Morgunblaðið - 27.10.1954, Síða 6
e
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. okt. 1954
i'ACKARD
Allmikið af varahlutum í
Packard bíla til sölu af sér-
stökum ástæðum. Verðið
mjög sanngjamt. Þeir, sem
áhuga hafa á að sinna
þessu, leggi nafn sitt inn á
afgr. Mbl. fyrir mánaðamót,
merkt: „Packard — 725“.
Pontiac '47
til sölu
Pontiac ’47 fólksbifreið, í
sérstaklega góðu lagi til
sölu. Keyrður 45 þúsund
mílur. Stöðvarpláss kemur
til greina. Uppl. á Bifreiða-
sölu, Bókhlöðustíg Sími 82168. 7. —
TIL SÖLU
fullunninn húsgrunnur í
smáíbúðahverfi. Grunnurinn
er tilbúinn til steypu. Sann-
gjarnt verð. Teikning getur
fylgt. Staðurinn er mjög
skemmtilegur. Tilboð, merkt
„Framtíð — 702“, sendist
afgr. Mbl. fyrir n. k.
fimmtudag.
Dodge - Plymoufh
Vill nokkur seija Dodge eða
Plymouth ’40—’42, í sæmi-
legu standi, gegn lítilli út-
borgun, en 3 þús. kr. greiðslu
mánaðarlega? Vinsamlega
sendið tilboð til afgr. Mbl.,
merkt: „Skilvís greiðsla —
706“, fyrir fimmtudag.
Ráðskonustaða
Stúlka, á aldrinum 25—35
ára, óskast á fámennt heim-
ili i kaupstað vestur á landi.
Má hafa með sér barn. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudag, merkt: „Ekkju-
maður — 698“.
Sjómaður með konu og eitt
barn, 2 ára, óskar eftir 2
herb. og eldhúsi sem fyrst. j
Mikil fyrirframgreiðsla. Ró- '
leg umgengni. Tilboð, merkt: 1
„Sjómaður -r- 700“, sendist j
afgr. Mbl. fyrir þriðjudag.
R, G. D Radio-
grammófónn
10 lampa, með upptöku-
tækjum, mjög góður tónn;
fyrsta flokks tæki, til sölu
með tækifærisverði, ef sam-
ið er strax. Uppl. í síma
5597 kl 10—12 f. h.
6 m. Ford
1947, vel útlítandi og í
ágætu standi, er til sölu.
Mjög hagkvæmt verð. Bíll-
inn er til sýnis að Berg-
staðastræti 41, sími 82327,
frá kl. 12,30—4,30 og eftir
kl. 7,30 í kvöld.
HEILDVERZLUN
óskar eftir ungum, áreiðanlegum manni til af-
greiðslu- og skrifstofustarfa 1. nóvember. —Um-
sóknir með kaupkröfu og upplýsingum sendist blað-
inu fyrir fimmtudagskvöld, merktar: Reglusamur
— 671“.
Svefnherbergishnsgögn
TIL SOLU. — Sem ný svefniherbergishúsgögn með
springmadressu, til sýnis í dag og á morgun á Fjólugötu
19 B.
2/o herbergja íbúð
í nýju húsi á 'góðum stað í bænum til sölu nú þegar.
Upplýsingar í skrifstofu
KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR
hæstaréttarlögmanns
Austurstræti 1 — Sími 3400
HOIMIG’S
Súputeningar
í glösum, nýkomnir
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoli — Sími 1228
Sölumaður
óskar eftir herbergi nú þeg-
ar. Upplýsingar í síma 6721
í dag og á morgun.
ALLT \ m\\ STALÍ
Eiukaumboð fyrir:
Silver Cross
BAKIMAVAGN
til sölu.
Upplýsingar að Hofteigi 10,
I. hæð.
Stúlka óskast
í sælgætisgerð.
Tilboð, merkt: „Rösk - 714“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
*
Ibúð óskast
til leigu, 1—2 herbergi og
eldhús. •—• Upplýsingar í
síma 81644.
Trésmiðir |
Handlaginn 16 ára piltur
óskar eftir að komast að
sem lærlingur á trésmíða- I
verkstæði. Tilboð sendist !
afgr. Mbl. fyrir laugardag, J
merkt: „Áhugasamur - 685“. !
KEFLAVÍK:
TH sölu
íbúð í nýju steinhúsi (fok-
helt) og nýtt steinhús, ófull-
gert. Nánari upplýsingar
gefur Tómas Tómasson,
lögfræðingur, Keflavík.
HEKBERGI
til leigu í Skjólunum, fyrir
einhleypan karlmann. 3ja
mánaða fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„300 — 715“.
Afvinnurekendur!
Þrítugur maður, vanur
margs konar störfum, hefur
meðal annars verið stýri-
maður á verzlunarskipum,
óskar eftir einhvers kónar
starfi í landi. Tilboð, merkt:
„Reglusamur — 713“, send-
ist afgr. Mbl. sem fyrst.
Hver sá, er getur gefið upp-
lýsingar um, hvar þríhjólið,
sem tekið var við Grettis-
götu 81 í gær, er niðurkom-
ið, er beðin að hringja í
síma 81706. Hjólið er auð-
kennt.
MoSskinns
telpubuKur
allar stærðir, netnælon- ^
sokkar, nælonundirkjólar, Ó- .
dýrt flúnel í drengjaskyrtur j
Verzlunin i
ANGORA
Aðalstræti 3.
Morris Vz tonn sendiferðabifreið
Morris Vt tonn sendiferðabifreið
| H.f. fgill Vilhjálmsson
m f
■
| Laugavegi 118 — Reykjavík — Sírai 81812
1 mtr
■
segulbandiö
i tekur öl'u öðru fram
■
■
j RADIO &
I RAFTÆKJA-
« >
: STCFAN
Óðinsgötu 2, Rvík.
MR WICK - AiB WICK |
Lykteyðandi — Lofthreinsandi •
Undraefni
*
Njótið ferska loftsins innan húss allt árið •
■
AIRWICK ER ÓSKAÐLEGT ■
■
NOTIÐ AIR-WICK — AIR WICK [
Skrifstofumaður
Útgerðar- og fiskiðnaðarfyrirtæki í Reykjavík vantar
góðan og reglusaman mann til skrifstofustarfa. — Tilboð
merkt: „Skrifstofumaður — 681“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 1. nóv. n. k.
Vil kaupa
LEYFI
fyrir sendiferðabíl. — Tilboð merkt: „Bíll — 704“,
sendist afgr. Mbl. sem fyrst.