar hafa jafnan litið irj oheilindi, þfeytukennd, mega ferð og erfið, austart úr Múla- 111 hennar sem væri hún drottn- skyggja á hina gjöfulu gleði „ - *• ** ‘ verður að öllu yfirlæti, að þó hartn ynni manna bezt, þá taldi hann sig eiga minna kanp en aðra. Hugs- unin var bundin því að gera sem mest gagn með nytsömum verk- um og gera sem flestum mönn- um allan þann greiða er hann. mátti. Væri hugsunarhattur Páls Björnssonar ríkjandi meðál ís- lenzku þjóðarinnar, þá væri ann- ar svipur á okxar atvinnulífi en. nú er, og bjartara um að litast. Páll var sérlega greindur mað- ur og rökviss, prýðilega mennt- aður og glöggur á menn og mál. Hann var nokkuð emyenn þó víða hefði ferðast, en fastheld- inn á fornar venjur og bar-sterka virðingu fyrir afrekum liðinna heiðursmanna. Hann var dæma- laus maður að veiðisnilli. Þó aðr- ir fegnju varla bröndu, þá var sem hann gæri kallað til sín vátnafiska og fengið ótrúlegan árangur. Hann var líka búinn að |æfa þessa list frá barnæsku og ■ í mörgum löndum. Þegar þessi heiðursmaður kveð ur vora veröld þá hafa allir I kunnugir um hann fagrar og góð- j ar minningar. Honum fylgir virð- ing í hugum allra þeirra er Tion- ;rim kynntust. I Hann eignaðist ekki eigið ! heimili. Ekki eiginkonu og \öfn. ‘ En hann naut vmáttunnar í rík- um mæli hjá frændfólki og kunningjum. í hans þungu sjúk- dómsraun, sem var lengri en lik- Barn að aldri fór Páll að Akri iegt mátti telja um manninn sem í Húoavatnssýslu og ólst þar upp fór svo marga svaðilför, þá reynd hjá hinum merku sæmdarhjón- ust honum margir vel. Þó enginn um Páli Ólafssyiji hreppsstjóra cins 0g frænka hans Guðrún og Guðrúnu Jónsdóttur., rem var Halldórsdóttir i'rá Akri og mað- ur hennar Sigfús Magnússon stýnmaður í Hlíðardal í Reykja- vík. Ég sem þessar línur rita hugsa með þakklæti tU hins látna sóma man.ns og - blessa minningarnar um hann. loa' Pálmason. iRgur hlaut lero og ertið, austart ur Múla- skyggja a mua e sýslu að Blönduósi, og ekki um inS-“ Náinn vinur hennar lysir meistarans. Birtan „ui.---p„„i___* __________ henni svo: „Dugmikil, traust, _______________ i;f„„a; nrr vera lifandi og eðiileg eins og sólskinið. Gieðin verður að streyma frjálst og óþvingað. Ail- ar tilraunir til þess að yngja Mozart upp,. spila hann betur en slíkan farkost að ræða sem nú benni — - „ - - tíðkast og siðasta hluta leiðarinn- ; viljasterk og trygglynd við menn ar fór hún fótgangandi í hríðar- °" málefni. Hetja í mótlæti. Spar- veðri. En hún var létt í spori, og söm og haSsyn. Friðleikskona, hreipsaði sig vel af hverri þraut, ann s°nS °S °iiu fögru. Hæglat, og enn er hún beinvaxin og kvik báttprúð og enki fyrir lof, og vill, aðrir hafa gert, verða kabólskari á fæti, og andi hennar óbugaður, ehki la,ta halda goðum ver um ^ páfinn, eru vafasamar. Hér þrátt fyrir margs konar erfig„ sinnm a loiti i meining enga stoð, það leika og raunír, sem hún hefur 1 . Kæra fru Anna! Viðvimr_þm- , ^ ^ sig svo oft áður. orðið að mæta á lífsleiðinni, svo m oskum þer hjartanlega ti Mozart„Reger variationirnar sem oft á sér stað á langri ævi- m^u a Þessum timamotum ævr ^ | heillandi verk, leið. Margir elskaðir ástvinir eru Þmnari ogvbiðjmn Guð að b essa mettað af djúpum seið. víis.mSalspi.fériegaein, við oll mætumst á um síðir. ] V1° P°KJvUm asruo Pma vm • v .... Hir.var _______ * 1 attu og orjufanlega tryggð oll og smfomur Beeuho'vens. Her vai Frú Anna fæddist á Desjar-' árin’ allt frá hinu fyrsta hlýja stjórnandinn aftur í essinui smu þess að hann kynni ekki tökin á fleytunni, helöur vegna þess að liér átti það-við að láta hafrótið ganga yfir rá og reiða. í þetta sinn hefði salurinn mátt vera bæði stærri og hljómbetri. Ástæða hefði verið til að þakka hljómsveitinni sérstaklega fyrir þennan mikla og erfiða konsert, sem sannarlega er nýr áfangi á vegi hennar. I Vikar. föðuxsystir Páls. Hlaut hann góð- an þroska á þessu særndar heimili óg jafnan kennduv ,yið Akúr í umtali meðal Húnvctninga. Liðlega tvif.uírur að aldri fór Páll til Danmerkur tii náms. Vár þar á lýðskóla og við bunaðar- nám alls í 2 ár. Eftir. heimkom- i una var hann uokkur ár á Þing- eyrum hjá Hevman-ni .Tónassyrti aiþm. seni þá hjó þar. Fór síðan til Ameríku og. var þar lengi. Vann aðallega áð srnið- um og veiðiskap við Winnipeg- ÚRSLIT leikjanna á laugardag- vatn. wrðu: Árið 1930 kom hann heim nft- Aston Villa 2 -— Arsenal 1 ur og var hér heima nokkur ár. Blackpool 1 — Chelsea 0 — Hélt síðan .aft-ur. til Ameríku og Bolton. 2 — Manch. City 2 var þar til 1945 að hann kom Gharltón 4 — Cardiff 1 heim alkominn Huddersfield 2 — Everton 1 Ég hafði nokkrar fregnir af Manch! Utd. 2 — Newcastle 2 Páli riBjörnssyni áður en hann Portsmouth 2 — Leicester 1 fór vestur í fyrra sinn, og .allar sheff. Wedn 1 —Burnley 1 á þá leið. að hann væri framúr- Sunderland 2 — Sheff. Utd 2 skarandi maður að dugnaði og Tottenham 3 — Preston 1 atorku. Einkum var því við brugð \y0ives 4 — WBA 0 ið hver snillingúr hann væri við gwansea 1 ■—■ Hull 0 allan veiðiskap: silungsveiði, Bezti árangur reyndist 11 rétt- laxveiði, selveiði. Á því sviði ir> sern komu fyrir á 18 raða seðli þótti hann standa flestum eða frá Akureyri. Er hann því með öllum framar.Meðal annars :Tétti jq rétta í 5 röðum og 9 rétta í ég Um þá svalilför Þingeyra- j g rögUIn, auk 1 raðar með 11 manna er þeir tóku 180 seli íull- réttum. Ver.ður vinningurinn sam orðna á einum aegi. Páll Björns-'tals 1684 kr. Vinningar skiptust 1 1 x 1 1 X 1 X X 1 1 1 mýri í Borgarfirði eystra 25. okt. trausta handtaki. 1874, dóttir hjónanna Stefáns' Halldor Kolbems. sóknarprests þar, f. 25. október 1845, d. 12. ágúst 1887, Péturs- sonar prests á Valþjófsstað, f. 1802, d. 1883, Jónssonar vefara á Kóreksstöðum, Þorsteinssonar prests á Krossi í Landeyjum, f. 1735, d. 1784, Stefánssonar spít- j BrúÐULEXKHÚSTÐ frá Edin alahaldara á Hörgslandi Björns- 'DOrg er nú búið að sýna í Reykja sonar, og Ragnhildur Björg, f.; 1844, d. 1923 ............. son var þar foringinn og talinn annars þannig: eiga mesta þökk fyrir hinn mikla , f, vinningur 903 kr. fyrir 11 feng. , . . r.étta (1) Persónuleg kynni hafðí.ég eigi ( , 2. vinningur 129 kr. fyrir 10 af þessum sæmnarmanm fyrr en retta (7) vík óg nágrenni í rúmlega viku cg hefur aðsókn stöðugt íarið vaxandi. ] Við komu brúðuleikhússins til ----, ____, Metúsalemsdóttir hins sterka, bónda í Möðrudal á Efra-Fjalli, Jónssonar. Móðir Ragnhildar var Kristbjörg Þórð-: , . , . ardóttir bónda á Kjarna í Hrafna- landsl:ls, ,var raðger\ f , gilshreppi Pálssonar. Anna var hafa n0líkrar symngar sersiak' ttvaö kostar undir brefin? hin fjórða í röðinni af fiórtán leSa fyrlr skolaborn og verða hm- , börnum sr. Stefáns og Ragnhild- ar fyrstu 1 Iðnó 1 dag kL 5 og 8 Emfoia flugpösthreí t2 gr^ ar. Hún var 12 ára gömul er hið °S eru einkum ætlaðar bornum DanmoxX, Noregar b%iþj yngsta fæddist og 13 ára gömul og unglingum á skólasvæði Mið- 2,0o; r mnland xr. 2,o0 bngian, missti hún föður sinn. Hún hefur og Vesturbæjar. A efnisskránm „,g N.-Iriaxm xi. -,ío, Ausiairix. því snemma orðið að leggja að verðúr æfintýraleikntið Hans og Þýakalana, b raxa.iand og .aa xi sér viðvinnu er móðir Snnar Gréta og fjöilmkasýning i 8 þátt- Jg — var orðm ekkja með svo morg um. 'J > kr.$ 3,15; Oanaöa (10 gr. born. Hun utsknfaðist ur kvenna-, -------------------------------^ _ S.6p6stnr tii Nor8ur september 1899'gíftist hún sr. . BEZT AÐ AVCLTSA j ianda t20 gmj Kr.Á^o og m aur Þorvarði Brynjólfssyni, sem þá / MORGUIVBLAÐIMJ ▼ arra ia;.da .. >■ hann kom að vestan i fyrra sinn. „........ En alltaf síðan hefir mér verið rétta (52). annt um að vita hvað honum liði og nokkrum sinnum hefir hann verið í vinnu lijá mér á sinu forna æskuheimili Verð ég. að segja það, að því meiri mætur | hatöi eg á honum, eftir þvi. sem I ég kynntist honum lengur. Alla æfi hafði han'n stundað erviðis- vinnu, einkum smíðar og veiði- skap, ásamt' öl?u þvi er að vciöi- skap. l'aut svo sem bátasmiði, netagerð o 11- Ilann var allra manna fráhverf 3. vinningur 17 kr. fyrir 9 feif- WIEN, 22. október. — Lögreglu- stjórinn i Wien, Josef Ilolaubek, hefur gefið undirmönnum sinum fyrirskipun um að skýra þegar í stað frá, ef þeir verði vai'ir við fl.iúganöi diska á lofti. — Hafa „„___ ____ margir þeirra sézt viðs vegar um astur þeim spiilta hugsunarhætti: Austurríki að undanförnu. Sið- ag vinnaa se bol '. Þvert a : noti asta fróttin kom frá Grnúd, sem leitaði hann . gleði sinnar og liggur skammt frá landamærum þ-'cska í vinnunni og óvinnandi Tjekkóslóvak-tu, en þa> eiga „5 gat b.ann aidrei verið á meðan til 30 vindlalaga gripir að hafia hann'hafði fótavist. Hanr, var og flogið utn loftið með miklu^i að því leiti einstakur maður, að hraða. , , ., 1 raanst þaö nærn móðgun Menn, sem horfðu a þa 1 sjon- að'ætla hónurn naup þvilíkt, sem aukum segja, að ekki geti hafia t'ðkast. Svo írábitinn var hann verið um loftbelgi að ræða. »

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.