Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 4. desember 1954 MORGUNBLAÐIÐ 18 Vinna Hreingemingar Útvegum allt. - Fljót afgreiðsla. Sími 80945. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Tilkynning BAZÁR K.F.U.K. opnar bazar sinn í dag kl. 4 í húsi K.F.U.M. og K. — Komið og gorið góð kaup! — Munið samkomuna í kvöld kl. 8,30. Sjá auglýsingu í blaðinu í gær! — Stjórnin. Samkomur K.F.U.M. - A morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnessdeild. Kl. 1,30 e. h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e. h. Y.D., Langag;erði 1. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsamkoma. Bjarni Eyjóifsson ritstjóri talar. — Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Almenn samkoma kl. 8,30. — Bæðumenn Guðmundur Markús- son og Garðar Ragnarsson._ Allir velkomnir, — I. O. G. T. Barnastúkan SVAVA heimsækir Jólagjöf á morgun kl. 2,30. — Gæzlumenn. Víkingur nr. 104. í tilefni af 50 ára afmæli stúk- unnar verður haldinn sérstakur afmælisfundur í Templarahöllinni á morgun kl. 8'/2 síðd. Þar fer fram inntaka nýrra félaga, heið- ursfélagakjör og fleira. Á mánudaginn n.k. kl. 8 síðd. verður afmælisfagnaður í Góð- templarahúsinu. Til skemmtunar: 1. Skemmtunin sett: Sverrir Jóns- son. 2. Sameiginleg kaffidrykkja. 3. Minni stúkunnar: Einar Björns- son. 4. Ávörp gesta. 5 Einsöngur: Sigurður Ólafsson. 6. Gamanleik' urinn „Vekjaraklukkan“. Félagar úr Leikfélagi templara sýna. 7. Dans. — Aðgöngumiðar að af- mælisfagnaðinum verða seldir í Bókabúð Æskunnar I dag og fyr- ir og eftir fundinn í Templara- höllinni á morgun. — Félagar og aðrir templarar, fjölmennið! -— Gestir velkomnir. Barnust. Jólagjöf nr. 107. Fundur á morgun á venjulegum Btað kl. 14. Fundarefni: Minnzt afmælis stúkunnar. Kvikmynda- sýning, upplestur, sögð saga og margt fleira. — Barnastúkan Svava heimsækir. — Fjölmennið! —- Gæzlumenn. Barnastúkun Unnnr nr. 38. Fundur í fyrramálið kl. 10. —- Skemmtilegt leikrit verður sýnt. .— Fjölsækið stundvíslega! -— Gæzlumenn. Félagsiíf ASalfundur Iþróttafélags kvenna . verður haldinn mánudaginn 13. des., kl. 8 að Café Höll (uppi). — [Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. T. B. R. — Samæfing fellur niður í dag. — 1 stað þess verður Bændaglíma á sama tíma. Allir félagar TBR velkomnir. — Skíðamenn! Skiðaferð í Skálafell laugard. kl. 18,00 og sunnudag kl. 9,00. — Kægur snjór. — Fjölmennið! Víkingar! Skemmtun veður haldin í Odd- fellowhúsinu, uppi, laugard. 4. des. kl. 9. Skemmtiatriði og dans. 'Allt íþróttafólk velkomið. Viking- ar, fjölmennið! Takið með ykkur gesti! A bezt að avglísa a “ / MQHGUmLAÐim “ Innilegt þakklæti votta ég börnum, tengdabörnum og barnabörnum mínum, sem og öllum vinum og kunningj- um, sem heiðruðu mig á 75 ára afmælisdeginum mínum með gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Asgeir Jónsson (f. v. vélsmiður). Þökkum innilega skeyti og gjafir á silfurbrúðkaupsdegi okkar 30. nóv. Þuríður Sigurðardóttir, Guðm. Ágúst Jóhannsson. CÓLFTEPPI Gólfteppasalan Bergstaðastræti 28 (áður Ultima) í full- um gangi. — Nýjar birgðir teknar upp í dag. Gjöriö svo vel og komið. Athugið verð og gæði. tiiísmæðraskó!inn á Halformsstað verður settur föstud. 7. jan. n. k. Nemendur mæti 6. jan. — Ráðgert er að hafa 4—6 vikna námskeið í matreiðslu pg saumuir. síðari hluta vetrar. — Uppl. gefur forstöðu- konan. Atvinna óskast Ungur reglusamur maðui óskar eftir atvinnu. Hefi gagn- fræða- og samvinnuskólapróf og nokkra reynslu í skrif- stofustörfum. Er vanur akstri og hef réttindi til mann- flutninga. Meðmæli fyrir hendi. Allskonar atvinna kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m., merkt: „Atvinna — 172“. FUNDUR verður haldinn hjá Meistarafélagi hárgreiðslukvenna að Café Höil (uppi) þriðjud. 7. des. kl. 8.30 e. h. Áríðandi að mæta. ■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B Þjóðræknisfélag Islendinga Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun, sunnudaginn 5. des- ember, kl. 4 síðdegis í Tjarnarcafé, uppi. — Dagskr: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bifreiðaleyfi óskast (leyfisupphæð ca. 20 þús.), helzt frá Englandi. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Gott verð — 164“, sem allra fyrst. Þagmælsku heitið. ORfiSÍNDING frá Landsmálafélaginu Verii Þeir sem pantað hafa myndir úr ferð Varðarfélagsins austur í Rangárþing. í sumar, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra hið fyrsta á skrifstofu félagsins í Sjálfstæðis- húsinu. — Vörður. 99 S!LICOTE“ Househoid Glaze Notkunarreglur. Hristið glasið vel. Berið svo á með mjúkum klút og látið standa og þorna í nokkrar mínútur. — Þurrkið svo af með öðrum klút þurrum og eftir verður varanlegur gljái. ,,Silicote“ Household Glaze gerir hlutina gljáandi án erfiðis: Hús- gögn, Húðaðar steinflísar, t.d. í bað herbergi, Gler, Chrom, Silfur- muni, Plasticáhöld, Kæliskápa, Eldavélar og slíka heimilismuni. Gerir bifreið, með sömu aðferð, gljáandi og myndar varanlega húð. Fingraför sjást ekki, þótt komið sé við hlutina eftir notkun „Silicote“ Household Glaze. „Silicote“ Household Glaze fæst í flestum verzlunum í Reykjavík og kaupstöðum út um land. FRIÐGEIR SKÚLASON, kaupmaður, andaðist að kvöldi 2. desember á Landakots- spítala. Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna. Þóra Þórðardóttir. Jarðarför JÓNS ÞORLEIFSSÓNAR, kirkjugarðsvarðar, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði, mánudaginn 6. desember og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. að heimili hans, Selvogsgötu 4. Vandamenn. Útför, ÓLAFAR JÓSEFSDÓTTUR, sem andaðist á Elliheimilinu Grund 29. nóv., fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. des. kl. 1.30. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall, kveðju- og minningarathöfn BJÖRNS FRIÐSTEINSSONAR. Friðsteinn Friðsteinsson, Jósefína Jóhannsdóttir og systur. Innilegustu þakkir færum við öllum nær og fjær, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við hið sviplega fráfall mar.nsins míns, föður okkar og tengdasonar, JÓNS PÉTURSSONAR, er fórst með m.b. Áfram þann 22. nóv. Jórunn Ólafsdóttir, Halldór, Valur Kr„ Guðmundur Ág., Dagbjartur Már, Kristín Snorradóttir. 'II—■WIIIHl. —iriWgVj*******-- ■ n Þökkum af alhug sýnda samúð við andlát og jarðarför RAGNHILDAR BENEDIKTSDÓTTUR. Þorsteinn F. Einarsson, börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, SIGURGEIRS JÓNSSONAR, Bergþórugötu 8. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR, Lóni. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.