Morgunblaðið - 27.10.1954, Síða 1

Morgunblaðið - 27.10.1954, Síða 1
16 síðiir 41. árgangur. 246. tbl. -— Miðvikudagur 27. október 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Adenener segir á fundi með ísSenzkum fréttamönnum Einiif Vestrænno þjóðn tryggð á Parísar-ráðstefnunni SeisnsSsiSes þeirra eisaa leiSin €íÆ iú Mússa tii að semja Mynd þessa tók ljósm. Mbl., Ól. K. M., við komu Adenauers til Reykjavíkur í gær. Fyrírhygeður viðskiptasamningur V.-I>ýzkaiasids og Bandaríkjanna Viðskipta- og menningarsáttmáli Frakka og V.-Þjóðverja birtur í París og Bonn. WASHINGTON, 26. okt. — Reuter-NTB BtJIZT er við, að Adenauer, ríkiskanslari Þýzkalands, muni í næstu viku undirrita vináttu- og viðskiptasamning við Banda- ríkin. En eins og kunnugt er, hélt Adenauer áleiðis til Bandaríkj- anna með viðkomu á íslandi í gær. Ekki hefir enn verið gengið frá samningi þessum í smáatriðum, en ætla má, að Dulles, utan- ríkisráðherra Banuaríkjanna, og Adenauer, gangi endanlega frá samningsatriðum n. k. föstudag. Adenauer mun dveljast fjóra daga í Washington. BIRTUR VIÐSKIPTA- OG MENNINGARMÁLA- SÁMNINGIJR FRAKKA OG V. ÞJÓÐVERJA í dag voru birt í París og Bonn einstök atriði viðskipta- og menningarmálasamnings þess, er Véstur-Þjóðverjar og Frakkar hyggjast gera með sér og gengið var frá endanlega í París í s.l. viku af Mendes-France og Dr. Adenauer. Samningur þessi er ekki beinlínis í sambandi við lausn þá, er náðist á Saar-deil- unni. Frekari umræður um verzl- unarviðskipti hefjast í næsta mánuði. FRÖNSK-ÞÝZK VIÐSKIPTANEFND Markmið samnings þessa er að efla verzlunarviðskipti milli ^Frakka og Þjóðverja, einkum á korntegundum og sykri, einnig hafa verið ræddar áætlanir um frekari viðskiptasamvinnu hinna tveggja þjóða bæði í Evrópu og annarsstaðar í heiminum. Lögð hafa verið drög að stofnsetningu 1 fransk-þýzkrar viðskiptanefndar. | MENNINGARÞING Einnig hefur orðið samkomu- lag um að halda menningarþing, er muni verða upphafið að gagn- kvæmum skiptum milli þjóðanna á kennurum, vísindamönnum, | námsmönnum og tæknilega fróð- um mönnum. Aukin verður kennsla tungumála þessara þjóða í skólum beggja landanna og reynt að auka önnur menningar- ieg skipti þeirra sem mest með aðstoð bóka og kvikmynda. „Fljúgandi diskar“ RITHÖFUNDURINN John Stein- beck, sem nú er búsettur á Ítalíu, er að skrifa leikrit, sem kallast „Fljúgandi diskar". Höfundurinn lítur á þessi leyndardómsfullu fyrirbæri himinhvolfsins sem tákn þeirrar ókyrrðar, er nú rik- ir í heiminum. unni orðið að hraða för þangað með aðeins skammri viðkomu í Bonn. j En á leiðinni vestur vildi hann nota tækifærið til að heimsækja ísland og sérstaklega Þingvelli, þar sem fyrsta þjóðþing Vestur- Evrópu var grundvallað. HREIFST AF FEGURÐ ÍSLANDS Nú þegar skammt er til brott- farar get ég ekki annað en látið í ljósi hve sérstaklega ánægður ég er með heimsókn mína hing- að. Þar er fyrst að nefna náttúru- fegurð lands ykkar. Ég hafði heyrt af henni látið, en ég hafði ekki ímyndað mér hana slíka, en dagurinn var líka óvenjulega fagur. Einnig þakkaði hann fyrir góð- ar móttökur forseta, forsætisráð- herra, utanríkisráðherra og ann- arra ráðherra. SAGA ÍSLANDS SÖGÐ Á ÞINGVÖLLUM Dr. Adenauer minntist sérstak- lega hinnar áhrifaríku dvalar sinnar að Þingvöllum, þar sem Alþingi var stofnað. Þar var skýrð fyrir honum saga íslenzku þjóðarinnar. Sú saga var, sagði hann, sem betur fer ekki saga styrjalda heldur frásögn af menn ingu þjóðarinnar, lífsanda henn- ar og bókmenntum. Hann kvaðst hafa heyrt ýmislegt áður um sögu íslands, en það hefði verið sér- staklega áhrifamikið að hlýða á I það á þessum stað. ÁRANGURSRÍK RÁÐSTEFNA Eins og mönnum er kunnugt er ísland fyrsta landið, sem dr. Adenauer heimsækir eftir París- ar-ráðstefnuna. Hér hélt hann því fyrsta fund með fréttamönn- um eftir hina sögufrægu samn- ingsundirritun og var því eðli- legt að fulltrúar hinna íslenzku blaða beindu til hans spurning- um varðandi Parísar-ráðstefnuna. Adenauer kvað Parísarráð- stefnuna hafa verið mjög árang- ursrfka. Að sjálfsögðu var ekki hægt að uppfylla óskir allra þátt- tökuríkjanna. En aðalatriðið væri hvort þýðingarmiklu markmiði hefði verið náð. Framh. á bls. 9 Napoli, 26. okt. Frá Reuter-NTB •k AÐ minnsta kosti 272 menn liafa farizt í geysimiklu ofviðri, sem gekk yfir Salerno héraðið á Suður Ítalíu í dag. Var þetta til- kynnt í Napoli seint í kvöld, er rannsókn hafði farið fram á því hve margir höfðu látizt í ham- förunum. Þar að auki er 170 manna sakn- að. Tala særðra er um 100 manns, en ekki er enn vitað um alla þá, sem meiðsl hafa hlotið, að því að talið er. Fleiri þúsund manns misstu heimili sín í veðrinu, en því fylgdu mikil rigningaflóð og vatnsflaumur. Innanríkisráðuneytið hefir stað fest þessar fréttir. Björgunarstarf fór fram í all- an dag. Misheppnuð morðárás á Nasser á torgfundi Alexandria, 26. október. Frá Reuter-NTB ýt MORÐÁRÁS var gerð í dag á forsætisráðherra Egyptalands, Gamel Ábdel Nasser, er hann var að flytja ræðu á fjöldafundi á stærsta torgi Alexandriuborgar. Var skotið á hann nokkrum skot- um, en hann slapp ómeiddur. Áheyrendur gripu tilræðismann- stjórnaði fundinum. Var fundur- inn haldinn til að fagna samn- ingnum milli Breta og Egypta um brottflutning brezks herliðs af Súezsvæðinu. -Ar Eftir að morðtilraunin hafði verið gerð tók Nasser skjótlega aftur til máls og var hinn reyf- asti. Sagði hann, að þótt hann létist myndi Egyptaland lifa. Það myndi halda áfram á framfara- braut. Ef ég dey, þá dey ég fyrir yður, sagði Nasser við áheyrenda- skarann. Nýr Gamel Nasser mun koma að mér gengnum. ★ Æpti þá lýðurinn og fagnaði. Gamel Abdel Nasser inn og fengu hann lögreglunni í hendur, sem varpaði honum hið snarasta í dyflissu. ★ Fréttir frá Alexandriu herma, að nokkrir menn aðrir hafi verið handteknir og einnig hafi all- margir í mannþrönginni særzt af skothríðinni. Eru það m. a. menntamálaráðherra Súdan og egypzkur lögfræðingur, sem Narrimaii hættislega sjúk LAUSANNE, 26. október: — Vin- ir og nágrannar Narriman, fyrr- verandi drottningar Farúks, skýra svo frá, að líf hennar sé í alvarlegri hættu. Fyrir nokkru var hún lögð inn á sjúkrahús í Lausanne, en hún þjáist af kirtla- veiki, og þarf að skera hana upp hið bráðasta. Er það hættulegur uppskurður. Móðir Narriman hefir setið við sjúkrabeð hennar, en í gær fékk hún hjartaslag af sorg og var lögð á sama sjúkrahús og dóttir- Narriman er nú gift dr. Adham el Nakib. — Reuter. — ÚG ER ekki í neinum vafa um það að ríki þau, sem aðild áttu að Parísar-ráð- " stefnunni, munu öll samþykkja endanlega samninga þá, sem þar voru gerðir um sjálfstæði Þýzkalands og þátttöku þess í varnarbandalagi Vestur-Evrópu. Og því næst munu Evrópuþjóðirnar halda áfram á braut þess árangursríka allsherjar- samstarfs, sem nú er hafið á f jölmörgum sviðum. Þannig fórust dr. Konrad Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, orð á fundi, sem hann átti með fréttamönnum íslenzkra blaða, í þýzka sendiráðinu, Valhöll við Suðurgötu. Viðstaddir fundinn voru dr. Walther Hallstein, aðstoðar-utanríkisráð- herra, Hans Heinrich von Herwarth, skrifstofustjóri þýzka utanríkisráðuneytisins, Felix von Eckhardt, blaðafulltrúi þýzku stjórr.arinnar, dr. Kurt Oppler, sendiherra Þjóð- verja hér á landi og fleiri. KEMUR RAKLEITT FRÁ PARÍS^ í upphafi ræddi dr. Adenauer nokkuð um komu sína hingað til lands. Hann sagði að fyrir nokkru hefði honum verið boðið að sitja 200 ára afmælishátíð hinnar merku mnntastofnunar Columbía háskólans í New York. Hefði hann að lokinni Parísar-ráðstefn 272 létusf ofviðri á Italíu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.