Morgunblaðið - 27.10.1954, Side 15
Miðvikudagur 27. okt. 1954
MOKGVNBLA0IÐ
15
nwr«»-
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Sími 80372. — HólmbræSur.
Samkðstnur
KrislniboSsvikan.
Munið eftir samkomunni í húsi
K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. —
Ólafur Ólafsson, "kristniboði, og
Kristján Búason, stud. theol., tala.
— Tvísöngur karla og einsöngur.
— Allir velkomnir.
Samb. ísl. kristniboðsfélaga.
1. O. G. T.
Stúkan Einingin nr. 14.
2. skeinmtikvöhiiS verðui' í G.T.-
húsinu í kvöld kl. 20,30. Félags-
vist, getraun, gamanvísnasöngvari
skemmtir. — Verðlaunaveitingar.
— Töfl og bridgespil ligg.ia
frammi í litla salnum, eins og áð-
ur. — öllum, jafnt innan stúku
sem utan, heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir. —■ Nefndin.
St. Mínerva nr. 172.
heldur fund í kvöld kl. 8,30 að
Fríkirkjuvegi 11. — Fundarefni:
1 Kosning embættismanna
2 Kosning umboðsmanns
3 Vígsla embættismanna
4 Rætt um vetrarstarfið
Kaffidrykkja verður á eftir fundi
vegna afmælis Páls Jónssonar. -—
Mætum öll á fyrsta fundi hausts
ins! — Ritari.
FéÍagsÍii
Knattspvrníideild Þróttar.
Æfingataíia félagsins verður
sem hér segir í íþróttahúsi K.R
M., 1. og 2. fl. miðvd. kl. 9,30-10,20
M., 1. og 2. fl sunnud. kl. 3,50-4,40
3. fl. miðvikudag kl. 10,20-11,10
4. fl. sunnudag kl. 1,20-2,10.
Félagsmenn, geymið töfluna! —
Stjórnin.
Árnienningar! -
Körf uknattleiksdeild: Æfing
kvöld í íþróttahúsinu við Lindar-
götu. Kl. 8—9 karlaflokkur, kl
9—10 kvennaflokkur. Mætið öll
vel og stundvislega og takið með
ykkur nýja félaga. — Stjórnin.
Handknattleiksdeild K.R.
Æfingar hjá öllum flokkum
kvöld. — Stúlkur kl. 7,50—814.
H.K.K.
ASalfundnr Glímufélagsins
Ármanns
verður haldinn föstudaginn 29
okt. kl. 8,30 síðd. í féiagsheimili
verzlunarmanna, Vonarstræti
Uagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar. — Félagar, fjöl
mennið og mætið stundvíslega! —
Stjórnin.
K.R. Handknattleiksdeild:
Áríðandi æfingar eru í kvöld
Kl. 7—7,50 III. fl. karla; kl. 7,50
—8,40 meistara- og II. fl. kvenna;
kl. 8,40—9,30 meistara-, I. og II.
fh karla.^— ^H.K.R. ^
Víkingur.
Áríðandi félagsfundur í kvöld
kl. 814 í skátaheimilinu á Snorra-
braut. — Fulltrúaráð og meðlimir
allra deilda eru beðnir að mæta
stundvíslega. — Stjórnin.
ÞjóSdansafélag Rcykjavíkur.
Æfingar verða í Skátah^eimilinu
í kvöld.
Börn:
Byrjendafi. yngri kl. 4,30
Byrjendafl. eldri — 5,15
Framhaldsfl. yngri — 6,00
Framhaldsfl. eldri I. — 6,40
Framhaldsfl. eldri II. — 7,20
Fuílorðnir: J •; i
Byrjendafl. I. — 8,00
Byrjendafl. II. — 9,00
Framhaldsfl, og sýnin^arfi. Ifl. 10.
Stjofnin.
GERFI-LINOLEUM
PARKET
fyrirliggjandi
Garðar Gíslason h.f.
Hverfisgötu 4, síini 1500
Tvær nýjar
ungl ingabækur
eru að koma í bókabúðir frá bókaútgáfu Æskunnar:
*
Todda kveður islaod,
eftir Margréíi Jónsdóttur skáldkonu, og
Hóra í dag,
eftir Ragnheiði Jónsdóttur, skáldltonu.
TakiS vel á móti Toddu og Dóru. — Þær eru báðar
ungar og efnilegar dömur.
Bókaútgáfa Æskunnar
Fást í öllum bifreiðavöruverzlunum
og kaupfélögum.
Pólar rafgeymar
Eafvirkjar óskast
Langur vinnutími
i'Raftök
SAM EINAÐIR RAFVIRKJ AR
h
Upplýsingai' í síma 6458, 80946
Hjartans þakkir til allra, sem heiðruðu mig á 75 ára
afmæli mínu 13. október, með skeytum, heimsóknum og
gjöfum. — Guð blessi ykkur öll.
Þóra Gísladóttir,
Kirkjuveg 18. Hafnarfirði.
Öllum þeim, sem glöddu mig á margvíslegan og dásam-
legan hátt á sextugsafmæli mínu' 13. þ, m., þakka ég af
hjarta. — Guð blessi ykkur öll.
Kristjana Jónsdóttir
Garðaveg 10B, Hafnarfirði.
ATVIMW4
Duglegur maður getur fengið vinnu nú þegar.
næði. — Framtíðaratvinna. — Uppl. í
Hús-
ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2
SIGURÞÓR SIGURÐSSON
fyrrv. matsveinn andaðist þ. 25. þ. m. að Elli- og hjúkr-
unarheimilinu Grund.
Fyrir hönd aðstandenda
Halldór Sigurþórsson.
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma
SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR
sem andaðist hinn 16. þ. m. verður jarðsungin frá Hvals-
neskirkju næstkomandi föstudag 29. október og hefst at-
höfnin með húskveðju að heimili hennar, Hólkoti, Mið-
nesi kl. 1 e. h.
Börn hinnar látnu.
UMHiiininniniiinnnmiHinf III fiT-i^uiiiLcr—i—r—-r-iniw~rrnrriniiii .. n im—■—iil
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
HELGI ÁRNASON,
fyrrverandi Safnhússvörður, verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni föstudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Þuríður Bjarnadóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, ekkjunnar
SIGRÍÐAR GÍSLADÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 28. okt. kl. 2.
Hefst með húskveðju frá heimili hennar, Baugsveg 17,
klukkan 1 e. h. — Jarðsett í gamla kirkjugarðinum.
Blóm vinsamlegast afbeðin.
Oddný Helgadóttir, Ingibjörg Helgadóttir,
Einar Þorsteinsson.
Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við fráfall eiginmanns míns og föður okkar
BJARNA M. JÓHANNESSONAR
Stefanía Magnúsdóttir og börn.
Þökkum innilega sýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför móður okkar
GUÐRÚNAR MÖRTU SKÚLADÓTTUR
frá Fagurey.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
STEINUNNAR GUNNLAUGSDÓTTUR
frá Húsagerði.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Alriðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför móður okkar og tengdamóður
SOPIIÍU HEILMANN
María Eyvindsdóttir, Árni Böðvarsson,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Oswald Eyvindsson,
Dagmar Eyvindsdóttir, Jóhannes Áskelsson.