Morgunblaðið - 26.10.1954, Qupperneq 15
Þriðjudagur 26. okt. 1954
MORGUNBLAtílÐ
15
a s • e e s * a a a ■ a aJD’
I Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningar
Vanir menn. -— Fljót afgreiðsla.
Sími 80372. — Hólmbræður.
"í7ö7'g7t7
ÖRUCCaST/US
Vinsælustu og öruggustu flugvélar heimsins eru
hinar þekktu „D C“ flugvélar, smíðaðar hjá
St. Verðandi nr. 9.
Fundur i kvöld kl. 8,30.
1. Inntaka nýliða.
2. Umræður um vetrarstarfið:
Þorsteinn J. Sigurðsson.
3. Sjálfvalið efni: EHas Mar
rithöfundur.
4. Önnur mál.
Æ.T.
Sast&kainur
Kristniboðsvikan.
Almenn samkoma í húsi K.F.-
U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. —
Norski Eþiópíu-kristniboðinn O.
Birkeland og Birger G. Albertsson
stúdent, tala. Kvennakvartett og
einsöngur. -— Allir velkomnir.
Samband ísl. kristniboðsf élaga.
fJTB--W «8«
Félagslíf
Fimleikóadeild Ármanns.
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinsonar þriðjudaginn 26. okt.
kl. 9% e. h. Aríðandi mál á dag-
skrá. — Fjölmennið. — Stjórnin.
Douglas. — Þér getið ferðast með hinum risastóru,
nýtízku D C — 6 eða D C — 6 B. á öllum aðalflug-
leiðum hvar sem er í heiminum.
DI8-PEL
Hinn ódýri og góði lykteyðari
fæst nú í mörgum verzlunum.
DIS-PEL heldur hreinsunar-
mætti sínum frá fyrsta dropa til
síðustu stundar.
DIS-PEL flöskunni með kveikn
um á ekki að fleygja heldur
fylla aftur, þessvegna kaupið
þér ennþá ódýrari flösku til
áfyllingar.
DIS-PEL hefir engin heilsu-
spillandi áhrif.
Aðalfundur Skíðadeildar Ármanns
verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í
félagsheimili Vals að Hlíðarenda
við Laufásveg. — Mætið stundvís-
lega! — Stjórnin.
Glímndeild K.R.
Æfing í kvöld kh 9,20—10,20.
Mjög áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins
Þróttar
verður haldinn þriðjudaginn 2.
nóvember kl. 8 að Café Höll. —
Áríðandi að félagar mæti vel og
stundvíslega. —' Stjórnin.
Fíladelfía.
DIS-PEL er viðurkennt af
„Good Housekeeping“
stofnuninni.
Innilegar þakkir færum við ykkur öllum er heiðruðu
okkur á margvíslegan hátt á silfurbrúðkaupsdegi okkar
19. október.
Magnússína og Benedikt Guðbjartsson,
Granaskjóli 7
Innilegar þakkir til ykkar allra, frændur og vinir, fyrir ;
■
gjafir, skeyti og hlý handtök á sjötugsafmæli minu. t
Guðbjartur Jónsson, j
Króki. ;
■
*
If
......................................................■■■■■■«
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -
Eiginmaður minn
HELGI ÁRNASON
fyrrverandi Safnhúsvörður andaðist 24. þ. mán., að heim-
ili sínu, Njálsgötu'10.
í*a-
Þuríður Bjarnadóttir.
Sonur minn, stjúpsonur og bróðir okkar
BJÖRN FRIÐSTEINSSON
lézt af slysförum 22. október.
Friðsteinn Friðsteinsson,
Jósefína Jóhannsdóttir,
og systur.
Móðir okkar og tengdamóðir
RAGNHILDUR JÓNSDÓTTIR
frá Breiðholti, andaðist að heimili sínu Seljalandsvegi 14,
aðfaranótt sunnudags.
Ragna Jónsdóttir, Ágúst Sæmundsson,
Sigríður Jónsdóttir, Stefán G. Björnsson,
Ingibjörg Jónsdóttir, Guðmundur Kolka,
Guðmunda Jónsdóttir, Fanney Friðriksdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn
GUÐMUNDUR KRISTINN GÍSLASON
frá Hurðarbaki í Flóa, er andaðist á Landsspítalanum
20. þ. m. verður jarðsunginn föstudaginn 29. þ. m.
Athöfnin hefst með bæn frá heimili hins látna kl. 11,30
Frá Biblíuskólanum. Gerhard
Ervik hefur biblíulestur kl. 2.
Kristian Heggelund kl. 5. Vakn-
ingásamkoma í F.ríkirkjunni kl.
8,30. Eæðumaður Gerhard Ervik.
33iblíulestrar verða í Fíladelfíu
alla vikuna á sama tíma. Vakn-
ingasamkoma hvert kvöld í Frí-
kirkjunni kl. 8,30, þar sem fyrr
nefndir ræðumenn tala til skiptis.
Allir velkomnir.
M.s. Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar hinn
30. þ. m. Tekið á móti flutningi til
Súgandafjarðar, áætlunarhafna á
Húnaflóa og Skagafirði, Ólafs-
fjarðar og Dalvíkur í dag og á
morgun. — Farseðlar seldir á
föstudag.
„8kaftfeliingur“
fer til. Vestmannaeyja í kvöld. —
Vörumóttaka í dag.
BEZT AÐ AVGLÝSA A
l MORGUMLAÐIISU V
Staða II. aðstoðarlæknis
við lyflækningadeild Landsspítalans er laus til umsóknar
frá næstu áramótum. — Grunnlaun á mánuði kr. 2.587.50.
Umsóknir um stöðuna sendist stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna fyrir 1. des. n. k.
Reykjavík, 22. okt. 1954
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Þetta er merkið,
sem ávallt tryggir yður
hreint og óniengað
■ PsllsÍmíý*
MBEStt
t *v. XXXX I
J •‘'.•.V.Tll*
tWMCTEPjtf*
' ,mnS%5*
ÚRVALSHVEITI
(í lokuðum umbúðum)
Baksturinn tekst best með
Msbury’s BEST
HVEITI (efnabætt).
I »• 1 f ■* t r •:
f. h. — Kirkjuathöfnin fer fram í Hraungerðiskirkju.
Jarðsett verður á Selfossi.
• Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna.
Þuríður Árnadóttir.
Jarðarför
JÓNÍNU ÞÓRDÍSAR JÓNSDÓTTUR
frá Dröngum, Dýrafirði, fer fram frá Fossvogskirkju
klukkan 11. f. h., miðvikudag 27. okt.
Vandamenn.
Jarðarför systur okkar
ÓLAFÍU MÖRTU ÓLAFSDÓTTUR
fer fram ffá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. þ. mán.
klukkan 1,30 eftir hádegi.
Guðrún Ólafsdóttir,
Oddur Ólafsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát
og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
SIGRÍÐAR S. ÞORKELSDÓTTUR
Laugaveg 140.
Guðmann Gunnarsson, Elín Aðalsteinsdóttir,
Þrúður Júlíusdóttir, Nanna Guðmannsdóttir.
Við þökkum innilega sýnda vináttu við andlát og jarð-
arför móður okkar
INGVELDAR VALDEMARSDÓTTUR
Fyrir hönd vandamanna
Ólafur Theódórsson,
Guðni Theódórsson.