Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 8
MOfyGVN BLAÐIÐ
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmáiaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Blindur er bóklaus maÖur
Abalfundur Samiags
skreLdarframleibenda
S þús. lesiir ai skreið seldar á s.!. ári
í MÖRG ár hefur svipur jóla-
kauptíðar hér á landi mótast af
bókaútgáfu og bókakaupum. Þá
kemur út fjöldi bóka eftir inn-
lenda og erlenda höfunda. — Al-
menningur í landinu kaupir þess-
ar bækur og les þær. í hinum
mörgu bókabúðum hér í Reykja-
vík og öllum kaupstöðum lands-
ins er sífelld ös af fólki, sem vel-
ur sér bækur, bæði fyrir sjálft
sig og til gjafa.
Vissulega er þessi áhugi fyr-
ir bókum ánægjulegur vottur
þess, að íslenzkt fólk er ennþá
bókhneigt og kann að meta
góðar bækur. í margar dimm-
ar aldir þróaðist íslenzkt
menningarlíf í lágum baðstof-
um, þar sem sögur voru sagð-
ar og bækur lesnar. Áður en
gullaldarbókmenntir þjóðar-
innar voru skráðar lifðu þær
á vörum fólksins frá kynslóð
til kynslóðar. Frásagnargleði
og fróðleiksþorsti alþýðu
manna út um hinar strjál-
byggðu sveitir lögðu þannig
grundvöil að þeim menningar-
verðmætum, sem tilvera þjóð-
arinnar byggist á enn þann
dag í dag.
Að sjálfsögðu áttu nokkrir á-
gætir fræðimenn ríkan þátt í
sköpun þessara verðmæta. — En
þeirra hlutur hefði þó ekki nægt
ef hjarta þjóðarinnar hefði ekki
slegið með, ef alþýða manna
hefði ekki tekið ástfóstri við sög-
urnar og lagt fram sinn skerf til
þess að varðveita þær.
Rík ástæða er til þess að fagna
því, að ný menningartæki eins
og útvarp, dagblöð og tímarit
skuli ekki hafa dregið úr bóka-
áhuga þessarar þjóðar. Meðal
ágætra menningarþjóða er það
staðreynd, sem ekki verður snið-
gengin, að einmitt útvarp, sjón-
varp og blöð hafa dregið stór-
kostlega úr bóklestri almennings.
Hinn aukni hraði í daglegu lífi
AÐALFUNDUR Samlags skreið- lega fram ög var mikill hugur í
arframieiðenda fyrir árið 1953 mönnum að efla og auka hag Sam
var haldinn í gær og sátu hann lagsins. Einnig að bæta mat og
um 50 Samlagsmenn víðsvegar að verkun skreiðarinnar eftir beztu
af landinu. Sigurður Ágústsson, getu. í stjórn fyrir næsta ár voru
alþm., stýrði fundinum. Formað- kosnir Jón Gíslason Hafnarfirði,
ur Samlagsms, Óskar Jónsson út- Óskar Jónsron Hafnarfirði, Ingv-
gerðarmaður, Hafnarfirði, gaf ar Vilhjálmsson Reykjavík, Sig-
skýrslu í ræðu, sem prentuð er urður Ágústsson Stykkishólmi,
fólksins hefur beinlínis torveldað á öðrum stað hér í blaðinu. Ólafur H. Jónsson, Reykjavík,
því að njóta kyrrlátra stunda við j Endurskoðaðir reikningar Sam Sveinbjörn Árnason frá Garði, Ás
lestur góðrar bókar. Sem betur ' lagsins fyrir 1953 voru lagðir berg Sigurðsson ísafirði og Lúð-
fer hefur þessi þróun ekki ennþá fram og samþykktir. Framkv,- vík Jósefsson Norðfirði. í vara-
gerzt í okkar landi. Bókaskápur- stjóri, Jóhann Þ. Jósefsson, skýrði stjórn voru kosnir: Ásgeir Stef-
inn er ennþá til á hverju heimili reikningana. Samlagið hafði selt ánsson Hafnarfirði, Huxley Ólafs
með bókum, sem eru lesnar og skreið samlagsmanna 8000 lestir son Keflavík, Guðmundur Eiríks-'
fyrir 77,3 millj. kr. Til verðjöfn- son Reykjavík, Hallgrímur Odds-
unar taldi framkvæmdastjóri son Reykjavík, Karvel Ögmunds-
vera handbært fé, kr. 4.5 millj. son Ytri Njarðvík, Guðmundur
og ákvað fundurinn á hvaða fisk- Jörundsson Akureyri, Jóhann
tegundir þeirri upphæð skyldi Sigfússon, Vestmannaeyjum, og
skipt til uppbótar. Jónsson Hafnarfirði. Endurskoð-
Á yfirstandandi ári hefur Sam- andi var kosinn Jón Halldórsson
lagið náð fótfestu á ítölskum Hafnarfirði og til vara Guðmund-
^ markaði og ráðið sér umboðs- ur Jónsson Garði.
íslenzkriTungu traustari'skjól- menn á Suður- og Norður-Ítalíu,
garður en mikil og góð bóka- sem báðir eru ræðismenn Islands,
almennur lestur hvor á sínum stað> Gen°va og
Laugardagur 4. desember 1954
Mikil aðsókn að bail-
efisýnbip Pjóðfeik-
ÍSIÍES
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefir nú haft
fimm sýningar fyrir fullu húsi á
ballettunum þremur, sem frum-
sýndir voru fyrra fimmtudag. —
Baliettsýning þessi hefir hlotið
mjög góða dóma. Dimmalimm er
þegar hvers manns hugljúfi og
hinn skemmtilegi og listræni
dans Bidsteds-hjóna hefir einnig
vakið mikla athygii og hrifn-
ingu. — Næsta sýning verður í
kvöld kl. 20. Má búast við að
aðeins fáar sýningar séu efir, þar
sem dönsku lstdansararnr þrír
verða að hverfa héðan eftir
rúma viku. — Er ástæða til að
vekja athygli fólks á þessu áður
en það er um seinan.
íhugaðar.
★
Við íslendingar ræðum
stundum um það, að ýmsar
hættur steðji að tungu okkar.
Vel má vera að svo sé, við
hinar gjörbreyttu aðstæður,
sem við nú búum við. En ó-
hætt er að fullyrða, að fátt sé
útgáfa og
þeirra bóka, sem út eru gefnar.
Skólarnir hljóta einnig að
vinna þýðingarmikið verk á
þessu sviði. — Móðurmáls-
í gærkveldi hafði Samlagið boð
inni fyrir meðlimi sína og nokkra
gesti.
Napoli. Það eru þeir Hálfdán -------------------
Bjarnason aðalræðismaður og VÍN — Meðan Hailie Selassie
Dino Emlinente í Napoli. Standa dvaldi í Vín í hinni fornu Hof-
miklar vonir til að þangað muni burg-höll, kom upp eldur í eld-
kennsla þeirra verður að vera íara um 1000 lestir at þessa árs húsinu þar og virtist um tíma
Það er raunaleg staðreynd að
flest merkustu handrit íslenzkra
bókmennta skyldu flutt úr landi.
Útlegð þeirra hefur um langt
skeið verið fleinn í holdi íslend-
inga. Fyrr en þessi handrit hafa su
verið endurheimt mun íslenzka
þjóðin ekki telja þau sár gróin,
sem hinar dimmu aldir ófrelsis
og niðurlægingar veittu henni.
Er það annað mál, sem ekki verð-
ur rætt hér að þessu sinni.
I gömlu íslenzku máltæki segir,
að blindur sé bóklaus maður. Sá
maður, sem ekki ann góðum bók-
um og lestri þeirra, sé ekki heill
á sálarsýn. Aumast af öllu sé að
vera bókarlaus.
í raun og veru kemur afstaða
íslenzks almennings til bóklegs
fróðleiks fram í þessu máltæki.
Það er talið nærri því verra að
vera bókarlaus en fátækur að
klæðum og matföngum. Þess
vegna hafa íslendingar fyrr og
síðar lagt hið mesta kapp á að
afla sér bóka. Á hverju heimili
í landinu er til bókasafn, misjafn-
lega stórt eftir efnum og ástæð-
um.
Það er því engin tilviljun, að
svokallað „bókaflóð“ brýst fram
á hverju hausti þegar líður að
hátíðum. Þjóðin vill fá nýjar
bækur. Þær eru bezta gjöfin, sem
ungum og gömlum er færð.
traust og lifandi. En skólarnir
verða einnig að glæða áhuga
æskunnar fyrir lestri og fróð-
leiksleit. Áhuginn fyrir að
iæra og fræðast má ekki dofna '
um leið og skólabókunum er .
lokað. Hann verður að lifa á-1
fram og vera undiraldan í
menningarlífi komandi kyn-1
slóða.
Hver er ástæða
andstöðu þeirra?
HVER er ástæða þeirrar miklu
andstöðu, sem komið hefur fram
hjá Rússum gegn samkomulagi
hinna vestrænu þjóða á ráðstefn-
unum í London og París á s. 1.
hausti? Það er ekki óeðlilegt, að j
sú spurning rísi. Ástæða and-1
stöðunnar gegn Parísar samkomu-1
laginu er engin önnur en sú, að
framleiðslu sem eldurinn mundi breiðast út
Fundurinn fór mjög ánægju- um alla bygginguna,
VJLí andl óhrifar:
„M1
magnsmönnunum, sem bograði
Rússar vilja Tafa Vestur-Evrópu ylð að koma fyrir perustæðum
sundraða og veika. Þeir vita, að 1 grenisveigana, sem enn lágu
þátttaka Vestur-Þýzkalands í a jörðinni. Það er ekkert smá-
vörnum áifunnar styrkir þær að ræðis verk, sem héi hefir verið
miklum mun. jtekizt á henður. enda var líka
Siálfir hafa Rússar fyrir löngu Skolavörðustigurmn neðan til
hafið endurvopnun Austur-Þýzka-; oídungis undirlagður af allskon-
lands. En þeir telja það hreinan ar tilfœringum: rafmagnstækjum,
glæp, ef þær 50 milljónir Þjóð- flutningabifreiðum,og svo mönn-
verja, sem búa í Vestur-Þýzka-jum- sem voru að framkvæma
landi, fá tækifæri til þess að eiga j vorkl_ð- Umferíj strætisvagna og
hlutdeild að vamarviðleitni hinna
Mikið stendur til. , að innan skamms sé von á nýj-
IKIL ósköp og skelfing verð- um vagni á Kópavogsleiðina og
ur þetta nú fallegt — alveg byrjað verði á næstunni að smíða
ljómandi“ — heyrði ég miðaldra annan, sem á að verða á Hafnar-
konu segja í fyrradag. Hún stóð fjarðarvegi. Vagnarnir eru allir
niðri á Skólavörðustíg og hafði hinir þægilegustu, svo að vart
gefið sig á tal við einn af raf- verður á betra kosið. Það sem
bréfritari Þjóðviljans segir um,
að bílarnir haldi ekki áætlun,
er hrein fjarstæða. Auðvitað get-
ur það alltaf komið fyrir, að
bíl seinki af einhverjum óvið-
ráðanlegum orsökum, en að það
komi oft fyrir er ekki rétt. Það
vita þeir bezt, sem ferðast dag-
lega með bílunum.
Hafnfirðingur".
vestrænu þjóða.
★
Þannig byggist afstaða komm-
únista alltaf á því, að þeir vilja
sjálfir geta vígbúizt í friði og
næði til ofbeldisárása á nágranna
sína. Þegar hinar fr.iálsu þjóðir
mynda með sér samtök til þess
eins að vernda frelsi sitt, mann-
réttindi og öryggi, þá æpa árásar-
annara bifreiða var útilokuð —
þær urðu að finna sér einhverjar
aðrar leiðir til að komast áfram.
— Já, mikið gengur nú á en
meira stendur þó til — og ég segi
með konunni: mikið Ijómandi
verður þetta nú fallegt.
K
H
Ósanngjörn ádeila.
'ÉR ER bréf frá Hafnfirðingi:
„Kæri Velvakandi.
Fyrir nokkru birtist í Þjóðvilj-
seggirnir um „striðsæsingar“ og anum nokkur ádeila á rekstur á-
hleypa út dúfnageri til þess að
sannfæra heiminn um hinn ein-
læga „friðaráhuga" sinn.
En Rússar geta ekki leikiS
þennan leik lengur. Hinar væru
frjálsu þjóðir hafa fyrir löngu sem
séS í gegn um blekkingahjúp-
inn. LeiSin til þess aS varSveita
friSinn er ekki sú, aS Iáta of-
beldissegginn einan standa grá-
an fyrir járnum, og loka aug-
num fyrir áformum hans. Hinn
ætlunarbifreiða Landleiða, sem
ekki á neinn rétt á sér. Einkum
var veitzt að því, að bílarnir
héldu ekki áætlun og að þeir
hinir óþægilegustu. Þeir,
ferðast daglega á milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar,
vita ósköp vel, að hér er farið
með helber ósannindi. Núver-
andi sérleyfishafi hefir rækt
skyldur sínar við farþega af hinni
mestu prýði, og fer þjónustan
lýSræSissinnaSi heimur fékk batnandi með degi hverjum.
bitra reynslu af sliku háttemi I
á árunum milli heimsstyrjald-1 Hrein fjarstæffa.
anna, þegar nazistar og fasistar A LLIR bílarnir eru nýir eða
gátu í góSu tómi undirbúiS ill- iV nýlegir að undanskildum
ræðisverk sín. Kommúnistar einum Skoda-vagni, sem örsjald-
hafa sömu áform í huga. an er notaður. Og frétt hefi ég,
Um rjúpuna hvitu.
ÆRI VELVAKANDI.
Mig langar til að biðja þig
um að birta fyrir mig eftirfar-
andi línur. Þær eru gagnvart
litlu hvítu rjúpunni okkar. Ég
skrepp einstaka sinnum austur í
sveitina mína haust og vetur —
þá finn ég bezt hve mikið augna-
yndi hún er, þar sem hún skreyt-
ir fjöll og dali, þegar grös og
blóm gera það ekki lengur. Ég
er ekki sammála þeim, sem jafna
henni við hænsni og kjúklinga,
það er búpeningur, sem settur er
á eftir þörfum og alin önn fyrir,
þar sem hinsvegar rjúpan — það
vitum við öll — er ein af þeim
jarðnesku verum, sem sjá alger- I
lega fyrir sér sjálfar. — Þótt
við hugsum mikið og munn og
maga, er augnayndið þó ekki
minna virði. Ég man þá tíð, nú
fyrir nokkrum árum, að varla
sást nokkur rjúpa og þótti öllum
söknuður að. — Svo langar mig
í leiðinni til að minna alla góða
Reykvíkinga á að taka með sér
brauðmola eða eitthvað gott
handa vinum okkar á Tjörninni,
þegar þeir eiga leið þar fram
hjá. — Ein, sem þykir vænt um
fuglana".
Affgerffar-
leysi er
ekki þaff
sama og
hvíld.
Sinfóníuhljómleikar
í Þjóðleikhóslnu
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Ríkis-
útvarpsins hélt tónleika í Þjóð-
húsinu föstud. 26. nóv. Voru þetta
fyrstu tónleikar hljómsveitarinn-
ar, sem Róbert A. Ottóson
stjórnaði á þessum vetri.
Á .pfnisskránni voru verk eftir
Debussy: „Nugges“ eða „Ský“,
Mozart: Sinfónía í C-dúr (Júpi-
ter) og b-moll píanókonsert
Tschaikowskis.
Þessir tónleikar tókust yfirleitt
mjög vel, og var vel til þeirra
vandað í alla staði. Var auðheyrt
að stjórnandinn hefur lagt mikla
vinnu í allan undirbúning, en
hljómsveitinni fer stöðugt fram
og eflist og þroskast, eins og
unglingi sæmir.
„Ský“ Debussys er vandmeð-
farið og viðkvæmt verk. Er hér
um litastemningar að ræða, eins
og oftast í músik Debussvs. Hér
er minna um „mótivíska" vinnu
að ræða eða sterka innviðu. Var
verkið vel leikið og gott sam-
ræmi í hljóm milli strengja og
blásara.
Júpíter-sinfónía Mozarts er
fagurt verk og „sterkt“ í orðsins
fyllstu merkingu. Ekki svo að
skilja að Mozart þurfi á hávað-
anum að halda, styrkleiki hans
iiggur ekki síður í hinu fína,
töfrandi tónamáli, sem eins og
streymir ofan að, hreint sem
blámi himinsins. R. A. O. hefur
oft áður flutt verk Mozarts
prýðilega. Það gerði hann einn-
ig nú, þó hefði sinfónían að mín-
um dómi mátt ná meiri reisn, t.d.
í fyrsta þætti. Fegurstur finnst
mér Andante kaflinn; í honum
fannst mér hljómur sveitarinnar
fegurstur og mýkstur.
Svo kom gerningaveðrið.
Galdramaðurinn Shura Cher-
kassky settist á púðum fylltan
stólinn og lék með ofboðslegri
tækni og krafti konzert Tchai-
kowskys, og var nú sem allt
húsið yrði að einum vellandi
tónahver. Cherkassky er sérstæð-
ur og sérkennilegur píanisti, stór-
kostlegur í kunnáttu sinni og
tækni, sem vart gerist meiri.
Hætt er við, að slíkri ofbirtu
tækninnar fylgi nokkur skuggi,
ef sól náðarinnar skín ekki þráð-
beint ofan yfir höfuð listamanns-
ins. í þessu rússneska verki gerði
hún það vissulega, en í verkum
Beethovens og Bachs, sem hann
lék áður og annarsstaðar, var
hún nokkrum gráðum til hliðar.
Þar vantaði stundum hið ósegj-
anlega, sem þó hrópar hæst og
skilur mest eftir í sálum vorum.
Sjaldan hef ég heyrt meiri
fagnaðarlæti en í þetta skifti, og
var píanistinn margsinnis kall-
aður fram. En hvar var stjórn-
andinn? Hann átti þó ásamt
hljómsveitinni, sinn mikla þátt í
glæsilegri túlkun þessa þakkláta
verks. Hlutur hennar var hér
prýðilegur og samleikur allur í
bezta lagi. P. í.