Morgunblaðið - 27.10.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.10.1954, Qupperneq 4
r MORGUNBL AÐIÐ Miðvikudagur 27. okt. 1954 5 ■ HafnfirBingar m Útsölumann m vantar oss í Hafnarfirði fyrir 1. nóv. n. k. : ■ i IÐJA Félag verksmiðjufólks j ■ ■ ■ , ■ » Fimmtudaginn 28. þ. m. heldur Iðja félagsfund að Þórs- ■ ■ ■ : café kl. 8,30 e. h. (gengið inn frá Hlemmtorgi). ; ■ ■ j ' DAGSKKA: Uppsögn samnxnga. : STJÓRNIN Franskur-PELS ■ \ ■ Sem nýr Beaver kvartpels til sölu. : ■ BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskm. j Laugaveg 48 INGIBJÖRG INGVARS I ■ ■ ■ frá Siglufirði. — Er nú í bænum. — Við frá 4—8 ; að Engihlíð 8 (Við Miklubraut). : . ............................................ ■ Konur í Keflavík og Ngarðvíkum \ m Megrunarleikfimi verður kennd 2 kvöld í viku í Tjarnar- : ■ lundi, ef næg þátttaka fæst. Pöntunum veitt móttaka í ■ síma 24 og 227. Tviargrét árnason : ■ frá snyrtistofunni Hebu, Reykjavík ■ Uii^aaMaxaaiia^iikHaaMaaiaMiHaMMMaaaaiiBiHaMBiiaiMaiaaitaiMMio. ! ! I ATVINMA ■ Stulka, helst vön, getur fengið atvinnu í vefnaðarvöru- : ; , ■ j verzlun nú þegar. — Tilboð, ásamt upplýsingum um ■ j fyrri vinnustaði og aldur, sendist afgr, Mbl. fyrir föstu- ; j dagskvöld, merkt: „Afgreiðslustarf — 695“. ; Stomberg — Carlsonfónn ; stærsta gerð með upptöku, í góðu lagi, til sölu. — Einnig ; ■ ■ ■ ■ ; Philipsfónn, eldri gerð. — Verð mjög hagstætt. — Uppl. ; ■ ■ ■ ■ ■ í síma 1069. ■ Saumur m ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ j Alls konar. — Þaksaumur. pappasaumur, : ■ ■ ■ ■ ■ kúlusaumur. — Innanhússpappi, : m m \ þakkjölur : '■ ■ ■ ■ ■ ■ ;■ ■ ■ ■ ■ ■ j fyrirliggjandi. : ^mdióáon Hafnarstræti 19 — sími 3184 : !<■ Dagbók í dag er 300. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 ár- degis, sími 5030. Apótek: Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4 e. h. FLEST er Þjóðviljanum andstætt um þessar mundir. „Silfur- tunglið“ hefur brugðizt vonum hans og samkomulag hefur náðst um fullveldi Vestur-Þýzkalands og upptoku þess í varnarbandalag Vestur-Evrópuríkja. Þjóðviljinn telur þunga harma sína og þykir fátt eitt ganga sér í vil: „Silfurtunglið" ætlar ekki að skína eins og hans glæstu vonir stóðu til. I.O.O.F. 7 = 13610278% = Instr. • Afmæli « Og verra er þó með Varnarbandalagið og Vestur-Þýzkaland, sem i það gekk. En þannig gengur alltaf annað siagið, að illt er að varast slæmra manna hrekk. Áttræður er í dag C. A. Broberg skipstjóri. — Hann er íslending- um að góðu kunnur frá því er hann sigldi hingað til lands fyrr á árum. Einnig var hann búsettur hér um sk"eið. — Heimilisfang hans er Christiansö pr. Svaneke, Bornholm, Danmörku. 70 ára er í dag Hákon Krist- jánsson, fyrrum bóndi að Bauð- kollsstöðum á Snæfellsnesi; nú til heimilis að Eskihlíð 13, Rvk. • Brúðkaup * Systrabrúðkaup. Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Hall- grímskirkju af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Elín Finnbogadóttir og Valdimar Helgason, til heimilis að Ásgarði, Laugamýrarbletti 32 við Kleppsveg. Ennfremur ungfrú Sigríður Finnbogadóttir og Stefán Vilhelmsson, til heimilis að Soga- vegi 148. til Seyðisf jarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Dettifoss fór frá New York í gærkveldi til Reykja- vikur. Fjallfoss fór frá Bergen í fyrradag til Rotterdam og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 24. þ. m,- til Rotter- dam, Leningrad, Kotka og Helsing- fors. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 30. þ. m. til Leith og Reyk.ia- víkur. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Gautaborgar, Sparsborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Rotter- dam. Selfoss fór frá Sauðárkróki í gærkveldi til Sigluf jarðar, Ólafs- fjarðar, Dalvíkur, Raufarhafnar og þaðan til Aberdeen og Gauta- borgar. Tröilafoss fer frá Ólafs- vík í gær til Akureyrar, Norð- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og það- an til Belfast. Tungufoss kom til New York 25. þ. m. frá Reykjavík. Burr. unin byrjar kl. 20,30. — St. Ehn ingin. Kvenfélagskonur í Keflavíki Munið bazarinn næst komandi sunnudag! — Vinsamlegast skilið munum fyrir föstudagskvöld. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur afmælisfund sinn föstu-< daginn 29. október n. k. í barna- skólahúsinu. Heimilisfang séra Emils Björnssonar verður framvegis að Sogavegi 224. Sími 5843. Viðtalstími kl. 8—9 á kvöld- in alla virka daga nema laugar- daga. Konur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju • Alþingi • Dagskrá sameinaðs alþirigis kl. 13,30: 1. Fyrirspurnir: a) Ferðir varnarliðsmanna. b) Mæðiveiki. 2. Jarðboranir, þáltill. (Atkvgr. um að vísa málinu til nefndar). 3. Friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum, þáltill. (frh. einar umr. og -atkv.- gr. um að vísa málinu til nefndar). 4. Strandferðir og flóabátar, þál.- till. (frh. fyri umr. og atkvgr.). 5. Sementsverksmiðja, þáltill. (frh. einnar umr. og atkvgr. um að vísa málinu til nefndar). 6. Atvinnu- aukning í Flateyjarhreppi, þál.- till. (frh. fyrri umr. og atkvgr.). 7. Vantraust á menntamálaráðh., þáltill. (hvernig ræða skuli). 8. Raforkuverð, þáltill.; fyrri umr. 9. Sjúkraflugvélar, þáltill.; fyrri umr. Skipaútgerð ríkisins: Hekla verður væntanlega á Ak- ureyri í kvöld á vesturleið. Esia fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavik til Vest- mannaeyja í gærkvöldi. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Hafn- arfirði til Flateyrar. Arnarfell fer á morgun frá Napoli til Cagliari. Jökulfell kemur til Rostock í dag. Dísarfell er í Hamborg. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Akur- eyri. Helgafell er í New York. Sine Boye er á Djúpavogi. Kathe Wiards á að lesta í Stettin á morg- un. eru vinsamlega minntar á að hjálpa til við merkjasöluna í dag. Merkin verða afgreidd hjá Guð- rúnu Ryden, Eiríksgötu 29, og eru sölubörn beðin að koma þangað frá kl. 9—6. Esperantistar, Reykjavík! Esperantistafélagið Auróro heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 9. Sagt verður frá tillögu, sem flutt verður um esperanto á ráð- gjafarþingi Evrópuráðsins nú í nóvember. Áríðandi að félagsmenn mséti: I.R.-ingar halda árshátíð sína að Hótel Borg laugardaginn 6. nóvember n. k. Þátttökulisti liggur frammi hjá Magnúsi Baldvinssyni, Laugavegi 12, nú næstu daga. • Flugferðir • MILLILANDAFLUG: Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 8,30 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Pan Anierican: Flugvél frá Pan American er væntanleg í fyrramálið kl. 9,30 til Keflavíkur frá New York og held- ur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslóar, Stokkhólms og Helsinki. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Afhent af sóknarprestinum í Keflavík kr. 200,00. Leiðrétting. 1 grein hér í blaðinu í gær mis- ritaðist nafn Irmu Weile Jónsson. Var hún sögð Vejle. Dr. h. c. Lotz er yfirborgajstjóri í Brúnsvík, en ekki safnstjórinn í Celle. 1 sept- ember hélt frú Irma erindi um íslenzka tónlist í Hannoverútvarp- ið, eftir að tónlistin fékkst loks frá íslenzka Ríkisútvarpinu. • Skipafrétfir • Eimskipafélug íslands h.F.: Brúarfoss fór frá Húsavík í gær Spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnaríirði verður í Sjálfstæðishúsinu ■ í kvöld kl. 8,30. — Spiluð verður félagsvist og verðlaun veitt. Konur í Barðstrenclinga- félaginu halda saumafund að Laugateigi 15 í kvöld. Félag íslenzkra pr jónlesf ramleiðenda hélt aðalfund sinn miðvikudag- inn 20. okt. — Stjórn félagsins var endurkjörin; en formaður hennar er frú Viktoría Bjarnadóttir. Happdrætti Land- græðslusjóðs. Vinningur á miða nr. 22313 í happdrætti Laudgræðslusjóðs hef- ur ekki verið sóttur og óskast vitj- að sem fyrst í skrifstofu sjóðsins, Grettisgötu 8. 2. skemmtikvöld í G.T.- húsinu, 1 kvöld verður félagsvist, get- raun og gamanvísnasöngur. Verð- launaveitingar. Öllum, jafnt innan stúku sem utan, er heimill aðgang ur, rneðan húsrúm leyfir. Skémmt Hallgrímsmessa. Hátíðarmessa fer fram í Hall- grímskirkju í kvöld kl. 8,30. Gam- alt messuform verður notað. Séra Jakob Jónsson predikar. Orgel- hljómleikar fara fram á undan messunni; orgelleikari verður Páll Halldórsson. Hátíðarmessan er flutt í minningu- dánardægurs Hallgríms Péturssonar. — Sam- skotum í kirkjubyggingarsjóð verður veitt móttaka við kirkjudyr eftir messuna. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! • Utvarp • 18,00 Islenzkukennsla; II. fl. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Bridgeþáttur (Zóphónías Péturs- son). 20,00 Erindi: Börnin, blóm- in og dýrin (Arngr. Kristjánsson skólastj.). 20,50 Tónleikar (plöt- ur): Tríó í C-dúr fyrir píanó, fiðlu og celló eftir Haydn (Cortot, Thibaud og Casas leika). 21,05 „Já eða nei“. —■ Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. 22,10 Útvarpsagan: „Gull“ eftir Einar H. Kvaran; VI. (Helgi Hjörvar). 22,35 Harmonikan hljómar. —- Karl Jónatansson og kvintett hans leika. 23,10 Dag- -skrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.