Morgunblaðið - 01.12.1954, Page 12
nsiiii
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 1. des. 1954
Einar Magnússon
75 ára
EINAR Magnússon fyrrum gjald-
keri er 75 ára í dag, því hann er
fæddur 1. desember árið 1879.
Finnst vinum hans rétt og skylt,
að hans sé getið á bessum merkis
degi í ævi hans, þótt hann óski
þess eigi sjálfur, því mannalof
ér honum ekki að skapi. Einar
er fjölfróður, enda hefir hann
guðgað anda sinn með lestri
góðra bóka. Sennilega værum vér
vinir hans fróðari og auðugri af
þeim verðmætum, sem ekki fyrn-
ast, ef vér hefðum sem skyldi
kunnað að meta og færa oss í nyt
margháttaðan fróðleik hans og
lífsreynslu.
Greinarkorn þetta er aðeins af-
fnæliskveðja til Einars Magnús-
sonar og frúar hans, Ólínu Haf-
liðadóttur, á þessum afmælisdegi,
frá vini, sem oft hefir notið gest-
risni á heimili þeirra hjóna. Ein-
ar er sprottinn af góðum stofni,
en eigi kann ég að rekja ætt
hans og ekki kann ég heldur við
„að fara í smiðju“ til hans um
Eettfræði, enda aukaatriði í sam-
bandi við afmælið. Sá, sem á vin-
áttu Einars Magnússonar á traust
Um vini að mæta og hreinlyndum,
en slíkir kostir eru ekki ávallt
metnir af oss skammsýnum
mönnum í þessum fallvalta og ó-
fullkomna heimi.
Óskum vér Einar og heimili
hans velfarnaðar og heilla.
_ R. B.
Merkur bóndi láfinn
ÞÚFUM, 29. nóv. — Aðalsteinn
Jónasson óðalsbóndi að Lauga-
bóli í Laugardal, lézt að heimili
sínu 27. þ. m., eftir langvarandi
veikindi, 66 ára að aldri. Aðal-
steinn bjó að Laugabóli allan
sinn búskap og var jafnan einn
traustasti búhöldur sveitar sinn-
sr, dugnaðarbóndi og vel metinn.
— P. P.
—Á vonarvöl
hjá
Framh. af bls. 1
lögreglunni annað
við sig
veifið.
Þegar Hiss kom úr fangelsinu,
var þar kona hans og þrettán ára
sonur til þess að taka á móti hon-
um og auk þess hópur lögfræð-
inga og annara vina hans.
Hiss er algerlega eignalaus,
hann varði 25 þús. dollurum til
þess að sanna sakleysi sitt og er
því í skuldum.
Kona hans vann fyrir sér í bóka
búð í New Ýork.
Trásmíðafélng Beykjnvíkur
minnist 55 ára afmælis síns með skemmtikvöldi í Sjálf-
stæðishúáínu föstudaginn 3. des. kl. 20,30.
Sameiginleg kaffidrykkja — Góð skemmtiatriði
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins 1. og 2.
desember.
Skemmtinefndin.
Amerískir
greiðslusloppar
nælon silki.
Hafnarstræti 4 — sími 3350
Ensk fatnefni
í miklu úrvali tekin upp í dag. — Nú er hver
síðastur að fá saumað fyrir jól.
Klæðaverzlun
Braga Brynjólfssonar
Eaugavegi 46
J)n Cfólj^á café J)vi ýólj^óca
Gömlu og nyju dansarnir
í Ingólfscafé í kvölo klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
drscafé
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
K. K.-sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir fiá kl. 5—7.
VERZLUNIN
EOINBORC
- Úr daglega lífinu
Framh. af bls. 8
stjórnandi og vaxandi. — Ég
hlustaði á tónleikana í Þjóðleik-
húsinu, en mér er sagt að mistök
hafi orðið á flutningnum í út-
varpinu.
„UR VERKUM
SHAKESPEARES“
EITT allra bezta dagskráratriði
þessarar viku var þáttur sá er
iffivar Kvaran hafði undirbúið úr
verkum Shakespeares. Hóf hann
'tnál sitt með fróðlegum og vel-
sömdum inngangi og síðan voru
flutt atriði úr leikritunum
„Rómeó og Júlía“, „Othello“ og
„Macbeth“. Voru þessi atriði öll
vbl valin og ágætlega með þau
farið. Hefur Ævar enn aukið
hróður sinn sem útvarpsmaður,
jneð þessari ágætu dagskrá.
I DAG
7. desember opnum við
Jólabazarinn
E G
kom í gær
með ógrynni af leikföngum
og alls konar tækifærisgjöfum
Krakkar mínir,
þið vitið hvert skal halda
Jólasveinn EDINBORGAR
heldur peysuiotadunsleik (
=3
föstudaginn 3. desember kl. 9. — Aðgangur fyrir dömur =
í þjóðbúningi ókeypis. H
Gömlu dansarnir. — Hljómsveit Svavars Gests. 11
Ath. Aðeins dömur í þjóðbúningi fá aðgang.
Aðgöngumiðar frá klukkan 8.
Jólatrésskemmfanir
a
■
; Getum leigt KR-húsið út fyrir jólatrésskemmtanir
B
I fyrir ýmis félög og félagssamtök frá 27. des. til 10. jan.
» 1955. — Nánari upplýsingar gefur Haraldur Gíslason,
i símar 2864 og 81574.
KR-húsið.
DAIMSÆFING
• verður haldin í skátaheimilinu 1. desember klukkan 9.
*
| Gömlu dansarnir. — Hljómsveit Jenna Jóns leikur.
«
Æskilegt að flestar mæti í íslenzkum búningum.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
DÓMKIRKJAN
Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í
Dómkirkjunni sunnudaginn 5. desember n. k. kl. 5 e. h.
Safnaðarmeðlimir eru af sérstökum ástæðum hvattir til
að mæta fjölmennir og stundvíslega.
Sóknarnefndin.
•nm
1) — Hlustaðu nú á, Jonni. Ég | 2) — Já, ég skil, þá eltu kýrnar I 3) — En hvernig eigum við að
! las einu sinni um landnámsmann, hann. fara að því að ná kálfunum frá
! sem teymdi heila hjörð vísunda | — Já og öll hjörðin fylgdi kún-! þeim?
1 langa leið með því að stela nokkr um.
um kálfum. I
— Við skulum ganga aðeins frá
og ég skal skýra það út fyrir
þér.