Morgunblaðið - 25.11.1954, Page 11

Morgunblaðið - 25.11.1954, Page 11
Fimmtudagur 25. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 27 — Kirkjubæjarklaustur — Þýzkalandsbréf Frh.. áf-bls. 20 laust til með að aukast mikið á næstu árum með aukinni ræktun. VAXANDI NÝRÆKT Ræktunarsamband sem nær yfir velflesta hreppana á „milli sanda“ hafði skurðgröfu frá Vélasjóði á leigu um þriggja ára skeið. Var þá ræst fram mikið land. Vann skurðgrafan sérstak- lega mikið á Austur-Síðu í Hörgs landshreppi og í Meðallandi. Nú eru þau lönd er skurðir voru grafnir í að þorna og biða frek- ari ræktunar. Ræktunarsamband ið á tvær beltisdrátarvélar með jarðýtum. Hafa þær eitthvað unnið á langflestum bæjum að jarðrækt og stækka túnin nú óðfluga. Á flestum bæjum þarna í sveitunum eru dréttarvélar og Framh. af bls. 19. i seint og um síðir. Þegar loksins vár hægt að byrja, var kornið orðið sprottið úr sér og jafnvel farið að spíra á ökrunum og þeir svo blautir, að vandræði voru, að koma við þungum uppskeru- vélum, því að þær sátu fastar j í eðjunni. Venjulega er uppsker-! an komin í hlöðu um miðjan sept | ember, en í ár var hún að hefjast KvennajilSa um það leyti, því að þá brá til l þurrka. Þeir stóðu samt ekki lengi, og þurrviðrisdagarnir hafa , verið teljandi í haust. j Tjón landbúnaðarins vegna hins illa tíðarfars, er talið ne'ma 500 milljónum marka, enda varð upp j skeran 650 þúsund tonnum minni j en búizt var við. Auk þess eru . gæði kornsins mun verri en þeg- j ^ ar vel árar. í Slésvík-Holtseta-; landi reiknast mönnum til, að allt að 65% kornsins sé meira Framh. af bls. 22. asti ísinn, sem þar er á mark- aðnum. Síðan 1946 hefur útsölu- stöðum þar fjölgað úr 20 í 2500! ★ — Fólki skal ráðlagt að borða ásimi ekki beint úr íssltápn- un, gefa honum svo sem 1—2 klt. til þess að bráðna ofurlítið. — Þá er einnig betra að hafa eitthvað með ísnum, svo sem súkkulaði eða karamellusósu, eða ávaxtamauk. Framh. af bls. 17. bók á svipstundu og bera saman við stór erlend fræðirit og e. t. v. lesa þar meira um það. Eins er hægt að nota skrána og bókina sem orðabók, ef maður rekst á eru þær skiljanlega til mikils gagns og hagræðis fyrir bænd- ur. Somuleiðis eru rafstöðvar á svo að segja öllum bæjum nema í lágsveitunum Meðallandi og Álftaveri. SKÓGRÆKTARFÉLAGIÐ MÖRK Á Síðu og í nærsveitum er starfandi skógrækt.arfélag er nefnist Mörk. Formaður félagsins er Siggeir Björnsson í Holti á Síðu. Félag þetta starfar af mikl- um þrótti og áhuga. Veitir það .styrki til þess að girða skógreiti í hreppum sýslunnar austan Mýrdalssands. Unnið er á hverju ári að gróðursetningu í reitina meira eða minna. Aðallega hef- ur birki verið gróðursett í þessa reiti, en þó eitthvað líka af barr- trjám. Fer plöntum þessum vel fram og hækka þær ár frá ári. í hlíðinni fyrir ofan Kirkju- bæjarklaustur hafa þeir Klaust- urbræður unnið mikið og merki- legt skógræktarstarf. Hafa þeir gróðursett þar milli 30 og 40 þús. birkihríslur og eitthvað af grenitrjám á síðustu tíu árum. Hafa þessar plöntur dafnað vel þarna í skjólríkri hlíðinni og eru að meðalstærð eitthvað um 2 metrar. eða minna skemmt, og að meðal- tali munu ekki nema 35% upp- skerunnar vera nothæf til mann- eldis. Þessi skakkaföll koma hart nið- ur á bændum, og mun ríkið verða að hlaupa undir bagga með þeim, en fyrir landið í heild er áfallið ekki svo alvarlegt, því að auð- velt er að bæta úr því með inn- flutningi korns, eins og gjaldeyr- ismálum er nú háttað í landinu. Já, það eru fleiri en við íslend- ingar, sem eiga veðrinu grátt að gjalda. — Ileimur í hnoiskurn Framh. af bls. 21. Konungur svaraði: „Konan er vinur minn og ég hef enga löng- un til að hleypa henni inn um bakdyrnar. Ég ætla að vona að þér séuð mér sammála um að ég hafi gengt konungsstörfum mín- um virðulega." Forsætisráðherrann: „Ég er á sama máli, og þeim mun frekar sem ég veit að skyldur konungs eru yður ekki mjög að skapi. Gætuð þér ekki fengið frest á skilnaðinum, sem nú fer í hönd.“ Konungur: „Það er einkamál konunnar." trúarlegt hugtak, sem maður veit ekki skil á. T. d. er orðið Ahimsa- f boð að finna skilgreint á bls. 201, Mana á bls. 25 og svona mætti lengi telja fræðileg hugtök, sem menn geta auðveldlega lært að skilja með þessu móti ef þeir j hafa ekki áður skilið þau. Eykur j þetta mjög almennt fræðilegt j gildi bókarinnar. Frágangur bókarinnar er hinn : vandaðasti og prentvillur hef ég ekki orðið var við, e. t. v. af því að ég hef aðallega beint hugan- um að innihaldinu. Skýrar og merkilegar myndir af mönnum, goðum og helgiathöfnum prýða bókina. Höfundur og útgefandi hafa sæmd af þessu verki. Þingvöllum í nóv. 1954 Jóhann Hannesson. Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedíu, verzluninni að Háteigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og á skrifstofu Krabba- meinsfélaganna, Blóðbankanúm, Barónsstíg — sími 6947. Minn- ingarkortin eru afgreidd gegnum síma 6947. Danska söngkoiiao ínga Vöbáert muíi skemmta a8 Röðli næsta mámið SAMKOMUHÚSIÐ Röðull hefur ráðið til sín nýjan skemmtikraft, sem er dönsk söngkona að nafni Inga Völmart og nefnd hefur verið „hinn danski næturgali“. Héfur hún skemmt með söng sín- um víða um Evrópu við miklar vinsældir og góða dóma. Söngkonan kom til landsins fyrir nokkrum dögum og hefur komið nokkrum sinnum fram að Röðli. Hún kom frá Frakklandi, þar sem hún var á söngferða- Inga Völmert. lagi. Ólafur Ólafsson veitinga- maður bauð blaðamönnum í gær að Röðli, þar sem söngkonan söng fyrir þá. Hefur hún ljómandi fallega og tæra koloratúr-söng- rödd og söng spönsk og frönsk lög. Fór hún mjög vel með lögin og var ánægja á að hlýða. FYRSTUR MEÐ SKEMMTI- ATRIÐI í VEITINGAHÚSI Ölafur Ólafsson veitingamað- ur tók fyrstur veitingamanna hér upp þann hátt, þegar Röðull hóf starfsemi sína, að skemmta gest- um sínum með ýmiskonar skemmtiatriðum, þeim að kostn- aðarlausu. Hafa þeir skemmti- kraftar, sem þar hafa komið fram, verið bæði íslenzkir og er- lendir. Alfreð Andrésson leikari hefur séð um ráðningu söngkonu þessarar og tekizt valið vel. SYNGUR TVISVAIl - AKVÖLDI Söngkonan Ing:a Völmart mun koma fram tvisvar á hverju kvöldi og þá klædd búningum. frá Spáni, ítalíu o. fl. löndum. Hún hefur í hyggju að læra ís- lenzk lög og mun væntanlega syngja a. m. k. eitt íslenzkt lag innan skamms. Fimm manna hljómsveit Árna Isleifssonar mun aðstoða söngkonuna, en hún mun skemmta að Röðli a. m. k. í einn mánuð. öra! aS eisdurbél- um vélakerfls fnrstl- » huss Bildudals BÍLDUDAL, 23. nóv.: — Síðast- liðna daga hefur verið storma- og umhleypingasamt, og stöðugt ill- viðri. Ekkert hefur verið farið á sjó, og atvinna fremur lítil. Nið- ursuðuverksmiðjan starfar ekki um þessar mundir og verið er að endurbæta vélakerfi frystihúss- ins og koma fyrir færiböndum. Þá mun frystihúsið einnig vera að fá fullkomna roðflettingavél fyrir vetrarvertíðina, og verður það til mikilla hagsbóta fyrir framleiðsluna. — Páll. SANDGRÆÐSLA KLATJST- URSBRÆÐRA Annað merkilegt starf í jarð- ræktarmálum hafa Klausturs- bræður innf. af höndum, en það er græðsla Stjórnarsands. Hafa þeir veitt Skaftá á sandinn og á þann hátt grætt hann án þess að sá einu korni af grasfræi. Um það bil helmingur sandflæmis- ins, sem er um 1000 ha , hefur þannig gróið upp og á ekki íkja- langt eftir til þess að verða "slægjuland. Ræktun þessi hefur tekið um tíu ór og krafist mikill- ar vinnu. MIKIÐ FARÞEGAFLUG Á þessum sandi, Stjórnarsandi, er flugvöllur Vestur-Skaftfell- inga. Er þar lengsta flugbraut þessa lands, en hún er um 3 km. Flugvöllurinn er þó ekki rétt góður, þar sem sandurinn er of gljúpur og þungur fyrir flug- vélarnar. Flugið er mikið notað til farþegaflutnings, en ekki jafnmikið til vöruflutninga. Er flogið þangað tvisvar í viku að sumarlagi en einu sinni í viku á vetrum. Hefur þeim sem notað hafa sér áætlunarflug Flugfélags íslands fallið mjög vel við starf- semi þess. FRAMTÍÐ KIRKJUBÆJAR- KLAUSTURS Kirkjubæjarklaustur, hinn forni og þjóðfrægi sögu- og gisti- staður, fer vaxandi og á vafa- laust framtíðina fyrir sér. Þar eru nú þegar risin upp nokkur hús önnur en þeirra sem jörðina sitja. Þar er nú þegar orðin pokk- urskonar sveitamiðstöð fyrir Síð- una og fleiri sveitir þarna á „milli sanda“, og ef til vill verð- ur þess heldur ekki langt að bíða að þar rísi upp myndarlegt þorp. — ht. ★ „Þegar hér var komið,“ held- ur Baldwin áfram sögu sinni, „reyndi ég að eggja hann til þess að biðja Mrs. Simpson um að fara af landi burt um hálfs árs skeið, í þeirri von að ást kon- ungs myndi kóina á þessu tíma- bili og að hægt væri að koma fram við hann áhrifum annarra.“ „Einhvers staðar í ræðu minni, lét ég allt í einu staðar numið og spurði: „Haldið þér að ég geti fengið whisky og sóda“ og bætti við: Mér finnst ekki beinlínis þægilegt að halda uppi þessum samræðufn. Sjálfur neitaði kon- ungur að neyta’ drykkjar“. (f j sjálfsævisögu Játvarðs er svo að skilja sem konungur hafi verið all hneykslaður yfir að ráðherr- ann skyldi biðja um drykk um miðjan dag). — ★ — THOMAS JONES var um langt skeið 2. ritari brezka ráðuneyt- isins og kynntist þá mörgu stór- menni. Hann segir eftirfarandi sögu um konung ftala og Musso- lini: „Þeir voru á fundi er kon- ungur missti vasaklút sinn á gólf- ið. Mussolini tók hann upp og fékk konungi sem þakkaði með mörgum fögrum orðum. Mussolini: „En þetta er ekki annað en það sem allir þegnar yðar væru hreyknir af að gera.“ Konungur: „Ójú, það er satt að mér er mjög annt um þenna vasaklút. Hann er hið eina, sem mér er leyft að reka nefið í.“ Orðsending frá Landsmála- félaginu Verði. Þeir þátttakendur í Rangár- vallaferð Varðarfélagsins, sem pantað hafa myndir úr ferðinni, geta vitjað þeirra í skrifstofu Sj álf stæðisf lokksins. ÍSLENDINGAR! Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru f jölþættir möguleik- ar til flutninga, sem fela þó ekki í sér neitt varanlegt öryggi um samgöngur og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegalengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af tryggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vá- tryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skipum vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast. Skipaútgerð ríkisins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.