Morgunblaðið - 26.10.1954, Side 11
Þriðjudagur 26. okt. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
II
Stúlka
30 ára eða eldri, getur fengið atvinnu við fram-
leiðslustörf. — Upplýsingar í skrifstofunni Lauga-
vegi 16.
JJfna^eJ l\eyhjai/ílutr
M
tím
Héildsalar —
Innflytjendur:
Vil taka að mér í umboðssölu vel seljanlegar jóla-
vörui, svo sem erlend leikföng, loftskraut, jólatrésskraut,
jólakort o. þ. h., ennfremur snyrtivörur og skrautvarning
allskonar, henntugan til jólagjafa. — Fleiri vörur koma
til greina. — Hefi smekklega sölubúð við fjölförnustu
götu í einum af stærri bæjum í nágrenni Reykjavíkur. —
Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu, leggi nöfn sín og
heimilisföng ásamt símanúmeri, inn á afgr. Mbl. fyrir
1. nóvember, merkt: „Jólabazar 1954 — 669“.
Ritsaf n
Einars H. Kvaran
6 bindi, fæst nú hjá bók
sölum og útgefanda. —
Síðustu eintökin.
^JJ.f cÁeijtur
Sími 7554.
Tilkynping
frá sölu setuliðseigna ríkisins
Tilboð óskast í nokkrar jeppabifreiðar, er verða til
sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg í dag frá kl. 10—3.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 4,30 í dag og verða þá
opnuð í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12.
Sala setuliðseigna ríkisins.
'BtZTA
HÚSWÁIPM
Californiu skór
kr. 139,00.
Moccasinu skór
Kr. 98,00.
jj’eídur Lf.
býður yður fjölbreyttara
úrval SENDIFERÐA- og
STATION bíla, en nokkur
önnur bílasmiðja veraldar.
Y F I R 6 0 gerðir slíkra bíla falla undir
ákvæði Innflutningsskrifstofunnar um inn-
flutning sendiferðabíla.
FORD er fallegur — FORD er þœgilegur
Kaupmáttur krónunnar vex með FORD
v
KR. KRISTJANSSOIM h.f.
Austurstræti 10.
%%%%%%%%%%%%
Bifreið óskast
4 manna fólks- eða sendi-
ferðabifreið. Má vera ó-
gangfær. Eldra model en
1940 kemur ekki til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Lítill bíll - 687“,
fyrir 5. nóvember.
BEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
4
Gabon
19 og 22 mm.
Mahogni krossviður — hurðastærð.
Birki- og birkikrossviður.
JLriótján JJicj-Cfeiróáon
Laugavegi 13.
/,/
HRE/NSAR OG FÁGAR AttT
SELIFRUT EPLI
Beztu tegundir af rauðum vetrareplum á lægsta fáanlega verði
IVfERKIÐ SELIFRUT er trygglng
fyrir úrvals eplum
Afgreiðsla hefst 25. nóv.—Vinsamlega sendið pantanir yðar sem fyrst
MIilTOÐlN H F
Sími 1067 og 81438
i HARRIS f
| LOGSVBUTÆKI j
i Þetta eru tækin, sem eru ódýrust — þægilegust — og alltaf er s
> hægt að fá varahluti í. |
I g.m8IIINtS0H t J8HHSIH f I
S V
| Grjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296 s