Morgunblaðið - 27.10.1954, Page 2
2
MORGUISBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. okt. 1954
Finna þarf heildarlansn á
iánsfjárskorfi !il ibáia
Dr. ádeoauer kemur !ii Reykjavíkur
ÞAÐ ER nauðsynlegt að finna hið bráðasta heildarlausn á láns-
fjárvandræðum til íbúðabygginga, bæði í kaupstöðum og kaup-
túnum. Á þetta lagði Jónas Rafnar, þingmaður Akureyringa, ríka
áherzlu í ræðu á Alþingi í gær. Hann benti á það, að þetta væri
eitt af yfirlýstum aðalviðfangsefnum núverandi ríkisstjórnar.
EÐLILEGT AÐ TIILLOGUR
KOMI FRAM
í gær urðu nokkrar umræður
á Alþingi um frumvarp til laga
um byggingarsjóð kauptúna. í
því sambandi tók Jónas Rafnar
fram, að það væri eðliiegt, að
á Alþingi kæmu fram ýmsar til-
lögur til lausnar á hinum miklu-
lánsfjárvandræðum til íbúðar-
bygginga.
EITT AÐALVANDAMÁLIÐ
Jónas sagði, að í fjölmörg ár,
hefði það verið eitt aðalvandamál
íbúanna í bæjum landsins, sem
væru að baslast við að eignast
þalc yfir höfuðið, að fá lánsfé til
þeirra framkvæmda. Með marg-
háttaðri löggjöf væri bændum
landsins tryggð sllík aðstaða, sem
væri og sjálfsagður hlutur.
LÁNSFJÁRSTOFNANIR
LOKAÐAR
Hinsvegar sætti það furðu, að
lánsfjárstofnanirnar teldu það
undantekningarlaust utan
verksviðs síns að lána fé til í-
búðarbygginga í bæjum. í sam
bandi við bað mál, sem var á
dagskrá, sagði ræðumaður, að
erfitt væri fyrir þingdeildar-
menn að taka afstöðu tii þess
meðan ekki lægju fyrir niður-
stöður þeirrar nefndar, sem
ríkissjóður skipaði á sínum
tíma til þess að athuga láns-
fjárútvegun til íbúðarhúsa-
bygginga.
EITT AF HELZTU VID-
FANGSEFNIJM
RÍKISSTJÓRNARINNAR
Það væri einmitt eitt hf yfir-
lýstum viðfangsefnum núver-
andi ríkisstjórnar, að reyna að
finna einhverja heildarlausn á
þessum málum, sem orðið gæti
tii frambúðar. Það væri höf-
uðatriðið að raunhæfar tillög-
ur kæmu fram í málinu, sem
gætu leyst þörfina að ein-
A Reykjavíkurflugvelli er dr. Konrad Adenauer kom. — Á myndinni eru, talið frá vinstri: Dr.
Walther Hallstein, aðstoðarutanríkisráðherra, Ólafur Thors forsætisráðherra, dr. Konrad Adenauer
hverju leyti bæði í bæjum og forsætisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra og lengst til hægri dr. Oppler, sendi-
kauptúnum. herra Vestur-Þýzkalands. — Litla stúlkan fremst á myndinni er Sesselja Snævarr, sem lítilli stundu
áður færði dr. Adenauer fallegan blómvönd. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
ISLENZKIR TÓNAR halda
geysifjölbreytta kvöldskemmt-
un í Austurbæjarbíói á föstudag
29. okt. kl. 11.15 e. h.
Verða þarna mörg og nýstár-
leg skemmtiatriði, m. a. munu
koma fram tveir nýir dægurlaga-
söngvarar, þau Valgerður Sig-
urðurdóttir (Ólafssonar söngv-
ara) og Jóhann Möller, sem er
nemandi í Menntaskólanum. Eru
þeir, sem hafa hlustað á þau á
æfingum sammála um að þau eigi
framtíð fyrir sér á þessu sviði.
Sigurður Ólafsson og Soffía
Karlsdóttir munu syngja saman
Cocktail Polka og Maður & Kona,
með nýjum og skemmtilegum
vísum, Alfreð Clausen syngur og
Guðný Péturádóttir aðstoðar með
ballettdansi, Sigfús Halldórsson
mun syngja tvö ný lög eftir sjálf-
an sig og Marx bræður koma
með tvö ný lög og einnig munu
þeir syngja tvísöng með Ingi-
björgu Þorbergs.
Sigurður Ólafsson og Alfreð
Clausen munU syngja lög úr
óperettum og ennfremur munu
þessir söngvarar syngja mikið af
nýjum d'ægurlögum, innlendum
og erlendum.
Svavar Lárusson er kominn frá
Þýzkalandi til að syngja á
skemmtuninni og mun hann
syngja ný íslenzk og þýzk dæg-
urlög.
Einnig verður skopþáttur, fræg
óperusöngkona mun koma fram
m. fl., mörg fleiri ariði verða á
KviBcmynd frá
heimskeppninni
Sýnd í Camla Bíó
EINS og frá var skýrt í þriðju-
dagsbjaðinu hefur Knattspyrnu-
sambándið keypt hingað þýzka
kvikrílynd frá heimsmeistara-
■keppninni í knattspyrnu, sem
fram fór í Bern í sumar. Hefjast
sýningar myndarinnar í Gamla
bíói á föstudag.
Myíid þessi er afbragðsgóð, vel
tekin-jo'g gefur innsýn í velflesta
leiki keppninnar. Sjást þar að
leik margir beztu knattspyrnu-
menn heimsins. Slíkt tækifæri
getur enginn ér knattspyrnu ann
latið fra)n hjá sér fára ónOtað.
skemmtuninni, sem of langt yrði
að telja upp.
Hljómsveit Jan Moraveks mun
Ríkisstjórnin ákveður útgáfu vega-
bréfa á Keflavíkurflugvöy til að
takmarka ferðir Islendinga þar
Gengur í gildi 20. nóv.
Jóhann Georg Möller.
leika undir, en Jan Moravek hefir
æft söngfólkið undir skemmtun-
ina og útsett flest lögin.
Sala aðgöngumiða hefst eftir
hádegi í dag.
Oddvitar N.-ís.
ræða trygg-
ingamál
ÞÚFUM, 21. nóv. — í dag héldu
hreppsnefndaroddvitar N-ísa-
fjarðarsýslu sameiginlegan fund
á ísafirði, ásamt oddvitum sýsl-
unnar. — Tilefni fundarins var
að ræða væntaniegar breytingar
á lögunum um almannatrygging-
ar, er þar til kjörin nefnd hefur
leitað eftir. Voru lögin ítarlega
rædd og drepið á mörg atriði
þeirra. Væntanlega koma upp úr
umræðum þessum breytingar og
áberídingar. Munu hreppsnefnd-
irnar senda sínar tillögur hér að
lútandi. Var fundurinn hinn gagn
legasti og fróðlegasti.
★
Hér hefur tíðarfar breytzt. til
kaldari veðráttu en lítið snjóað,
þó norðan stormur sé. Bændur
norðan Djúpsins hafa nú hýst
sauðfé sitt. — PP
W’&téés&ktikiL
RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær út reglugerð um ferðir íslendinga og
dvöl á varnarsvæðinu á Iíeflavíkurflugvelli. Samkvæmt því
er öllum mönnum, konum og körlum, 12 ára og eldri, óheimil nm-
ferð eða dvöl á varnarsvæðunum á KeflavíkurflugVelli, nema þau
hafi sérstök vegabréf. Börn innan 12 ára aldurs mega því aðeins
fara inn á varnarsvæðið að þau séu í fylgd með fullorðnum.
ÚTGÁFA VEGABRÉFA
Varnarliðið sjálft gefur út
vegabréf til þeirra sem teijast til
liðs Bandaríkjanna.
Lögreglustjórinn : Keflavíkur-
flugvelli gefur út vegabréf sem
hér segir:
í fyrsta lagi til opinberra
starfsmanna, vegna starfa
þeirra á varnarsvæðunum.
í öðru lagi til starfsmanna
varnarliðsins eða verktaka
þeirra er fyrir varnarliðið
vinna.
í þriðja lagi til annarra
þeirra, sem hafa fullgilda
ástæðu til þess að fara inn á
eða dvelja á varnarsvæðunum
að staðaldri.
GESTAVEGABRÉF
Undanþágur frá þessum ákvæð
um má lögreglustjóri veita, þeg-
ar sérstaklega stendur á og að-
eins til stuttrar dvalar. Skal þá
gefa út svcnefnd „gestavegabréf“.
Gestavegabréf skulu aðeins
veitt í þessum tilfellum:
a) til flugfarþega, sem fram-
vísa flugfarmiðum, svo og til
þeirra, sem fylgja flugfarþeg-
um eða koma til þess að taka
á móti þeim, enda geri þeir
það sennilegt.
b) Til þeirra, sem ætla að
heimsækja íslendinga, sem lög
heimili eiga á Kefiavíkurflug-
velli, enda sé gerð grcin fyrir
heimsókninni.
c) Heimsóknir til varnarliðs-
manna skulu alls ekki leyfðar
nema sérstaklega standi á.
Féí bezt'á áð viðkoniáhdi varn
arliðsmaðúr sæki fyrirfram
um leyíi fyrir heimsókninni.
Reglugcrð þessi skal öðlast, ^ID
vinsæla kvikmyndafélag
gildi 20. nóvember n.k. en þá mun Filmía, sem tók þil starfa í fyrra-
lögreglustjóri hafa lokið útgáíu
vegabréfanna svo unnt verði að
framkvæma reglurnar frá þeim
degi.
dagiirimi
FJÁRSÖFNUN Barnaverndarfé-
lags Reykjavíkur 1. vetrardag
gekk mjög vel. Bók félagsins,
Sólhvörf, seldist upp og merki
félagsins seldust betur en nokkru
sinni fýrr. Ails söfnuðust 40 þús-
und krónur, og er það allmiklu
hærra en áður hefir safnazt.
Veður var ágætt og börnin í
góðu skapi, enda tók fólk þeim
vel.
BR þakkar öllum, sem lögðu
málefni þess lið með vinnu og
fjárframlögum. Nokkrir bókaút-
gefendur gáfu félaginu góðar
bækur, svo að duglegustu börnin
fá bókaverðlaun.
BR þakkar forstjóra Tripoli-
bíós, hr. Erni Clausen, fyrir þá
drengilegu rausn að bjóða félag-
inu sérstakar sýningar ókeypis
handa sölubörnunum. Mikil var
gleðin hjá barnahópnum, sem
safnaðist saman hjá Tripolibíó á
sunnudaginn. Næsta sýning fyrir
sölubörnin er sunnudaginn kem-
ur, 31. okt. kl. 13,30 (blár aðgöngu
miði).
haust, er nú um það bil að hefja
vetrarstarfsemi sína að nýju. Hef-
ur félagið eridurnýjað samninga
sína við Det Danske Filmmuseum
í Kaupmannahöfn um útvegun
kvikmynda hingað.
Kvikmvndirnar verða eins og
síðastliðið ár sýndar í Tjarnar-
bíói.
Ekki er ennþá' búið að ákveða
með hvaða fyrirkomulagi sýning-
ar Filmíu verða, en frá því verð-
ur skýrt nánar í blaðinu innan
skamms, og einnig um endurnýj-
un félagsskírteina og inntöku
nýrra félaga.
Eins og kunnugt er hefur
Filmía notið mikilla vinsælda
það eina ár sem hún hefur starf-
að og var mikil aðsókn að sýning-
unum í fyrravetur. Eru nú yfir
400 meðlimir í félaginu og fjöldi
fólks á biðlista. í vetur mun
verða reynt að haga starfseminni
þannig að sem flestir geti notið
félagsins.
Úífðr Pélnrs Péfnrssonar
r
í
í DAG fer fram frá Fossvogs-
kirkju, útför Péturs Péturssonar
frá Gili í Sauðárhreppi í Skaga-
firði, til heimilis í Eskihlíð, hér
í bæ.
Minningarorð um, hinn látna
bárust blaðinu svo seint, að ekki
tar tiltækilegt áð birtá þau í dag.