Morgunblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 1
16 síður
41. árgangur,
275. tbl. — Miðvikudagur 1. desember 1954.
PrentsmiSJa Morgunblaðsina.
Heillaóskir
Ólafs Thors
fil Churchills
Fréttatilkynning
frá ríkisstjórninni.
FORSÆTISRÁÐHEBRA sendi
í gær Sir Winston Churchill,
forsætisráðherra Breta, svo-
hljóðandi heillaóskaskeyti:
„Frá hinni köidu eyju í
norðrinu streyma í dag tU yð-
ar, herra forsætisráðherra,
heitar óskir lítiUar þjóðar,
sem dáir og þakkar hin ein-
stöku afrek yðar og vonar, að
mannkynið fái sem lengst
notið handleiðslu y'ðar og holi-
ráða.“
Vinahót
viö Tito
SVO títt sækja nú vinaatlot
Sovétríkjanna að Tito marskálki,
að hann hefir vart undan að taka
á móti.
Allt þetta hófst á 37. byltingar-
afmæli Sovétríkjanna 7. nóv. s.l.
í ræðu Saburovs var Júgóslava
minnst sérstaklega vingjarnlega,
en það var þó ekkert hjá hinu, er
Malenkov og Molotoff settust að
sendiherra Júgóslava í hinni dýr-
legu byltingarveizslu sama dag,
og töluðu við hann einslega í
hálfa klukkustund. Blaðamenn
þóttust sjá, að sendiherranum
þætti tal þeirra Rússanna gott.
Vinarhótin urðu brátt svo mikil
að Júgóslövum þótti nóg um. —
Hinn 15. nóv. birti Borba, aðal-
málgagn Titos, forystugrein, þar
sem Rússum var á það bent, að
Júgóslavar myndu aldrei sætta
sig við hlutverk leppríkis. Blaðið
bendir á að orsökin til þess að
Júgóslavar fóru úr Kominform
hafi m.a. verið „útþenslupólitík
hins stóra í utanríkismálum, sem
gi-einilegast hafi komið. í. ljós í
þvingun við óháða sósíalista
þjóð“.
Sabúrov hafði í ræðu sinni
minnzt á sameigmlega óvini
Júgóslava og Sovétríkjanna, en
greinarhöfundurinn í Borba seg-
ir að „allar þjóðir, sem veittu I
Júgóslövum aðstoð í þrengingum
þeirra, hafi unnið fyrir frið og
framfarir".
„Enda er heimsfriðurinn ódeil-
anlegur og verður því aðeins
varðveittur að sameiginlegt við-
nám sé veitt gegn allri útþenslu
og öllum árásatilhneigingum".
Daginn áður en grein þessi var
birt hafði sendiherra Júgóslava
í Washington afhent Eisenhower
forseta bréf frá Tito, en bréf
þetta hefir ekki verið birt.
Nokkrum dögum síðar tók Tito
af skarið og gaf til kynna að
Júgóslavar myndu ekki hverfa
aftur í dilk Sovétríkjanna. Hann
gerði þetta m.a. með því að neita
að taka þátt í Evrópuráðstefn-
unni, sem hófst í Moskvu í dag.
Tito vék í ræðu, sem hann flutti
að „sauðarhausunum" í kommún-
istaflokkum aústurbjóðanna, sem
héldu því fram, að hann hefði
„iðrast“ og ætlaði áð hverfa aftur
í hóp þeirra. Hann vék einnig að
„vissum -öflum í vestrinu", sem
ætluðu að reyna að vinna Júgó-
slövum tjón með því að halda
hinu sama fram. „Við segjum
Sovétríkj unum og öðrum aust-
rænum þjóðum, að við getum
Eramh. á bls. 2
Stefna Eisen howers rϚur
\
Churchill.
Hndsiæðingamir
biðu i iangri röð
'k Eg gleymi aldrei degimsm
Dulles
styður
„samveru
leiðina
WASHINGTON, 30. nóv. — John
Foster Dulles lýsti yfir því í
mikið auglýstri ræðu, sem hann
fiutti í Chicago í gær, að Banda-
ríkin myndu ekki grípa til þess
ráðs, að leggja hafnbann á megin-
land Kína, út af neitun Peking-
stjórnarinnar um að láta lausa
Bandaríkjamennina ellefu, sem
dæmdir voru í fangelsi fyrir
nokkrum dögum.
Krafan um þetta hafnbann hef-
ir komið frá Knowland, leiðtoga
republikana í öldungadeild
Bandaríkjaþings og nokkrum öðr
um hægri republikönum.
„Vér höfum með sáttmála Sam-
einuðu þjóðanna, falist á að reyna
að jafna alþjóðlegan ágreining
á friðsamlegan hátt“.
Um sambúðina við Rússa: „Nú
er komið upp hið viðsjála orð
„samvera“ (coexistcnce). Við
skiljum þetta orð sem umburð-
arlyndi. Óséð er hvaða skilning
alþjóðakommúnistar leggja í
þetta orð. Satt er að rússnesku
kommúnistarnir hafa undanfar-
ið verið mýkri í máli en áður.
En það er jafnsatt að kommún-
istar í Kína hafa talað og hagað
sér með vaxandi ofbeldi.
.. Kannske eru alþjóða komm-
únistar að reyna nýja leið til þess
að tvístra frjálsu þjóðunum. Þeir
reyna að sefa í Evrópu. Þeir
vaða uppi í Asíu“.
Um varnir: „Við lítum svo á
Ekkerf hafn-
bann í Kína
WASHINGTON, 30. nóv. —
Það er skoðun Eisenhowers
forseta að flug- og flotabann
á kínverskar hafnir þýði hið
sama og stríðsyfirlýsing við
kommúnistastjórn Kína.
Forsetinn lýsti þessu yfir í
dag eftir að foringi Republik-
ana í öldungadeildinni Know-
land hafði endurtekið kröfu
sína um hafnbann á Kína.
. Lundúnum 30. nóv. — Frá Reuter-NTB.
HEITUSTU andstæðingar Sir Winstons Churchills í stjórnmálum, j
stóðu í dag í biðröðum til þess að taka í hendi hans og óska að okkar stærsti skerfur til frið-
honum til hamingju með áttræðisafmælið. — Samtímis þyrptust arins sé að vera við því búnir að
Lundúnabúar í hópa þúsundum saman til þess að hylla afmælis- berjast, ef þess gerist þörf, —
barnið. Hátíðahöldin í sambandi við þetta merkisafmæli Churchills við viljum koma í veg fyrir stríð
drógu til sín alla athygli frá annars stærsta atburði í stjórnmálalífi með því að leiða verðandi árás-
Breta — þeim að drottningin setur þingið og tjáir því stefnuna í arþjóð fyrir sjónir að árás borgar
stjórnmálunum. En til þingsins ekur drottningin meðal litskrúð-
ugra sveita þjóna sinna og lífvarða.
Drottningin
sefur þing
LONDON, 30. nóv. — Elisabet
drottning setti í dag brezka
þingiS og hélt sína hásætis-
ræðu. Þar ræddi hún nm
stefnu brezku stjórnarinnar í
framtíðinni.
Lýsti drottningin því yfir,
að stjórnin aðhylltist þá stefnu
sem sameinaði Vesturálfu og
Austurálfu í friði.
Attlee lýsti því yfir er
drottningin hafði flutt ræðu
sína, að ekkert það atriði væri
að finna í ræðunni sem gæfi
tilefni til umræðu. Hann kvart
aði þó yfir að vetnissprengjan
hefði ekki verið nefnd og held
ur ekki þær byrðar, sem hvila
á brezkum þegnum vegna
landvarnanna. —Reuter.-NTB.
★ TIL CHURCHILLS | verið sýndur neinum brezkum
En fólkið, sem svo mjög hyllir þegn og slíkt skoða ég sem sam-
drottninguna, yfirgaf þann stað,
sem það hafði helgað sér við leið
drottningarinnar til þingsins, til
þess að mæta við hús hins átt-
ræða forsætisráðherra og þar
söng múgurinn afmælissöngva í
því skyni að fá Churchill til að
koma út.
★ AFHENTAR GJAFIR
í þingsölum beindust allra
augu að hinu áttræða afmælis-
barni og jafnvel þingmennirnir
gleymdu að hafa auga með því,
er drottningin kæmi vegna ákaf-
ans yfir að komast í samband
við „dagsins mann“.
Eftir hina hátíðlegu setningu
þingsins var Churchill hylltur af
samstarfsmönnum sínum, sem
höfðu safnazt saman í Westminst-
er Hall. Þar var hinum áttræða
þingmanni afhent bók með nöfn-
um allra þingmanna. Attlee,
foringi stjórnarandstöðunnar,
hélt lofræðu um Churchill og
húrrahróp glumdu honum til
heiðurs, er hann stóð upp til að
þakka þær ræður, er honum
höfðu verið fluttar. %
* TIL GAGNS
„Þetta er augnablik, sem ég
aldrei gleymi,“ hóf Churchill mál
sitt. „Slíkur heiður hefur aldrei
takamátt brezku þjóðarinnar. —
Þessi samtakamáttur er ávöxtur
frelsisins — hann er afkvæmi
aldagamals þroska vors, sem alið
er upp með erfðavenjum okkar
og siðum,“ sagði hinn áttræði
íorsætisráðherra.
í ræðu sinni vék Churchill að
sig ekki“.
Dulles mintist á radarkerfið,
sem Bandaríkin eru að láta reisa
í félagi við Kanadamenn á norð-
urauðnum Kanada. Þetta kerfi
„mun gera okkur kleift að skjóta
niður mjög mikinn hundraðs-
hluta af rauðum sprengjuflugvél-
um, sem kynnu að vera sendar í
óvinsamlegum tilgangi til Banda-
ríkjanna". - i
„Við höfum langfleygar
Við neyð-
umst til...
MOSKVU, 30. nóv. — Forsætis-
ráðherra Austur-Þýzkalands lét
svo ummælt í Moskvu í dag, en
þar situr hann ráðstefnu Rússa
um „öryggi Evrópu“ að Austur-
Þýzkaland væri nú neytt til að
endurskipuleggja her sinn eftir
að Vesturálfu-ríkin hafa endur-
skipulagt her sinn vegna árásar-
hættu. — Reuter.
stríðsárunum og sagði: „Það er sprengjflugvélar,“ hélt hann
ekki satt, sem svo margir hafa
sagt, að ég hafi kvatt menn til að
berjast. Það féll í mitt hlutverk
að fá ljónið til að öskra. Og ég
áfram, „til þess að endurgjalda
árásirnar og við gerum ráð fyrir
að þær muni geta gert margfallt
meira tjón í Sovétríkjunum held-
vona að ég hafi einstöku sinnum ur en rauðar flugvélar gætu gert
mælt með því að ljónið beitti
klóm sínum á réttum stöðum.“
Eitt augnablik stóð Churchill
án þess að mæla og tórin
streymdu niður kinnar öldungs-
ins er hann mælti lokaorð ræðu
sinnar: „Ég nálgast nú endalok
vegarins, en ég vona að ég geti
í næstu framtíð verið til gagns,
og hvað sem fyrir mig kemur, þá
mun ég áldrei gleyma þessum
degi.“
í Bandaríkjunum.
Aska Vishinskys
MOSKVA — S.l. föstudag var
silfurskrín er inniheldur ösku
Vishinskys múrað inn í Kreml-
múrinn bak við grafhöll þá er
geymir jarðneskar leifar Lenins
og Stalins.
Malasi dre«ur
sig í lilé
PRETORIA, 30. nóv. — Fyrrver-
andi landbúnaðarráðherra Suð-
ur-Afríku sambandsins, Johann-
es Strijom, var í dag tilnefndur
sem eftirmaður Malans sem for-
sætisráðherra Suður-Afríku. —
Hefur Malan farið fram á að fá
lausn frá embætti.
Malan hugðist vera í kjöri en
dró sig til baka á siðustu stundu
er það lá í augum uppi að Stri-
jom mundi sigra. — Reuter.
*ar segja
fréttir
MOSKVU, 30. nóv. — Moskvu-
fréttastofan sendi í dag sína
fyrstu tilkynningu um það að
Vesturveldin hefðu neitað að
taka þótt í ráðstefnu þeirri um
„öryggi Evrópu“, sem Rússar
boðuðu til. — NTB.
Alger Hiss á vonarvöl
LEWISBURG, 29. nóv. — Alger
Hiss sagði þegar hann kom úr
fangelsinu, að kæran á hendur
honum hefði verið ósönn. Hann
myndi nú gera allt,. sem í hans
vaMi stæði til bess að leiða
amerísku þjóðinni fyrir sjónir að’
hann hefði verið misrétti beittur.
Hiss hefur verið sviftur borg-
araréttindum, getur því ekki tek-
ið við neinum opinberum stöð-
um, má ekki flytja mál, þótt lög-
fræðingur sé, fær ekki vegabréf
til að fara af landi brott, og verð-
ur nú fyrst um sinn að gera vart
i Framh. á bls. 12