Morgunblaðið - 27.10.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.10.1954, Blaðsíða 5
MORGUNBLAtflB i \ Miðvikudagur 27. okt. 1954 TIL SÖLU | 2ja herb. íbú8 í kjallara í | Hlíðahverfinu. Laus til í- búðar um miðjan desem- ber. 3ja herb. íbúð í risi við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu fæst í skiptum fyrir húseign með tveimur 3ja herb. íbúðum. Einbýlisliús í Kleppsholti fæst í skiptum fyrir góða hæð í Laugarneshverfi. Fokhelt bús í Kópavogi. Höfum kaupendur að hús- um í smíðum og fokheld- um húsum í smáíbúða- hverfinu. Sala og Samningai Laugavegi 29. — Sími 6916. Viðtalstími 10—12 og 15-19 alla virka daga. Tekið á méti smoking og kjólfötum þessa viku kl. 6—7. Aðeins ný- j tízkusnið koma til greina. j NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9. Pívanteppi kr. 100,00. MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Gólfteppi 3'/2X2%. MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Sauma kápur og kjóla. Sigríðiir Bjarnadóltir, Langholtsvegi 202. Sími 1438. Íbóð óskast 3—4 herbergi og eldhús, í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Tiiboð, merkt: „Eitt ár“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. HERBERGI 2 stúlkur óska eftir rúm- góðu herbergi, helzt í mið- bænum. Upplýsingar í síma 4766 kl. 2—6 á föstudag. TIL SÖLU eru járnsteypumót og önnur verkfæri til smíði á tré- rennibekkjum. Kaupunum fylgir Atlas járnrennibekk- ur. — Tilvalið fyrir þá, sem vildu skapa sér auka- vinnu. Uppl. á Njálsgötu 81 (3 hringingar) eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Góður sendiferðab'ill til sölu. Bíllinn er í góðu lagi. Til sýnis á Smiðjustíg 9 frá kl. 1—7 í dag. SPARNAÐUR er bezta hlíf f jölskyldunnar. SAMVINNUSPARISJÓÐURINN Sambandshúsinu. Opinn kl. 10—12 og 2—4, Laugardaga kl. 10—12. Stúlkur vantar í eldhús Klepps- spítalans. Uppl. hjá ráðs- konunni í síma 4499 eftir kl. 2. STULKA úr sveit óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 80241. , 16 mm Vil kaupa kvikmyndatöku- vél. Umsögn um tegund og gerð, ásamt söluverði vélar- innar, óskast sent afgr. Mbl. fyrir ^föstudág, merkt: „f: Zero — 666“. Utgerðarmenn! Ef þið þurfið að láta setja upp lóðir fyrir vertíðina, þá sendið nafn og síma- númer til afgr. Mbl. fyrir n. k. laugardag, merkt: „Uppsetning — 703“. Bifreib óskast 4 manna fólks- eða sendi- ferðabifreið. Má vera ó- gangfær. Eldra model en 1940 kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Lítill bíll - 687“, fyrir 5. nóvember. H jál parmótorhjól til sölu. Sanngjarnt verð. Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í sima 3455. Stúlka éskast í sveit. Fátt í heimili. Má hafa með sér barn. Sími 2946. TIL SÖLU Lítil eldhúsinnrétting: vask- ur, blöndunartæki og Rafha- eldavél. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 6236 milli kl. 8 og 9 e. h. Garðeigendur Get látið á nokkra bíla af áburði undan hænsnum. — Sanngjarnt verð. — Upplýs- ingar í síma 80778. Sem ný itiilsk Sokkaviðgerðarvél til söbi. Einnig góð vetrar- kápa. Til sýnis á Hverfis- götu 18, Hafnarfirði. Viljum kaupa lofthitara (blásara) fyrir verkstæði. Upplýsingar í síma 6460. REMINGTON samlagning- aívélar, vélknúnar og hand- velar. Ódýrar eftir endingu og gæðum. Margföldunar- vélar. Rafknúnar Reming- ton rakvélar, rakvélahlutir. Remingtonumboð Þorsteins Jónssonar, Bárugötu 6. — Sími 3650. — Pósthólf 275. Kona óskar eftir atvinnu Má vera verksmiðjuvinna eða við matsölu. Fleira kem- ur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „692“. H/lálaravinna - Er aftur byrjaður að taka i að mér málningarvinnu. Fritz Berndsen. Sími 2048. Kona norðan úr landi óskar eftir IIERBERGI með eða án húsgagna, um eins mánaðar tíma frá nóv- emberbyrjun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. mán- aðamót, merkt: „707“. HAFN 4RFJÖRÐUR: Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „X — 708“. REXE hjálparmótorh jól til sölu. Upplýsingar á Bárugötu 6 eftir kl. 6. Stúlka utan af landi óskar eftir VINNU Margt kemur til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Ábyggi- leg — 705”. STÚLKA eða eldri kona óskast í kjötverzlun vora strax. — Upplýsingar í skrifstofu KRON, Skólavörðustíg 12. Húseigendur 2—3 eða 4 herbergja íbúð óskast nú þegar. Mikil fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 5801. Ungan ntann vantar helzt innivinnu Hefur meirapróf og hefur fengizt nokkuð við bílavið- gerðir. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vinna - 696“. Klæðskerasveinn óskar eftir atvinnu í herra- 1 eða dömutaui nú þegar eða seinna. Tilboð sendist afgr. 1 Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Reglusamur - 697“. Hús til sölu við Skipasund, milliliðalaust. 2 þriggja herbergja ibúðir í fyrsta flokks standi. Rækt- . uð lóð. Tilboð, merkt: „Kaup — 699“, sendist afgr. Mbl. ! fyrir 29./þ. m. KEFLAVÍK Höfum til sölu: Skemmti- legt, fokhelt 2ja hæða hús við Hringbraut. Nýtt íbúðarhús við Kirkju- teig. Hús og íbúðir víða um bæ- inn. EIGNASAL.4N Framnesvegi 12. - Sími 49. SCANDIA- eldavélar. SVENDBORGAR þvottapottar. BIERING Laugavegi 6. — Sími 4550. KEFLAVÍK Stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt „Atvinna -— 247“. Svartir j Silonsokkar j Perlonsokkar, þykkir og þunnir. — Saumlausir I nælonsokkar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Hafnarfjörður Vill ekki einhver leigja ungum, reglusömum manni í Vesturbænum? Upplýsingar í síma 9761 eftir kl. 8 á kvöldin. Salivík&Errófur súpiijnrtir, gular baunir, lauknr. ÞORSTEIN SBÚÐ Sími 2803. Svartir Perlonsokkar Prjónagarn, margir litir. ÞORSTEIN SBUÐ Sími 2803. Til sölu vel með farinn BARNAVAGN á háum hjólum. Verð kr. 650,00. — Upplýsingar að Heiðargerði 53. Óska eftir stórr? stofu nú þegar. Fullkomin reglu- j semi. Upplýsingar í síma j 5454 eftir kl. 7. Óska eftir I eða 2 herbergjum og eldbúsi í bænum eða ná- grenni. Tvennt fuilorðið í heimili. Fullkomin reglu- semi. Upplýsingar í síma 5454 eftir kl. 7. Ódýrar, ensltar barnahoífur Verð frá kr. 20,00. DÖMU- OG HERRABUÐIN Laugavegi 55. - Sími 81890. Símaafnot Herra vantar góða stofu sem fyrst. Góð umgengni og símaafnot, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 82930. Mæðgur óska eftir Lítilli íbúð Geta borgað 1000 kr. á mán- uði og ár fyrirfram. Til- boð sehdist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Tvær í heimili — 712“. Stór Bókaskápur úr eik til sölu að Bólstaða- hlíð 5, efri hæð. PABLUM Næringarrík barnafæða. Fæst í næstu búð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.