Morgunblaðið - 27.10.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ a NYKOMIÐ Kápuefni, margir litir. Kápufóður. Ullarjerser- kjólaefni og margar fleiri tegundir. Vestnrgðtn 4. 77/ leigu Gott herbergi í risi, með stórum kvisti og innbyggð- um skápum ásamt aðgangi að eldhúsi, er til leigu. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Fyrir tvo“, sem fyrst. Járn og sfál fyrirliggjandi. Ljósmœlingar Geri birtumælingar og til- lögur um bætta lýsingu. — Reikna einnig út ný lýsing- arkerfi o. fl. Magnús Bergþórsson rafmagnsverkfræðingur Nökkvavogi 1. - Sími 7283. Seljum Pússningasand fínan og grófan. Verð 10 kr. tunnan í bíllilössum heim- keyrt. PÉTUR SNÆLAND H/F. Sími 81950. Þýzku Volkswagen sendi- ferðabifreiðarnar hafa 760 kílóa burðarmagn og eru mjög rúmgóðir, enda af sömu stærð og Volkswagen 8 manná fólksbifreiðar, en þær hafa rutt sér mjög til rúms víða um heim til leigu- akstura. Volkswagen sendi- ferðabifreiðina er einnig hægt að fá með hliðarrúð- um, og er auðvelt að setja ' þær sæti, þegar bifreiðin er ekki notuð til flutninga, og getur hún þá rúmað 8 manns. Heildverzlunin HEKLA H/F Hverfisgötu 103. Símar 1275—1279. Plussdreglar Verð frá kr. 155,00. Wfa&tí; Fischersundi. Kaupum gamla MÁLMA þó ekki jám. Ámundi Sigurðsson MÁLMSTEYPAN Skipholti 23. — Sími 6812 Loftpressur Höfum stórar og smáar loft- pressur til leigu. Tökum að okkur sprengingar og grunnagröft. PÉTUR SNÆLAND Sími 81950. Ullarkvenbuxur Verzlunin ÚeympU Laugavegi 26. Jólin nálgast! Matrósaföt frá 3—8 ára. Vesturgötu 12. — Sími 3570. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum bíla til leigu til lengri og skemmri ferða- BfLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Vil leigja eða kaupa 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ Viðkomandi getur látið í té húshjálp. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „fbúð — 55“, IVýkomið Tweed Jackard Tweed Boras Tweed Troika Allt fallegt og hentugt í dragtarkjóla. Vesturgötu 2. Nýtt einbýlishús 80 ferm. steinhús í smá- íbúðahverfinu, til sölu. — Æskileg skipti á 3ja til 4 herbergja íbúðarhæð, helzt alveg sér, á hitaveitu- svæði. Einbýlishús í Kópavogi til sölu. Nýr 5 smálesta trillubátur til sölu. Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 í heildsölu. = HEÐINN = Lyftitæki (tjakkar) fyrir fólks- og vörubifreiðir. Hagstætt verð. HEÐINN = HEÐINN = Kranabifreiðin ávallt reiðubúin. HEÐINN = Kr. 3000 ÍSSKÁPIiR til sýnis og sölu í Verzl. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. NIÐURSUÐU VÖRUR f*x£uh. LINOÁ /rnsityruiA LINOÁ BGOTU 25 SIMI374 Sandblástur! Málmhúðun ! Fljót afgreiðsla. S. HELGASON S/F Birkimel, v. stúku íþrótta- vallar. Háreyðandi krem VeJ JlofLf. Laugavegi 4. Heildverzlanir IÐNREKENDUR Vanur sölumaður óskar eftir seljanlegum vörum í um- boðssölu. Hef bifreið. Tilboð sendist í pósthólf 383. Ibúð óskast i Barnagæzla í boði. Ung hjón utan af landi óska eftir íbúð, 2—5 herbergja, til leigu í eitt ár. Vilja gæta barna hálfan daginn og annað hvert kvöld. Einnig gæti komið til greina að taka barn í fóstur um óákveðinn tíma. Tilboð, merkt: „Gagn- kvæm hjálp — 693“, sendist afgi'. Mbl. fyrir 1. nóv. Chevrolet '47 til sölu Chevrolet fólksbifreið í sér- staklega góðu lagi til sölu. Uppl. á Bifreiðasölu, Bók- hlöðustíg 7, í dag. — Sími 82168. Plast-glanzbelti frá kr. 6,00. Rúskinnsbelti kr. 16,50. Mikið úrval. m Skólavörðustíg 12. nóon Brjóstahaldarar hringstungnir, nýkomnir. \Jorzt Snyibfcirgar J/oli. Lækjargötu 4. STIJLKA óskast til eldhússtarfa á kvöldin. Smurbrauðsstofan Björninn Njálsgötu 49. KEFLAVÍK Rósótt og einlitt spejlflauel, falleg kjólaefni. BLÁFELL Saumlausir netsokkar Takmarkaðar birgðir. — Kvennáttföt. Crepenælon- sokkar. ÁLFAFELL Sími 9430. Dömu Crepe-nœlonsokkar kr. 98,00 parið. Köflóttir ullarsportsokkar á börn og fullorðna. Ódýrt gardínudamask. Storesefni. HÖFN, Vesturgötu 12. ÍJTIFÖT telpna á hálfs árs til eins og hálfs árs. INNIFÖT drengja, á 4—6 mánaða. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Sími 3472. Húsgagna- bólstrarar óskast. Trésmiðjan VÍÐIR, Laugavegi 166. Stúdent óskar eftir HERBERGI sem næst háskólanum. Upp- lýsingar í síma 5918 milli 5 og 6. Gott og fallegt úrval af drengjapeysum iOlGU Euiknuvniuim:# ■SuiLnuuamiiii (Beint á móti Austurb.bíói) Ameríkani, 34 ára gamall, fæddur í Þýzkalandi, vill gjarnan kynnast þýzkri sfúlku eða íslenzkri, sem kann þýzku. Tilboð merkt: „Deutsch — 675“ sendist Mbl. sem fyrst. GÖLFTEPPI Þeim peningum, lem verjið til þesS a8 kaupa * gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmln- ster A 1 gólfteppi, einlit o* BÍmunstruð. Talið við oss, áður en ffa festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkasttg)'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.