Morgunblaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2. des. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
SKÁL
TSKIRKJ
VIÐ tillögurnar um gerð vænt-
anlegrar dómkirkju í Skál-
holti hafa komið fram tvö ólík
sjónarmið, eins og sýndi sig bezt
í útvarpsþætti þeim, sem Björn
Th. Björnsson listfræðingur
stýrði 16. þ. m. Annarsvegar eru
þeir, sem halda fram hefð-
bundnu formi eða jafnvel ákveð-
inni stiltegund fyrri alda, hins
vegar aðrir, sem vílja láta gerð
og útlit hússins mótast fyrst og
síðast af efninu, sem úr er byggt,
cn það á að allra áliti að vera
steinsteypa, sem sé efni, er ekki
þekktist á fyrri öldum. Kölluðu
sumir þátttakendur það „ab-
strakt“ byggingarlist, en ekki
varð mér ljóst, hvort fylgjend-
ur þessarar stefnu vilja láta
auðkenna hana á þann veg.
Orðasambandið „abstrakt bygg-
ingarlist“ er öfugmæli í sjálfu
sér. „Abstraktion“ eða einangr-
un og eltingur hugtaks eða
grundvallarreglu út á yztu þröm
er ekki listrænt viðfangsefni, I
heldur rökfræðilegt eða stærð-1
fræðilegt. Ef Skálholtskirkja á|
að verða „abstrakt“ steinsteypu-'
hús, þá þarf engan listamann til
þess að teikna hana, heldur verk-
fræðing, sem reiknar út stærð
hennar eftir væntanlegum fjölda
kirkjugesta og form hennar eft-
ir lögmálum burðarþolsfræðinn-
ar. En sem betur fer þarf stein-
steypan ekki að vera utan við
vettvang listarinnar, því að skap-
andi andi getur tekið hana, eins
og hvert annað fast efni, og mót-
að hana eftir geðþótta sinum, án
þess að stangast við burðarþols-
fræðina. Sjónarmiðin, sem fram
komu í útvarpsþættinum, eru því
ekki svo ósamrýmanleg, sem í
fljótu bragði kann að virðast,
nema þeim sé fylgt af einstreng-
ingsskap og kreddufestu. Hefð-
bundið form og efnisbundið má
sveigja til samkomulags, svo að
úr verði „funktionaliskt" eða
nytjabundið form í þess orðs eig-
inlegu og bókstaflegu merkingu.
Funktion Skálholtkirkju á ekki
að vera einungis það að verja
söfnuðinn fyrir vindi og snjó,
heldur einnig hitt og engu síð-
ur að auðvelda honum að kom-
ast í trúarlegt samband við Guð
sinn og menningarlegt samband
við fortíð sína og sögu, sem er
tengd þessu gamla höfuðbóli
kristninnar. Til þess að svo megi
verða, þarf húsið að vera mótað
af kirkjulegri og sögulegri hefð,
en fyrir því þarf ekki að mis-
bjóða eðli þess byggingarefnis,
sem notað er, né svipta húsið svip
móti og skyldleika við þá öld,
sem reisir það af grunni.
Hin stjórnskipaða Skálholts-
nefnd hefur nú kVeðið upp úr
með það, að dómkirkjan nýju í
Skálholti skuli reist í gotneskum
stíl, eða oddbogastíl, en sá stíll
skapaðist á sínum tíma af sér-
stakri tízkustefnu annarsvegar,
en á hinu borðinu af eðli þess
byggingarefnis, sem notað var en
það var venjulega höggvinn
steinn. Gotneski stillinn er nú,
þrátt fyrir allan sinn glæsileik
og sögulega virðuleik, ekki leng-
ur í lifandi sambandi við hugs-
unarhátt fólksins og verður það
sjálfsagt aldrei, né heldur í fullu
samræmi við breytt byggingar-
efni og breytta tækni. t>ar að
auki hefur hann aldrei verið
þjóðlegur stíll á íslandi og skipt-
ir það ekki minnstu máli í þessu
sambandi.
Skálholtsnefnd hefði sennilega
aldrei lent út á þeirri villuslóð
að ákveða oddbogastíl fyrir nýja
kirkju í Skálholti, ef hún hefði
ekki ruglað saman hefðubundnu
kirkjuformi og ákveðnum stíl, en
þetta tvennt er óliks eðlis. Ann-
að er sérstakt sköpulag, ættar-
mót, sem hefur gengið að erfð-
um frá kyni til kyns. Hiít er að-
eins ytri búningur, sem hefur
breytt um snið eftir ráðandi tízku
á hverri öld. Þetta er hægt að
sánna með því að rekja í stuttu
máli sögu kirkjulegrar bygging-
Þ A Ð er minnst uni vert, að hægt sé að ílaustra upp kirkjubyggingu í Skálholti
á níu alda afmælisdegi staðarins, í samanburði við hití, að þar geti risið upp
musteri, virðulegt en ekki tilgerðarlegt, íslenzkt sköpunarverk en ekki erlend eft-
irmynd, þar sem kirkjulegt menningarlíí eigi sér gróðrarstöð.
arlistar frá upphafi eða um síð-
astliðnar sextán aldir.
•k 4r Ar
Elzta kirkjuformið er basilikan,
eftirmynd hins rómverska dóm-
húss, aflöng bygging, venjulega
með flötu bjálkalofti, fordyri við
annan endann og boðadregnu út-
skoti við hinn endann, þar sem
komið var fyrir altari rómversku
guðanna í heiðnum sið, en aiíari
helgað Guði kristirina manna,'
eftir að húsið var orðið að
kirkju. Þessu byggingarlagi hef-
ur að stofni til verið fyigt í flest-
um löndum allt til þess dags,
og eru íslenzkar sveitakirkjur
með forkirkju, framkirkju og
kór, nærtækt dæmi þess.
Kirkjan óx að auði og völdum
og kirkjuhúsin uxu að sama
skapi, bæði að stærð og fjöl-
breytni, einkum dómkirkjurnar.
Steinhvilfing kom í stað bjálka-
lofts og útbrot fram með hiiðum
aðalhússins, svo að kirkjah varð
þvískipt á breiddina, hátt lang-
skip í miðju og tvö lægri og
mjórri hliðarskip. Þau höfou þá
tæknilega þýðingu að spara
spennivídd hvélfíngarinnar og
styðja útveggi aðalhússins, og er
þetta lag einnig þekkt úr heiðn- |
um sið, því að með því er basi-
lika, sem grafin hefur verið út
í Pompeji og er eldri sjálfri
kristninni. Brátt urðu dómkirkj-
unnar krosslagaðar, þverskip var
byggt út frá hvorri hlið og í þeim
hliðarstúkur, þar sem komið var
fyrir aUkaölturum, en síðar var
stundum bætt við smærri kap-'
ellum, einkum kringum kór og
út frá hliðarstúkunum.
Þetta er hið hefðbundna
kirkjuform, einföld basilika, þeg-
ar um smá hús er að ræða, út-
brot og hliðarstúkur í dómkirkj-
um, að ógleymdum turni, einum
eða fleirum. Stíltegundirnar hafa
aftur á móti verið sífellt að
breytast eftir byggingarefni,
tæknilegri kunnáttu og síðast en
ekki sízt eftir þeirri tízku, sem
ráðandi var á hverri öld. Róm-
anski stíllinn eða hringbogastíll-
inn, sem sótti fyrirmynd sína til
rómverskra húsa, stundum með
r.okkrum bysantiskum áhrifum,
var allsráðandi fram um alda-
mótin 1200, en þá skapaoi ný
tækni tímabil hinna gJæsilegu
gotnesku kirkna í Frakklandi, öld
oddbogastílsins, en hann breidd-1
ist svo með ýmsum breytingum
út til annara Vesturianda. End-1
urreisnarstíllinn tekur við af
honum, og er Péturskirkjan í
Róm stórfenglegasta dæmi hans,
svo íburðarmikil og ofhlaðinn
barokstíll, en síðan sveiflast tízk-
an til andstæðs skauts með til-
komu hins stranga og einfalda
nýklassiska stíls, sem margir hér
á landi kannast við af Frúar-
kirkju í Kaupmannahöfn.
Svo mikill sem munurinn er
á rómönskum stil og barokstíl, á
oddbogastíl og nýklassiskum, þá
er grunnform kirknanna ailtaf
það sama í höfuðdráttum, eins
og áður er sagt, og gildir það
einnig um margar kirkjur, ekki
hvað sízt kaþólskar, sem reistar
hafa verið á síðustu áratugum.
Nokkrar slíkar kirkjur, hefð-
bundnar að formi og með eld-
fornu ættarmóti, en klæddar í
ytri búning, sem betur samsvar-
ar þessari öld en gömlu stílteg-
undirnar, má t, d. finna í tíma-
ritinu „Moderne Bauformen."
Hús eins og Neskirkja í
Reykjavík getur sómt sér vel í
hverfi nýtízkuhúsa, en slík kirkja
yrði of galgopaleg í fornhelgum
söguslóðum Skálholts, því að hún
væri ekki í samræmi við um-
hverfið, hvorki hið lárétta eða
landfræðilega, né hið lóðrétta
umhverfi, við sögulega og menn-
ingarlega arfleifð þessa gamla
höfuðbóls kirkjunnar. Kirkja í
oddbogastíl yrði einnig eins og
þær taldar að hafa verið a. m. k.
5—600. Þær eru alíar úr timbri,
eins og nafnið bendir tií, en
fengu þó að vissu leyti á sig
uppskafningur, kcminn utan úr snið steinkirkna Suðurlanda,
stórborgum upp í sveit á ísiandi, basilikunnar eða rómönsku kross-
haíandi á sér hofmannssníð fjar- kirkjunnar, þegar um stor hús
iægra tíma og ianda. því að
kirkjur hafa aldrei verið byggð-
var að ræða, enda gætir í þeim
rómanskra stíláhriía, en þær
ar í oddbogastil á íslandi á fyrri voru einnig oft skreyttar með
öldum.
-ír 4r 4,-
Auk kirkju á að byggja í Skál-
útskurði í þjóðlegum víkingaald-
arstíl, samanfléttuðum myndum
af finngálknum og öðrurh kynja-
holti á næstu árum bæði biskups- dýrum, eins og Valþjófsstaða-
setur, prestssetur, samkomusal hurðin íslenzka. Hugkvæmni og
og sennilega heimavistarskóla tæknileg þekking á meðferð
fyrir framhaldsnámsskeið prests- timbursins hafa skapað merki-
efna og önnur kirkjuleg náms- leg þjóðleg listaverk, þótt fylgt
skeið eða mót, að ógleymdum væri hefðbundnu kirkjuformi
jarðarhúsum. Æskilegt er, að suðlægari landa í höfuðdráttum.
einhver sameiginlegur heildar-
svipur verði yfir þessum bygg-
virðulegt en ekki tilgerðarlegt,
íslenzkt sköpunarverk en pkki
erlend eftirmynd, þar sem kirkju-
legt líf og þjóðlegt menningar-
líf eigi sér gróðrarstöð. Til þéss
þarf að vanda allan undirbún-
ing, hugsa í árum en ekki fáúm
vikum, því að þjóðin á að búa
lengi að því verki, sem þatna
verður mótað í stein, eins *og
að þeim áhrifum, sem móta ú í
mannssálir á þessum fornhelga
stað.
P. V. Kolka.
■
FE
Það gefur að skilja, að þegar j
Isle.ndingar reistu dómkirkjur
ingum öllum, en varla getur það sinar úr timbri í Skálholti og á ‘
verið ætlun nefndarinnar að hafa Hólum, þá hafa þeir tekið sér
þær allar í oddbogastíl. Á. 19. til fyrirmyndar stafakirkjurnar
öldinni gekk eftiröpun fornra norsku, sem þeir þekktu vel úr
stíltegunda að vísu svo langt, að Noregsferðum sínum. íslenzku •
auðkýfingar byggðu sér sveita- dómkirkjurnar haía verið reist-
setur, sem voru eftirmyndir ar sem krosskirkjur, eins og út-
grískra mustera eða gotr.eskra gröfturinn í Skálholti sýnir, með
ráðhúsa, en hvérgi mun það nú mjög háu miðskipi, lág'um hlið-,
Vera talið til íyrirmyndar. arskipum eða útbrotum, hliðar-!
Húsnæði Alþingis er orðið of stúkum, kór og stöpli. Þetta hafa !
lítið. Ef til vill verður næsta verið stórfengleg og fögur hús,
skrefið að byggja nýtt alþingis- allmiklu stærri cn t. d. safakirkj-
hús, sem er smækkuð útgáfa af an í Lom í Guðbrar.dsdal, en hún
Parlamentshúsinu í London eða er 13 metra há upp i mæni. Dóm-
Capitóls í Washington, þinghúsi kirkja Brynjólfs biskups, sú eina
Bandaríkjamanna. Það væri ekki sem til er af mynd, hefur verið
mikið fráleitara en að byggja í lágkúruleg og klunnaleg i sam-
Skálholti smækkaða eftirlikingu anburði víð hinar eldri dóm-
af dómkirkjunni í Niðarósi eða kirkjur, enda vegur og auður
öðrurn gotneskum musterum.
kirkjunnar þá farinn að mihnka,
en þó væri það frekar í 'samræmi
Engin þjóð hefur verið svo . „ .
sneidd skapandi listgáfu, að hún ^10, s°eu staoarms að stevpa þar
hafi sætt sig við eítirmyndir af
kirkju í svipuðu formi én kirkju
stíltegundum annara landa eða 1 °údbogast!l.
alda, nema helzt á 19. öld, þegar
iðnbyltingin skóp í vetfangi heila
*
U, u-
Það þykir nú á tímum bera
stétt nýríkra uppskafninga, sem vott um lélegan smekk að
skorti bæði skapandi hugkvæmni „kopiera" gamlar stíltegundir eða
alþýðunnar og þjálíaða srnekk- hafa hús svo utflúruð, að úr verði
vísi rótgróinnar mennir.gar. A nokkurskonar kransakökustíll. I
öllum blómatímum menningar- Skálholti virðist fara bezt á því
innar hafá erler.d listáhrif hins- að byggja dómkirkju í því hefð-
vegar verið ofin saman við þjóð- bundna formi að höíuðdráttum,
iega menningu og því heíur hver sem tíðkast heiur í kristninni í
þjóð getað lagt sir.n skerf til sextán aldir, þ. e. a. s. með lang-
óendanlegrar fjölbreytni á sviði skipi, útbrotum, hliðarstúkum,
listanna. Þegar gotneski stíllinn kór og stöpli, eins og nefndin
barst frá Frakklandi til Englands ieggur til, reyna að gefa húsinu
á síðari hluta miðalda, tók hann eitthvað af þeim blæ, sem hvíldi
á sig þjóðlegan blæ, mjög ólílt- yfir fornu stafakirkjunum þar,
1 an þeím franska, t. <d. í kirkjun- en hafa annars ytri búning þess
um Westminster Abbey og York í samræmi við þá höfuðreglu nú-
| Minster, eða hann breyttist í tímans að skapa fegurð með sam-
I Tudorstil háskólabygginganna í ræmdum hlutföllum, hreinum og
| Oxford dg Cambridge. Endur- tiltölulega einföldum línum, svo
[ reisnarstíllinn barst frá Ítalíu til að það geti fallið inn í heildar-
Spánar og allra landa norðan mynd staðarins. Aftur á móti færi
Alpafjalla, og tók hvarvetna á
sig þjóðlegan blæ, sem sjá má saman sem
á þeim mikla mun, sem er á múr- skrautlegra
steinshöllpm Krtstjáns IV. og
vel á því að afla kirkjunni smám
beztra og jafnvel
gripa, kirkjulegra
ístaverka af ýmsu tagi, sem
ítölskum höllum í endurreisnar- ! njóta sín betur, ef húsið sjálft,
stíl. eða ramminn um þau, er ekki
Sama er að segja um listiðn-1 alltof íburðarmikill og tilgerðar-
aðinn. Stíll Lúðvíks XVI. varð i legur. Það hefði verið nær að
að einföldum Gustafsstíl í Sví-
þjóð. og að viðhafnarmeiri, en
engu síður þjóðlegum stíl í Eng-
landi, þeim sem kenndur er við
gefa húsameistara ríkisins trjáls-
ar hendur um að skapa þarna
sjálfstætt verk, heldur en að
panta hjá honum eftirmvnd af
Hepplewhite og Sheraton. Iburð- gotneskri kirkju og fá m. a. s.
armikjll og ofhlaði.nn keisara- erlendan arkitekt, þótt' ágætur
stíll Napoleonstímans í Frakk-, sé, til þess að stjórna hendi
landi varð að yfirlætislausum og i hans. Ennþá réttara, og hefði i
smekklegum ..Biedermeier“-stíl í \ raun og veru verið allstaðar tal-.
Þýzkalandi. Þannig mætti lengi ið sjálfsagt, var að láta fram
telja, en ef til viil er það ætlun fara ailsherjar samkeppni milli
Skálholtsnefndar og skapa hér húsameistara landsins um þetta
þjóðlegan oddbogastíl. verk. Það er ólíklegt, að enginn
Eitt merkilegasta dæmið þessU þeirra hefði getað blásið þjóð-
til sönnunar og máli þessu mjög legum blæ og anda í hið alda-
viðkomandi eru stafakirkjurnar gamla kirkjuform, og það á slík-
ndrsku, sem reistar voru á 11.— um stað sem Skálholti. Það er
15. öld. Ýmsir kannast við stafa- minnst um vert, að hægt sé að
kirkjuna í Borgund í Sogni, því flaustra upp kirkjubyggingu í
að hún er víða mynduð, en ann-! Skálholti á níu alda afmælisdegi
ars eru enn til 20—30 stafakirkj-, staðarins, í samanburði við hitt,
ur í Noregi og á miðöldum eru að þar geti risið upp musteri,
AÚTMÁNUÐUM er hér oft —
nyrzt á Ströndum — ágæt
hrognkelsaveiði — rauðmagi og
grásleppa. En því miður kann.
fjöldinn ekki enn að hagnýta sér
þann góða feng og er það illa
farið.
Haustið 1952 fór maðurinn
minn, Karl Thorarensen, á fund
kaupfélagsstjórans okkar og bað
hann að athuga hvort kaupfélag-
ið gæti ekki útvegað markað fyr-
ir grásleppuhrogn og rauðmaga.
Kaupféiagsstjórinn tók dræmt í
það og var vantrúaður á að-slík
vara væri seljanleg. En þegár
bóndi minn fræddi hann um að
grásleppuhrogn væru í háu vcxði
og gengu víða á landinu káöp-
um og sölu, þá fellzt’ kaupfélags-
stjóri á að reynandi væri að at-
huga málið.
Svo leið tíminn fram í marz-
byrjun 1953, að kaupfélagið gerði
ekkert fyrir málið. — Hrogn-
kelsaveiðin var þá í byrjun hér
á Gjögri og var ekki annað fyr-
irsjáanlegt en halda sig við þann
gamla sið að fleygja hrognunum
í sjóinn. Þeir, sem skepnur höfðu
gátu notað eitthvað til fóðurs,
en meirihlutinn fór alveg for-
görðurn.
Bóndi minn vissi að vara þessi
var Verðmikil, fengist hún verk-
uð og fannst sárgrætilegt mann-
skapsleysi að geta ekki gert sér
peninga úr henni. Datt honum
þá í hug að fara á fund Guð-
mundar Guðjónssonar, framltv.-
stjóra í Djúpavík og vita um
hvort hann gæti ekki eitthvað
greitt fyrir slíku nauðsynjamáli.
Tók G. G. þessu máli með lof-
samlegum áhuga og lofaði að at-
huga það. Lét hann heldur ekki
standa við orðin tóm. Fyrir marz-
mánaðarlok var hann búinn að
fá móttökumenn hér á staðn-
um, tunnur, salt og annað, sem
með þurfti.
Fyrir þessa ágætu framkvæmd
og drift G. G., sem honum verð-
ur aldrei full þakkað, færðist nú
líf og fjör og mannbragur yfir
þessi störf, ónýtnin og skrælingja
hátturinn dregin til hliðar. —
Hrognin færðu drjúgar tekjur,
sem fáa hafði dreymt um og
mörgum fannst það fundið fé.
— Og sárt er til þess að vita,
að á meðan við hér á Gjögri fá-.
um greiddar tvær krónur • fj’rir
einn lítra af hrognunum, hafa
nágrannar okkar á Norðurfirði,
sem búa fast við dyr kaupfélags-
ins, engan markað fyrir sína
hrognaframleiðslu.
Við hér á Gjögri stöndum ekki
einungis í þakklætisskuld ýið
Guðmund Guðjónsson, fyrir það
að útvega okkur góðan mark'áð
fyrir þá vöru, sem okkur v;ar
einskis virði, heldur og einrtig
íyrir svo margt og margt fleífa
gott sem hann lét af sér leiða og
þau hjón bæði á meðan þku
dvöldu hér nyrðra með okkur
Árneshreppsbúum.
Regina Therarensen.
Stytta af H. C. Andersen
reist í miðri New York
NEW YORK — Stytta af hifru
heimskunna danska ævintýra-
skáldi H. C. Andersen, verður
bráðlega reist í New York, Borg-
arstjórnin hefir lofað að láta f te
svæði fyrir styttuna i Centtal
Park, skemmtigarði í hjarta
milljónaborgarinnar.