Morgunblaðið - 02.12.1954, Síða 11

Morgunblaðið - 02.12.1954, Síða 11
Fimmtudagur 2. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 27 KtóSS'fffl/ BE'ö’TOB Hörmulegu slysi lyktaði með 70 þús. kr. skaðabót- um vinnuveitandans Robb um íuglonu s liðrnkni HINN 19. nóvember 1948 var Guðmundur Þórðarson verka- maður, Kársnesbraut 9 í Kópa vogi, við kolavinnu hjá íélag- ' inu Kol & Salt í Reykjavík, er hann slasaðist svo alvarlega, að hann hefur verið að mestu óvinnufær síðan. Vegna þessa spratt allmikið skaðamótamál, sem dómur var nýlega kveð- inn upp í af Hæstarétti. Inn í þetta mál blandast m.a. trygg- ingagreiðslur frá Trygginga- stofnun ríkisins. En atvikum er háttað sem hér segir: ★ Guðmundur var umræddan dag að vinna við að setja kol í poka og keyra þau út í bæ. Við flutning á kolunum var notuð bifreiðin R-2493. Var vinnu hagað svo, að fullum kolapokum var raðað á allháan pall, bifreiðinni síðan ekið aftur á bak að pallin- um. BIL MILLI KOLAPALLS OG BÍLPALLS í umrætt skipti var bifreiðinni ekið aftur á bak að pallinum, sem hlaðinn var fullurn pokum. Náðu pokarnir fram af pallinum og hafði vörupallur bifreiðarinnar ekki komizt alveg að palli þeim, sem pokarnir voru á. Er *teknir höfðu verið fremstu pokarnir af pallinum kom í ljós nokkur rifa milli pokapallsins og vörupalls bifreiðarinnar. Kveðst Guðmundur hafa beðið ökumann bifreiðarinnar að aka henni nær pallinum, en ökumaðurinn hefur neitað að sú ósk hefði komið fram. Að minnsta kosti varð ekk- ert úr því að hann gerði það. AVARLEG MEIÐSL OG ÖRORKA Síðan kveðst Guðmundur hafa verið að beygja sig eftir poka, en þá hafi vinstri fótur- inn lent niður um biiið miili pokapalis og bílpallsins. Til þess að losa hann úr þessari klemmu hafi orðið að færa bifreiðina frá pallinum. En við þetta slys hlaut Guðmundur veruleg meiðsli. Meiðsli hans voru aðallega fólgin í bilun í brjóskþófa milli neðstu lendaliða. Voru gerðar tvær skurðaðgerðir á honum en árangurslaust. — Vegna þessara meiðsla hefur Guðmundur verið frá allri vinnu fram á þennan dag, hef- ur ekki unnið annað en dútl- vinnu í sæti þ. e. netahnýt- ingu. KRAFÐIST HÁRRA SKAÐABÓTA Guðmundur krafðist nú skaða- bó.ta að upphæð kr. 362.900,00. Skiptist þetta niður svo að ör- orkubætur voru kr. 351.900,00, þjáningabætur 10 þús. kr. og lækniskostnaður 1 þúsund kr. — Taldi hann að slysið hefði orðið ve'gna lélegs útbúnaðar við vinn- uria og einnig hafi verið um að kenna hirðuleysi ökumanns bif- reiðarinnar að leggja bifreiðinni þannig að pokapallinum að bil myndaðist á milli. Kol & Salt krafðist sýknu á þeim forsendum að starfsmönn- um félagsins, sem það beri á- byrgð á, verði á engan hátt kennt um slysið. Vinnutæki og vinnuaðferð hafi verið sú sama í þetta sinn, sem um langt skeið. Ekkert sé óeðlilegt við að nokk- urt bil myndist milli pallanna og slíkt geti ekki talizt hættulegt vönum starfsmönnum, sem Guð- mundur hafi verið. BÆJARBÚAR fylgjast yfirleitt 1 af alhug með fuglalifinu á Tjörninni, og fjöldi fólks hefur ánægju af því að heimsækja fuglana með brauðgjafir á hvaða tíma árs sem er. Og fuglarnir virðast una þarna vel hag sínum, og þeir vilja ekki af Tjörninni hverfa fyr en í síðustu lög. Þegar ir. Syðstu tjörnina hefur enn ekki lagt, og þar halda þau sig álfta- hjónin og gæsahjónin. Hefur þeim verið gefið þar undanfarið af fjölda fólks, og er það vel, því umhverfið er þarna bæði þröngt og harðindalegt, þegar snjór hylur alla jörð. Álftahjónin virð- ast þó ekki gera sig líkleg til að Þorvarður Steindórs- son - RiÉRiig H úsa.im í ða.me i stari vetur gengur í garð, og Tjörnina hverfa þaðan á brott af sjálfs- DOMUR UNDIRRETTAR Undirréttur komst að þeirri niðurstöðu að það hafi verið ó- forsvaranlegt að búa eigi svo um að bilið milli palls og bifreiðar i myndaðist ekki eða þá að brúa bilið. Hins vegar taldi hann ó- sannað að Guðmundur hefði ósk- að eftir að bifreiðin yrði flutt nær. Það er og fram komið að leggur, þá elta þeir hvern smá- poll sem þar er auður, til síðustu stundar. MEST eru það endur, sem glatt hafa bæjarbúa með tiiveru sinni á Tjörninni, og skipta þær þar nú hundruðum. Endurnar bjarga sér sjálfar með því að fljúga til dáðum, og eru þau þó fleyg og geta farið á vængjum sínum livert sem þau vilja. MÉR hefur því verið að detta í hug að kannski væri mögulegt að hafa þessa fugla á Tjörninni allt árið með því að leggja í nokkurn kostnað og leiða heita sjávar, þegar öll sund lokast á vatnið í tjörnin á að minnsta Tjörninni. Margir telja að eitt- hvað af þeim verði þar skot- mönnum að bráð, og því miður hann var vanur þessari vinnu og i má segjai að eitthvað sé til í því; vissi um bilið. Þegar þess er gætt . þá mun þag aðeins undantekning taldi undirréttur, að hann hefði gf svo er, og er það öllum til einnig hagað sér ógætilega og 1 sóma. taldi því rétt að skipta skaðasök til helminga milli félagsins og Guðmundar. HAFÐI FENGIÐ 168 ÞUS. HJA TRYGGINGARSTOFNUN Síðan tók undirréttur að á- kveða skaðabótaábyrgð Taldi hann örorkubætur hæfilega á- kveðnar 310 þús. kr. Þar af bæri Kol & Salt að greiða helminginn eða 155 þús. kr. En nú kom það fram að Guðmundur myndi fá frá Tryggingarstofnun ríkisins kr. 168 þús. kr. Þar sem Kol & Salt hefur greitt fyrir tryggingu þessa kemur hún til frádráttar og verð- ur Kol & Solt því ekki gert að greiða meira í örorkubætur. Þá dæmdi undirréttur Kol & Salt til að greiða helminginn af 10 þús. kr. þjáningabótum og 1000 kr. lækniskostnað eða sam- tals 5,500 kr. DÓMUR HÆSTARÉTTAR — 70 ÞÚS. KR. SKAÐABÆTUR Málið fór fyrir Hæstarétt, sem gerbreytti niðurstöðu dóms. Um sök á slysinu segir Hæstiréttur: Eins og á stóð var eigi gætt þess öryggis, er kostur var, við starfa þennan, þar sem við gekkst, að bil var á milli kolapalls og bifreiðar- palls, er menn báru kolapoka yfir á bifreiðarpall og mátti sjá fyrir nokkra hættu af þessu . . . Óhappatilviljun og vangæzlu Guðmundar má og um slysið kenna, enda hafði hann áður unnið við sömu að- stæður og vissi um bilið. Þyk- ir því eftir atvikum rétt að Kol & Salt beri % hluta af tjóni Guðmundar. Um bótaupphæð fer Hæsti- réttur ekki út í nákvæman út- reikning á örorku eins og und- irréttur hafði gert, heldur segir í dómi hans: Eftir öllum atvikum þykir hæfilegt að ákveða bætur úr hendi Kol & Salts til Guð- mundar kr. 70 þúsund. NÚ síðastliðið vor varð fuglalífið það fjölbreyttara á Tjörninni að við bættust álftahjón og gæsa-j . hjón, gefin af Akureyrarbæ. Bæj- j | arbúar hafa svo kynnzt þessum j fuglum hér í sumar, og þekkja raunasögu álftahjónanna frá síð- astliðnu vori, þar sem þeim mis- tókst vegna ónæðis að klekja út eggi sínu, og eignast unga. — Álftin er einn fegursti og tign- arlegasti fugl, sem okkar land elur, og væri gaman ef hægt væri; þessa vini bæjarbúa kosti tveim stöðum. Mætti hafa aðra vökina í krikanum við læltjarósinn með því að fá af- rennslisvatn frá Búnaðarfélags- húsinu eða Miðbæjarbarnaskól- anum. Svo er það syðsta tjörnin, sem seinast leggur. í hana mætti leiða afrennslisvatn frá Gamla stúd- entagarðinum, eða frá húsum við Bjarkargötuna. ÞETTA eru nú aðeins hugleið- ingar um þessi mál, og tillögur til athugunar. En liingað til hef- ur ekki svo teljandi sé, verið lagt í kostnað til viðhalds fuglalífi á Tjörninni, en það er sýnt að í framtíðinni verður ekki hjá því komizt að gera eitthvað fyrir að viðhalda þeim hér á Tjörn- inni, en hætt er við að það gangi erfiðlega. GÆSIRNAR hafa líka kynnt sig vel hér í sumar, og hafa margir haft gaman af þeim. Ennþá eru þessir fuglar allir á Reykjavíkur- tjörn og virðast ekki illa haldn- Minning Kjartan Ólafsson. Búðingar fást í næstu búð. H. Benediktsson & Co. h/f. Hafnarhvoli. — Sími 1228. Framh. á bls. 26. un og tilfinning bera sama blæ. Oft er erfitt að fylgja því, erfitt að skilja það, strangt, stefnufast, fastheldið og frjáls- lynt í senn. Stundum verður guðræknin undarlega fjarlæg, fastheldnin og siðavendnin járn- föst, stálhörð og köld. En þetta er hinn rammíslenzki menningarjarðvegur, hið eina, sem þolað getur æsivinda og sviptibylji innan af auðnum tízku og tildurs án þess að blása upp. Þetta er „melgrasskúfurinn" harði runninn þar upp sem kalda kvísl kemur úr Vonarskarði". Og það mun sannast, að skap- gerð viðbrögð, fastheldni, tryggð og trúmennska svo rammís- lenzkra sálna er hið eina, sem hægt er að treysta er berjast skal til sigurs gegn stormum út- lends hraða og stundarhagnaðar. Ingibjörg var gagnmenntuð kona í sínu starfi, saumaskap og klæðagerð, ein hinna fyrstu og fáu íslenzkra kvenna, sem var útlærð sem klæðskeri jafnt á fatnað kvenna sem karla. Enda hafði hún numið og starf- að bæði erlendis og innan lands, dvalizt bæði í Englandi, ísafirði, Stykkishólmi og Reykjavík. — Handbragði hennar, vöndun og áreiðanleika var hvarvetna við- brugðið. Ingibjörg giftist árið 1914 eftir- lifandi manni sínum, Guðm. f. Guðmundssyni, víðförlum sæmd- armanni af ætt Bólu-Hjálmars. Var samfylgd þeirra með ágæt- um í blíðu og stríðu í 40 ár. Þau ólu upp Kristján Röðuls rithöf- und. Ingibjörg andaðist þann 17. okt. s. 1. á sjúkradeild Elliheimilis ins Grund í Reykjavík. Framh. af bls. 22 mismunandi lögun. Þá má búa til örþunnar pylsur úr deiginu og úr þeim kringlur, snigla o s.frv. Ath. að þessar kökur eiga að vera örsmáar. — Þær eru bakað- ar Ijósbrúnar á smurðri plötu. — Þegar þær eru orðnar kaldar má gjarnan (það tilheyrir eiginlega) dýfa þeim upp úr mismunandi litum glerungi og skreyta þær alla vega með kökuskrauti. f flestum verzlunum fást form f. 23. okt. 1894 — d, 15. nóv. 1954. (Hinsta kveðja frá fósturdóttur og börnum hennar) Niðurbrotin bernskuþráin, barnavinur hniginn, dáinn, hljóður ungi hópurinn. Blessuð styrka, stillta öndin, stíg þú inn á draumalöndin, til mín, fósturfaðir minn. Minning þína er gott að geyma, gleðilegt um þig að dreyma, öllum, sem þér unnu mest. — Eftir stendur auða rúmið, yfir hvílir þögult húmið, fögur ævisólin sezt, Börnin öll þig blessa og kveðja, biðja Drottin sig að gleðja —: vona að finna vininn sinn. Aftur birtir, aftur morgnar, aftur sorgartárið þorhar hýrnar mildur himininn. — I Vinnið, stríðið glöð í guði, ! gleymið ekki samfögnuði, ykkar sorgir hryggja hann. — Sameign allra er eilíf dýrðin, aldarfars þar hverfur rýrðin, sérhver vini sína fann. — l 1 Mannlifsstormar marga beygja, meðan var þitt líf að deyja, lifði „Faðir vor“ á vör, Bak við lífsins hljóðu harma, heilög dísin réttir arma: — I Eilífð boðar betri kjör. Jósep S. Húnfjörð. til þess að skera út þessar kökur. ;★★★★★★★★★★★★★ "bínr prn fpiViviriQnplnr Sérc:tnk- . ★ í Morgunblaðið ★ ★ ★ * MEÐ ★ í Morgunkaffinu ★ k ★ Þær eru feikivinsælar, sérstak- lega á meðal barna og unglinga og eru óneitanlega skrautlegar á jólaborðið. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUISBLAÐUSU áfsnælisgesfir skipsfjcrasis Síðastliðið sunnudagskvöld lagðist strandferðaskipið Hekla hér að bryggju. Þennan dag varð skipstjórinn, Ásgeir Sigurðsson sextugur. Karlakórinn Geysir fjölmennti um borð til hans í tilefni afmælisins. Sem kunnugt er fór kórinn í fyrrasumar með Hekíu til Norður- landa í söngför. Minnast Geysismenn þeirrar farar jafnan með ánægju og hlýhug til hins ágæta skipstjóra á Heklu og skipshafnar hans. Það voru því ánægjulegir endurfundir er kórinn kom um I borð til afmælisbarnsins á sunnudagskvöldið. Voru þar ræður Hún er kvödd með virðingu og f,uttar> su,,Sið °8 glaðst nokkra stund í rausnarlegu boði hins valin- þakklæti og ástvinum hennar kunna skipstjóra. — Myndin sýnir Ásgeir Sigurðsson skipstjóra í óskað guðsnáðar og huggunar bópi kórfélaga úr Geysi. Honum til vinstri handar eru fyrrum og lians í nútíð og framtíð. núverandi söngstjóri, feðgarnir, Ingimundur Árnason og Árni Arelíus Nielsson. Ingimundarsson. (Ljósm. Vignir Guðm.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.