Morgunblaðið - 24.11.1954, Page 5

Morgunblaðið - 24.11.1954, Page 5
Miðvikudagur 24. nóv. 1954 M O R Gl) /V B L AÐIfí í HERBERGI til leigu í miðbænum, gegn barnagæzlu eða húshjálp. Uppl. í Templarasundi 3 eftir kl. 6. Trillubáftur Nýsmíðaður 4ra lesta trillu- bátur ti'l sölu. Upplýsingar gefur Snorri Stefánsson í síma 1733, Reykjavík. Ungur maður óskar eftir Atvinnu strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 8 annað kvöld, merkt: „X — 64“. MÝKOMIÐ Hörléreft í dúlca, fallcgt og ódýrt. — Sœnpurveraléreft, lakaléroft. Einnig léreft í ýmsum breiddum, 80,90, HO, 160 og 180 cm. Sömuleiðis sœngurveradamask. Dún- og fiðurhelt léreft, blátt og bleikt. Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 17. SOKKAR úr næloni og perloni, ma/rg- ar mjög góðar tegundir. — Ljósir vg dökkir litir; fykk- ir og þunnir. Verzlunin SI\ÓT, Vesturgötu 17. KEFLAVÍK 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Mætti vera ómálað. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vfk fyrir föstudagskvöld, merkt: „H. G. — 258“. KEFLAVIK Ung amerísk hjón óska eft- ir einu herbergi og aðgangi að eldhúsi. — Upplýsingar í síma 181. Til sölu nýlegt StálþráSsfœki (Luxor), sem jafnframt er grammófónn. Margar spólur fylgja. Upplýsingar í síma 5416, Hverfisgötu 37, Klapparstígsmegin. SBminn hjá ok'kur er átla nítján níutíu og níu. KJÖTBÚÐ SMÁÍBÚÐANNA Búðagerði. — Simi 81999. Leigið yður bil og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 6 manna. „Station“-bifreiðar. Jeppahifreiðar. „Cariol“-bifrelðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Fiat ’54 Nýr Fiat ’54, sendiferða- bíll, til sölu. Uppl. í síma 4131 milli kl. 2—6. Elna saumavél til sölu. — Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 81512 eftir kl. 2. Vil kaupa barnakerru helzt með skermi. — Upp- lýsingar í síma 9884. STIJLKA óskast í formiðdagsvist. — Þrennt í heimili. - Til greina kemur húsnæði. Upplýsing- ar í síma 80401 milli kl. 4 og 6 í dag. Jólavörurnar eru að koma. Eitthvað nýtt daglega. Verzlunin HRÍSLAN Tekið upp á morgun Nælonblússur, ný gerð. Kot undir nælonblússur. Hvítir nælonundirkjólar Og buxur. Verzlunin HRÍSLAN Tekið fram í búðina á morgun: Jólafrésskraut ýmsar gerðir. Jólapappír og loftskraut. Verzlunin HRÍSLAN Krakkar! Krakkar! Hafið þið séð JÓLAMÁNAÐARDAGA barnanna. Það kostar þolin- mæði að finna tölustafina. VERZLUNIN HRÍSLAN Bergstaðastræti 33. Sími 80369. Tvær stúlkur óska eftir Aukavinnu fyrir jói, helzt saman. — Tilboð, merkt: „Áreiðan- legar — 62“, sendist afgr. Mbl. Bíiskúr óskast til leigu; sarna hvar er í bænum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Bílskúr — 63“. VERZLUNIN E<DINBORf Nýkomnir Sporfsokkar á börn og unglinga. LAMPAR - Sending af erlendum lömpum og skermum tekið upp nýlega. Glæsilegt úrval SKEKMARUÐiN Laugavegi 15 — Sími: 82635. ^^■■■■■■••■••■■■■■■•••••■••••■•••••••■■•■•■••••*w**,,!‘*** 2 », 3; n m ■m 5 i MMtiiiiniiiar *■«■■■■•« ■*■■■»»•. Verkafólk Sandgerði Okkur vantar nú þegar nokkrar stúlkur og karlmenn til vinnu í frystihúsi okkar. — Það verkafólk sem ætlar að vinna hjá okkur á næstu vetrarvertíð er beðið að snúa" sér til verkstjóranna, helzt strax og eigi síðar en 20. desember n. k. Oarður h.f. RENNIBEKKIR IVIELSER Sýnishorn fyrirliggjandi tHKIillSIIIlJIIIHI Grjótagötu 7 — Símar 3573 og 5296 HILLMAN HIISKY NÝR BÍLL frá ROOTES-verksmiðjimum, sem vakið hefir alheims athygli. HILLMAN HUSKY getur tekið 4 menn og 113 kg. af farangri. — Einnig má með einu handtaki leggja aftur- sætið niður og myndast þá rúm fyrir 254 kg. af vörum. HILLMAN HUSKY kostar aðeins kr. 41.500,00. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum fyrir ROOTES GROUP, ENGLAND JÓN LQFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 80600 DffarmM&QLSEinC FINNSKT FIM Simi OflSP 1-2-3-4 ■ ••■lUMM.UUf.UJUMIMM.Ul UU.E£UtUttl ...................................» ;r.,............................................................................................................•«» .........................

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.