Morgunblaðið - 09.12.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1954, Blaðsíða 1
JPorjgtmMaJifc Mmm^dagur 9. des. 1954 Kristján Alb ertson: ÓSKRIFAÐ meginboðorð í utan- ríkisstefnu hvers lands mælir svo fyiir, að hverri þjóð annari skuli sýna vináttu, meðan hún ekki vinnur til annars, og að var- ast beri að styggja nokkra þjóð að þarílausu. Aldrei verður vitað hvenær það heinir s?n. Það hefn- ir sín alltaf. Allar þjóðir þurfa dagsdaglega á að halda góðum hug og tilhliðrunarsemi annara þjcða, í smáu sem stóru. Auk þess er hvarvetna um heim drengmannlegur háttur, að vera vios?jarnle"ur í annara garð. — j Slíkt þvkir alls st.aðar fallegra | en sti-ðlæti eða meinbægni. Ekki '?erður bví hnH-ið fram að við kslendingar stöndum öðr- um fremu” s',o st»"H sð.vmi nð við g°tum levft okkur li'I.n aðgát í framkomu við aðrar þjóðir. Nema ''ið sethim bá að yera í sjðlfstæSisb'’r4ttu við Dnr.i um aldur og æfi? En væri það nú Hð s,'"'rnsqrn- le^asta, og skemmtilerasta, sem við gætum tekið unn á? . Ég álít að það sé ósannað mál. | ar skýrslur um hag og þróun í öllum nýlendum, og er hin mesta þeirra um hverja nýlendu svar yih ráðarikisins viö spurninga- i sicrá i 24/ liðum, þar sem beðið er um uppiýsingar um. aiit sem : varöar Lxskjör, menning cg ! ástand í þessuoi löndum. Lípp ur öiium þessum skýrs.um um hverja nýiendu er svo gerð h.ild-' j arskyisra, se«u *ogð er iram lil | rannsóknar og umræðna. Og ný- I lenuupjoðirnar vantar sizt mál- svara 1 þeim umræðum, og e.u j íra ionaum sem framtíð lands síns í fullu frelsi. ' Koma þá til greina tvær lausnir, og er önnur aigert sjálfstæði, en hin samruni við yiirráðalandið, þannig að nýlendan verði hl.uti af þvi, jafnrétthár í öllum efn- um öðrum landshlutum. j Hin s:ðari lausn hefur orðið h.ucsmpti Grænlands Á A'ibingi hefu'- allstór minni- bluti tahð rétt. að við Ts’ending- ar mótmæltum á þingi Sam- einuðu þjóðanna því sem þeir. kalla „innlimun“ Dana á Grænlandi. — Meðal þeirra sem vildu mótmæla eru sum- ir af ágætustu mönnum þings- ins, og verður að teljast að þeir hafi gert sér ljóst. hvernig bessi mótmæli myndu hafa komið við frændþjóð okkar, og þvki þeim gild rök knýja okkur til slíkrar framgöngu. Líklegt er þó að all- mikill ókunnugleiki á málavöxt- um hafi ráðið afstöðu þeirra, og því skrifa ég þessa grein. Það er ymprað á því í tillög- um um að mótmæla skuli, að hugsast geti að við eigum Græn- land — og séum að missa það ef við höfumst ekkert að. Þessu var skilmerkilega svarað af ráðherrum okkar. Islendingar eiga ekki Græn- land. Fólkið sem í Grænlandi býr á landið. Og þar í landi hefur aldrei neinn maður beðið um ís- lenzk yfirráð. Heldur ekki til forna. Milli fslands og fornrar ís- lenzkrar byggðar í Grænlandi voru aldrei nein stjórnarfarsleg tengsli. Enginn grænlenzkur goði kom nokkru sinni á Alþingi. — Aldrei var á Alþingi rætt neitt mál er varðaði Grænland. Og fornbyggðin á Grænlandi dó út án þess að við réttum henni litla- fingurinn, hvað þá hjálparhönd, né létum okkur á nokkurn hátt hag hennar skipta. Fremstu þjóðréttarfræðingar fslands hafa hvað eftir annað ver ið að spurðir af stjórn og Al- þingi, hvort við ættum rétt til yfirráða á Grænlandi — og alltaf svarað að við ættum ekkert til- kall til landsins. Þá er að líta á hin meginrök mótmælamanna, að við eigum að grípa þetta færi til þess að and- mæla stjórn Dana á Grænlandi og þeirri brevtingu á stjórnskipu- legri stöðu hinnar fyrri nýlendu, sem nú hefur gerð verið, — að við eigum einir allra ,á þingi þjóðanna að rísa upp og bera sakir á Dani vegna þessara mála. Erum við þess umkomnir — veit Alþingi meira um stjórn Dana á Grænlandi og er dóm- bærara um þróunina en gæzlu- verndarnefnd Sameinuðu þjóð- anna? Stjórn yfirráðaríkja á nýlend- um er nú á tímum háð stöðugu og nákvæmu eftirliti gæzlu- verndarráðs og gæzluverndar- nefndar Sameinuðu þjóðanna. Ráðið fær á hverju ári fullkomn- Kristján Albertson til skamms tima hafa lotið er- lendum yfirráðum, og harðir í dómum, hvar sem þeim þykir á skorta ,að vel sé farið með ný- lenduþjóð. En Danir eru sú þjóð sem feng- ið hefur almennast lof í Sam- einuðu þjóðunum fyrir góða ný- lendustjórn — fyrir mannúðiega, viturlega, farsæla og óeigingjarna stjórn á því landi, sem er fátæk- ast af öllum löndum, og þeir æf- inlega hafa orðið að leggja mikið fé. Nú er svo til ætlast, að loka- takmark í nýlendustjórn skuli hvarvetna vera nægur sjálf- stjórnarþroski íbúanna, svo að þeir geti, þegar fylling tímans kemur, sjálfir tekið ákvörðun um En hafa þá Grænlendingar ve-io ao spurðir, svo að engmn vaii geti leiKið á viija peirra? Grænitínáingar eiu eKKÍ leng- ur íru-nstæð esKimóaþjoð, heidur kynmenuingar af uonum og írumbyggjum landsins. Þeir eru læsir og skrifandi, SKÓiaskylda xra sjö tn ijórtán ara aiuU.s, peir búa við aigert skoðanarreisi og nureisi. Prju prentuo Diob Korna ut i iaiiainu, og auk pess nokaur ijóni>uð viauoiöð 1 siærstu kaup tuiiUui. Lanainu er stjornað ar KOauma sveicastjornum cg af einu aiisherjarraði (national- raad) sem kosíö er á sarna hatt og ioggjafarping 1 öðrum lönd- ; Uni. iiu&niynain um sameiningu 1 við Danmörku Kom fyrst fra aas- I htírjarraðinu, var s.oan undirbuið : af stjorninni i Kaupmannahoín, I og Ioks samþyKKt tíinróma af j raoinu meö ónum atkræðum. — Siðan voru tveir af meðiimum -ausins kosnir fyrstu fuiltruar Grænlendinga á þjóðþing Dana. Þessir tveir giæmenzKU þing- menn satu íund gæzluverndar- nefndar þegar land þeirra var rætt og toluðu máii þess. Sameinuðu þjoðirnar íitu svo á, að full sannað væri að Græn- lendingar heíðu staðið einhuga að sameiningunni við Danmörku. Enginn maður í öllu Grænlandi bað um þjóðaratkvæði, sagði full- trúi Norðmanna í gæzluverndar- nefnd. Umræður um málið í nefnd- inni voru enn á ný að miklu leyti lof um stjórn Dana á Grænlandi. Brasilía, Guatemala, Indland og Perú báru fram tillöguna um að hin nýja stjórnskipulega staða Grænlands leysti Danmörku und- an þeirri skyldu að gefa fram- vegis skýrslur um hina fyrri ný- lendu sina. Sú megingrein tillög- Grænland og ísland. utinar, þar sem þessu er yfirlýst, var samþykkt á allsherjarþingi 22. f. m. með 51 atkvæði gegn einu, en a riKi sácu hjá. S.ðan var tillagan í heild samþykkt með 45 atkvæðum gegn einu, en 11 sátu hjá. Sennilega myndi tiilagan hafa verið samþykkt einróma, ef ekki hefði komizt inn í hana ákvæði, samkvæmt breytingatillögu frá Uraguay, sem mörgum var þyrn- ir í augum, en er almenns eðlis, og snertir ekki Grænland. Er á- kvæðið á þá luud, að yfir er lýst því, að Sameinuðu þjóðirnar, ekki yfirráðaríkin, skuli ákveða hvenær nýlenda teijist hafa feng- BERLÍNARBRÉF k Þýzkalands eftir heimsstyrj- | öldina síðari hafi endurtekið sig 1 hér í Berlín, eins og ílestum er kunnugt. Borgin skiptist að vísu í fjögur hernámssvæði, en aðal- lega gætir þess þó milli hins aust- ræna og vestræna stjórnarskipu- lags. Þar á milli eru líka landa- merkin greinileg. Tvenns konar mynt er notuð og yfirleitt aðstæð- ur allar eru gjörólíkar á þessum litla þverskorna bletti, sem samt sem áður í eðli sínu er ein heild. eflir Sigurð II ichardsson ið sjálfstjórn, svo að ekki þurfi lengur að gefa skýrslur um hana. Meðal þeirra sem greiddu til- lögunni atkvæði voru auðvitað frændþjóðir Dana, Norðmenn og Svíar, auk þess Bandaríkin, Sovétríkin og önnur kommúnista- lönd — sem að þessu sinni dirfð- ust að vera á öðru máli en Þjóð- viljinn. (Og veit ég ekki hvernig það fer). England, Frakkland, Holland, Luxemburg, Kanada sátu hjá, en Belgía greiddi ein atkvæði á móti — öll vegna áður- nefnds ákvæðis um yfirúrskurð- arvald Sameinuðu þjóðanna til að ákveða hvenær hætta megi skýrslum um nýlendu. íslenzka sendinefndin var hvergi nærri, meðan atkvæði voru greidd, samkvæmt fyrir- mælum Alþingis. FJOLDI FLOTTAMANNA Vegna legu sinnar í hjarta Evrópu og fyrrum sem höfuð- borg alls Þýzkalands varð Berlín ein af mannflestu borgum álf- unnar. Þrátt fyrir að hún yrði að þola hinar hræðilegustu hörm- ungar stríðsins, hefur hún samt aftur náð sinni fyrri íbúatölu að mestu. Hún telur nú um 4 millj- ónir og þar af eru um 2,2 millj. íbúa búsettir í Vestur-Berlín. Mjög er samt erfitt að gera sér nákvæma grein fyrir íbúatölunni sökum hins stöðuga straums flóttafólks austan að. Daglega koma hundruð manna yfir landa- merkjn og margir halda áfram til Vestur-Þýzkalands, en setjast Kurtfúrstendamm að kvöldlagi. ekki að hér. Á slðustu fimm árum hefur meira en ein milljón manns yfirgefið rússneska hernáms- svæðið og þar af um helmingur- inn á árinu 1953. í marz sama I við yfirvöldin sem landflótta. Um ástæðuna til þessa þarf ekki að ræða frekar, hún er þegar löngu kunn. Vestur-Berlín er 480 ferkíló- ár náði flóttamannatalan hámarki metra svæði, sem gersamlega e/c sínu er 49000 manns gáfu sig fram I Frh, á bís. 18. Ekki hef ég neins staðar orðið þess var, í þingsölum Sameinuðu þjóðanna, sem svo þætti sem ís- land hefði sýnt Danmörku sér- staka vinscmd mcð því að taka ekki þátt I atkvæðagreiðslunni. En annað verður uppi á ten- ingnum þegar maður les Þjóð- dlj'mn, það íslenzkt blað sem harðast gekk fram í því að heimta að við rísum upp til mót- (næ'a. Það væri sjálfsagt að dómi blsðsins of veikt að orði komizt að secrja að við hefðum sýnt Dan- mörku vinsemd, með því að stvðja ekki málstað hennar. Með þöen okkar og hlutlf'ysi urðum við ..nógu auðm.iúkir til að gerast fvlgismenn danskrar innlimun- ar“ — „30 þingmenn íslendinga lúta dönskum innlimunaráróðri!“ En hvað þá með Sovétríkin? Gugnuðu þau fvrir dönskum inn- limunaráróðri? Eði er þeim orðið sama um smælingjana? Eða skvldi þeim blátt áfram hafa fundist, eins og öllum hinum — að hin fátæka þjóð í örðugasta landi heimsins hefði aldrei átt neinum neitt gð þakka nema Dön um, og ætti á engu betra völ, en að verða að jafnréttháum borg- urum í einu af fremstu menn- ingarríkjum Evrópu? New York, 28, nóyemþer 1954. Kristján Albertson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.