Morgunblaðið - 24.11.1954, Side 15

Morgunblaðið - 24.11.1954, Side 15
7 Miðvikudagm 24. nóv. 1954 MORGÍJ N B L AÐIÐ 15 KjjœöOiil-Si iTtiT* «r«r* ** \ti*n t '<s H'Jía * mlflí* amWtffSKS Vinna Veggfóðrun og dúkalögn. Síini 6910. ífa-eingeminga- miðsföðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Sanakomur Filadeifía. Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Prófessor Sigurbjöm Einars- son talar. Allir velkomnir. Samkoma í kvöld kl. 8,30 á Bræðraborgarstíg 34. Sigurð- ur og Sæmundur tala. Allir vel- komnir. ....................... I. Q. G. T. St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fri- kirkjuvegi 11. Hagnefndaratriði: 1. Þættir frá Stórstúkuþingi á Isa- firði, fluttir af segulbandi. 2. Spumingaþáttur: Já og nei. Fjölmennið, félagar, og mætið stundvíslega! Æ.T. Slúkan Einingin nr. 11. 4. skemmtikvöld verður í kvöld, hefst kl. 20,30: 1. Félagsvist (verðlaun) 2. Skemmtiþáttur 3. Upplestur og píanóleikur 4. JÁ og NEI (verðlaun) Eins og áður er öllum, jafnt innan stúku sem utan, heimili aðgang- ur, meðan húsrúm leyfir. Aðgang- ur er ókeypis. Félagar, fjölmennið og hvetjið aðra til að koma! — Nefndin. r pn Félagslíf Knattspyrnumenn Þróttar! Æfing í dag fyrir 1. og 2. flokk fellur niður. — Þjálfarinn. Mjög áríðandi handiknattleiks- æfing veiður í kvöld fyrir 3. fl. karla kl. 10,20—11,10 i K.R. hús- inu. Síðasta æfing fyrir mót. — Þjálfarinn. Handknattleiksstúlkur Þróttar! Æfing verður i kvöld fyrir meistara og II. flokk, kl. 9,30, í K.R.-heimilinu. — Seinasta æfing fyrir mót. — Stjómin. K.R. — Handknattleiksdeild: Áríðandi æfingar eru í kvöld: Kl. J—7,50 III. fl. karla; kl. 7,50 .—8,40 meistara- og II. fl. kvenna; kl. 8,40—9,30 meistara-, I. og II. fl. karla. Ármenningar! Vi'kivaka- og þjóðdansafl. barna og unglinga æfa þannig í kvöld í Iþróttahúsinu. Minni salur: kl. 7 6—8 ára; kl. 7,40 9—10 ára; kl. 8,20 11—12 ára; kl. 9 unglingafl. Mætið vel og réttstundis. — Stj. Ármenningar, körfuknattleiksdeild Æfingar í íþróttahúsinu við Lindargötu: Kl. 8—9 karlaflokk- ur; kl. 9—10 kvennaflokkur. Mæt- ið vel og stundvíslega! — Stj. Frjálsíþróttamenn Í.R.! Rabbfundur verður í l.R.-husinu kl. 5 á laugardaginn. Kvikmynda- sýning og spurningaþáttur. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Alúðar þakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig sex- tugan 15. þ. m. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Ég þakka hjartanlega allar gjafirnar, blómin og heilla- óskirnar. — Lifið heil. Ingjaldur Jónsson. VEBZLUNARSTARF Ungur, danskur verzlunarmaður, sem hefur unnið við vefnaðarvöruverzlun í nokkur ár, óskar eftir atvinnu við verzlun í Reykjavík um 1 árs skeið. Hann hefur staðgóða þekldngu á verzlun og er sérlærður í gluggaskreytingu. Hefur annast innkaup og bréfaskriftir fyrir verzlun þá er hann starfar nú við. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. laugardag, merkt: „Danskur verzlunarmaður — 61“. Skrifstofustúlka óskast Stúlka vön vélritun og með nokkra málakunnáttu (stúdentsmenntun) getur fengið vinnu í Landsspítal- anum strax eða um n. k. áramót — Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til yfirlæknis hai.dlæknisdeildar Landsspítalans fyrir 1. des. n. k. Skrifstofa ríkisspítalanna n« nM ■■■■■■■■■ ■■■B'tBBaaseuMMXlQDut • / • MOIWUi Fjölbreytt litaval fyrirliggjandi Laugavegi 62 — Sími: 3858. í Bifreiðaviðgerðir—Béttingar ■ ■ Vegna aukins húsakosts getum við tekið að okkur ■ ■ réttingar og allskonar viðgerðir ■ á öllum tegundum bifreiða. ■ ■ Fyrsta flokks fagmenn — Vönduð vinna. ((olumluó Lf. litmbuó Brautarholti 20 — símar 6460 og 6660. Útför mannsins míns ÞORGEIRS PÁLSSONAR, framkvæmdastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun fimmtudag 25. nóv. kl. 2,30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum. Aldís Sigurðardóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður ÞÓRDÍSAR SIGURLAUGAR BENÓNÝSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. nóvember og hefst með bæn að heimili hennar Framnesvegi 22 A kl. 10 f. h. Jarðsett verður í Gamla kirkjugarðinum. Börn og tengdabörn. LOKAÐ í DAG frá hádegi vegna jarðarfarar Benedikts Sveinssonar alþingisforseta. H.f. JÖBÍLAR LOKAÐ eftir klukkan 1 í dag, vegna jarðarfarar BENEDIKTS SVEINSSONAR fyrrverandi alþingisforseta. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Minningarathöfn um JÓN PÉTURSSON Kleppsveg 106, og GEST SÖLVASON Suðurpól 4, sem fórust með m.b. Áfram 22. okt. s.l., fer fram frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 25. nóv. kl. 13,30 Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. Þakka innilega auðsýnda samúð við útför HELGU ILLUGADÓTTUR Hildur Steíánsdóttir. Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför ÓLAFS J. HVANNDAL prentmyndameistara. Hjördís og Eggert Hvanndal. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför okkar hjartkæra föðurs GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR fyrrum óðalsbónda í Ási í Hegranesi. Enn fremur öllum þeim, er heimsóttu hann, lásu fyrir hann eða veittu hon- um einhverskonar ánægju. Við biðjum guð að launa ykkur öllum Börn hins látna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.