Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 16
Veðurúllii í dag:
S eða SV stinningskaldi. Skúrir
eða slydduél.
dagar
tíl
jóla
1
I
Grninar Thoroddsen kosinn formaður
Bakari faer í bæn-
- Norræna féla«sins
AÐALFUNDUR Norræna félagsins var haldinn í Þjóðleikhús-
kjallaranum í gærkvöldi. Hófst hann með því, að formaður
félagsins, Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri gaf skýrslu um
ptarfsemi þess á liðnu ári. — Þá voru teknir inn nokkrir nýir
félagar.
SrjÓRÍNARKOSNIINGAR | Gunnar Thoroddsen, Sigurður
Næsti liður á dagskránni var j Þórarinsson og frú Arnheiður
stjórnarkosning. Var Gunnar Jónsdóttir þökkuðu Guðlaugi Rós-
Thoroddsen, borgarstjóri, kjörinn, inkranz ágætt starf í þágu Nor-
ræna félagsins á undanförnum ár-
um.
GíFiim
I GÆRKmBI «.far dregið í
bíiahappdr?«ttj £>valarheimilis
aldraðra sjignatraaa ajg koin vinn-
ingurinn, CliewKtíbit IC3S4, á miða
nr. 2326. en eijgand’i fcsaras er Kol-
beinn ívarasam, ðakrH’i, Skúla-
götu 66. Keyptii itaan miðann í
Hreyf ilsurntíHifSi.
í næsta drætti; í: þrnúar, verð-
ur einnig Cftevrnib’í fólksbíll
1955 og eirarfe fjögmra tonna
trillubátur, með) 16 hestafla vél
Leitað staðfestingar
Alþingis á aðild l>|©ð-
verja að A-bandalaginu
tformaður félagsins.
Meðstjórnendur voru kosnir frú
Arnheiður Jónsdóttir, Vilhjálmur
Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, Páll
Isólfsson, tónskáld, Sveinn Ás-
geirsson, hagfræðingur, Sigurður
Magnússon, 'kennari, og Thorolf
Smith, blaða’maður. Endurskoð-
endur voru kjörnir Þorvarður
Árnason og Pétur Jónsson.
Fráfarandi formaður, Guðlaug-
nr Rósinkranz, þakkaði meðstjórn-
endum sínum og félagsmönnum á-
nægjulegt samstarf. Kvað hann RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær hönd aðild Vestrsr-J^-'zkalands að
það ósk sína, að noræn samvinna fram á Alþingi tillögu um heim- Atlantshafsbandaíagsnu.
mætti eflast og blómgast. j ild til að fullgilda fyrir íslands Tillagan er á þessa leið;
----------------------------------------------------------------— Alþingi ályktar að heimila
ríkisstjórninni að fullgílda fyrir
Islands hönd viðbótarsamning
þann við Norður-Atlantshafs-
samninginn um aðild Sambands-
lýðveldisins Þýzkalands.
Samningurinn fylgir síðan sem
fylgiskjal bæði á ensku og í ís-
lenzkri þýðingu. f honum er það
tekið fram að hann muni ganga
i gildi í fyrsta lagi þegar allir
! aðilar Atlantshafsbandalagsins
I^INS OG fyrir undanfarin jol hefur poststofan í Reykjavik gef- ^afa tilkynnt samþykki sitt á
J ið út tilkynningu til póstnotenda um póstferðir til útlanda honum, í öðru lagi þegar viðbót-
og út á land fyrir jólin. —Nauðsynlegt er að fólk athugi þessa til- arsamningur um breytingu á
kynningu, þannig að það verði búið að koma jólapóstinum í póst Brússelsamningnum hefur verið
f tæka tíð.
JólaÖsin á póst-
húsinu að heíjast
Póstleggið jólapóstinn snemma til þess
að hann komist til skila í fœka tið
t Dr. Oppler sendiherra Þýzkalands afhendir Bjarna Benediktssyni
menntamálaráðherra hina norsku gjöf, sem hafa mun mikla þýð-
ingu í sagnfræðirannsóknum íslenzkra miðaldá — mikrofilmur af
skjölum Hansa-kaupmanna varðandi ísland.
iiátíð
ar
HIN þýzka listiðnaðarsýning var opnuð í listamannaskálanum í
gær með hátíðlegri athöfn. Viðstaddir hana voru forseti íslands,.
Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra cg Kristinn Guðmunds-
son utanríkisráðherra, sendiherrar erlendra ríkja. auk fjölda ann-
arra gesta.
PÓSTFERÐIR TIL
ÚTLANDA
Síðustu skipaferðir til útlanda
fyrir jól verða 6., 10. og 16. des.,
til Evrópu og til Bandaríkjanna
10. des.
Síðustu flugpóstferðir til Ev-
rópu fyrir jól verða 18., 19. og
20. des. og til Bandaríkjanna 19.
des. —
Pósthúsið vekur athygli
þeirra, sem ætla að senda jóla-
böggla til útlanda, að útflutnings-
leyfi þarf fyrir öllum varningi,
nema bókum og blöðum. Um
leyfið má sækja hjá Innflutn-
ingsskrifstofunni, Skólavörðu-
stíg 12.
PÓSTFERÐIR
INNANLANDS
Skipaferðir til hafna úti um
land eru nokkuð tíðar í des.,
eða dagana 11., 13., 15., 16., 17.,
18. og 20. dés., sú síðasta, en það
er ferð Gullfoss til Akureyrar.
Að öðru leyti, hvað við kem-
ur sérleyfisferðum innanlands,
svo og flugferðum, er fólki bent
á að verða sér úti um tilkynn-
ingu póststofunnar. Þar er mjög
greinilega tekið fram um allar
ferðir.
REYKJAVÍKURPÓSTURINN
Skákeinvígið
4KU.SEYRI
A B C D X F G
RETIjAVlK
29. Jeikur Akureyringa:
Df5xbl.
fullgiltur og í þriðja lagi þegar
samningurinn um dvöl erlends
herliðs í Þýzkalandi hefur verið
Tu þess að auðvelda storf post- samþykktur
manna um jólin vill póststofan
vekja athygli póstnoenda, m. a. Eins og kunnugt er, eiga ís-
á eftirfarandi: lendingar ekki aðild að Brússel-
Frímerkið bréf yðar sjálf. Skil- samningnum né heldur að samn-
ið jólapóstinum tímanlega og ingnum um dvöl erlends herliðs
merkið hann orðinu „jól“. Til í Þýzkalandi, en þeir eru aðilar
þess að geta örugglega borizt til Atlantshafsbandalaginu og
viðtakenda á aðfangadag verða Þarf Þyí samþykki þeirra til þess
sendingar að póstleggjast í allra a^ Þjóðverjar geti orðið aðilar
síðasta lagi mánudaginn 20. des., að Þvi.
kl. 24. Þær sendingar, sem síðar j__________________________
berast verða ekki bornar út fyrr
en á 3. í jólum, þar sem ekki1
verður neinn póstur borinn út
á 1. og 2. jóladag.
Þá er fólki einnig bent á að
nú munu frímerki verða til sölu ,
í ýmsum verzlunum, og því hægt, fCFM 1 Píííl*
að komast hjá óþarfa tímatöf og
troðningi á aðalpóststofunni. I AKRANESI, 3. des. — Fimm stór-
Þá er einnig tekið fram í til- ir bátar voru á sjó héðan í dag.
kynningu póststofunnar, hver eru Afli var frá 3—4y2 lest. Fjórir
helztu burðargjöld, utanlands og trillubátar, sem reru héðan í morg-
innan. | un, fengu frá 2—800 kg. - Oddur.
Akranessbátar
Árshófíð SjálfstæðisIékgQnno
í Hafnarfirði á morgnn
HAFNARFIRÐI
ANNAÐ KVÖLD (sunnudag)
efna Sjálfstæðisfélögin í
Hafnarfirði til árshátíðar, sem
tileinkuð verður 25 ára afmæli
Stefnis. Verður hún haldin í Góð-
templarahúsinu og hefst kl. 8,30
með sameiginlegri kafidrykkju.
Minni Stefnis flytur formaður
félagsins. Einnig verða flutt stutt
ávörp, m. a. af þeim Ólafi Thors J
forsætisráðherra, Magnúsi Jóns-
syni alþm. og Gunnari Benedikts-
syni lögfr. Þá verður fluttur gam-
anþáttur, sem Haraldur Á. Sig-
urðsson leikari sér um. Sigurður
Björnson syngur, og að lokum
verður dansað. — Aðgöngumiðar
verða seldir í Góðtemplarahúsinu
á morgun (sunnudag) frá kl. 4.
— G. E.
JON VESTDAL
OPNAR SÝNINGUNA
Athöfnin hófst með því að
strokkvartett ríkisútvarpsins lék
1. þátt úr kvartett eftir Beet-
hoven. Þá opnaði dr. Jón R. Vest-
dal formaður Germania sýning-
una með stuttri ræðu þar sem
hann bar fram óskir um vaxandi
samskipti milli Þjóðverja og ís-
lendinga.
MIKIL MENNINGARÁHRIF
FRÁ ÞÝZKALANDI
Dr. Kristinn Guðmundsson ut-
anríkisráðherra hélt stutt ávarp,
þar sem hann rakti það, hvernig
Islendingar hafa beint og óbeint
gegnum hin Norðurlöndin orðið
fyrir miklum áhrifum af þýzkri
menningu. Enda er það stað-
reynd að þegar Norðurlandaþjóð-
irnar eru fráskildar stendur eng-
in þjóð okkur naer að uppruna
og menningu en Þjóðverjar, eins
og ráðherra orðaði það.
AUKIN MENNINGAR-
í OG VINÁTTUTENGSL
| Þá tók til máls dr. Kurt Opp-
ler sendiherra Þýzkalands hér.
Hann flutti ýtarlega og mjög
skemmtilega ræðu, þar sem hann
gerði grein fyrir því míkla starfi,
sem nú hefur veríð unnið síðustu
ár til að auka og styrkja vináttu-
tengsl íslendinga og Þjóðverja.
Hann greindi frá því hve náms-
ferðir íslendinga til Þýzkalands
hefðu aukizt og síðan sagði hann
frá fyrirkomulagi hinnar þýzku
menningarviku.
GÓÐAR GJAFIR FÆRÐAR
Að Iokum afhenti dr. Oppler
tvær gjafir. Aðra afhenti hann'
menntamálaráðherra, tvær mikro
filmur af miklum fjölda skjala,
sem fundizt hafa í skjalasöfnum
Hamborgar, Brima og Aldinborg-
ar frá því á Hansatímunum, sem
öll fjalla um viðskipti við ísland
á 15., 16. og 17. öld. Hins vegar
kvað hann ekki enn hafa verið
hægt að safna saman slíkum
skjölum frá Lýbíku. Þá afhenti
hann og gjöf til Þorsteins Sch.
Thorsteinssonar formanns Rauða
kross íslands, sem er svartlist-
armynd frá Theodor HeUss for-
seta Þýzkalands, en það er þakk-
argjöf fyrir þá hjálp, sem Þjóð-
verjar nutu frá íslendingum upp
úr striðinu.
ÞEGAR VERZLUNIN
VARÐ FitJÁLS
Bjarni Benediktsson tók til
máls, þakkaði gjöfina. Hann
kvaðst vona að íslenzkir fræði-
menn myndu nú vinna úr skjöl-
unum með þeirri hugkvæmni, ná-
kvæmni og þolgæði, sem þýzkir
fræðimenn hafa svo mjög getið
sér orð fyrir. Hann drap nokkuð
á það að þessi skjöl væru frá
Dr. Jón E. Vestdal, íormaSnr
Germaníu, opnar þýzku Iistiðn-
aoarsýninguna.
þeim tíma, þegar verzlunin hefði
verið frjáls bæði íslendingum og
Hansaborgurum til hagsbóta. Síð-
ar hefði verzlunin verið bundin
í fjötra, svo að íslendingar hefðu
beðið mikið tjón.af.
ÞAKKIR
RAU9A KEOSSINS
Að lokum flutti Þorsteinn Sch.
Thorsteinsson ávarp, þar sem
hann >bað sendherrann að færa
forseta Þýzkalands þakkir. Hann
sagði að Rauði krossinn ynni
líknarstörf sín án þess áð ætlast
til neinnar borgunar. Samt snerti
það hann að fá slíkan vott þakk-
lætis og viðurkenningar.
Athöfninni lauk með því að
þjóðsöngvar heggja landanna
voru leiknir.