Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 5
jLaugardagur 4. descmber 1954 MORG^tSBLAÐlÐ Peysufatakápa stórt númer, til sölu með tækifærisverði, á Laugavegi 18, efstu hæð. Tek að sniða kjóla, blússur og pils. Þræði saman og máta. Sníð einnig kápur. — Viðtalstími kl. 4—6 daglega. Stúlka óskast HRESSINGARSKÁLINN Sigrún Á. Sigurðardóltir sniðkennari. Drápuhlíð 48, II. hæð. (Áður Grettisgötu 6.) Mý kjólföt á meðalmann, til sölu strax. Sími 3166. Ilsísasmíði Get tekið að mér mótasmíði, breytingar og viðgerðir á húsum. — Tilboð, merkt: „Vandvirkur — 171“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m. Röskur Sendisveinn óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. FATAGERÐ ARA & Co. H/F Laugavegi 37. Nýkomið: Þvotlaskálar á fæti. W.C.-skálar með S og T-stút. Sighvatur Einarsson &Co. Garðastræti 45. - Sími 2847. Fullorðinn, reglusamur maður óskar eftir Léttu stóðrfi Upplýsingar í síma 4185. Kaupum gamla MÁLMA þó ekki járn. ÁMUNDI SIGURÐSSON MÁI.MSTE YPAN Skipholti 23. — Sími 6812. Nýr, hálfsíður « Mælon-kjóil á háa. og granna stúlku, til sölu að Bárugötu 38. Verkfræðingur (hollenzkur) 29/184, óskar eftir að kynnast laglegri ís- lenzkri stúlku, með hjóna- band fyrir augum. Kemur til íslands í desember. Vin- samlegast sendið svarbréf á hollenzku, ensku, þýzku eða frönsku til afgr. Mbl. fyrir 15. des., merkt: „H — 169“. Yinna Vanur kjötiðnaðarmaður með meistararéttindi óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „168“. Svart Kantgarn í peysufatafrakka og dragt- ir, nýkomið. Guðmundur Guðmundsson, Kirkjuhvoli, II. hæð. 6 manna Bílg til sölu á bifreiðaverkstæð- inu við hótel Vík milli kl. 2 og 4 í dag. Fjögra manna Bíl! til sölu, model ’47. — Til sýnis á Mánagötu 19 laug- ardag og sunnudag kl. 1—5. Ungur, danskur maður óskar eftir Vinnu fyrir jólin, helzt í fataverzl- un. Talar sæmilega íslenzku. Tilboð, merkt: „170“, send- ist afgr. Mbl. Hjón með mánaðar gamalt barn óska eftir ÍBUÐ 1—2 herbergjum og eldhúsi. Góðri umgengni heitið. — Upplýsin.gar í síma 6038. Böfuðklútar margir litir. GLUGGINN Laugavegi 30. 1 1 Aiuerískir Barnakjólar frá 1—6 ára. Mjög ódýrir. Verzlunin RÓSA, Garðastræti 6. - Sími 82940. 1 r Krepnælonsokkar GLUGGINN Laugavegi 30. i KEFLAVÍK Gólfteppi seljast með af- borgunum, ef óskað er. — Ennfremur fallegar mottur í barnaherbergi. VÖRUBÚÐIN Húsnæði óskast strax eða um næstu áramót. Má vera út úr bæn- um. Tvennt í heimili. Sími 4800. $ ' P8A1METTE til sölu. Upplýsingar í síma 5319. 8TIJLKA óskast í vist í Karfavog 50. Sími 1674. — ftóða slúiku vantar 3—4 tíma á kvöldin til eldhússtarfa. BJÖRMNN Njálsgötu 49. PELS Nýr amerískur muskrat- PELS (grár) til sýnis og sölu. GLUGGINN Laugavegi 30. TEL SÖLIJ Lítið' notuð kjólföt og' smok- ing á háan og grannan mann eru til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar í síma 81060 eftir kl. 6,30 j síðdegis. 1 RENAULT 4ra manna, til sölu, í góðu lagi. Skipti á stærri bil æskileg. Til sýnis við Leifs- styttuna frá kl. 2 til 4 í dag. Hvít lierðasföl GLUGGINN Laugavegi 30. Hafnarfförður Danskur barnastóll og sem nýr barnavagn til sölu á Vitastig 7. — Sími 9192. VERZLUNIN edinborg Nýkomin MEKKANO nr. 2, 3, 4, 5 og 6. Kæliskápur til sölu. — Tækifærisverð — Uppl. eftir kl. 2 að Blóm- vallagötu 10 A. Sími 3617. ilókfiald o. fl. vill vanur hókífri taka að sér í aukavinnu. Upplýs- ingar í síma 82928. Göður pels frekar stórt númer, er til sölu. Síini 2282. Sfúlka óskast í vist hálfan eða allan dag- inn. — Upplýsingar í síma 4064, Eiríksgötu 21. NYKOMIÐ Utsögunaráhöld fjölbreytt úrval Sagaihogar SagarblöS Þjalir Myndablöð Utskurðarjárn í settum Smásagir Rissalir •IT«JlfIB Borðbúnaður ryðfrítt stál: Matskeiðar Gafflar Teskeiðar Borðhnífar Dessertskeiðar Dessertgafflar Desserthnífar Vandaðar vörur, — ódýrt. BEYKJAVÍH ÖBERGS Sagarþjalir Þverskeruþjalir Þrístrendar þjalir Flatar þjalir Platínuþjalir R I V M .1 » V » M IMYKOMIÐ Kökumót, mikið úrval. Fiskform Kökukassar Rjómasprautur Raspar Eggjaskerar Eplaskerar Búrhnífar Tertuform. JUZ ésnœesté etrnjAvfB SMELLUR settar á úlpur og annan fatnað. BAZAR verður í Landakotsskóla á morgun (sunnudag). Bazarnefndln. 175 skæruliðsr hafa gefið sii fram í Túnis ★ TÚNIS, 3. des. — Tilkynnt var í Túnis í dag, að alls 175 skæruliðar hafi gefið sig fram eftir þá yfirlýsingu stjórnarinnar á dögujium, að .þeim, er gæfu sig fram, yrði veitt uppgjöf saka. ■^r í nótt, er leið, fannst lík manns, er unnið hafði að því að telja skæruiiða á að gefa sig fram. Hafði hann verið myrtur. Hafði miði verið festur í föt hins myrta og var þeim, er hvöttu til uppgjafar skæruliða, hótað öllu illu og lýst sem landráðamönn- um. — • Flugíerðii • Flugfélag íslands h. f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og er væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 16,445 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksf j arðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er'á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loflleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7 árd. á morgun frá New York. Flugvélin fer kl. 8,30 til Oslóar Gautaborgar og Hamborg- ar. Edda, er vrentanleg til Reykja- víkur kl, 19 á morgun frá Ham- borg, Gantaborg og Osló. Flugvél- in fer kl. 21 til New York. LJngur maður sem ekki dansar, óskar að kynnast stúlku á aldrinum 20—30 ára, sem skemmti- félaga. Nöfn ásamt mynd, sem verður endursend, send- ist afgr. Mbl., merkt: „Skemmtilegur — 167“, fyr- ir næsta föstudagskvöld. — Fullri þagmælsku heitið. dúkur og pappír, Innrömnnm Myiulasula. T E M P Ó Laugavegi 17 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.