Morgunblaðið - 01.12.1954, Side 4
MORGVNBLAÐIB
Miðvikudagur 1. des. 1954
Smokingföt
'Til sölu tvenn smokingföt.
Uppl. á Böllugötu 2 (kjall-
ara), eftir kl. 6 í kvöld.
Stúlka óskast
að Reykjalundi.
Uppl. í skrifstofu S.Í.B.S.
og á staðnum.
Dagbók
1. desember
ÞJÓÐIN ölí á þennan heilladag
og þakkar glöðum huga minningarnar
um djarfa menn og brynjað bræðralag,
er barizt var til sóknar og til varnar.
Því varðar mestu að þjóðin standi sterk
í stoltri fyiking um hið rétta og sanna,
svo ekki falli fullhuganna verk, —
vort frelsismerki — í hendur svikaranna. —
Ungbarncfatnaður
alls konar, barnakot, barna-
peysur, frá kr. 17,00.
ÞORSTEINSBÚÐ
Sími 81945.
Dökkar rúsínur
í pökkum, stórar sveskjur,
þurrkuð epli, þurrkuð blá-
ber. —
ÞORSTEINSBÚÐ
Sími 2803.
STIJLKA
helzt með gagnfræðapróf,
getur komizt að nú þegar á
snyrtistofu. — Tilboð, merkt
„Snyrtistofa — 138“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu-
dag._______________
TIL SÖLIJ
Þykktarhefill, 12 tommu Og
bandsög, 16 tommu (Vaker
Tunder). Hvorttveggja er
lítið notað. Upplýsingar í
síma 5046 milli kl. 8—9 síð-
degis.
Ný amcrísk
Kápa
mjög vönduð og hálfsíður
tjullkjúll, frekar stór númer,
til sölu að Nesvegi 50.
Sá, sem getur útvcgað
7 þús. króna lán
getur fengið leigða stóra
stofu og eldhús 14. maí n. k.
við sanngjörnum kjörum. —
Tilboð, merkt: „7000 - 139“,
sendist afgr. Mbl.
Þakaluminum
8 fota, fyrirliggjandi.
Ó. V. Jóhannsson & Co.
Hafnarstræti 19.
Sími 2363.
Notaður
BARIVIAVAGÍM
til sölu
að Beigþórugötu 57,
kjallara.
I ÍBIJÐ
2 herbergi og eldhús, óskast
1 til leigu nú þegar eða 1.
l’ janúar. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Vélstjóri — 140“.
Duglegan
lllanli
vanan fiskvinnu, vantar
strax. Upplýsingar í síma
7665 og 6649 eftir kl. 7 í
kvöld.
Kvistherbergi
til leigu í Hlíðunum. Fyrir-
framgreiðsla til 1. maí næst
komandi. Upplýsingar í síma
5679.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa. — Gott
kaup. — Sérherbergi. —
Uppl. í síma 4283.
Ráðskonustaða
óskast
Stúlka með 2 ung börn, ósk-
ar að komast sem ráðskona
hjá 1—2 mönnum eða manni
með stálpað barn. Helzt í
Reykjavík eða Hafnarfirði.
Sérherbe'rgi áskilið. — Hef
meðmæli. Ef einhver vildi
sinna þessu, þá gerið svo
vel og sendið tilboð á af-
greiðálu blaðs'ins, merkt: —
„Ung móðir — 137“, fyrir
8. desember.
Bifreiða-
eigendur
Óskum cflir bíJuni
í nmboðssölii.
Bífreiðasala
Hreiðars Jdnssonar
Sími 5187.
Hjólbarðar
1000 50X20
900X20
800X20
25X20
750X20
700X20
750X16
900X16
Barðinn h.f.
Skúlagötti 40. — Sími 4131.
(Við hliðina á Hörpu.)
ÁTVINNA
Tveir ungir, duglegir menn
óska eftir hreinlegri og vel
borgaðri vinnu í jólaleyfinu.
Ökuréttindi fyrir hendi. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
10. þ. m., merkt: „Kennara-
némar — 141“.
KEFLAVÍK
Til leigu 1 herbergi og eld-
unarpláss. Sérinngangur.
Einhver fyrirf ramgreiðslá.
Tilboð sendist afgr. Mbl. í
Keflavík, merkt: „Rólegt —
262“.
Vönduð
fólksbifreið
er til sölu á sanngjörnu
verði. Til sýnis í StS-portinu
á morgun — 1. des. — eftir
hádegi. Upplýsingar hjá
húsverðinum.
Ung stúlka óskar eftir
einhvers konar
Verzlunarsiörfum
um lengri eða skemmri
tíma. Upplýsingar í síma
81345 milli kl. 11—2 í dag
og næstu daga.
í dag er 335. dagur ársins
Árdegisflæði kl. 8,42.
Síðdegisflæði kl. 21,16.
Næturlæknir er frá kl. 6 síð-
degis til kl. 8 árdegis í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Apótek: Næturvörður er í
Reykjavíkur Apóteki, sími 1760.
Ennfremur eru Holts Apótek og
Apótek Austurbæjar opin alla
virka daga til kl. 8, nema laugar-
daga til kl. 6.
RMR — Föstud. 3.12.20. — HS
— Mt.—Htb.
I.O.O.F. 7 = 136121814 =
□---------------------------□
ur kl. 7 árdegis í dag frá New
York. Flugvélin fer kl. 8,30 til
Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
S.
Aðalfundur Norræna
félagsins
verður í Þjóðleikhússkjallaran-
um n. k. föstudagskvöld kl. 8,30.
Verkakvennafélagið
Framsókn
heldur bazar 7. des. n. k. Mun-
um veitt móttaka í skrifstofu fél.
í Alþýðuhúsinu frá kl. 1—6 dagl.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Áheit og gjafir: Friðsteinn
Jónsson 500,00; frá ónefndum-
25,00 og 50,00, S. S. 20,00; kona
150,00. — Kærar þakkir. — Safn-i
aðarstjórnin.
1
Rangæingafélagið.
Fullveldisfagnað heldur Rang-
æingafélagið í Reyk.javík að Röðli
í kvöld kl. 8(4 með fjölbreyttri
dagskrá.
Lokunartími verzlana í dag.
Verzlanir í Reykjavík eru lok-
aðar frá kl. 12 á hádegi í dag, 1.
des. M.jólkurbúðir og brauðabúðir
eru lokaðar frá sama tírna, nema
aðalútsölur brauðgerðarhúsa loka
kl. 4 e. h.
Messan í háskólakapellunni
verður kl. 11 f. h. í dag, en ekki
kl. 11,30, eins og misritaðist hér í
blaðinu í gær.
Kristilega stúdentafélagið
gengst fyrir almennri samkomu
1 kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. —-
Allir velkomnir.
Mæðrafélagskonur!
Fundur að Grófinni 1 fimmtud.
2 des. kl. 8,30 e. h. Stefanía Sig-
urðardóttir segir fréttir af fundi
Bandalags kvenna. Skemmtikvik-
mynd.
• lltvarp •
Miðvikudagur 1. desember.
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 11,00 Hátið háskólastúd-
enta: Messa í kapellu Háskólans.
(Prestur: Séra Guðmundur Sveins
són á Hvanneyri. Organleikari:
Jón ísleifsson). 12,15—13,15 Há-
degisútvarp. 14,00 Hátíð háskóla-
stúdenta: 1) Ræða frá svölum Al-
þingishússins (Jón Helgason pró-
fessor). 2) 15,30 Samkoma í há-
tíðarsal Háskólans: a) Ávarp: —
Formaður stúdentaráðs, Skúli
Bénediktsson stud. theol. b) Ræða:
Gísli Sveinsson fyrrum sendiherra.
c) Einsöngur: Kristinn Hallsson
syngur. d) Ræða: Sigurbjörn Ein-
arsson prófessor. 16,30 Veður-
fregnir. 18,00 Islenzkukennsla; II.
fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30
Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Iþrótta-
þáttur (Atli Steinarsson blaða-
maður). 19,15 Tónleikar: Stúd-
entalög (plötur). 19,35 Aúglýsing-
ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrá
sem Stúdentafélag Reykjavíkur
sér um: a) Ávarp (Guðmundur
Benediktsson lögfræðingur, for-
maður Stúdentafélagsins). — b)
Ræða (Bjarni Benediktsson
menntamálaráðherra). c) Glunta-
söngur (Kristinn Hallsson og Frið
rik Eyfjörð syngja). d) Ræða
(Þórarinn Björnsson skólameist-
ari). e) Vísnasöngur (Lárus Páls-
son leikari syngur). — Ennfrem-
ur stúdentalög af plötum. 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10
. Veðrið .
1 gær var austan stinningskaldi
um allt land, dálítil rigning á
Austurlandi og Vestfjörðum, en
annars staðar úrkomulaust; en
þoka var fyrir Norður og Austur-
landi.
I Reykjavík var hiti 6 stig kl.
14,00, 3 stig á Akuréyri, 4 stig á
Galtarvita og 4 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær kl.
14,00 mældist á Loftsölum og Hól-
um í Hornafirði, 7 stig, og minnst-
ur 0 stig, á Möðrudal.
1 Lorldon var hiti 11 stig um
hádegi, 7 stig í Höfn, 12 sfig í
París, 7 stig, í Berlín, 2 stig -í
Osló, 2 stig í Stokkhólmi, 7 stig
í Þórshöfn og 2 stig í New York.
□-----------------------□
• Afmæli •
Áttræður er í dag Vilhelm
Jensen stórkaupmaðui', Tómasar-
haga 42.
Sextugur verður 2. des. Sigur-
þór Þorleifsson smiður frá Litlu
Strönd, Rangárvallasýslu. Hann
er nú til Heimilis á Skólavegi 9,
Keflavík.
75 ára verður í dag ekkjan
Margrét Jóhanhsdóttir, Klepps-
veg 104.
• Brúðkaup •
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni, Hafnarfirði, Guðrún J.
Björnsson, Ásgarði, Garðahreppi,
og Everett W. Krantz, Hampton.
Heimili þeirra verður að Ásgarði.
I dag vérða gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jónssyni
ungfrú Bryndís Jónasdóttir, hjúkr-
unarnemi, Laugavegi 91 A, og
Haraldur Jónasson, stud. jur.,
Flatey á Skjálfanda.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
fyrradag austur og norður um
land. Dettifoss fer frá New York
3. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Véstmannaeyjum 28. f. m.
til London, Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Reykja-
vík 27. f. m. til New York. Gull-
foss fer frá Reykjavík kl. 17 í
dag til Leith og Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Gautaborgar, Aar-
hus, Leningrad, Kotka og Wis-
mar. Reykjafoss fór fra Rotter-
dam í gær til Esbjerg, Hamborg-
ar, Antwerpen, Hull og Reykja-
víkur. Selfoss kom til Reykjavík-
ur í fyrradag frá Léith. Trölla-
foss fór frá Wismar í fyrradag
til Hamborgai', Gautaborgai- og
Reykjavíkur. Tungufoss kom til
Genova í fyrradag; fer þaðan til
San Feliu, Barcelona, Gándia,
Algeciras og Tangier. Tres lestar
í Rotterdam 3. þl m. til Reykja-
víkur.
• Flugíerðir •
MILUÍ ANDAFLUG:
I.oftleiðir:
Hekla, millilandaflugvél ' Loft-
• leiða, er væntanleg tii Reykjaví'k-
Flugfélag Islands Ii.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi kom til
Reykjavíkur í gær frá London og
Prestvík. Flugvélin fer til Kaup-
mannahafnar á laugardagsmorg-
un.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Isafjarð-
ar, Sands, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun eru ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar,
Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa
skers, Neskaupstaðar og Vest-
mannaey.ja. Flugferð verður frá
Akureyri til Kópaskers.
Stúdeniablað 1. des. 1954
kemur út í dag. Blaðið er helgað
baráttunni fyrir „sjálfstæði" þjóð-
arinnar, sem á að byggjast á
varnarleysi. Alfreð Gíslason skrif-
ar grein, er hann nefnir „Island
kallar"; B.jörn Þorsteinsson ritar
hugleiðingar um „Síðustu ákvæði
Gamla sáttmála", Magnús Már
| Lárusson um Skálholt og Þorbjörn
] Sigurgeirsson um onkulindir. Þá er
og f.jöldi greina og l.jóða eftir há-
skólastúdenta. Blaðið verður af-
hént sölubörnum að Gamla Garði
frá kl. 10 f. h. í dag.
I
Skipstjúra- og stýrimanna-
félagið Aldan
hefur spilakvöld í kvöld kl. 9
svm
10 krónu
veltan:
Kaktusbúðin skorar á Ingimar
Sigurðss., Fagrahv., Hverag., og
Blóm og Ávexti; Gunnar B.jarnas.
á Jakob Gíslas. raforkum.stj. og
Elías Þorsteinss. framkv.st.; Anna
jBjarnason á frú Kristínu Ingvars-
dóttur, Garðasti'. 35, og Önnu
Steinarss., Hoft. 14; Guðm. Haf-
liðas. á Gunnar Einarss. forst.j.
og Benedikt Ólafss. birgðastj.; Isa-
foldarprentsm. h.f. á Prentsm.
Hóla og Odda; Haukur Baldvinss.
á Þráinn Sigurðss., Hverag., og
Ólaf Þorlákss., Hrauni, Ölfusi;
Agnar Lúðvíkss. á Óskar Árnas.
rafst.stj. og Jóhannes Bjarnason
veggf.m.; Valtýr Lúðvíkss. á
Gunnar G. Ásgerss. stkm. og Svein
B.jörnsson stkm.; Guðm Gíslason
vénkstj. á Ragnar Þ. Guðm. vél-
set.jara og Odd B.jörnss. afgr.m.;
Hákon Jóhanns. á Brand Jónsson
skólast.j. og Lúðvík Jóhannesson
forstj.; Bókaverzl. ísafoldar á
Bókav. Sigf. Eymundss. og Lár-
usar Blöndal; Ellen Péturss. á
Huldu Þorsteinss., Eskihlíð 16 B,
og Lís Pálsson, Eskihlíð 14 A;
Guð.jón Ó. Guðjónss. á Oliver St.
Jóhanness. verzlstj. og Friðrik
Þorst.s. húsgagnasm.m.; B.jarni R.
Jónsson á Óskar Þórðars. lækni og
Bárð Óla Pálss. eftirl.m.; Viggó
Örn.Viggóss. á Birgi Helgas., Út-
hlíð 11, og Hilmar Helgas. s. st.;
Rannveig Þorst.d. á Ragnheiði
Guðm.d. lækni og Zophonias Pét-
urss. afgr.st.j.; Axel Kbist.jánss. á
Guðm. H. Guðm.s. bæ.jarfulltr. og
Steingr. B.jarnas. trésm.m., Hf.;
— Verzl. Veiðimaðurinn á Læk.jar-
torgi tekur við áskorunum og
greiðslu.