Morgunblaðið - 02.12.1954, Qupperneq 2
18
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 2. des. 1954
CHILL ÁTTRÆÐUR
Framh. af 17.
í einu orðin þjóðhetja. Er heim
kom beið hans mikið starf, út-
gáfa margra bóka um Nílarstríð-
ið og Búastríðið, hundruð fyrir-
lestra og síðan stjórnmálin. Hann
var fyrst kosinn á þing fyrir í-
haldsflokkinn árið 1900, 26 árá
gamall.
TJMSVIFALAUST 1 HEITAR
MNGDEILUF.
Það er oft sem ungir þing-
xnenn í Bretlandi bíða lengi og
skoða sig um í virðulegum þing-
sölum áður en þeir halda sína
jómfrúræðu. En ekki voru liðnir
néma fáeinir dagar, þangað til
Churchill hafði ruðst inn í hinar
lieitustu rökræður.
Þetta var ekki auðvelt fyrir
liann. — Ég gat ekki sagt eina
óbrjálaða setningu án mikils
undirbúnings, hefur hann sjálfur
sagt. Og hann hefur lýst þeirri
tilfinningu, þegar hann stóð fyr-
ir framan þingheim — þessu
dökka tómi, sem er svart eins
og djúp gröf frá eyra til eyra,
sem skellur yfir mann, þegar for-
setinn tilkynnir nafn manns.
Það er staðreynd, að öll fyrstu
árin skrifaði Churchill ræður sín-
ar fyrirfram og lærði þær utan
að Enginn verður óbarinn
biskup. Ræðusnilld hans sem er
viðbrugðið, var ekki meðfædd,
heldur áunnin gegnum óskaplega
þjálfun og þolgæði.
YFIR GÓLFIÐ
Fljótt kom í Ijós að Churchill
sætti sig ekki við að láta flokks-
forustuna hugsa fyrir sig. Þeg-
ar Josef Chamberlain forsætis-
xáðherra og foringi íhaldsflokks-
ins, tók upp verndartollastefnu,
snerist Churchill gegn honum.
Það var hátíðleg stund í þing-
salnum, þegar þessi ungi maður,
stóð upp úr sætum íhaldsflokks-
ins, gekk þvert yfir gólfið, sneri
sér snöggt við og settist við hlið-
ina á Lloyd George, helzta for-
ustumanni stjórnarandstöðunnar.
Frjálslyndi flokkurinn sigraði í
næstu kosningum og Churchill
var brátt skipaður ráðherra,
fyrst var hann nýlendumálaráð-
lierra, en sat svo í fjölda mis-
munandi ráðherraembættum. —
Hann hefur verið ráðherra oftar
og lengur en nokkur annar stjórn
málamaður Breta.
DARDANELLA
MISTÖKIN
Hann var flotamálaráðherra
frá 1911—1915 og var það talið
honum að þakka hve brezki flot-
inn var í góðu ásigkomulagi þeg-
ar fyrri heimsstyrjöldin brauzt
út.,
Það hefur jafnan einkennt
Churchill, að hann fær stöðugt
ótal hugmyhdir, sem aðrir menn |
koma ekki auga á. Roosevelt for- |
seti hagði um hann: — Churchill
fær minnsta kosti 100 nýjar hug-
myndir á hverjum degi, að
minnsta kosti fjórar eru afburða
snjallar, hinar góðar. Og fjórar
er ekki svo lítið.
í fyrri styrjöldinni átti hann
liugmyndina að landgöngunni í ^
Antwerpen, sem dreifði herstyrk
Þjóðverja og tafði fyrir þeim.
Það er hugsanlegt, að sigur
Frakka við Marne hefði ekki ver-
ið nema vegna þess að kraftar
Þjóðverja dreifðust.
Og síðan átti hann upptökin að
Gállipoli-herferðinni. Síðari tím-
ar viðurkenna, að hugmyndin um
að láta brezka flotann ryðjast
gegnum Dardanella var snjöll.
Uppgjöf Tyrkja svo snemma
hefði veikt Þjóðverja og Austur-
xíkismenn og þeir misst Balkan-
skaga.
En framkvæmd herferðarinn-
ar var í óskaplegum ólestri. Mis-
tök í herstjórninni voru svo mik-
il að það kunni ekki vel að fara.
í landgönguskipunum voru her-
gögnin neðst í lestunum, matvæli
og aðrar birgðir efst, líkt og
fyrst ætti að skipa vistum á land
í Tyrklandi og síðan að hertaka
landið með vopnum!! Þannig
mistókst Dardanella-herferðin,1
Hretar biðu mikið afhroð og
höfðu hneisu af. Og Churchill
varð að fara frá, þótt sjálfur
ætti hann ekki sök á þessum mis-
tökum.
Þegar nefnd rannsakaði þetta
mál, hlaut Churchilt fulla upp-
reisn. Það var þörf fyrir hann
enn, l'fsf'ör h?.ns og starfsbrek
í stríðsstjórninni. Þevar T loT-d
George, góðvinur hnns, hafði tek-
MUNCIIEN-
SAMNINGARNL".
Frá Múunchen fundinum kom
I'eviiie Chamberlain heim og til-
1 ynnti þjóð sinni að hann hciði
1 m'pt he \r i fri3 um alla tikíð.
Honum var fagnað geysilcga, fríð-
ariiofðingjar.um rnikla. Svo
l ’iiduð var hin brerka þjóð, svo
r lgerlega dáleidd af heiniikulegu
Árin fyrir síðustu heimsstyrjöld voru tímar undansláttar fyrir
ofbeidisstefnunni, þegar íriðardúfuhjal sturlaði menn svo þeir sáu
ekki haettuna. Hér sést Neville Chamberlain semja við Hitler um
„eilífan frið“. Churciiill fordæmdi andvaraleysi i þessum málum
og var ómyrkurí máli.
og algerlega óraunhæfu friðar-
dMuhjali.
Þá var elni maðurinn sem stóð
upp og mótmælti, það var
Winston Churchill. Ræða sú, er
hann hélt í neðri máistofunni 5.
október 1938 eftir Múunchen-
samrúngana verður lengi i minn-
um höfð:
— Þið seglð að þetta sé í
fyrsta skipá sem ílitler hefur
lá.ið undan og íkegið úr kröf-
u.ii sk.um. \i« sí ulum athuga
það « siuttrl dæmisögu
Ræninginn krafðist cins sterl-
ingspimds með sk.ammbyssu-
hótun í aerchtesgadcn, s:ðan
krafðist hann tveggja sterlings
punda með skammbyssuhótun
i Godesberg. Loks féllst han.n
á að taka eiit sterlingspund cg
17 shillinga í Múnchen. Fyrir
þrjá skildingana sem hann
ekki tók þykisi hann svo eiga
rétt á góðvild okkar og vin-
áttu.
Við höfum orðið að þola a!-
geran og óblandaðan ósigur.
Þýzki einræðisherrann, hef-
ur í stað þess að hremma áyexí
ina með oíbeldi, sætt sig við
að íáta veita sér þá með
stimamýkt.
Þögul, sorgbiiin, yfirgeíin,
broíin, liverfur Tékkóslóvakía
í myrkiið. Ég hugsa að eftir
noiíKurt tímabil, mælt i fáein-
um mánuðum, verði hún
gleypt rncð húð og hári af of-
beiái nasista.
★
Það getur aldrei orðið vin-
áita milli brezks lýðræðis og
þýzks oíbeluij, — ofbeldisins
s.m afneitar kristilegri sið-
fræði, sem æsir lcppa sína
fram í villimannlegri skurð-
giðaáýrkun, stærir sig af
árásaranda og hernaðarsigr-
um, seíir nemur kraft og ó-
hugnanlega ánægju úr ofsókn-
uíii og r.otar morðhólanir, eins
og við hiifum séð með vægðar-
iausri grimmd
Erezka þjóðin skal fá að
vita u;n stórkostlcga van-
ræasiu*og vanbúnað i land-
vörnum. Hún skal fá að vita,
að við höfum beðið stórkost-
Iegan ósigur án styrjaldar og
aö áhrifa hans mun gæta langt
fram eftir veg. Hún skal fá
að vita að við höfum gengið
írasn hjá hræðilegu vegmerki,
þar sem á stendur: „Þú ert
vegin og léttvæg fundin.“ En
ímyndið yður eigi að þar með
haii sagan verið skráð til enda.
Hér hefst byrjun hins beizka
skilnings.
En Churchill talaði fyrir dauf-
um eyrum. Einn gat hann engu
um þokað. Þjóðin var í fagnaðar-
vímu yfir friðnum, sem húrt hélt
að maðurinn með regnhlífina,
NeviIIe Chamberlain, hefði fært
henni frá Múnchen. En í allri
vimuhni, þá virðist þó sem hin
þungu alvöruorð Churchills á
þessari stundu hafi fengið marga
til að hyggja örlítið nánar að.
Hvað bar þá framtíðin í skauti
sér annað en ógn og ótta.
Þó aðhafðist ríkisstjórnin enn
sáralítið, en Beaverbrook lávarð-
ur, kunningi Churchills, lét smíða
á eigin kostnað nokkra tugi eða
hundruð af Hurricane-orustuflug
vélum.
STYRJÖLD BRÝZT ÚT —
CHURCHILL TEKUR VIÐ
STJÓRNAUTAUMUNUM
Þegar styrjöldin brauzt út 3.
september 1939 kallaði Chamber-
iain þegar á hann og skipaði hann
flotamálaráðherra. Hver ósigur-
inn rak annan, herafli Breta og
barvdamanna þeirra var í molum,
hann stóð vopnlaus frammi fvrir
stálgráum liðssveitum Húnanna,
sem brunuðu viðstöðulaust fram.
10. maí 1940 þegar Þjóðverjar
hófu leiftursóknina vestur á bóg-
inn sagði Chamberlain af sér,
en Churchill þá 66 ára var kvadd
ið við stjórnarforustu, var hann
skipaður hergagnamálaráðherra.
Þar nutu hugmyndir hans sín og
þegar tillögur um smíði skrið-
dreka komu fram, var hann sá
eini, sem skyldi þýðingu þeírra.
Churchill skyldi einnig öðrum
hetur þýðingu flugvélanna. Átti
hann uppástungu um að stofna
sérstakt flugmálaráðuneyti. i
FÉLL FYRIR FRAMBJÓÐANDA
GÓÐTEMPLARA ,
Árið 1922 féll hann við þing-
kosningar í Dundee, fyrir and-
stæðingi sínum, sem var fram-
bjóðandi góðtemplara og bann-
manna. 1
í tvö ár sat hann ekki á þingi
og gaf það honum gott næði til
að skrifa endurminningar sínar
frá fyrri heimsstyrjöldinni. Kos-
inn aftur á þing 1924, var um
tíma fjárfnálaráðherra, en í það
skipti fataðist honum illa, heims-
kreppan kom yfir, svo illt var
við að ráða. i
Síðan var hann utan flokka um
skeið. Aðhylltist aftur íhalds-
flokkinn, þegar Staniey Baldwin ,
tók upp frjálslyndari stefnu, en
var þó utanveltu. A þessum ár-
um ritaði hann mikið, þar á með-
al hið stóra verk ura Marl-
borough.
HRÓPANDiNN í
EYIMÖRKINNX
Og á þessum árpim hófst hin
mikla eyðimerkurganga hans Sú
saga er átakanleg, þegar hann
hrópandinn bentí þjóð sínni stcð-
ugt á hætturnar sS eíheídisstefnu
Þjóðverja. Hann beKfiöiIum rök-
um, hann grátbændi bjóð s'na
um að skilja hættursaog vígbúaat
til varnar.
Hann íór til Stanley Baídwins
forsætisráðherra og ki'afðist þess
að hervæðing væri haíín. Svar
Baldwins var: — Það er útílokað
— ef við minnumsí einu orðí á
hervæðingu, þá munum viS ger-
samlega tapa kosníngunum. Kef- A styrja dararttnum bundust lrjoðarle.atogarn.r austan og vestan
ur nokkur þjcð verið svo bnnduð, h:lfs oi*ÍafancIi vináituböndum. Hcr sjást þeir Roosevelt og Chur-
gegnum Abyssiníu-stríðið, Spán- a Atlantsháfsfundiimm. Vinátta og samstarf engilsaxnesku
arstríðið, hernám Austurríkis og þjóðanna sitt hvoru megin Atlantshafsins er sterkasta aflið í
Súdetahéraðanna. . heimsstjórnmálunuin.
ur til konungs, sem bað hann að
taka stjórnarforustuna.
— Sé það ósk yðar, herra, svar-
aði Churchill á látlausan hátt.
Þetta var þung byrði. Það hefði
margur látið bugast Ekkert virt-
ist blasa við annað en skelfilegur
ósigur. Brezki herinn komst þó
undan frá Dunkerque, en í sárum
og vopnlaus. Á öllum Bretlands-
eyjum voru til 10 skriðdrekar, 50
fallbyssur. Handan sundsins
fylktu Þjóðvei’jar hundruðum og
þúsundum vélknúinna farar-
tækja og hergagna, fallhlífarlið
þeirra var öflugt og áræðið árás-
arlið.
En rödd Churchills þrumaði
gegnum vopnagný til allra
frjálsra þjóða heims:
Ég hef ekkert að bjóða nema
blóð og erfiði, tár og svita.
Þér spyrjið, hver sé stefna
mín? Ég svara: Hún er a'S
heyja styrjöld á sjó, ljndi og
lofti með öllu því afli sem Guð’
getur gefið okkur, — að heyja
stríð gegn ógeðslegu ofbeldi,
sem yfirgnæfir allt annað í
hinni dimmu, hörmulegu skrá
mannlegra glæpa.
Þér spyrjið hvert sé mark-
mið mitt? Ég get svarað með
einu orðið, það er sigur, mark-
miðið er sigur hvað sem það
kostar, sigur þrátt fyrir allar
ógnirnar.
Og enn sagði hann:
Við skulum hvergi hvika.
Við skulum berjast þar til yf-
ir lýkur. Við skulum berjast í
Frakklandi. Við skulum verja
eyjuna okkar, hvað sem þaff
kostar. Við skulum berjast á
sjónum og úthafinu, við skul-
um berjast á ströndunum. Við
skulum berjast á ökrum og
strætum. Við skulum berjast
í fjöllunum. Og jafnvel þó svo
færi, sem ég trúi ekki eitt and-
artak að verði, að þessi eyja
okkar félli í hendur óvinunum,
þá skulum við berjast áfram
frá bækistöðvum okkar í öll-
um hinum víðlendu samveld-
islöndum. Við skulum aldrei
gefast upp.
Síðan komu hin frægu hvatn-
ingarorð hans:
— Við skulum manna okkur
upp og gegna skyldum okkar.
Og ef brezka heimsveldiS
stendur í þúsund ár mun enn
verða sagt um okkur þá:
— Þetta var þeirra stærsta
stund.
7. september 1940 hófust hinar
ægilegu loftárásir Þjóðverja á
London og aðrar borgir Englands
Nótt eftir nótt rigndi þúsundum
smálesta af sprengjum og
íkveikjuhylkjum yfir horgina.
BYRJUM AFTUR Á
MORGUN
Nú barf eigi að rekja þessx
sögu Chui’chills lengra. Barát'a
hans og starf allt hin síðustu ár
stendur enn skýrt í minningunni.
En við skulum skilia við hann,
þegar musteri þingræðisins, neðri
málstofan í Westminster-höllinni
gereyðilagðist í loftárás. Hann
gekk högull inn um rústirnar,
starði hugsandi á hina hræðilegu
eyðilggingu. Svo tók hann upp
lítið steinbrot og mæjfi með rödd
sem titraði af innbyrgðum til-
finningum:
— Þetta er í dag. — Við byrj-
um aftur á morgun.
Þ. Th.
Churchill kominn af Karli mikla
LONDON — Sir Winston Churc-
hill hefír nú verið tekinn upn í
aðalsmannatalið brezka, „Deb-
rett’s Peerage“. Sir Winslon
kvað vera kominn af Karli mikla
í kvenlegg. Af öðrum forfeðrum
hans má nefna Alfreð mikla
Englandskonung, Vilhjálm bast-
arð og Hinrik sjöunda.
*
IíEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUNBL4ÐIMJ