Morgunblaðið - 01.12.1954, Síða 15
Miðvikudagur 1. des. 1954
IHORGU N BLAÐIÐ
15
Vinna
Hreingerninga-
miðsíöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Samkomur
Fílaclelfía.
Vakningasamkomur halda áfram
hvert kvöld vikunnar. Ræðumenn
í kvöld: Guðm. Markússon og Páll
Lúthersson. Allir velkomnir.
KristniboðshúsiS Betanía,
Laufásvegi 13.
Samkoman fellur niður í
vegna samkomu Kristilegs
entafélags i K.F.U.M.
kvöld
stúd
NoesNöpra/a inmv
1fe'M?
!Qjeó/elner
efni til
f jölritarar og
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
er einmitt fyrir yður,
Fæst í flestum verzlunum.
Heildsölubirgðir:
MIÐSTÖÐIN H.F.
Ínnilegt þakklæti til allra sem heimsóttu mig og sendu
mér heillaóskir og gjafir á 70 ára afmæli mínu, 7,. nóv.
Sérstaklega þakka ég þeim, sem fyrir því stóðu.
Guð blessi ykkur öll.
Ingibjörg Eiríksdóttir,
Freyjugötu 15.
Allir verða ánægðir, ef
OXYDOL
er notað við þvottinn —
því þá verður tauið ljómandi hreint.
Hjúlpræðisherinn
í kvöld, 1. des., kl. 8,30:
KVÖLDVAKA
er Heimilasambandið stendur fyr-
ir. —• Kvöldkaffi. ;— Fjölbreytt
efnisskrá. — Allir velkomnir. —
Fimmtud. kl. 8,30: Almenn sam-
koma.
I. O. G. T; !
Stúkan Sóley nr. 242.
Fundur í kvöld. Jón Böðvarsson
minnist lýðveldisins, leikrit ‘og
dans. — Fjölmennið!
Æðstitemplar.
FéSagslíi
Þjóðdansafélag Reykjavíknr.
Barnaf lokkar:
Engin æfing í dag. Næsta æfing
verður. miðvikud. 8. des. á sama
tíma og venjulega.
Fullorðnir:
Peysufata-dansæfing í kvöld. I
Stjórnin.
•; *■ * E « * * » * * ■
Séðar húsmæður nota þvi
ávallt OXYDOL
það gerir þvottinn tandur
hreinan og hlífir höndum
og hörundi.
Reynið því
OXYDOL
FÆST ALLSSTAÐAR
ELEKTRDUJX
Hrærivélar
Ryksugur
Bónvélar
EIEKTROLUX
heimilisvélar bregðast
aldrei.
ELEKTROLUX
heimilisvél er höfðing-
leg jólagjöf.
EINK AUMBOÐSMENN:
HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
Hafnarstræti 11
"V
% Ný sending M
* Amerískir m
/ eftirmiðdagskjiilar ^
I MARKAÐURINN
Matsveina og háseta
vantar á línubáta.
Uppl. í síma 9165.
Lítið í Spegilinn, Laugaveg 48
Síðdegiskjólaetni
n ý k o m i ð . — Einnig nælontjull og taft í mörgum
litum, perlonefni í barnakjóla og sloppaefni.
Verzlunin Spegillinn,
Laugavegi 48.
ÓLÖF JÓSEFSDÓTTIR
andaðist á Elliheimilinu Grund 29. nóvember 1954.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Vandamenn.
BJARGHILDUR JÓNSDÓTTIR
f
fyrrverandi ljósmóðir frá Skeiði, andaðist að heimili sínu
Efstasundi 59, aðfaranótt 30. nóv. — Jarðarförin ákveðin
síðai.
Fyrir mína hönd og dætra hennar
Gestur Jónsson.
Ekkjan
ÞÓRHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR
lézt 29. þ. m. — Útför hennar fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 3. des. kl. 10,30.
Fyrir hönd aðstandenda
Henry Hálfdánarson.
Jarðarför
HARALDAR SIGURÐSSONAR
vélstjóra, fer fram frá Dómirkjunni í Reykjavík, fimmtu-
daginn 2. des. kl. 2 síðdegis. — Blóm afbeðin. — Þeir,
sem vildu minnast hans er bent á Dvalarheimili aldraðra
sjómanna.
Alice Sigurðsson og börn.
Jarðarför
JÓNS ÚLFARSSONAR
frá Fljótsdal, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
3. des. n. k. kl. 3 síðdegis. — Blóm og kransar afbeðið.
Guðbjörg Auðunsdóttir.
Eiginmaður minn og bróðir okkar
ÓLAFUR MAGNÚSSON
kgl. hirðljósmyndari, verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni fimmtudaginn 2. desember kl. 11 f. h. — Athöfninni
verður útvarpað.
Guðrún Árnadóttir, Ásta Magnúsdóttir,
Karl G. Magnússon, Pétur J. H. Magnússon.
Hjartkær konan mín, móðir okkar, amma og langamma
MARGRÉT BENJAMÍNSDÓTTIR
Starhaga 14, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 2. desember kl. 1,30 e. h. — Athöfninni
verður útvarpað.
Sigurður Einarsson,
Sigfríður Sigurðardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir,
Erla og Kristján Wium,
Vilhelm Gunnar og Sigfríður Inga.
Minningarathöfn um
BJÖRN FRIÐSTEINSSON
Bergstaðastræti 10C, sem lézt 22. okt. s. 1., fer fram í
Dómkirkjunni kl. 5 síðd. fimmtudaginn 2. desember.
Aðstandendur.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför dóttur okkar
HELGU KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Kristjánsdóttir, Jón Jóhannesson.