Morgunblaðið - 25.11.1954, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.11.1954, Qupperneq 12
28 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. nóv. 1954 7) En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, og nú kom heið- ursmerkið sér í góðar þarfir. í 8) Allt fer vel sem endar vel. Á heimleiðinni heldur Pétur á tösku Nancvar. 5) Pétur er særður og móðgaður og grettir sig bara framan í Nancy. 6) Lífið er súrt — allt er glatað. 10 kr. velfn S.V.F.R. i STANGAVEIÐIFÉLAG Reykja- vikur hefur ákveðið að efna til fjársöfnunar með nokkuð óvenju- legum hætti. Ætlunin er að koma af stað 10 króna veltu, sem bygg- ist á því, að hver sem skorað er á, greiðir 10 kr. og skorar jafn- framt á aðra tvo að gera hið sama og svo koll af kolii. Verður tekið við framlögum og áskorun- um í verzluninni Veiðimannin- um við Lækjartorg og fréttir af veltunni birtar jafnharðan í Morgunblaðinu (Dagbókinni). Nú kunna menn að spyrja, livernig á því standi, að Stanga- -veiðifélag Reykjavíkur sé fjár vant og í hvaða skyni þessu fé sé safnað. Skal því gerð grein fyrir því í nokkrum orðum: Eitt af helztu áhuga- og stefnu- málum félagsins er að stuðla að aukinni fiskirækt í ám og vötn- um. í því skyni hefur félagið lagt til hliðar all-mikið fé til framlags á móti Reykjavíkurbæ og ríkissjóði, til þess að koma á fót fullkominni klakstöð. Er það mál nú vel á veg komið, en fé- lagið þarf þó á meira fé að halda til hlutfallslegs framlags móti hinum aðilunum. Stangaveiðifé- laginu er ljóst að aukin fiskirækt er brýnt nauðsynja- og hags- munamál bæði veiðimanna, veiðiréttareigenda og allra lands- manna.Aukin fiskirækt er grund- völlur að aukinni fiskigegnd í framtíðinni og með því fæst aft- ur greitt það sem nú er lagt fram. Auk þessa hefur félagið ýmis önnur áform á prjónunum, sem kosta mikið fé. Má þar t.d. nefna bætta aðstöðu við helztu veíðiár félagsins. Reisa þarf veiðimanna- liús, hlaða vegi, koma upp girð- ingum, stuðla að skógrækt og annari fegrun umhverfisins, auka eftirlit við árnar o. s. frv. Allt kostar þetta mikið fé, en þeim peningum er sannarlega vel var- ið. —- Stangaveiðifélagið trúir því, að það sé að vinna hér fyrir gott málefni, og þess vegna leitar það nú til allra, sem þessum málum unna, og biður þá að bregðast vel við þegar á þá verður skorað. Að sjálfsögðu geta þeir, sem ekki yrði skorað á, farið inn í Veiðimanninn, greitt þar 10 kr. og skorað á einhverja tvo að gera slíkt hið sama. — Ekki er hægt að skora á sama mann nema einu sinni. (Frá SVFR). Ýmsar framkvæmdir hjá íshúsi Hafnarfj. HAFNARFIRÐI: — Unnið hefir verió aö pvi aó undanxornu aö byggja við íshús Hafnarfjarðar. Verður viðbyggingin, sem er um 30ö íerm., uoluo iyiir harðíisK, saltfisk og fleira, sem til feiiur. Þá hexir isfmsio aeypt nus Aseu- unarDiia Hainarfjarðar, sem er saamnit þar xra og er í ráði að verhuð, beitingar- og aðgerðar- prass veröi par. Veiour nu.sió væntanlega teaið í notKun u.n aramot. Veibáturinn Reykjanes G 50, sem mjop ax stoKaUiium fyrir SKomiiiu í Síiipusm-Oastöðinni Droxn, er nu á iinuveiðum og leggur upp hjá í&húsi Hainar- ijaiOa.r, sem er eiganai nans. Auk hans munu 3 aOrir batar ieggja upp njá íshúsinu í vetur. — Formaður á ReyKjanesi er Guð- Fyrsta „ástisi*4! ÚRSLIT leikjanna í 37. leikviku: ruuoaur Ar-sæii uuoniundsson. Aston Villa 1 — Preston 3 Rlackpooll — Manch. City Bolton 2 — Newcastle 1 Charlton 5 -— Everton 0 Huddersfield 3 — WBA 3 Manch. Utd 2 — Arsenal 1 Portsmouth 1 — Cardiff 3 Sheff. Wedn 1 — Chelsea 1 Sunderland 1 — Burnly 1 Tottenham 5 — Leicester 1 Wolves 4 — Sheff. Utd 1 Bezti árangur reyndist 10 rétt- ir, sem komu fram á einfaldri fastri röð. Verður vinningurinn fyrir seðilinn 942 kr. Næsti vinn- 1) Þau sáust í fyrsta sinn í sjö ára bekk í skóla í Paris, Pétur og Nancy og þá vaknaði „ástin“. 2) Nancy stendur sig vel. Aðdáua Pélurs leynir sér ekki. Ógæftir á Sfokkseyri STOKKSEYRI, 23. nóv.: — Um- hleypingar og stormar hafa verið hér síðastliðna viku og stöðugt brim, eða myljandi, eins og sjó- menn kalla það hér, svo aldrei heiur gexið á sjó í lengri tíma. Allflestir bændur haía haft í'é sitt á gjöf siðan hríðarkastið gerði fyrir um tveim vikum. Jörð er þó talsvert farin að þiðna, og j þeir bændur sem hafa beitilönd ingur varð kr. 530 fyrir seðil ’ nálægt, hafa beitt fénu nokkuð með 9 réttum í 2 röðum. Vinning- á daginn, en þó mun því vera ar skiptust þannig: gefið með. Löggild smölun fór 1. vinningur 942 kr. fyrir 10 fram fyrir nokkru og voru heimt- rétta (1) • u-r þá ekki góðar. Fiest féð hefur 2. vinningur 235 kr. fyrir 9 nu komið fram, ýmist hafa bænd-, rétta (4) j ur leitað það uppi sjálfir, eða það 3. vinningur 10 kr. fyrir 8 heíur komið #ram á öðrum bæj- rétta (88). um.—Magnús. 3) Nancy opnar skólatöskuna sina og Pétur reynir að sjá, hvað hún hefir inni að geyma. 4) . . . en þá kom það hræðilega fyrir. Naney sýnir sessunaut sín- um í töskuna, en Pétur fær ekk- ert að sjá. Séð yfir sandgryfjuna í hrauninu. — Efri-Hafnarfjarðarvegur Gfafir tiB Krabbameins- félagsins skattfrjálsar Framh. af bls. 23. Jón Einarsson vegaverkstjóra, gamalkunnan dugnaðarmar.n. — Nokkurn spöl frá var ein 22 tonna jarðýta að ýta upp í veginn kálgarði Eyjólfs frá Dröngum, sém bókin „Kaldur á köflum“, er pm. —- Þegar hann kom sér þessu garðhorni upp fyrir 15—20 árum, en slíkt er ekki auðvelt í mögrum jarðvegi í hraunjaðrin- um, töldu allir að honum myndi T era óhætt þar með garSinn sinn um ófyrirsjáanlega langan tlma. ALLT f EINU í MIÐJUM VEGI En nú var garðurinn allt í einu kominn í mitt vegarstæði. — Jón Einarsson lét ýta moldinni úr garðinum upp , sérstaklega, svo nota megi hana í nýjan kál- garð. Gamli maðurinn stóð við moldarhrúguna með hjólbörur og var að byrja á moldarflutningum í nýja garðinn. Þarna skammt frá voru nokkrir sumarbústaðir, sem allt í einu eru komnir í þjóð- ( leið, en voru fyrir nokkrum vik- um „uppi í óbyggðum". ! Jón Einarsson, sem stjórnar ; vegarlagningunni, sagði okkur, að 1 ekki myndu nein hús eða bygg- ingar lenda í veginn, sem standa j fvrir cfan Hafnarfjörð. En veg- ; urinn fer alveg hjá fjósveggnum að Setbergi. -----Ar —— Jón bauð okkur inn í vega- gerðarmanna-kaffiskúrinn, þar ■ sem ráðskonan bar okkur heitt i kaffi, ílatkökur og annað úrvals I meðlæti. Þar sátum við nokkra stund áður en við héldum heim, og röbbuðum við þá Jón og Davíð um vegagerðina. — Jón, sem hef- ur verið verkstjóri í áratugi, hafði orð á því hve allri vinnu- tækni heíði fleygt fram hér á landi síðari árin, einkanlega í sambandi við vegagerð. — Ungu strákarnir komast fljótt upp á lagið með að stjórna vinnuvél- unum af sem mestri verkhyggni, sagði hann. ★ ★ ★ Eftir því sem tíð leyfir verður haldið áfram í vetur með veginn, en sennilegt er að með vorinu verði hann fullgerður, en hug- myndin mun vera að malbika hann í framtíðmni. Sv. Þ. Frumv. til að stuðla að gjðfura fi! félagsins. RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um það, að gjafir til Krabbameinsfélags íslands skuli heimilt að telja til frádráttar skattskyldum tekjum. Er frumvarp þetta fram komið til að stuðla að gjöfum til þessa menningar- og mannúðarfélags. HÁMARK GJAFAR \ 15 ÞÚSUND Frumvarp það, sem nú er bor- ið fram, er í samræmi við þessi I REYKJALUNDUR OG BARNASPÍTALI j í greinargerð fyrir frumvarp- 1 inu er þess getið, að árið 1943 i voru sett lög um að gjafir til fyrrnefndu lög, að öðru leyti en Vinnuhælis berklasjúklinga því, að nú er hámark gjafar, sem skyldu dregnar frá skattskyldum skattskyld telzt, miðuð við 13 tekjum gefanda og árið eftir þús. kr. en slíkt hámark var ekki 1944, sett samskonar lög varð- í hinum lögunum. Skal gjöfin andi skattfrjálsar gjafir til barna reiknast sem löglegur frádráttur, spítala. Fyrri lögin giltu til árs- bæði við álagningu skatta til loka 1944 og hin til ársloka 1945. ríkis og útsvars til bæjar eða i 1 svéita.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.