Morgunblaðið - 24.11.1954, Síða 16
Veðurúflif í dag:
A-hvassviðri. Rigning með köfl-
um. Hiti 4—6 stig.
GtgttttMfiMfc
269. tbl. — Miðvikudagur 24. nóvember 1954
A.S.Í.-þing
Sjá frétt á bls. 2.
Gunnar Gunnarsson slefnir
kommúnisfablaðinu fyrir
alvarlegar lognar sakir
■fc UNNAR GUNNARSSON
vy rithöfundur, hefur á-
kveðið að höfða meiðyrðamál
gegn ábyrgðarmanni komm-
únistablaðsins Þjóðviljans,
vegna rakalauss áburðar, sem
blaðið hefur birt, þar sem
dylgjað er með það, að Gunn-
ar hafi fyrr á árum gert sig
sekan um óþjóðhollustu og
jafnvel, að hann muni hafa
sezt að hér á landi til þess að
reka erindi erlendrar þjóðar.
■fc Þessar ásakanir kommún-
istablaðsins eru að sjálfsögðu
fjarri sannleikanum, enda
munu fáir festa trúnað við
þær. Þær eru aðeins einn lið-
ur í miklu stærri herferð, sem
kommúnistar hafa byrjað síð-
ustu daga, þar sem öll þeirra
málgögn og málpípur eru gerð
ar út til að mannorðsmyrða
eitt mesta andans stórmenni,
sem meðal þjóðarinnar hefur
lifað.
En ásakanir þessar eru svo
alvarlegar og siðlausar, að j
Gunnar Gunnarsson mun hafa !
talið réttast að hrekja þær
til fulls fyrir opinberum dóm-'
stóli og láta rógberana sæta
ábyrgð fyrir. Hinsvegar mun
hann láta önnur fúkyrði
blaðsins liggja milli hluta. |
Árásir kommúnista á Gunn-
ar Gunnarsson rithöfund að
• • (*•
hch! í dag
annan vængmn ntmn
i
u
AÐALFUNDUR Landssambands
ísl. útvegsmanna hefst í dag
fundarsal samtakanna í Hafnar-
hvoli og setur formaður L.Í.U.,
Sverrir Júlíusson, :"undinn.
Ráðgert er að kosið verði í
nefndir á fundinum í dag, en á
kvöldfundi, sem hefst kl. 9, flyt-
ur formaður skýrslu r.tjórnarinn-
ar. Mun fundurinn standa 2—3
daga. Mæta á honum fulltrúar
útvegsmanna viðsvegar að af
; frá Skotlandi til Islands
KEFLAVÍKURVELLI, 23. nóv.
l^LUGVÉLAVIRKJAR hér á flugvellinum urðu undrandi er þeir
Í. í gærkvöldi fundu að annar vængur stórrar
háloftsflugvélar, frá brezka flugfélaginu BOAC,
Prestvík á leið vestur um haf, hafði rifnað frá.
Constellation*
em kom frá
undanförnu, hafa varpað landinu.
skýru ljósi yfir hinar siðlausu
aðfarir þeirra. Einkum munu
rithöfundar og listamenn
fá glöggt séð myrkraverk þau,
sem þeir stunda i menningar-
málum þjóðarinnar. Á undan-
förnum árum hafa kommún-
istar birt fjölda greina í blöð-
um sínum og málgögnum, þar
sem þeir hafa lýst Gunnari
Gunnarssyni sem einum
stærsta rithöfundi þjóðarinnar
og rammíslenzkum föðurlands
vini. En allt í einu, þegar þeir j
sjá að Gunnar vili ekki dansa i
eftir hinni fjarstýröu línu
kommúnista, þá gerbreytist
mat þeirra á skáldskap hans.
Sýnir þessi framkoma komm-
únista betur en allt annað, að
Gunnar lýsti þeim og siðleysi
þeirra rétt á fundinum í
Sjálfstæðishúsinu.
Áformað hafði verið, að 'und-
urinn byrjaði kl. 2, en vegna jarð
arfarar Benedikts heitj.ns Sveins-
sonar hefst hann ekki fyrr en kl.
5,30.
Sérfræðingar fundu orsökina,
en hún var sú, að skömmu eftir
að flugvélin hafði hafið sig til
flugs í Prestvik, hefur spreng-
ing orðið í hitunartæki í væng
flugvélarinnar. Flugáhöfnin varð
þó ekki sprengingarinnar vör. —
Sérfræðingar telja furðulegt, að
flugvélinni skyidi ekki hlekkjast
Ivær Siflir felpur á feifi í
banka rændar i Lækjarfergi
Sá nokkur dökkfiærðan mann í plasfkápu á hlaupum
Starí varnarliÖsins
kyngat blaöamönnuns
'k Pre hesmsúkn ú KefSavíkurflugvöll
YFIRSTJÓRN varnarliðsins á íslandi bauð í gær fréttamönnum
blaða og útvarps í kynnisferð til Keflavíkurflugvallar. Tóku
íréttamenn 10 biaða, auk útvarps, þátt í þessari kynnisferð, auk
blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Var gestum veitt innsýn í þær
framkvæmdir, sem gerðar hafa verið eða verið er að gera á flug-
vellinum, auk þess sem skýrt var frá og sýndar æfingar varnar-
liðsmanna.
STARP VARNARLIÐSINS
Blaðafulltrúi varnarliðsins, C.
R. Wyrosdick, stjórnaði ferðinni,
en syðra ávarpaði Donald R.
Hutchinson, yfirmaður varnar-
liðsins, blaðamennina. Skýrðu
síðan æðstu starfsmenn varnar-
liðsins frá aðdraganda að stofn-
un Atlantshafsbandalagsins og
ástæðurnar til dvalar varnarliðs-
ins hér, frá skipulagningu varn-
alla staði. Verður nánar skýrt
frá heimsókninni í einstökum
atriðum síðar.
IGÆRDAG er umferð var hvað mest í Miðbænum, voru tvær
litlar telpur rændar 900 krónum í peningum í anddyri Útvegs-
bankans við Lækjartorg. í gærkvöldi hafði ekki tekizt að hafa
hendur í hári ræningjans.
starfi, frá því hve margt þarf til
að gera dvöl slíks liðs mögulega
og samstarfi íslendinga og Banda
ríkjamanna á því sviði og frá því,
j hvernig flugvöllurinn starfar og
HVAR ER .... ' urinn hljóp yfir bílastæði Borg- samstarfi þjóða á milli að því
Þetta gerðist um klukkan 3,45 arbílstöðvarinnar, yfir í Tryggva- markmiði.
í gær. Tvær litlar telpur, 7 og götuna.
£ ára, höfðu verið sendar niður Þegar þessi atburður átti sér SÝNINGAR FLUGVÉLA
í Útvegsbanka með peningana. — stað, mun nokkuð af fólki hafa OG VOPNA
Þær hafa skýrt þannig frá við- staðið á gangstéttinni fyrir fram- | Var síðan farið um vallarsvæð-
skiptum sínum við manninn, an Útvegsbankann. Er skorað á ið og framkvæmdir skoðaðar. —
það og aðra er upplýsingar gætu Var efnt til dálítillar flugsýn-
gefið um manninn eða ferðir ingar í þessu sambandi, sem
hans að gefa rannsóknarlögregl- þrýstiloftsflugvélar tóku þátt í,
unni tafarlaust allar upplýsingar. og loks voru blaðamenn viðstadd-
Minnstu uppiýsingar geta orðið ir’sýningu á vopnum varnarliðs-
veigamiklar við rannsókn og ins og hvernig þau eru notuð. i
uppljóstrun þessa máls. Var ferð þessi hin fróðlegasta í
Húsfyllir á tónleikum
(herkasskys
HÚSFYLLIR var á píanótónleik-
arliðsins, æfingum þess og skyldu um ameríska píanóleikarans,
Shura Cherkassky, í gærkvoldi.
á, svo ekki sé fastar að orðs
kveðið.
r
60 FARÞEGAR
Með flugvélinni, en viðgerð fec
fram á henni hér, eru 60 far-
þegar. Þeir skruppu til Reykja-
víkur í dag, en þeir halda för
sinni áfram með annari flugvélc
sem nú er beðið eftir.
ÖNNUR TAFÐIST
Önnur flugvél tafðist hér einn-
ig á mánudaginn og var hún einn
ig frá BOAC-félaginu. — Flug-
vélin var að koma frá New
York á leið til Lundúna og vóru
með henni 30 farþegar. Bilunin
var í loftskrúfuútbúnaði og varð
að. fá varastykki að utan. — Á
mánudagskvöldið voru farþegar
allir í Reykjavík og borðuðu á
veitingahúsinu Röðull. Um nótt-
ina héldu þeir ferðinni áfram
vestur með flugvél frá Pan
American flugfélaginu. B.
í
Var hinum ágæta listamanni af-
burða vel tekið af áheyrendum.
Á efnisskránni voru verk eftir
Bach, Beethoven, Chopin, Rach-
maninoff, Prokofieff, Stravinsky
og Liszt.
Tónleikarnir verða endurtekn-
ir í kvöld.
Skeíiiintikvöldí
Islenzk-ameríska
félagsiiis
ÍSLENZK-AMERÍSKA félagið
efnir til fyrsta skemmtikvöldsins
á þessum vetri að Hótel Borg
næstkomandi fimmtudagskvöld.
Þar mun hinn nýskipaði sendi-
herra Bandaríkjanna á íslandi,
Mr. John Muccio, flytja ávarp,
Kristinn Hallsson syngja einsöng
og ýmislegt annað verður til
skemmtunar. Að lokum verður
stiginn dans.
Skemmtikvöld þetta er. haldið
í tilefni af þakkargjörðadegi
Bandaríkjanna sem hátíðlegur er
haldinn þennan dag.
sem rændi peningunum. — Er
þær voru í Austurstræti, fyrir
framan ritfangaverzlunina Örk-
in, gáfu þær sig á tal við mann
og spurðu hann hvar Útvegs-
bankinn væri.
SOGÐU ERINDIÐ
Maðurinn bauðst til þess að
vísa þeim veginn. Á leiðinni
spurði hann hvert væri er-
jndi þeirra í bankann. Sögðu
þær honum, að þær væru að fara
með peninga þangað.
OPNAÐI HURÐINA —
HLJÓP
Maðurinn bætti því svo við,
að hann væri starfsmaður bank-
ans, tók bréfið, sem peningarnir
voru í og opnaði það. Þegar hann
kom að aðaldyrum bankans, opn-
aði hann hurðina, ýtti litlu telp-
nnum inn í anddyrið á undan sér,
skellti hurðinni á eftir þeim og
hljóp á brott með peningana.
í anddyrinu brustu litlu stöll-
urnar í grát, er þeim var ljóst,
hvað gerzt hafði.
STUTT LÝSING
Þjófurinn hljóp frá Lækjar-
torgi og yfir í Hafnarstræti, að
því er rannsóknarlögreglan tel-1
ur, en hún hóf þegar að rann-
saka málið. Tólf ára drengur tel-
wr Sig hafa séð manninn og var
hann í plastkápu, dökkhærður,
berhöfðaður, í frekar Ijósgráum
■fötum. Reyndi þessi drengur að
.v<?Ka manninum eftirför og telur
sig Ttofa misst af honum, er mað-
Sannsrimismál aS heimila
c
vinsæl listaverkanpj
ÞAÐ ER sanngirnismál, að listaverkauppboð verði leyfð. Slíkt
er bæði til hagræðis listamönnum okkar og almenningi, sem
óskar að kaupa verk þeirra. Þannig fórust Sigurði Bjarnasyni
orð á þingi í gær, er hann hafði framsögu fyrir frumvarpi um að
viðskiptamálaráðherra sé heimilt að veita leyfi til að einstakling-
ur haldi listaverkauppboð. Þingmenn úr öllum flokkum flytja
þetta frumvarp.
í framsöguræðunni skýrði Sig-'f
urður frá því, að listaverkaupp-
boð, sem einstaklingar héldu,
væru algeng og vinsæl með
Eldingu slœr niður í
íhúðarhús í Holtum
Sínaksríi sveitarinnar gjöreyðilagt.
Hés léku á reiöiskjálfi
MYKJUNESI, 21. nóv.
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 20. þ. m. laust niður eldingu að
Skammbeinsstöðum hér í Holtum og olli nokkru tjóni á sím-
um í ofanverðri sveitinni. ,
SLÓ NIÐUR í HÚS óvirkt.
Margtbýlt er að Skammbeins- munað
öðrum þjóðum. Eru þau að jafn-
aði vel sótt af þeim, sem vilja
gera kaup á listaverkum og list-
munum. Hafa heil fyrirtæki verið
stofnuð, sem sérstaklega annast
slík uppboð og þau fengið vin-
sældir og virðingu af.
LISTAVERKAUPPBOÐ
Á ÍSLANDI
Þessi aðferð til sölu á lista-
verkum hefur ekki verið tíðk-
uð hér á landi þar til s. I. ár,
að ungur maður efndi til
slíkra uppboða og þóttu þau
takast mjög vel. En þá kem-
ur það seinna í Ijós, að þessi
söluaðferð fær ekki staðizt lög.
Hún fer í bág við lagaákvæði.
stöðum og eru íbúðahúsin tvö.
Standa þau með 40—50 metra
millibili. Sími er á báðum bæj-
unum. Gereyðilagðist annað síma
tækið, er eldingunní sló niður,
en hitt er óskemmt. Var það hjá
Sigurði Sigurðssyni, sem élding-
unni sló niður í húsið, og eru
sviðablettir í veggjum herberg-
isins, sem fyrir henni varð. —
Hitt húsið lék á reiðiskjálfi, er
þruman reið yfir, en skemmdir
urðu þar engar.
ættu sér stað.
Hefur sennilega litlu
að alvarlegir atburðir
M. G.
SIMAR SKEMMDIR VIÐA
Frá Skammbeinsstöðum er
tilskipun frá 1693, sem aldrei j lögð símalína að allmörgum bæj-
hefur verið birt hér á landi. um uppsveitarinnar, og urðu
Var maðurinn dæmdur í símar á þeim bæjum fyrir meiri
nokkra sekt fyrir að hafa brot eða minni skemmdum. Stóðu
ið þetta ákvæði. Sigurður eldglæringar út af þeim flestum
Bjarnason kvaðst vona að er þessi ósköp gengu á. Ekki
þingmenn væru sammála um hefur farið fram nákvæm rann-
að rétt væri að heimila lista-
verkauppboðin.
sókn á hve miklar skemmdir hafa
orðið, en símakerfið er algjörlega
Skákeinvígið
AKIIRF.YRI
B C D E F
REÝXJAVlK
G H
24. leikur Akureyringa:
He8—e6