Morgunblaðið - 01.12.1954, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.12.1954, Qupperneq 3
Miðvikudagur 1. des. 1954 MORGVNBLAÐIÐ I Hfoores-hattar Uppbrettir og niðurbrettir, í fjölda fallegra lita, teknir upp í dag. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Amerískir Morgunsloppar úr silki og næloni. Laugavegi 44. Ullarnœrfatnaður á kvenfólk. Laugavegi 44. Kvenpeysur, T elpugolftreyjur Laugavegi 44. Athugið Höfum ávallt til leigu: Vélskóflu Vélkrana Kranabíla Loftpressur Dráttarbíla og vagna til þungaflutninga. Aðeins góðar vélar og vanir menn. Þungavinnuvélar h.f. Síuii 80676. Barn óskast í fóstur. Greinilegar upplýsingar sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: — „Gott heimili — 131“, Hvítar Hlancheff- skyrtur Verð kr. 55,00. Fischersundi. Allir MALMAR keyptir. Hljóðfæri ný og notuð. — Orgel. Gott þýzkt orgel, lít ið notað, vel með farið. — Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Kontrabassi. Nýr kontra- bassi. Verð og greiðslu- skilmálar hagkvæmir. Klarinet. Franskt „Buffet“- klarinet, Böhem system, í mjög góðu lagi, verðið af- ar lágt. Tenór-saxófónn, amerískur KING, í góðu lagi. Gott verð. — Trompet „Selmer-Lincoln“, nýlegur og lítið notaður. Lágt verð. Trompet „Selmer-Sterling" tveir demparar fylgja. — Lágt verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Altó-saxófónn, amerískur KING, vel með farinn, lágt verð. Tenór-saxófónn, franskur, nýlegur, mjög góður. Guitar, — rafmagnsguitar, með pick-up, hátali og magnari getur fylgt. Manólín, „Strando-Line“ manólín, ódýrt. Harmonika. ACCORDIANA harmonika, þriggja kóra, fimm skiptingar í diskant og tvær í bassa. Lágt verð HAFNARSTRÆTI 8 í jólakjálinn Silkievergl, aðeins á 25,00 per. metr. INylon bróderingar á telpu- kjóla, í glæsilegu úrvali. Kjólablóm á 10,00 stk. — Nýjar vörur daglega. ' í'yagtvaV ^J^löncíal ) IViáttkjólar IMærfatnaður ótal gerðir, allar stærðir. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðarhæðum, ■kjallaraíbúðum eða ris- hæðum, helzt á hitaveitu- svæði. Útborganir geta orðið miklar. IVýja fasleignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. I ifT r£f.- Anierískar Jólaseríur vandaðar og fallegar. Tvær gerðir, 16 ljósa. Verð kr. 135,00 og 245,00 (Bubble). Einnig lausar perur. Póst- sendum. —- Laugavegi 63 og 68. Sími 81066. Vesturgötu 2. Fyrir gluggana Gluggatjaldadamask frá kr. 43,00, stórrósótt tysku efni á kr. 28,75 per. m. Stóres- efni með breiðri blúndu á kr. 54,00 per m. Nylon voal frá kr. 37,00 per m. Pifu- gluggatjaldaefni frá kr. 65,55. Tilbúnar amerískar nylon Pifugluggatjöld, á 435,00. Plastik eldhús- gluggatjöld á kr. 64,50. — Gluggatjaldaleggingar og Kögur. — Saumum einnig 'gluggatjöld eftir pöntunum. Nýjar vörur daglega. ^J^lÖHcíal Rósótt amerísk Nœlonsloppaefni 7 litir. Nýjar vörur daglega. Ragnar Blöndal h.f. NIÐURSUÐU VÖRUR /esturgötu 3. IVotuð barnakerra með skermi óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4220 frá kl. 10—12 í dag. Bleyjugas komið og ódýru bleyjurnar aftur tilbúnar og allur smá- barnafatnaður. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 80354. Sá, sem tók í misgripum gráan Dorsolino hatt á fundi .í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í Breiðfirðinga búð s. 1. sunnudag, hringi í síma 9407. Útgerðarmenn Tek að mér, í ákvæðisvinnu, uppsetningu á lóðum og þorskanetum, einnig veiða- færaviðgerðir — vírasplæs ingar. Tilb. merkt: „Á- kvæðisvinna — 128“, send- ist afgreiðslu Mbl. TIL SOLU 96 elemenl 4x30. — Upplýsingar í síma 1456 og 80578. Svefnsófi Nýr, rústrauður Kr. 2.600,00. Grettisgötu 69, kjallaranum, kl. 2—7. Herbergi óskast Unga, reglusama stúlku vantar herbergi nú þegar. Tilb. sendist blaðinu fyrir f immtudag«itvöld, merkt: z „Húsnæði — strax — 135“. Til leigu HERBERGI með sér inngangi. Háaleytis veg 23. — KEFLAVIK Herbergi til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins í Keflavík fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 261“. Keflavík - Njarðvík Ameríkani, trúlofaður ís- lenzkri stúlku, óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Há leiga í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 7. des., merkt: „Reglusöm — 260“. — IBIJÐ óskast, 2-—3 herb. og eldhús. Fyrirframgreiðsla 30 þús. Tilb. merkt „Fljótlega — 129“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskv. Herraskyrtur Allar stærðiv. VUJn. llfarqar ^jjohnóon Lækjargötu 4. PÍANÓ til sölu vegna brottflutn- ings. — Upplýsingar í síma 5173. — KEFLAVIK Jólakauptíðin er hafin. Þér fáið jólagjafirnar hjá okkur. BLÁFELL Sími 61 og 85. Kjólaefni Ný sending af fallegum kjólaefnum frá Frakklandi og Þýzkalandi. ÁLFAFELL Glæsilegar ÍJÓLAGJAFIR nýkomnar: Nælonundirkjól- ar á aðeins 107,80 kr. — Darcon-blússur, ógegnsæar nælonblússur, barnavesti Og buxur, nælon-kvennáttföt á 168 kr., krepnælon-barna- hosur. — Nú er hver síð- astur að ná í þýzku stores- efnin. — Skoðið í gluggana í dag! HAFBLIK Everglaze bútar ódýrir. Mjög mikið litaúrval. Dönsk barnanáttföt. Nærföt á drengi og telpur. HÖFN Vesturgötu 12. Ullarpeysur á börn og fullorðna í miklu úrvali. Ungbarnateppi í gjafa- kössum. Dömunátttreyjur. GJAFABÚÐIN S'kólavörðustíg 11. Nýkomið einlit Kápuefni (kamel-ull). Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5, sími 80225. Þrísettur Klæðaskápur úr ljósu birki til sölu á Snorrabraut 42, III. hæð til hægri milli 4 og 6. Kökur og brauð frá Björnsbakaríi. — Opið á sunnudögum frá kl. 9—12. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. HEI MILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Simi 82880. - Laugavegi 4i (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.