Morgunblaðið - 01.12.1954, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.12.1954, Qupperneq 7
Miðvikudagur 1. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ Saya mannsandans Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar. Veglegt ritsafn og einstakt á íslenzkum bókamarkaði. Menningarsagan er flestum, ungum jafnt sem öldnum, hugstætt lestrarefni. Enginn hefir ritað Ijósara um menn- ingarsöguna en Ágúst H. Bjarnason, enda hafa rit hans jafnan verið uppáhaldsrit almennings. Útgáfan er vönduð, myndasafn hennar er stórt og sér- staklega valið og uppdrættir teiknaðir til ritanna. Uppáhaldsbók íslenzkra lesenda. Kjörbók til jólagjafa. H 1 a ð b ú ð i Sölumaður óskast, helzt nú þegar. * 8. Arnagen &. Co. Hafnarstræti 5 III. hæð. Hafnarfjörður: Hafnarf jörður. Kona óskast til þess að taka að sér heimili um stundarsakir. Hátt kaup. Upplýsingar gefur barnaverndarfulltrúi. sími 9597. Hafnarfirði. j u» Kuldkshúfur c •»«• Hinar margeftirspurðu dönsku kuldahúfur komnar aftur. — Einnig mjög smekklegt úrval af þýzkum telpu- og drengja filthöttum. Hattabúðin Huld, ' Kirkjuhvoli — sími 3660. «i« ■■ i: g KRISTÓFER KÓLUsyiBUS { iiKiingasaffa C. VV. 5Io<ls;e. MaSar var nefmlur Kristófor Iíólunibus. Hann hólt fram [> irri skoöun, s<‘m ötliun þorra samtíðar- manna hans þótti ganga vitfirringu næst, að jörðin vaari ImöUótt og komast mætti til Asíu með því að sigta í vesíurátt frá Eyrópu.#Með hjáip vlaa ssnna tókst honum áð te.Ija spainsku hirðina á sitt mál. I»á IagrSi hann með þrjú sniáskip á haf út. En skipshiifnin Iiaföi verið skráð nauðus: til ferðar- innar og va.r Kólumtiiisi mótsnúin. Aö lokum gerði hún uppreisn. Þrátt fyrir þaö tókst Kólumbusi að ná til stranda Ameríku, — sem hann hólt vera Asíu, — 12. október 1492. En þejfai' stigið var á lancl í A'-ui'ríku hófst enn óeining innan leiðangurs- ins og; barátta víð Indíánana. Sagra þessi segir frá einu glæsilegrasta ævintýrimi í annálum mannkynssögunnar. Verð kr. 45.00 ib. SARA BARTON Saga hancía stálkum eftir Kelen Ðore Boylston. Saga þessi segir frá ungri stúlku, sem ia'rir hjúkrun í sfóru siúkrahúsi. Margt ber á daga henn,- ar, bæði dapurlegt og skemmtilegt. Ásamt vin- stúlkum sínum ratar iiún í mörg ævintýri. Saga þessi hefur náð með afbrigxium miklum vinsældum í euskuinækutdi löm’.um. Brezka biaðið „Scotsman" sa~ði um bókina: „Sara Barton er að- dáunarverð stúika. Sagan af baráttu hennar, skyss- um og ævintýrum er sögð meö gletíni og skilning-i." Vö'rð kr. 45.00 ib. K¥ÆMÐ UM FANGANN cítir OGCAR WiLDE í þýöingu Hagnúsar Ásgeirssonar. Viðhaíoarútgáfa á KVÆÐIIMU UM FAWGANW í tilefni aldarafmælis Oscar Wiíde. Gefin eru út 350 cintök í alskinni, árituð af þýðanda. Magnús hefur nú endurskoðað þýðihgu sína og gerí á henni ýmsar breytingar. Þetta er ein merkasta þýðing Magnúsar Ásgeirssorvar. — Formála bókarinnar skrifar Ásgcir Hjartr.rcon. Verð bókarinnar er kr. 33.00. Aðeins um 150 eintök óscld. AKHAFJALL Afgrciöslá Nýlcndugötu 77/. — Sími 7737. Amerískir og þýzkir síðdegiskjólar teknir upp í dag. UNGLING vantar til að bera blaðið til kaupenda vi’ð F JÓLUCÖTU Talið strax við a/greiðsluna. — Sími 1600. VerzL Eros h.f. HAFNARSTRÆTI 4 ............. r■■■■a«■aa«■saa■»«un■nurb»••»■*■•»•> Lítil rafveita úti á landi, vill ráða til sín rafvirkja. Ætlast er til að hann starfi fyrir eigin reikning að raflögnum fyrir íbúana á veitusvæðinu, ásamt þeim störfum, sem rafveitan sjálf þarf að láta vinna. Komið getur til greina húsnæði fyrir fjölskyldumann, með vprinu. Einnig aðstoð við að koma upp nauðsynlegum efnislager. Upplýsingar gefnar hjá Rafmagfiseftirliti ríkisins og í síma 82727. Bifreiðar til sölu Doclge 49 Chevrolet ’50 Poiiliae ’47 Dodge ’47 Chevrplet ’47 Citroen "46 Renault ’46 BÍLASALAN KÍápparstíg 37. Sími 82032. i I Stál-mótorbáta » ■ úvegum við fré Þýzkalandi. ■ ! Líkan (modell), í Teikningar i Smíðislýsing. i til sýnis á skrifstofu okkar. KRISTJÁN G. (ií8l» & CO. H.F. Sportvörur Skíði, allskonar, skíðabindingar, skíðasíafir. skíða- ábmCur, margar gqrðir, krokket, spját, hogar, örvar, skotmörk og fleiri sportvörur. Skiðagerbin Fönn yið sænsk-íslenzka frystihúsið. Sírni: 1327.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.