Morgunblaðið - 28.10.1954, Side 5

Morgunblaðið - 28.10.1954, Side 5
Fimmtudagúr 28. okt. 1954 M O R G ifiN B L A Ð I Ð 21 #orka — eiiekki steikíar gæsir ■k SamfaS vsð sr. Péfur Magsvússan Þýzka landsliðið er nú fapar stöðugt, á látið skiff við liðið i Hearn — segir sérfræðingurinn Wifly Meist SÍÐAN að Þjóðverjar unnu heimsbikarinn fyrir knattspyrnu að lokinni keppninni í Bern, hefur landslið Þýzkalands leikið tvo leiki — og tapað báðum. Þeir töpuðu fyrir Belgiu og nú síðast fyrir Frakklandi með 3:1 og fór sá leikur fram í Hannover. „Og sigur Frakka var verðskuldaður", segir knattspyrnusérfræðingur- inn Willy Meisl. A TVEIMUR STUTTUM MÁNUÐUM Og hinn kunni knattspyrnu- sérfræðingur heldur áfram. — „Aldrei fyrr 1 sögu knattspyrn- unnar hefur lið, sem sigrað hef- ur í heimsmeistarakeppni svo gérsamlega fallið saman á eins stuttum tíma og 11 manna lið Þýzkalands 1954. Á tveimur stuttum mánuðum hefur þetta lið, er hafði á brott með sér heims bikarinn frá Bern, fallið saman og er nú 2. flokks lið! Skýringin er ofur einföld: Á þessurn fáu vikum hefur liðið misst 6 af sínum stjörn- um, meðal annars tvo af „lyklum“ sínum, Fritz Walter, er var fyrirliði í Bern og Eckel. Samt sem áður hlýtur þetta að hljóma undarlega. Því að það er erfitt að hugsa sér þjóð, scm hefur tekizt að senda, 11 manna sigursveit knattspyrnumanna á lieims- meistarakeppni, sem ekki eigi 5—6 varamenn, af líkum gæð- um og hinir er skipa liðið. Að það skuli ekki finnast slík- ir varamenn meðal þýzkra knattspyrnumanna, sem munu vera V/> milljón talsins. Þetta er merki um sára fátækt — og þessi fátækt kom áþreifanlega fram í Honnoverleiknuin nýir, menn Þó segir Willy Meisl ennfrem- ur, eiga Þjóðverjar á að skipa ungum mönnum, sem eru ein- Iiver mestu stjörnuefni, er þeir hafa nokkru sinni getað hrósað sér af. Það sýnir, segir hann, að nýtt lið ungra þýzkra knatt- spyrnumanna getur haft mikla möguleika á að halda þeirri heið- ursnafnbót er þýzkir knatt- spyrnumenn unnu svo óvænt til á þessu ári. Fyrir 1958 geta þeir (þ. e. Þjóðverjar) byggt upp lið slikra nýliða og það lið getur sannar- lega haft sigurmöguleika í heims- meistarakeppninni þá. Til þess tíma varðveita þeir heimsbikar- inn og halda nafnbót sinni. Lands leikirnir, sem Þýzkaland tapar, liafa engin áhrif þar á. Og það er sem betur fer gott, því að liðið í Hannover á lítið skylt við lið það sem keppti fyrir Þýzkaland í Bern“. Ertu með I kerfinu SENDIKENNARI Í.S.Í. Axel Andrésson, hefur dvalið í Húsa- vík undanfarnar 3 vikur á vegum Í.F. Völsungur. Nemendur hjá honum voru alls 172 stúlkur og piltar á aldrinum 4 til 16 ára. Kennslan fór fram bæði úti og inni. Námskeiðinu lauk með 2 sýningum í í Sam- komuhúsinu á Axelskerfinu, og voru þær mjög vel sóttar og góð- ur rómur gerður að. Einnig fró i Axel með hópinn að Laugum og var þar sýning á íþróttavellinum. Svipaða frétt og þessa hefur mátt lesa í dagblöðum öðru hverju þau 12 undanfarin ár, sem Axel hefur verið sendikennari I Í.S.Í. En fréttin lætur minna yfir ( ' sér, en athöfnin sem á bak við er. ' BLAÐIÐ hefir átt tal við qéra bandi við þá staðreynd, að það Pétur Magnússon, sem er ný- ] voru einmitt þessar þjóðir, cem kominn vesan um haf úr för sinni báru gæfu til að stiga hin giftu- í boði Bandaríkjastiórnar, sem 1 ríkustu spor, sem stigin hafa ver- SUNNUDAGINN 29. ágúst fór fram á Barðaströnd, íþróttamót, sem íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og UMF Barðstrend- mga gengust fyrir. Þátttakentíur í Það er miki11 fengur fyrlr hvern voru frá þessum tveimur félög- j hann stað> sem fær Axel fl1 dval‘ um, og hlutu Barðstrendingar 32 ar einhvern tíma' Með smum llf stig, en Patreksfirðingar 26 stig. Helztu úrslit: fyrr hefur verið getið um. — Fórstu víða um þar vestra, séra Pétur? — Eftir rúmlega hálfsmánaðar dvöl í Washingtonborg og Evan- ston fór ég vestur til Kvrrahafs- strandarinnar og dvaldi þar um fjöglirra vikna skeið, aöallega í Los Angeles, San Franeisco og Seattle. Þaðan fór ég svo til ís- lendingabyggða í Kanada og eftir tólf daga dvöi þar aftur til Wash- ington og Nev/ York um Grand Forks og Buffaio, sem er rétt við Niagara-fossana. — Hvernig þótti þér um að litast vetra? — Gott. Þegar íarið er svona víða um, verður maður var við hina stórkostlegu tilbrej>tni í landslagi og gróðri. Fegurst þótti mér og tilbreyúlegast í héruðun- um umhverfis Seattlé. EINBEITNI OG VILJAÞREK — En hvað um íbúana. Hvað ið í milliríkjaviðskiptum á síðari tímum. — Hvaða spor áttu þar við? — Ég á við það, er þessar þjóð- ir létu að nýunnum sigri í stóró- friði vera að krefjast nýrra landa, heldur gáfu jafnvel frelsi þjóð- um, sem höfðu verið háðar þeim. Til þessa hafa sigrandi þjóðir æfinlega þótzt þurfa að halda á bæði auknu landrými og fleiri þegnum. — Ég lít svo á, að þarna hafi blaði verið flett í menning- arsögunni. — Hafðirðu eitthvað fleira í hiuga? — Já, það, er Bandaríkin tóku að ófriðnum loknum að hjálpa til viðreisnar bágstöddum þjóðum, þar á meðal sigruðum óvinum. Með bví var öðru blaði flett. — Ég tel ekki lítilsvert að gera sér vel l.jósa þýðingu slíkra atburða, sem gefa vonir um bjart ari framtíð, og festa sér þá vel í minni. — Vér þurfum að muna í fari þeirra og háttum vakti helzt eftir þyíj flð vonleysið og ör. athygli þína? væntingin er sá jarðvegur, sem 100 m hlaup sek. Ólafur Bæringsson ÍH 11,8 Bjarni Hákonarson UB 12,1 80 m hlaup kvenna sek. Laufey Böðvarsdóttir UB 11,6 Bríet Böðvarsdóttir UB 11,7 Hástökk-karla m. Einar Sigurbrandsson UB 1,57 Bjarni Hákonarson UB 1,50 Hástökk kvenna m. Kolbrún Friðþjófsdóttir ÍH 1,31 Stella Gísladóttir ÍH 1,10 1500 m. hlaup mín. Sveinn Þórðarson UB 5:10,1 Vigfús Þorsteinsson UB 5 22,0 Ivúíuvarp drengja m. Jóhannes Árnason ÍH 18.27 —Pálmi Magnússon ÍH • 14,00 (Notuð var kvennakúla) ! andi áhuga og kennslu tekur | hann hugi ungiinganna frá hugs- unarlausu göturölti og beinir huga þeirra að íþróttum, og allir vilja og eru í kerfinu og ekki um annað talað hjá ungmennunum. í kennslutímum gengur allt eftir ströngum reglum, sem brottfar- arsök er að brjóta, en enginn brýtur, því allir gera allt, sem fyrir er lagt með ánægju, — jafnt að sparka bclta, keppa í boð- hlaupi og síðan að þvo gólf, ef kennsla heíur verið inni og gólf- þvotíinn annast jafnt drengir og stúlkur. Þarna læra börain og ungling- arnir að fylgja settum reglum og finnst það sjálfsagt. Þessi kennsla ; cg áhugi kennarans er til fyrir- i myndar. - Mér var iðuiega starsýnt á niðurrifsöflin eiga auðveldast þá einbeitni og viljaþrek, sem eð að starfa j lýsti úr svip og fasi fólksins, sem | _ Þar erum vér á sama má]i. varð a vegi mmum. Manni skilst Betur að þessi mikilvæga aðstoð fljott sambandið a milli ÞessaBandaríkjanna væri allsstaðar svips og hinna storkostlegu fram j metin ag verðleikum. kvæmda og afkasta, sem þetta | __ gatt er það Sem betur fer stora land ber svo vifta vott um, mun mikill hluti fslendir.ga og sem bæði vef Islendingar og ; kunná að meta hana. Sa hÓDUr svo margar aorar þjcoir hafa1, notið svo mikils góðs af. Slík i afköst cg slík verksnilli er að væn þó stærri, ef margur ekki haldinn þeirri hugmynd, að Bandarikin sé svo gott land, að' steiktar gæsir fljúi svo. að segja látlaust á borð fólksins, sem býr þar, og það kosti þao þvi ekki mikið, að rétta hjálparhönd. Þeíta er röng hugmynd. Velmegun Bandaríkj- anna er fyrst og fremst að þakka verktækni og stáldugnaði þeirra, sem þar búa. Ef almenningur meðal þeirra bjóða, sem hafa - Þar kemur einmitt að öðru undanfarið begið styrk hjá atriði, sem vakti sérstaka at- j Bandaríkjunu.m) vissi, hve fólkið nema bar som einstaklíngsfram- takið fær að njóta sín og hörð samkeppni á sér stað. MÍKIL IIJÁLPSEMI — Varztu var við oinhver merki þess, að hin mikla sam- keppni valdi bví, að hinir mátt- arminni troðist undir? hygli mína og sem ég tel ekki þar leggur mikið að sér við vinnu .smdy 15 km ml JOHN LANDY, sem nú er kom- inn heim til Melbourne, heíur lýst því yfir að hann muni hætta við millivegalengdahlaupin og séræfa undir 5 km hlaup og 3 enskar mílur (4827 m). — Ég hafði sett mér það tak- mark, að hlaupa 1 enska mílu undir 4 mínútum — og því tak- marki heíi ég náð. Ég veit, að meiri líkur eru til þess fyrir mig Sýnd í Gamfa IBíá EINS og frá var skýrt í þriðju- dagsblaðinu hefur Knattspyrnu- sambandið keypt hingað þýzka kvikmynd frá heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu, sem fram fór í Bern í sumar. Hefjast sýningar myndarinnar í Gamla bíói á föstudag. Mynd þessi er afbragðsgóð, vcl tekin og gefur inr.sýn í velflesta leiki keppninnar. Sjást þar að leik margir beztu knattspyrnu- menn heimsins. Slíkt tækifæri getur enginn er knattspyrnu ann látið fram hjá sér fara ónotað. ! að ná lengra á Iengri vegalengd- , iim, cg ég ætla mér að leggja sér- staka ahíð við þær á næsta ári og fvrir Oiympiulei’vana 1956. Landy hljóp í nóvember 1952 3 enskar mílur á 14 mínútum á mjög slæmri braut og án þess að vera sérstaklega undirbúinn. Þá sýndi hann ótvirætt getu sína á lengri \egalengdum. Nú er hann án nokkurs vafa orðinn betri en þá, og leggi hann auk þess sér- staka alúð við að æfa undir lengri hlaupin, eru líkur til þess að hann /erði „annar Zatopek“, skrifar /oe Galli frá Melbourne. Beztu mönnum Evrópu í 5 km verður líklega boðið til Kabot í Marokko í maí næstkomandi. rugþrautarmaðurinn Heinrich, sem nú er þar íbróttavallarstjóri, hefur ráðgert aö efna þá til mik- illar íþróttahá! Aar þar og fá keppni milli Chatáway, Zatopek og Kovacs. , . , ; myndi sennilega hverfa sá öfund- ihjálþsemi Bandaríkjamanna. | arhugur, sem hindíar svo jnargan i Bandaríkjamenn ætlast til þess , j því> að sjá hina mikilvægu og af hverjum heilbrigðum manni, ; fágætu aðstcð ; :,ettu IjósL að hann liggi ekki a liði sínu í | lífsbaráttunni En ef heilsubrest- | . -Þú varst á kirkjuþinginu ur eða önnur óviðráðanleg atvik j1 Evanston. Kvað kanntu í fáum ! valda því, að einhver getur ekki pjarað sig af sjálfsdáðum, cru þegar ótal hendur á lofti til hjálpar. Þá vakti sérstaka at- hygli mina, hvað vesturheims- an er fórnfús og framtakssöm í þeim efnum. I j TRÚARLÍFID — Hvað segir þú um trúar- lifiið? ] — Á tveimur og hálfum mán- uði veröur auðvitað ekki kafað djúpt í þeim efnum. En ef miða skal við kirkjusóknina í landinu orðum að segia frá því? — Þó að seta mín þar væri aðeins lítill þáítur í ferðaáætlun minni, sem gaf mér ekki kost á að dvelja þar nema helming þing tímans, var ég þar nógu lengi til þess að verða íyrir vonbrigð- um. Aó vísu gáíust mór þarna verðmæt tækifæri til að kynn- ast dálítið nokkrum ágætum mönnum, einkum úr hópi engil- saxa. En ílestar ræðurnar, sein ég heyrði, voru veigaminni en ég hafði búizt við frá úrvali hinnar kristnu klerkastéttar. Þar var og þær fórnir, bæði í starfi og að mír.um dómi ioulega cf mikið peningaframlögum, sem söfnuð- irnir leggja fram af fúsum vilja, um dcgmatiskar tilvitnanir, en of lítið um alvarleg átök, við hin John Landy. Belgíumaðurinn de Múynek hefur fengið leyfi til keppni á innanhússmótum í Bandaríkjun- Um í vetur. Landi hans Roger Moens fékk hins vegar neitun yið sömu málaleitan. er kristindómsáhuginn á talsvert; miklu vandamál nútimaiis. Mest hærra stigi en vér eigum að venj i Þótti mér tií koma leiksýningar- ast almennt hér heima. J innar miklu í Soldiers Field í — Þú átt hé-r við’pann hluta Chicago. Þá kunni ég og mjög fólksins, sem rýnir þann áhuga I vci við rtiig stundina, sem Eisen- fyrir kristindóminum að vera í ‘ hower forseti flutti ávarp sitt til söfnuði ? • | prestaþingsins. Ég var svo hepþ- — Auðvitað Fjöruííu af hundr inn að na ’ seti rctt andspænis aði í Bandaríkjunum eru ekki í honum skammt frá ,og naut þvi r.einni sérstakri kirkjudéild. En! vel ræðu hans. — Andlit hans sá hugsunarháttur er ríkjandi þar meðan hann talaði bar mjög aug- VGStra, að kristnum manni sé ljósán vott um að haíin er bæði yfirleitt betur trúandi til að íara ! miliilhæfur og gúður maður. með þjóðfélagsleg ábyrgð&rstörf J — Fluttirðu ekki einhverjar en öðrum. AI' bví leiðir, að meiri ræður þarna vestra? hluti hin.na lesðandi :nanna ol'u I — Á kirkjubinginu gafst mér í hópi þeirra trúræknu. Hin tækiúvri til að taka einu sinni stuíta dvol míri þarna vestra hef- \ til máls vsð svonefndar hóprök- ur stýrkt þá skoðun mína, að ræður. Annars fluíti ég eina e'ða ‘ betri hluti engilsaxnesku stór- ] tvær ræður á hverjum stað, sem þjóðanna sé eitthvert bezt kristna J ég dvaltíi nctkkuð að ráði við fólkið í heiminum. — Og ég hika J ýmisleg tækifæri, bæði í Banda- ekki við að setja' þetta í sam-iríkjuriunYog Kánada.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.