Morgunblaðið - 02.12.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 02.12.1954, Síða 12
28 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. des. 1954 MANNFUNDIR - íslenzkar ræSur í þúsund ór fynguþorp í TdlknðM B' ingarsjóðs hefur ný- lega gefið út ritið Mann- fundi. — íslenzkar ræður í þúsund ár, sem Vil- lijálmur Þ. Gíslason, út- varpsstjóri, hefur tekið saman. Þetta er mikið rit, 432 bls. í Skírnisbroti. I því eru 195 ræður og ræðubrot eftir 114 ræðu- menn. 19 myndir eru sér- prentaðar á myndapappír. M. a. er þar mynd af há- tíðamessu í dómkirkjunni 1874 og mynd úr hand- riti íslendingabókar (ræðu Þorgeirs goða). Safni þessu er ætlað að gefa yfirsýn um megin- einkenni íslenzkrar ræðu- mennsku og marga snjöll- ustu og sérkennilegustu ræðumenn íslendinga í rúmlega þúsund ár. í bók- inni eru ræður, sem flutt- ar hafa verið á Alþingi, á manntalsþingi, á þing- málafundum, í ríkisráði, í réttarsölum, í kirkjum, á þjóðhátíðum og héraðs- liátíðum, við vígsluat- hafnir, í veizlum og sam- kvæmum, við minningar- athafnir og útfarir og víðar. Þótt oft hafi verið gert úrval úr sögum og kvæð- um, er hér í fyrsta sinn reynt að setja fram í einni bók sýnishorn úr öllum greinum íslenzkrar ræðu- gerðar frá upphafi. Bókin á að sýna riokkuð sögu- lega þróun ræðunnar að efni, trumál, réttarfar, siálfstæðisbí'r- formi og stíltegundum. Ræðurnar áttuna, kvenréttindi, atvinnu- og eru teknar mjög víða að, úr fjárhagsmál, bókmenntir og listir, prentuðum og óprentuðum heim- skóla- og menningarmái. Þá eru ildum. Þær fjalla um stjórnmál, einnig ræður frá ýmsum rnann- JSý tegund dýptarmœlis lorskir vísindamenn hafa fundið upp asdicteki, %m' i efur framkvæmS iáréífar mæiingar í sjén :;ra veriands kasipSún ! Fta rsfsfLXvar byggSar í firtam á s.l. 2 árum LÁTRUM, 23. nóv. ALLMIKLAR framkvæmdir hafa átt sér stað í Tálknafirði undan- farin ár, og standa enn yfir. Má þar til dæmis fyrst nefna raf- lýsingu, en nú eru flestir bæir í firðinum raflýstir. Má það þakka framtakssemi hvers einstaks bónda, en Tálknfirðingar hafa verið og eru atorkusamir og dugandi menn. stæður það góðar, að upp að þess- ari bryggju, þótt ekki sé stór, geta stærri skip, svo sem Herðu- breið og Esja, lagzt á flóði. Hát’ðamessa í Dómkirkjunni 2. ágúst 1874. Pétur Pétursson biskup í ræðustól. 4 ETNK4STOÐVAÍt Á2ÁRUM Á síðastl. tve;m árum hafa ris- ið unp fiórar einkarafstöðvar í Tálknafirði, og er það á bæjun- um Sellátrum, Felli, Sveinseyri, BYGGINGA- Evsteinseyri og Suðureyri. Var FRAMKVÆMDIR ein þessarra rafstöðva sett upp Kaupfélagið hefur látið byggja í haust. Auk þess hefur fimmta sláturhús, mjög vandað, í Tungu- rafstöðin risið upp í Tunguþorpi þorpi, og fer öll slátrun fjarðar- og er allsherjarstöð fyrir þorpið. búa fram þar. Mörg íbúðarhús hafa og risið þar upp á skömm- VAXANDI KAUPTÚN um tíma. í sumar hefur og verið Ekkert kauptún hefur verið til reist eitt nýbýli í Tálknafirði. Er þessa í Tálknafirði og hefur öll það maður úr Reykjavík, sem verzlun og viðskipti farið fram brotið hefur sér land skammt á Sveinseyri, en þar hefur Kaup- fyrir utan bæinn Hvammeyri. félag Tálknfirðinga verið, og var þar aðalmiðstöð fjarðarins. Nú á JARÐABÆTUR OG fáum árum hefur Tunguþorp VEGAGERÐ vaxið svo mikið, að þar er verð- Búskapur stendur í miklum andi kauptún og hafa allar fram- blóma í firðinum, og stunda kvæmdir smám saman færzt Tunguþorpsbúar einnig búskap þangað. Þangað hefir kaupfélag- ásamt sjósókninni og öðrum at- ið flutt starfsemi sína, að því vinnugreinum. Talsverðar jarða- undanteknu að verzlunarhúsin bætur hafa átt sér stað í sumar eru ennþá á Sveinseyri. og einnig vegalagnir. Bílvegur NÝLEGA bauð Friðrik A. Jónsson blaðamönnum á sinn fund og kynnti fyrír þeim tvo norska menn, Ralph Eide verkfræðing og Ragnar Hallre yfirsölustjóra hjá Simonsen Radio A/S í Osló. er.nú kominn svo að segja út með BLÓMLEG’P. ’ öllum firðinum norðanmegin, eða fagnaði o. fl. Meðal ræðumann- ATVINNUVEGIR ■ að Felli. Bóndinn að Sellátrum, anna eru margir áhrifaméstu í Tunguþorpi hefur risið upp sem er yzti bær sveitarinnar, hef- menn íslandssögunnar og fjöldi frystihús og er útgerð þaðan ur á eigin kostnað lagt veg frá annars fóiks úr ýmsum stéttum nokkur. Tveir bátar hafa verið Sellátrum inn að Bakka, e« sá og stöðum þjóðfélagsins. gerðir þaðan út í sumar. Smá- bær er £ eyði og er á milli Sel- Bókin hefst á ritgerð um ís- bátaútgerð hefur algjörlega lagzt látra og Fells. Er þessvegna að- ienzkar ræður eftir Vilhjálm Þ. þar niður og munu þorpsbúar eins vegarlaust á þeim kafla. Gíslason. Hann hefur einnig rit- leggja aðal áherzlu á dekkbáta- i að skýringar með ræðunum. — útgerð, sem hefur gefizt mjög GÓÐ AFKOMA Prentun og bókband annaðist vel þaðan. Búið er að byggja i Afkoma fólks í Tálknafirði Prentsmiðja Hafnarfjarðar. þar bryggju, og eru hafnarað- hefur verið ágæt undanfarin ár og fet batnandi. í haust hefur verið heldur stirð tíð til sjós og lands, en afli hefur verið góður þegar gæftir hafa verið. Tálkna- f jörður hefur fram að þessu ver- ið afskekkt sveit, en er nú komin í þjóðbraut, en hann hefur þó í Uý hck effír Þórhcrg Þórðarson <■ KOMIN er út ný bók eftir Þór-. eru engar breliur eða sýndar berg Þórðarson, er hann kallar j mennska og segir vi'taniega ekk- , Sálrnirm um biómið“. ,,Sálmur“ j ert um sannleiksgildi hlutanna í jallmörg ár verið í vegasambandi Þórbergs er samtal iistamannsins augum annarra. við Patreksfjörð. Tálknafjörður við barnið í hinum stóra heirni, En handbragð hans, málfar og er búsældarleg sveit og á sér Skýrðu þeir blaðamönnum frá nýrri gerð Asdicdýptarmæla, sern stundum eintal hans, sérkennileg skýrleiki í hugsun vekur athygli mikla framtíðarmöguleika á framleidd eru hjá Simonsen Radio. i bók cg með þeim einfalda, r!ka lesandans á hverri blaðsíðu. Fáir . ýmissum sviðum. frásagnarmáta sem Þórbergi er núlifandi íslendingar munu hafa I — Þórður. Tæki þetta, fisksjáin, hafareynslu og heilbrigðrar skvn- eiginlegur j átt meiri þátt í að skapa tungu j ------------------------- norskir vísindamenn fullgert, en semi. Ef þeir gera sér þetta Ijóst Það ue ur veris gagt um Þór. nútímans en Þórbergur Þórðar- sjálf uppfinningin er samt ekki þegar í upphafi, þá munu tækin berg að hann geti ekki skrökvað son. Málfar Þórbergs í þessari ný, þar sem asdictæki voru notuð reynast ákaflega :'nixllvæg hjáip- og ma a margan hátt til sanns bók mun þó verða umdeilt þrátt I í síðari heimsstyrjöldinni við kaf artæki við ílestar fislciveiðíað-, vegar færa ag þvj íevti að fyrir snillitökin. bátaveiðar og tundurduflaleit. íerðir. En þá voru tækin geysilega dýr (6—700 þús. ísl. kr.) Vandinn var því aðallega fólginn í því, að búa til asdictæki, sem sjómenn hefðu efnr á að kaupa. Tókst hinum norsku vísindamönnum að lokum að búa til tæki, sem sameinaði i sér dýptarmælir og asdictæki — og var mjög einfalt að gerð, til- tölulega ódýrt (um 45 þús. ísl. kr.) og hæfði bæði stórum og smá um fiskibátum. SETT I 20 ÍSL. BÁTA Fisksjár þessar, sem hafa nú verið settar í yfir 20 íslenzka báta virka þannig sem dýptarmælir, að þær mæla lóðrétt á tveim aðal sviðum: 0—110 og 0—275 faðma. Við asdicmælingu er hljóðgeisl- inn sendur lárétt út frá bátnum með svo kölluð asdicbotnsstykki Hægt er að snúa hljóðgeislanum frá frá stjórnborða og fyrir stefn- ið til bakborða, og er langdrægi hahs allt að 1000 metrar. 7 ÍKILVÆGT HJÁLPARTÆKI Ástæða er til þess að benda á það, að tæki þessi eru aðeins ! minnsta kosíi, að í frásögn hans Kelgaíeli geiur bókina út. ftM^yjarsk^^l^ían,' á Akureyri þau fyrstu sinnar tegundar, en markar byrjun í algjörlpga nýju tímabili í sögu fiskileitarinnar. j Sjómenn verða að gera sér Ijóst, . að asdic er aðeins hjálpartæki, og Leikfélag Akureyrar sýnir „Meyjarskemmuna" um þessar mundir. Myndin hér að ofan er tekin af að það getur aldrei komið í stað j lcikurum og öðrum síarfsmönnum við sýninguna. — Ljósm.: E. Sigurgeirsson. Meðalþyngd hrossa norSanlands meS beira méli í ár SAUÐÁRKRÓKI, 23. nóv.: —. Ógæftir hafa verið hér lengi og ótíð til lands. Einn bátur er gerður út frá Sauðárkróki og hefur hann aflað sæmilega þegar gefið hefur. Engin trilla hefur farið á flot um lengri tíma. SLÁTRUN FJÁR f haust var slátrað hér alls 24 þús. fjár, þar af 19 þús. við Kaupfélag Skagfirðinga og rúm- lega 5 þús. við sláturhús Sigurð- ar Sigfússonar á Sauðárkróki, Meðalþyngd dilka var um 14 kg. og er það mun lægra en meðal- þyngd dilka síðastliðið ár. HROSSASLÁTRUN Hrossaslátrun lauk um miðjan nóvember, og var slátrað 900 hrossum alls. Þar af 820 folöldum en 80 fullorðnum hestum. Meðal- þyngd folalda var 71 kg. og er 1 það ágætis þyngd, og talsvert j betri en í meðallagi. Hrossaslátrunin fór óvenjulega I seint fram að þessu sinni. og var j orsökin til þess, ótíðarkaflinn sem kom í háust, um það leyti sem hrossaslátrunin er vön að hefjast. Tepptust þá allir vegir, og var ekki hægt að smala hestunum á afréttum né koma þeim til sláturhúss. — Guðjón.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.