Morgunblaðið - 01.12.1954, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.12.1954, Qupperneq 5
Miðvikudagur 1. des. 1954 MORGUNBLABIÐ |1 I í I } s s _ s R; \ h i 1 20 ár eru liðin frá þvi að Sjóvátryggingarfé/ag ,s/ands h.f., hóf brautryðjenda starf sitt á sviði liftrygginga og hefir haldið forustunni sem stærsta islenzka liftryggingarfélagið nú um fimmtung aldar. Félag- inu hefur verið stjórnað öruggri hendi og af forsjá og stendur nú föstum fótum, enda hefir Jbað verið stefna félagsins að leggja i iðgjaldavarasjóði eftir fyllstu kröfum. Tryggingarupphæðir Jbær sem nú eru i gildi hjá félaginu nema 87 mi/lj. kr. og greidd iðgjöld frá byrjun 29 millj. króna en af Jbeirri upphæð hafa fram til þessa komið til útborgunar 8,5 millj. kr., en varasjóðir sem eru eign hinna tryggðu nema 23 millj. króna enda hefir Sjóvátryggingarfélagið lagt meira i slika sjóði en titt er um önnur hérlend félög. Enn hefir félagið riðið á vaðið, og getur nú boðið sér- staklega hagkvæmar lifeyristryggingar. Eru Jbær jafn hagkvæmar einstaklingum sem vilja tryggja sér og sinum lifeyri á efri árum, og fyrirtækjum sem tryggja vilja sfarfsmönnum sinum eftirlaun frá ákveðnum aldri. Tryggingar þessar eru samræmdar hinum nýju skattalögum og reiknaðar með hliðsjón af þeim. Ættu trygg- ingar þessar að gera mönnum það fært að verða aðnjótandi þeirra hlunninda er hin nýju skattalög heimila. Sérstaklega viljum vér vekja athygli þeirra einstaklinga, fyrirtækja eða stofnana, sem hafa i hyggju að notfæra sér ivilnanir núgildandi skattalaga varðandi frádráttarbær iðgjöld af ólögboðnum lifeyristryggingum allt að 10% af launum og frádráttarbær iðgjöld af lifsábyrgð allt að 2000 kr„ og ekki hafa aflað sér slikrar tryggingar, að íeita til okkar sem allra fyrst. Sjóvátryqqi Sími 1700 aqíslands h

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.