Morgunblaðið - 27.10.1954, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. okt. 1954
' NSVEB MTNÖ'S/iT'S fSHRIBLS..*'
THAT NOW...TELL \ THE NATIVES j
MB, HOW SERIOUS) DEPEND ON ^
IS THE FOOD /CARIBOU FOR FOOD
6ITUATI0N IN \ AND THERE WERE
AKTOK'S CAMP?JNONB THIS YEARf
I WANT 704,
TALK TO 7|
YOU, MRS. -S
MARSHALL- )'
’ WE'RB IN A
REAL TROUBLEj,
WHILE IS COMPANIONS SLEER MARK
RANSACKS HIS BRAIN FOR AN IDEA..
AN IDEA THAT WILL SAVE HIM AND
HIS FRIENDS FROM DESTRUCTION
Enn diskar á ílugi
JORDAN, 26. okt.: — Allmargirj
sjónarvottar skýra frá því, að
þeir hafi í dag séð fljúgandi diska
á loftí yfir Amman. Voru þeir
sem vindlar í lögun, glóandi og
brá fyrir á þeim rauðum, silfur-
litum og grænum ljósum.
Létu þeir eftir sig slóð á himin-
hvolfinu er þeir þutu um með
ægihraða. — Reuter NTB.
Kvikmyndlr sýndar
á Ijósmyndasýnrng-
unnn
Halló! Halló!
Húseigendurí Getur ekki
einhver leigt hjónum með 2
lítil börn íbúð, 2—3 her-
bergja, í 1 ár. Há leiga og
fyrirframgreiðsla í boði. —
Vinsamlegast hringið í síma
2332.
ftiúseigendur
— Bbúð
Getur ekki einhver húseig-
andi í Reykjavík, Hafnar-
firði eða í Kópavogi leigt
1—3 herbergi og eldhús til
skamms tima. Há leiga í
boði. Uppl. í síma 4939.
HERBERCI
Ungan mann á farþega-
skipi, sem dvelst því lang-
dvölum að heiman, vantar
HERBERGI um mánaða-
mótin, helzt á hitaveitu-
svæðinu eða í Laugarnes- hverfinu. Uppl. í síma 81680 í dag og á morgun milli kl.
5 og 7.
Góðar bifreiðar
til söhi.
Ford 1947 og Pontiack 1938,
frá Akureyri, báðar í fyrsta
flokks ásigkomulagi. — Bif-
reiðarnar verða til sýnis á
Bergstaðastræti 6 B í dag
kl. 12—2 og 6—8.
Amerískur starfsmaður á
Keflavíkurflugvelli, giftur
íslenzkri konu, óskar eftir
l—2ja herb. íbúð
til leigu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld,
merkt: „G. - C — ’64“.
Austin 16
model ’46, fæst í skiptum
fyrir góðan sendiferðabíl.
Sala kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 82255 til kl.
6 og á Hofteigi 54, uppi,
eftir kl. 7.
Bandsög
Bandsög, 20", til sölu. Sögin
er lítið notuð og í fyrsta
flokks góðu lagi. Rafmótor
og gangsetjari fyl'gja. Mjög
sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 9682 eftir kl. 8 á
kvöldin.
AÐSÓKN hefur verið ágæt að
ljósmyndasýningu Ljósmyndafé-
lags Reykjavíkur, en hún er hald-
in, sem kunnugt er í Þjóðminja-
safninu. Hefur sýningin þótt tak-
ast vel. Fjöldi fallegra og
skemmtilegra mynda eru þar eftir
bæði áhugamenn og faglærða ljós
myndara. í kvöld kl. 9 mun
Magnús Jóhannsson sýna tvær lit
kvikmyndir, sem hann hefur gert
og nefnir Laxaklak og Hálendi
íslands. Eru myndir þessar
forkunnar vel gerðar og vafalaust
að áhorfendur hafi gaman af að
sjá þær.
sigruðu
í bridgekeppni BTR
TVIMENNINGSKEPPNI í Bridge
og taflklúbþ Reykjavíkur lauk
miðvikudaginn 20. þ.m.
Efstir urðu: Einar og Þorsteinn
251%, Sigurður og Steinarr 243,
Sophonias og Bernhard 236%,
Guðm. og Georg 230, Ragnar og
Reynir 220, Magnús og Sigurður
217%, Guðm. og Friðrik 216,
Ingvar og Pétur 21414, Guðm. og
Stefán 214%, Tryggvi og Agnar
214.
Keppni í 1. flokki í Sveitar-
keppni, hefst 3. nóvember. Skrán-
ing til keppninnar er í Breiðfirð-
ingabúð 27. þ.m. eftir kl. 8.
Sumarhús
Karlakórsins Fóstbræðra, er stendur við Kalkofns-
veg, er til sölu. — Tilboð sendist fyrir sunnudags-
kvöld til Hreins Pálssonar, c/o Olíuverzlun íslands
h.f., sem gefur allar upplýsingar.
Ibúð
Tveggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu,
helzt strax. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi.
EINAR EGILSSON,
Símar: 6076 og 82185.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Almennur
launþegofnndur
verður haldinn í fundarsal félagsins, Vonarstræti 4,
fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 e. h.
FUNDAREFNI: Lokunartími sölubúða og skrifstofa
á laugardögum.
Félagar sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN
DANSLEIKUR
á Hótel Akranes, fimmtudaginn 28. okt.
1954, kl. 10.
Útlendir og innilendir skemmtikraftar skemmta.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
M ARKÐS
— 1541
1) Meðan hinir sofa værum 2) Undir morgun:
blundi, er Markús andvaka og — Mig undrar
íhugar hvað gera eigi til þess að — Mig langar til að tala svo-
þjarga sér og vinum sínum frá lítið við þig, Freydís, hvíslar
dauða. j hann. Við erum í miklum vand-
ræðum.
ANDRINA ÖC KJELL
Sýnd kl. 9. — Verð kr. 6,00, 10,00 og 12,00.
Til ágóða fyrir íslenzka Stúdentagarðinn í Oslo.
BARNASÝNÍNG kl. 5 og 7. — Verð kr. 5,00, niðri og
kr. 10,00, uppi.
Djúp Oslófjarðarins, eftir Per Höst, Marianna á sjúkra-
húsinu, eftir próf. Odd Brochmann og hið bráðskemmti-
lega barnaæfintýri: Friðrik fiðlungur,
Guðrún Brunborg.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Ingólfs Café
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Svavar Benediktsson^
kynnir dægurlög eftir sjálfan sig.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 2826.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEmim
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Getum bætt við góðum vörum í
UMBOÐSSÖLU
í Reykjavík og út um land. — Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 31. þ. m., merkt: „Umboðssala — 709“.
ttii? »v
■r-;.-
m
— Auðvitao erum við það, og vælaskorturinn í þorpi Aktoka
það er allt þér að kenna. ’ mikill.
3) :— Við skulum ekki fara að — Já, hann er hræðilegur.
rífast nú. En segðu mér, er mat-
■■m
Eskimóarnir lifa á elgdýrum, en
í ár gátu þeir enga elgi veitt.
... ,í*í£jl