Morgunblaðið - 09.12.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1954, Blaðsíða 5
Fimmtúdágur 9. des. 1954 ÍrÓkÓéNBÍkÐIÐ 21 Sr. Benjamín Kristjánsson skrifar um TESS AF D’URBE'RVILLE-ÆTTINNI NÝLEGA er komin á bókamark- aðinn önnur útgáfa af skáldsög- unni: Tess af D’UrberviUe-ætt- inni eftir Thomas Hardy í þýð- jngu Snæbjarnar Jónssonar. — Kom fyrsta útgáfa þessarar þýð- ingar út í tveim bindum haustið 1942 og hlaut þá svo góðar við- tökur, að upplagið seldist á tveim mánuðum. Þessi útgáfa er 5 einu bindi og forspjall nokkuð Btytt, en að öðru leyti er engu miður vandað til hennar en hinn- ar fyrri. Myndirnar eru allar hin- ar sömu af þeim slóðum, þar sem Baga þessi gerist eins og flestar aðrar skáldsögur Harays, Wess- ex í Suður-Englandi. Voru þau héruð svo kær höfundinum, að hann gerði þær ráðstafanir í erfðaskrá sinni, að þar skyldi hjarta sitt verða grafið. Það var mikill atburður og góður í íslenzkri bókaútgáfu, þeg ar þessi saga, sem telja má eina af viðfrægustu skáldsögum Har- dys, kom út í vandaðri íslenzkri þýðingu ásamt ýtarlegu og gagn- fróðlegu forspjalli um höfundinn og skáldrit hans, því að með þessu var einn af mestu skáld- sagnameisturum veraldarinnar í fyrsta sinn rækilega kynntur ís- lenzkum lesendum. Hefði mátt vænta þess, þar sem þessari bók var tekið slíkri fegins hendi, að fleiri skáldrit sama höfundar mundu á eftir koma. En því mið- ur hefur þetta þó enn ekki orðið. Hefi ég heyrt þá ótrúlgu sögu, að tvær aðrar öndvegisskáldsögur eftir Hardy hafi siðan verið þýddar á íslenzku. en legið ó- hreyfðar í handritum árum sami- an, af því að enginn bókaútgef- andi hafi þorað að gefa þær út. Ég held, að óhætt sé að bera meira traust til íslenzkra les- enda. Enda þótt ýmsir virðist halda, að naumast borgi sig að gefa annað út en léttvægar skáld- sögur, þá hefir þó reynslan frem- ur sýnt hitt og sannað, að menn kaupa miklu heldur góðar bók- menntir, ef þeir eiga þess kost. Hvað Hardy snertir, hygg ég að þessi seinni útgáfa af Tess muni sanna það áþreifanlega. Það, sem einkennir skáldsögur Hardys, er hreinskilni hans og sannleiksástríða. Hann segir allri hræsni miskunnarlaust stríð á hendur og er í þvi efni andlegur fóstursonur heimspekingsins Stu- art Mills. Ekki ber því heldur að neita, að lifsskoðanir hans hafa orðið fyrir áhrifum frá þeim Huxley og Herbert Spencer. — Hann fann enga trúarlega lausn á þjáningum lífsins. Honum fannst náttúran skipta hirðuleys- islega við mannanna börn og at- vikin merja þau miskunnarlaust undir járnhæl sínum. Flestar skáldsögur hans fjalla um þetta ofurvald örlaganna og vonlitla baráttu mannanna við að reyna að halda hlut sínum í þeimójafna leik, er þeir háðu við umhverfi sitt. Vegna viðkvæmni sinnar og samúðar með raunum mannanna skynjaði hann sársauka lífsins af svo óvenjumiklum næmleik, að lífið varð í augum hans að dapur- legum sorgarleik, þar sem hon- um fannst mannanna börn svo oft bíða ósigur. Ef guð hafði skapað jörðina, hlaut hann fyrir löngu að hafa gefið hana upp á bátinn sem glappaskot eða mis- smiði. Hardy virtist öhu vera stjórnað af tilviljun einni saman. En þrátt fyrir þessa dapur- legu lífsskoðun, sér hann þó i manneðlinu undra mikla tign og fegurð, þar sem það ris hæst í sorg og vanda. Einkum eru kon- ur hans hver annari göfugri og unaðslegri. Náttúrulýsingar ham eru dásamlegar og mennirnir falla inn í umhverfi sitt eins og hluti myndarinnar. Enda þótt sögur hans séu staðbundnar, speglast þó í þeim angist og þrá allrar tilveru, munaðarleysi lifs- eftir Thonws Hardy vill' samt játa yfirsjóni'' s'nar áð- — þú veizt ekki hvað mér er ur en örlagasperið er siigið', en allsendis ómögulegt að afbera hann viil ekki hevra það og segir það, að þú etekir mig ekki” að þau sku'i bæði geyma það að skrifta, þangað ti3 ]:<a« séu gift. í barnaskap s'num trúir hún á göfuglyndi hans, Svo kemur játningin á brúð- Loks þiðnar hjartakuldi hans fyrir þessu seinasta logagosi ást- arinnar og þau njóta brúðkaups- gleði sinnar fá dægur í felum og flófcta undan þjónum réttvísinn- kaupskvöldið. Hann sevir henni ar. En sú gildra, sem net örlag- frá því, hvernig hann haíi lent anna hefir veitt hana í þrengist i tveggja sólarhringa svalii með meir og meir. Loks uppgefst hún ókunnugri konu einhvern t’m- á flóttanum og leggst fyrir i rúst- ann á unglingsárum s'mun í um fornheiðins musteris. Það er l.undúnum. Au’ðsóS er, að ekki eit\af táknrænum atburðum sög- finnst. honurn v'i'sión s'n stór- unnar, að hún leggst á sjálfa fófn vægileg, enda ,,fyrirgefur“ hún arhelluna, þar sem saklausu blóði viðstöðulaust og heifcs, hugar. Það heíur endur fyrir löngu verið út- er maðurinn siýlfur, sem hún hellt. Þar sefur hún vært eins og e’skar, ekki crðstjr hans. Annað barn, þangað til bjónar réttvís- verður uppi á teningnum þegar hún sefir frá sinni ógæfu. sem réttilega skeð. ð var fremur svnd gegn henni cn hemia.r svr.d. í stað, þess aö elska hana e.nn þá meir fyrir þær raunir sem. hún hafði ratað í, eins cg hvorjum sæmilegum manri he’,ði orðið, fyllist hann óslíiljanlegum kulda c.g grimmd. sem ef til vi’l staf-ar af niðurbseldri afbrýðissemi en sumpart á rretur s'nar að ’ekia til siðahnKsni cg ótfca við almenn,- ingsálitið. H'r er auðsæ'.t að tvenns konar tiðferði er talið gilda fyrii- k-uilh og konur, og Angel Clare, sern bó á að vera hafinn yfiv hina grófustu hloypi- dóma, situr enn þá flæktur í nefci þeirrar grurmfaeni siðfræði, er gerir hann að verca manni. Það hvarflar ekki að honum að síálf- vr hefir hann drýgt allt það, er hann ásakar konu s'na miög fvrir. að hann petur ekki hu"sað j innar hafa umkringt hana. Allt í einu vaknar hún og rís snöggt á fætur: „Hvað er um að vera, Angel? Eru þeir komnir eftir mér?“ ,,Já, ástin mín“, sagði hann, „þeir eru komnir“. „Það er eins og vera ber“, sagði hún lágt. „Angel, það ligg- ur við að ég sé fegin — já, fegin. Þessi sæla hefði ekki getað varað. Hún var of mikil. Ég cr búin að £á nóg. Og nú er víst, að ég lifi það ekki, að þú fáir skömm. á mér“. Hún stóð á fætur, dustaði sig til og gekk svo fram. Hvorugur mannanna hafði hreyft sig. „Ég er tilbúin“, sagði hún ró- lega. Skömmu síðar er „réttvísinwi fullnægt“, og forseti hinna ód;u*ð legu, eins og Aiskvlos nefnir þa<5, hafði lokið leik sínum með Tess. Það væri íreistandi að skrifa TESS ins andspænis kröftum himn- anna, sorgin sem berst eins og hróp örvilnaðs manns út í vind- inn. Kirkjutrúin geðjast ho.nurn ekki né sú þrönga og sjálfs- ánægða guðsbarnavitund. sem lét sig engu skipta, þó að himr færu til helvitis. Auk þess virtist honum iðulega grimmdin og hjartakuldinn hreykja sér sem prúðbúnar dyggðir, er menn kné- féllu af heimsku eða vana. Þegar Tess kom út í fyrsta sinn fyrir rúmitm sextiu árum, vákti hún geysilega athygii, þó að dóm- ar um hana væru mjög misjafn- ir, og enn í dag mun hún vera einhver mest lesnasta skáldsaga höfundarins og hefir hver út- gáfan rekið aðra. Svo sterkum og vaxandi tökum hefir þessi skáldsaga náð á samvizku mann- anna. Undirtitill bókari»nar á frum- málinu: „Hrein kona sýnd í réttu ljósi“, bendir skýrt á markrnið höfundarins með sögunni. Það var að berjast á móti rótgrónum hleypidómum samtímans á þeim konum, sem hlekkzt hafði á i ástamálum. Áttu þær sérnaumast nokkra viðreisnarvon í mannfé- laginu og var almenningsálitið það, að enginn heiðarlegur mað- ur gæti gengið að eiga þær síðan. Tess er sagan um þetta ,synda- fall“ konunnar og baráttu henn- ar fyrir sakleysi sínu og ham- ingju í miskunnarlausum heimi, þar sem hún stendur höllum fæti gagnvart hinu kyninu. Hefir aldrei áhrifameiri varnarræða verið skrifuð fyrir „svnduga" konu, síðan meistarinn mæi'tí: Sá yðar, sem syndlaus er,. kasti fyrsta steininum. Tess er fegursta mærin í þorp- inu, komin iangt fram i ætt af hinni fornu D’UrberviIIe-ætt, sem álitið var að væri með öilu iiðin undir lok. En þangað sækir hún þokka sinn og sterkar til: finningar, enda þar hún af stall- systrum sínum að atgervi og glæsileik. Vegna fátæktar for- eldranna fer hún kornung að heiman. í vist og er þar svikin á lúalegan hátt af ungum upp- skafningi, sem fengið hefir girnd- arhug á henni, en hún sjálf hefir ábeit á. Hún flýr burt úr vistinni heim til foi'eldra sinna með þeirri tilfinningu, að hún geti ekki framar litið upp á nokkurn mann. Barnið, sem hún eignast, deyr. Er það eiít af hinum mörgu á- hriíamiklu atriðum sögunnar, er, hún skírir þetta barn sitt, þegar það er í andaslitrunum um miðja nótt, r.ieð systkinin sín litlu ein að skírnarvottum, því að hún óttast það í skelfingu sinni, að annars muni það fara illa: „Harm ur, ég skíri þig til nafns föðurins, sonarins og heilags anda. Segið þið Amen, börn:“ En þrátt fyrir þetta fékkst sóknarpresturinn ekki til að varpa rekum á barn- iði af því að hann efaðist um, að það hefði verið forsvaranlega skírt. Meira liðsinni veitti kirkj- an henni ekki í angist hennar En af þessum raunum þrosk- aðist hún andiega, svo að auk þess sem æskufegurð hennar blómgast að nýju, ljómar nú af henni sá innri þokki, sem ein- kennir marga þá, sem brenndir hafa verið í deiglu andlegra þján- inga. I hógværð sinni og hjarta- hreinJeik fannst henni þó, að aliir hlytu að iita niður á sig eins og almenningsálitið bauð. Fer hún enn á brott til að vinna fyrir sér. En þar bíða hennar þung öriög. Eins og hún hafði áður verið flek- uð af nannlegum ástrsðum. verð- ; ur hún nú fórnarlamb bversdags- legra dygða. A mjólkurbúinu, þar sem hún revnir að gleyma I fortið sinni, hittir hún prests- ■ soninn Angel Clare. Þau fá ofur- ást hvort á öðru. Og enda þott hún margsinnis neiti því að giít- ,ast honum. vegna þess að hún muni setja blett á hann með for- tíð sirni, k-Rvr hann hana að lok- j um til samþykkis, enda er ást . hennar og traust á manninum 1 súö blir.fc áð filbéiffslu likist. Hún sér að Hýa sirrm við h sna. Þrátt ýmislegt fleira um Thomas fvrir allt fr.iá*slvndið si!ur siða- Hardy og. skáldsögur hans. En hræsni stétlar hans í honum eins . lesi menn fyrst Tess með athvgli og erfðasvndin. að vfc.u ekki jafn- ! og íhugi síðan, hvort ekki mundi þröng og óhugnanleg eins og í ávinningur að fá margar aðrar , klerkunum bræðrum hans. en þó sögur hans, sem ekki eru minni köld og gi imm og óbifanjeg. listaverk, gefnar út á íslenz’rri Nú fer brúðguminn til Bmsi’.lu þýðingu. Ef enginn annar treysti og skilur Tess eftir einmana cg ’ sér til, ætti Menningarsjóður að varnarlausa. þai’ sem hún verður takast þetta verk á hendur. enn á ný harðýðs i mannaiina að bráð. I.engi re\’nir hún að bera þetta með þolinmæði og göfug- Ivndi, en þegar hún f.æi’ ekkert bréf frá manni sínum stir.'last hún að lokum og skri'ar honum átakanlegt bréf: „Ó Angcl, hvers vegna hefir þú farið svona óskap Benjamin Krisíjansson. ilisbéifS F.H, HAFNARFTRÐI — 25 ára afmæli Fimleikafélags Hafnarfjarðar var lega með mig. Ég verðsku’da það hátíðlegt haldið s.l. laugardag. — ekki“ o. s: frv. Og í örvilnan Hófst hátíðm með sameiginlegu sinni og særðu stolti lætur hún borðhaldi 1:1. i síðd. í Alþýðu- að lokurn að fortölum hins. fvrra ( húsinu. elskhuga síns, sem af tilviijun | Jón Magnússon setti hátíðina hefir fundið hana á nv og eltir °8 stjórnaði henni. Gísli Siguiðs- hana síðan á röndum, og fe” að son flutti minni F.H. Og að því búnu voru nokkrir menn sæmdir heiðurstnerkjum. Var það fram- kvæmt af íormanni félagsins, Valgeir Ola Gíslasyni. Hallsteinn. Hinriksson var sæmdur gullmerki F.H., og er hann sá fyrsti, sem búa með honum. Hann vildi þó að minnsta kosti eitthvað gera fyrir hana og fjölskyldu hennar, sem var í nauðum stödd. Lífið var orðið henni einskis virði. En rétt þegar betta óheillaspor hefir verið stigið, kemur maður Það hlýtur. Þeir Sigurður Gísla- hennar heim og er nú ’oúinn að , ^61™ ;;oru ’'erðir átta sig beíur. Þá blossar 4st að heiðursfelogum Alhr lyrrver- hennar upp að nvju. - Þegar ; andl formenn felags.ns, voru maður sá, sem öll bölvr.n lifs i sæ,‘"dir F; a-sta'dmum - og henaar stafar frá, h!ær að honni ,nokkrir afreksmenn F.fl vom og storkar henni á þeirri stund, !sænldlr F H-merkinu. Marg.r sem hennar rétti eiginmaður ’toku tlJ ma!s a hattðmm, svo sem kemur til að vitja hnnnar á ný. Bened' G' Waage, torseti I.S.I - bugast hún alveg af hugarkvöl Fela^inu barst Joldl ^afa' A5 borðhaldi loknu, var stigmn dans sinni og drepur hann í auena- blikksæði. Niðurlag sögunnar er stórfelldur harmleikur. Hán eltir I mann sinn uppi, og þau ráfa út á heiðina. Hún segir: „Hvers vegna fórstu burt, hvers vegna gerð- urðu það, þegar ég elskaði þig j svona heitt? Ég get ekki skilið, hvers vepna þú gerðir það En ég er ekki að álasa þér; bara, Angel, i viltu fyrirgefa mér. að- ég svnd- fram eftir nóttu. —G.E. TriNubáfttfliim gefur skki á miíin AKRANESI, 7. des: — Afli stóru bátanna hérna, laugardag, í gær gaði gegn þér — núna, þegar ég ’ og í dag, hefur verið 3—4 lestir hefi vegið hann? Ég var að á hát. Sverrir Guðmundsson. eini hugsa, þegar ég hljóp á eftir þér, béturinn sem er með þorskanét, að þú mundir áreiðunlega fvrir- kom með 10 lestir að landi á gefa mér núp.a, þegar ég hefi gert laugardaginn, nimlega 8 lestir í það. Það kom yíir mig eins og gær og 3 lestir i dag. Fáir trillu- skínandi Ijós, að ég gæíi náð þér bátar hafa verið á sjó undan- aftur með því múti. Ég gat ekki farið vegna storma og ónæðis ' ■afborið það lengúf' að missa þig __Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.