Morgunblaðið - 24.11.1954, Síða 12
12
MORGVN BLAÐIÐ
Miðvikudagur 24. nóv. 1954
árSt^L
2 NYJAR
OLAFUR BRIEM
HL J ÓMPLÖTUR
Bella símamær
Söngur:
ADDA ÖRNÓLFSDÓTTIR
ÓLAFUR BRIEM
ADDA ORNOLFSDOTTIR
Verðlaunalag S.K. T.
Kom þú fil min
Söngur:
Adda Örnólfsdóttir. ,||
Bæði þessi lög hafa þegar náð geysilegum vinsældum, sern enn munu vaxa
með þesari skemmtilegu hljómplötu.
GÖMLU DANSARNIR:
VESTANVINDUR (RÆLL(
KROSSANESMINNI (MARZUKA)
Ný lög eftir KARL JÓNATANSSON. Harmonikukvintett leilsur undir stjórn
höfundarins. — Fjörug og falleg harmónikuplata.
Aðrar íslenzkar hljómplötur:
DOMINO
ÁRAMÓTASYRPA (Brynjólfur Jóhannesson)
Þessi margeftirspurða plata fæst nú aftur í mjög takmörkuðu upplagi.
NÓTTÍ ATLAVÍK
TOGARARNIR TALAST VIÐ (Adda og Ólafur syngja)
Framangreindar hljómplötur fást allar hjá útgefanda:
HbJOÐFÆHAVERZLl
^Jujriávi^fkfiéilurf
LÆKJARGOTU 2 — SIMI 1815
Dúnléreft
frá 24,25 kr. m. Hvítt léreft
frá 7,30 kr. m. Hvítt flúnnel
frá 10,90 kr. m. Náttfata-
flúnnel. — Náttföt, allar
stærðir.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Sími 81915.
AUKASTARF
óskast fyrir ung hjón, helzt
saman og óbundinn vinnu-
tíma. Vön skrifstofuvinnu.
Góð meðmæli. Góð skólapróf.
Vanti einhvem duglegt fólk,
þá er þetta tækifærið. Til-
boð, merkt: „Allt mögulegt
— 67“, sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardag.
HÓTEL BORG
Félög þau, er jólatré halda og æskia að vera
að Hótel Borg, vinsamlegast tali við okkur
sem fyrst.
HÓTEL BORG
- AUCLYSINC ER CULLS ICILDI -
> 5
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
I
)
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Ingólfs Café
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Söngvari: Haukur Morthens
Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 2826.
VetrargarSurinn Vetr ar ^ar ðurlru*
DANSLEIKUEI
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9
Hijómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8.
V G.
órscafé
DANSLEIKUR
að Þórscafé f kvöld klukkan 9
K. K.-sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá K. 5—7.
SINFONIUHLJOMSVEITIN
RIKISUTVARPIÐ
TOMLEIKA
í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 26. nóvember
klukkan 7 síðdegis,
Stjórnandi: RÓBERT A. OTTÓSSON
Emleikari: SHURA CHERKASSKY frá New York.
VERKEFNI:
Debussy: „Ský“ („Nuages“ — Nocturne 1)
Mozart: Sinfónía nr. 41, K. 551, í C-dúr
(,,Júpiters-sinfónían“)
Tschaikowsky: Píanókonsert í b-moll op. 23
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Inge Völmart
skemmtir gestum vorum í kvöld.
HLJÓMSVEIT ÁRNA ÍSLEIFS
★ Kvöldstund að Röðli svíkur engan.
Kvenarm-
bandsúr
tapaðist frá Óðinsgötu 15
að Karlagötu 1. Uppl. í
síma 5134.
Sfúlka úskasf
á gott sveitaheimili. Mi'kil
þægindi, Má hafa með sér
barn. Upplýsingar á Lauga-
vegi 34 B.
1) — Já, ég hélt, Markús, að 2) — Ég varð að gera það til
þú værir algerlega búinn að þess að leika á Aktok.
leggja árar í bát. Þú leizt út i — Já, ég skil það allt núna.
fyrir að vera dauðhræddur. 1
3) — Ef okkur tækist að finna hreindýrin, því að annars deyja
hreindýrahjörðina, þá vitum við • eskimóarnir úr hungri og það
hvað okkur ber að gera. (gerum við líka, því að við erum
4)
Við verðum að finnaiað verða matarlausir.