Morgunblaðið - 28.10.1954, Page 1

Morgunblaðið - 28.10.1954, Page 1
JPtanptfiMaJíS ÍFysiisiitfijdlagyr 28. okt. 1954 ★ Sá IrnmhjnSnnd? repnbliknQQ er ekki tii, ssm Eisenhower óskor iremnr aJ rci kcsningu eá * ISLENDINGURINN VALDIMAR BJÖRNSSON ÞAÐ varð úr, sem fyrir löngu hafði verið spáð, að Republik- anar í Bandaríkjunum kysu Valdimar Björnsson til að keppa um öldungadeildarþingsætið, við kosningarnar 2. nóvem'oer. Sýn- ir þetta hið mikla traust, sem Valdimar nýtur, þó að ekki sé hann gamail að árum, og hafi ekki málaflutningsmannsferiUnu að haki sér, eins og svo mareir stjórnmálamenn Bandaríkjanna. Og Repúblikönum er mikið í mun að ná því sæti sem Voldi mar keppir um. Andstæðingur hans, Hubert Hum.nhrey, er einn af „sterkustu" mönnum Demo- krata og sá maðurinn sem republikanar vilja sigra fremur en nokkurn annan andstæðing. Og beir trevsta Vaidimar Björns- syni bezt til að skella honum í kosningaglímunni. GIÆSTT FOTTV wzb'íí’ILEIKA- j\TAf<i7R OG GÓÐUR fSEENDINGUR íslendingar þekkja Valdimar Björnsson, bæði af viðkvnningu og afspurn. Og hvaða afstöðu, sem þeir hafa til aðalstjórnmála- flokkanna vestra munu þeir á einu máli um að óska reoublikön um sigurs í Minnesota. íslenzku þjóðinni má vera það metnaðar- mál að jafn glæsilegur hæfileika- maður og góður íslendihgur og Valdimar Björnsson er, verði fyrsti íslendingurinn, sem kosinn er í öldungadeild Bandaríkjanna. Ég býst við því að löndum Valdimars þyki gaman að hevra hvaða álit aðrir Norðurlanda- menn vestan hafs hafa á Valdi- mar Björnssyni. f grein þeirri, sem fer hér á eftir, nokkuð stvtt, segir Norðmaðurinn Johan Hambro frá kosningaundirbún- ingnum vestra og afstöðu Norður landamanna til þeirra. En þó að Hambro hafi ætlað sér að skrifa nokkuð almennt um kosningarn- ar, hefur farið svo, að greinin snýst nær eingöngu um Valdi- mar. En eins og hún ber með sér verður fslendingurinn „Skandin- avi“ í penna Hambros. Það er því miður algengt, að blaðamenn á Norðurlöndum hafi hausavíxl á því, sejrn norrænt er og því sem skandinaviskt er. En hérna kem- ur greinin: NORRÆNT NAFN MIKILS VIRÐI „Skandinaviskt nafn er hundr- ■ að þúsund atkvæða virði.“ Þetta ■er gamalt pólitískt slagorð í mið- ■vesturríkjunum, þar sem skand- inavar mega sín mikils — og í ár eru það skandinavarnir, sem republikanar treysta á. Þetta á sérstaklega við Minnesota, nor- rænasta ríkið í Bandar’kjunum, en öldungadeildarkosningin þar mun vekja sérstaklega mikinn áhuga hjá báðum flokkunum. Minnesota er talið geta ráðið úr- slitum um yfirráðin í öldunga- deildinni næstu tvö árin — og kosningin þar verður jafnframt prófsteinn á álit og vinsældir Eisenhowers. Því að á móti hin- um vinsæla og frjálslynda New- Deal-demokrata Hubert Humph- rey stendur 100% Eisenhower- republikani, sem er hin mikla von flokksins í Minnesota. DEMOKRATAR ÖFUNDA REPUBUIKANA AF VALDIMAR BJÖRNSSYNI Þessi fraihbjóðandi er Valdi- Valdimar Björnsson er mjög vin- sæll meðal kjósenda . . . mar Björnsson. Þó að demokratar haldi því fram að Humphrey sé af norskum ættum er enginn vafi á því, að þeir stóröfunda stjórn- arflokkinn af þessum manni, sem eigi aðeins ber fagurt norrænt nafn, en einnig er jafn kunnugur og vinsæll meðal allra áhrifa- manna og skandinava í Minne- sota. Valdimar er fæddur í í Ameríku, en foreldrar hans bæði fluttust frá íslandi, kona I hans er innfæddur íslendingur og sjálfur talar hann íslenzku ágæt- lega. Norðmenn eru liðsterkir í Minnesota, en Valdimar talar prýðilega norsku. Hann hefur ár- um saman verið virkur meðal norskra manna og í norsku við- skiptalífi í Minnesotaríki. Þrí- vegis hefur hann verið kjörinn í ábyrgðarmikið opinbert embætti eftir stríðið, og eru það vaíalaust norræn atkvæði, sem riðið hafa baggamuninn í þeim kosningum., . . . en hann á við ramman rcip að draga, Hubert Humprey. EISENIIOWER ÓSKAR ENGUM FREMUR KOSNINGU Varla mun nokkur sá öldunga- deildarþingmaður demokrata vera til, sem repubiikönum er meira áhugamál að fella en Humphrey og sá frambjóðandi republikana mun ekki vera tii, sem Eisenhower óskar fremur að nái kosningu en íslendingu'inn Valdimar Björnsson. — Meðal allra þeirra demokrata, sem nú eru í kjöri til öldungadei’darinn- ar, er Humphrey sá eini sem hefur verið fyigismaður New Deal og Fair Ðeal til hins s’ð- asta, og sá sem mest hefur and- mælt Eisenhower. Og af öllum frambjóðendum repubHkana er Valdimar Björnsson sá, sem bezt hefur samræmst stefnu Eisen- höwers, án þess að eiga nokkur hrossakaup við „göm’u fvlking- una“ eða hina aftuT-haldssömu Taft-sinna, sem eru liðsterkir í Vinnesotar'ki, Enginn sigur get- ur skapað republikönum jafn miið brautargengi eða full- nægju, sem siguiinn á Hump- krey — eg ekkerí gsau* staðfest jer.gi Eijenhovers jafn vel og ugur Valáimars. 3IGRABI í f.IÆLSKU- SAMKEPPNI Af öldungadeiidarþingmanns- efni að vera er Valdimar Björns- son ungur, eftir þvi sem gei'ist í 3andaríkjunum, aðeins 48 ára. Hann hóf fe il sinn á þann hátt, sem vel gegnir fyiir stjórnmála- nann: Hann sigraði í mælsku- ;amkeppni háskóiastúdenta og fékk styrk, sem gerði honum kleift að ferðast til íslands og fiost-a annarra Evrópulanda skömmu eftir 1930. Fyrir str’ðið staríaði hann sem ritstjóri við eitt mesta áhriíablað Minnesotaríkis og varð frægur fyrir stjórnmála- y.irlit þr.u er hann flutti í út- varpið. Á striðsárunum starfaði hann á Islandi sem sjóliðs- kapteinn og giftist þar. Skömmu eftir stríð var hann kcsinn til að gegna einu mikilsverðasta em- bættinu í Minnesota: fiármála- ráðherraembættinu. S:ðan hefur hann verið endurkosinn i það embætti tví'>m"is, með yfirgnæf- andi meirihluta. NORBURLANDABUAR , HAFh SETT SVfP Á ST J ÓRNPIÁL ALÍFIÐ i Alla t'ð srðan Minnesota var te’rið í ríkja tölu, fyrir bráðum hundrað árum, hafa norðurlanda- búar, einkum Ncrðmenn og Sví- ar, sett svip á stjórnmálalíf þessa r'kis. Ár eftir ár hefur Minnesota haft rikisstjóra, vararíkisstjóra og senatora af norrænum ættum, Bonniers — tæki i Ner stærsta il STÆRSTA bókaútgáfufyrirtæki á Norðurlöndum heldur j hátíðlegt 150 ára afmæli sitt í j haust. Ber það nafnið Bonniers, j og er þekkt um öll Norðurlöndin j og reyndar um allan heim. En þótt Bonniers eigi nú heima í Svíþjóð og hafi aðalstöðvar sín- ar í Stokkhólmi, varð fyrirtækið þó ekki til þar fyrir hálfri ann- arri öld, heldur í kóngsins Kaup- mannahöfn, í götu þar, sem nefndistKlareboderne og var hús- ið nr. 9 við þá götu. ★ UNGUR MAÐUR FRÁ DRESDEN Þar opnaði Gerhard Bonnier verzlun sina um haustið 1804, þá verzlun, sem átti síðar eftir að j verða stærsta bóka- og útgáfu- fyrirtæki á Norðurlöndum. Það var 14. október 1801, sem ungur maður, Gerhard Bonnier að nafni, steig á land í Kaup- mannahöfn, með vegabréf í vas- anum frá Lybæk. Hann kom frá Dresden, en þar bjó fjölskylda hans. Fyrstu árin, sem hinn ungi Þjóðverji dvaldist í Kaupmanna- höfn hafði hann ofan af fvrir sér j árin, því hann kvæntist skömmu í erfiðleikum með að fá nóga En efnin eftir komu sína til Hafnar, dótt- nemendur til kennslu. Því ákvað GernarJ uonnier með frönskukennslu. voru rýr og afkoman þröng þessiur eins samkennara síns, og átti | Frh. á bls. 27 og þó að stundum hafi verið langt til norrænna að rekja, þá hefur það verið reynt. Eins og sakir standa, er Svlinn Anderson ríkis- stjóri Einn af fyrirrennurum hans var Harold Stassen, sem ávalt i-ekur ætt sina til Noregs, er hann stendur í kosningabaráttu, og á þó talsvert langt að sækja. I síð- ustu 50 ár hefur Minnesota ávalt haft ríkisstjóra af norðurlandaætt nema tvisvar, og einn af hinum voldugustu mönnum í öldunga- deildinni í byrjun fyrri heims- stvrj aldarinnar var Knute Nelson frá Voss, öldungadeildarmaður fvrir Minnesota. Núverandi öld- ungadeildarmaður ríkisins, með Humphrey, er Edward Thye, sem er norskur að ætt. MARKAR SKYLAUST STEFNU SÍNA Það er gömul venja í miðvest- urríkjunum, að norrænt fram- bjóðandanafn tvöfaldi atkvæða- töluna, en hitt heíur líka verið tíðast, að hinir norrænættuðu stjórnmálamenn hafi verið íhalds samir, einangrunarsinnar og republikanar. Enn mun það sanni nær, að norðurlandamenn vestra séu íhaldssamir, en það er alls ekki alltaf, sem þeir eru republik anar, en þeir sem eru það, teljast nú yfirleitt til hins frjálslyndari hluta flokksins. Valdimar Björns- son er talandi dæmi um þessa nýju venju. Hann fylgir eindregið Eisenhower-hlutanum í flokkn- um, og flokkurinn í Minnesota hefur átt í talsvei'ðum vandræð- um vegna þess, hve skýlaust Valdimar hefur markað stefnu sína. KLOFNINGUR I FLOKKNUIM Voldugur hópur innan flokks- ins barðist með Taft gegn Eisen- hower 1952 og heldur enn sinni „línu“. Þessi flokkur er sterkur í Minnesota, og ef Valdimar Björns son tapar fvrir Humphrey þá er það eingöngu því að kenna, að þessi hluti flokks hans fylgir honum með hangandi hendi. Alls staðar annars staðar í Bandaríkj- unum er sami klofningurinn — Eisenhowersmenn og Taftmenn. Og sumstaðar er ósamkomulagið svo mikið, að talað er um „póli- tískt sjálfsmorð“ republikana- flokksins. Gleggsta dæmið um þetta er í New Jersey. Sá frambjóðandi þar, sem Eisenhower styður, frjáls- lyndur maður og mjög andvígur McCarthv, var í surnar talinn vis? með kosningu, Nú hefur hann vei ið beðinn um að draga sig í hlá fyrir Taftmanni. Hann neitaði, en þá birti Taftflokkurinn áskor- un til allra republikana um að kjósa ekki manninn. Sami klofningurinn gerir vart við sig í mörgum ríkjunum, í Minnesota finnst hinum „sanntrúuðu“ republikönum (þ.e. Taftmönnum) Valdimar Björns- son eiga heima í demokrataflokkn um, en þeir styðja hann nú samt, vegna þess að þeir eiga enn erfið- ara með að kyngja hinum róttæka Hubert Humphrey. Og í Minne- sota eins og í flestum miðvestur- ríkjunum gera republikanar sér von um að sigra — með aðstoð norðurlandafólksins." Sk. Sk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.