Morgunblaðið - 28.11.1954, Síða 9

Morgunblaðið - 28.11.1954, Síða 9
Sunnudagur 28. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 25 HIJSMÆÐUR! Við val og kaup heimilistækja ættuð þér að hafa eftirfarandi hugfast: Það tryggir hagstæðara verð og nægar birgðir varahluta að beina viðskiptun- uni beint til innflytjanda. Alltaf er viturlegt að byggja á reynslu annarra, og kaupa þær tegundir, sem náð hafa mestri útbreiðslu síðustu áratugi. Einnig þarf útlit og frágangur allur að samrýmast kröfum síðustu tíma. Við bjóðum yður að skoða KÆLISKÁPA — ÞVOTTAVÉLAR HRÆRIVÉLAR — STRAUVÉLAR Eins til fimm ára ábyrgð. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar •= LAUGAVEG 166 VIÐ BJOÐUM AVALLT ÞAÐ BEZTA! Ljósatæki í miklu úrvali Amerískir, þýzkir og danskir vegglampar, borðlampar, standlampar Heimilistæki stór og smá Hitapúðar, hárþurrkur, saumavélamótorar. rafmagns „Philips“-rakvélar. Nýkomið VESTURGOTU 2 — SIMI 80946 SOLO er framleidd í eftir- töldum stærðum: 2 ha. tvígengis 8—10 ha. fjórg. 4 ha. tvígengis 10—12 ha. fjórg. 4—6 ha. fjórgengis 12—14 ha. fjórg. 6—8 ha. fjórgengis 16—20 ha. fjórg. Kynnið yðui SOLO-vélina, berið hana saman við hvaða vél sem er — og þér sannfær- ist um yfirburðarkosti hennar SOLO — er byggð sérstaklega með þarfir smábátaflotans fyrir augum Hún er aflmikil, sparneytin og örugg. Starf- ræksla hennar er svo einföld, að hana getur hver sem er annast SOLO hefir hæfilegan snúingshraða 800— 1000 snúninga á mínútu, sem margra ára reynsla hefir sýnt að hentar smábátum langbest. Myndin sýnir SOLO H-82, sem er 8 ha. vél, tveggja strokka-fjórgengis, með gír og fastri skrúfu og innbyggð- um keðjugangsetjara. Snúningshraði er 950 snúningar á mín. Strokksrúm- mál er 1500 rúmsentimetrar. Myndin sýnir SOLO S-31, 4 ha. tví- gengisvél 1 strokks, me-5 gír og fastri skrúfu og innbyggðum keðjugang- setjara. Snúingshraði: 900 snúingar á mín. Strokksrúmmál 640 rúmsenti- metrar. SOLO — er hávaðalítil og hreinleg, en það eykur á þrifnað um borð og stuðlar að aukn- um reksturssparnaði. TVEGGJA ARA ABYRGÐ AFGREIÐUM STRAX Einkaumboð á íslandi aXEL KEISTJJUVSSON H.F. AKUREYRI - SÍMI 1325 - PÖSTHÓLF 146

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.