Morgunblaðið - 09.12.1954, Síða 3

Morgunblaðið - 09.12.1954, Síða 3
Fimmtudagur 9. des. 1954 MORGUISBLAÐIÐ 19 Einn kunnnsti skurðlæknir álíunnur vnr nærri fnll- inn í skóln fyrir slæmn kunndttu í iutinu og grísku HVAÐ hugsa þeir menn, sem daglega starfa með skurðhníf í hönd, vitandi það, að hin minnsta skyssa hans eða aðstoðar manna getur valdið dauða? — Hverja tilfinningu vekur það, að uppfinna nýjar leiðir til björgun- ar mannslífa? Verður skurðlækn- irinn fyrr eða síðar tilfinninga- laus slátrari, eins og oft má lesa um í bókum? • Ferdinand Sauerbruch hefur svarað þessum spurningum. í 50 ár starfaði hann sem skurðlæknir og hefur verið læknir konunga, betlara, milljónamæringa og iðju leysingja, hárra og lágra úr öll- um stéttum þjóðfélagsins. Nú hefur hann skrifað endurminn- ingar sínar og þar veitir hann svör við flestum þeim spurning- um, sem maður gæti hugsað sér að spyrja hann. FRÁ FÁTÆKT TIL HÁSKÓLANÁMS „Ein mynd stendur ljóslega fyr- jr augum mínum,“ skrifar Sauer- hruch. „Ég kom inn í verkstæði afa míns. Móðir mín kraup á kné á gólfinu fyrir framan konu, sem var að verzla, og var mamma að bisa við að hneppa þessum óteljandi hnöppum, er tíðkuðust é kvenskóm í þá daga. Hún setti skóna á fætur konunnar, hneppti að og frá, og var einstaklega kurt eis, er hún afgreiddi viðskipta- vininn, sem sat á þægilegum stól fyrir framan hana. Annar við- skiptavinur sat á næsta stól, og Matthildur móðursystir mín kraup þar. Ég féklr æfinlega sting í hjartað, er ég sá þeta. Ég gat ekki sætt mig við hugsunina um það, að þessar konur, er sveip- ■uðu mig ást og hlýju, ynnu slíkt þjónustustarf, sem voru — eins Og mér kom það fyrir sjónir — þeim ósamboðin. Sjálfsálit mitt beið hnekki af þessu. Ég hlýt að hafa verið 12 eða 13 ára gamall, þegar þessi þyrnir í augum mín- um varð þess valdandi, að ég gerði fyrstu uppfinningu mína“. Fyrirætlun Sauerbruch var að búa til betri hnappa á kvenstíg- vélin, nokkurs konar þrýsti- hnapp. Honum tókst að búa til Ólíka hnappa á verkstæði afa hans með sömu höndum, sem nokkrum árum síðar, í fyrsta sinn í sögu læknislistarinnar tók lif- andi hjarta úr brjóstkassa með- yitundarlauss sjúklings. Þegar Bfi hans reyndi að fá einkaleyfi fyrir þrýstihnöppunum varð allt annað uppi á teningnum. Skó yerksmiðja hafði þá þegar fram- leitt slíka hnappa og fengið einka leyfi á þeim, og móti þeim gat Ferdinand Sauerbruch ekki hafið samkeppni, það ieyfði efna- hagur hans ekki. Með fátæklegri hjálp móður- eystur hans hóf Sauerbruch náms feril sinn. Hann var ekkert gáfna Ijós og við sjálft lá að hann félli vegna slælegrar kunnáttu í lat- nu og grísku. Hann hafði þó sett sér ákveðið takmark. Hann ætl- aði að verða læknir og hjálpa meðbræðrum sínum í sjúkdóms- stríði, sem hann þekkti svo vel úr fátækrahverfi stórborgarinn- ar, þar sem hann ólst upp. Jafn vel þegar hann var orðinn kandi- dat í Kassel, voru erfiðleikarnir miklir. Honum varð brátt ljóst, að versti óvinur vísindanna var hið gamla framtaksleysi og of- stækisfull trúrækni. Á sjúrahús- inu var yfirhjúkrunarkona, sem var þess fullviss, að allir sjúk- dómar væru áfellisdómar Guðs. Ef Guð vildi, að menn hlytu bata, gætu læknar orðið að liði, annars ekki — og sérhver önnur afstaða tvseri guðlast. Ekki urðu aðstæð Ferdinand Sauerbruch ritar endui'nunninuar sínar — enþegaFKonstantín.tóuárum ^ sioar, komst aftur til valda, fékk eftir Gerhard F. Hihenthal urnar hagfelldari, þegar í ljós kom, að þessi sama hjúkrunar-1 kona var góð vinkona þáverandi keisaradrottningar, Victoriu Louise, sem þekkt var af þröng- sýni. Á sunnudögum var skil- yrðislaust kirkjuganga og bæn. Þá tók sjúkrahúsið ekki á móti sjúklingum, og enga skurðaðgerð mátti framkvæma. Sunnudag nokkurn flutti sjúkrabifreiðin þungt haldinn sjúkling á sjúkra- húsið. Maðurinn var augsýnilega að dauða kominn og Sauerbruch undirbjó uppskurð. Þegar hann kom inn í skurðstofuna, varð honum ljóst, að hann var þar al- einn. Yfirhjúkrunarkonan hafði skipað hjúkrunarkonunum að fara til messugjörðar. Hann varð öskuvondur. Hann fékk dyravörð sér til aðstoðar við svæfinguna og bjargc\5i þannig lífi mannsins. Daginn eftir var hann kallaður fyrir háttsettan embættismann, sem tilkynnti honum, að hann yrði kærður fyr- ir að rjúfa ró hvíldardagsins, •— en úr því varð þó ekki. Vinkona keisaradrottningarinnar notfærði sér þá hina ágætu aðstöðu, — og Sauerbruch fékk „lausn í náð“. ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ GERA SKURÐAÐGERÐ Á BRJÓSTHOLI Þannig voru sem sagt aðstæð- urnar við þýzk sjúkrahús um alda mótin 1900. Nokkrum árum síðar varð Sauerbruch aðstoðarlæknir við háskólasjúkrahúsið i Breslau. Yfirmaður hans var hinn heims- kunni Mikulicz. Eitt sinn sagði Miklulicz: „Hundruð þúsunda manna deyja vegna þess, að við getum ekki gert skurðaðgerðir á brjóstholi". Það var allra þrá, að geta með skurðaðgerð læknað berklaveik- ina — þennan hræðilega sjúk- dóm, sem milljónir manna þjáð- ust af. Ferdinand Sauerbruch hóf þeg- ar að leita lausnar þessarar brenn andi spurningar. Það hafði tek- izt að gera skurðaðgerðir á kvið- arholi, þá hlaut einnig að vera ERINDREKI VILHJALMS Sauerbruch reikning sinn greidd- an“ eins og tvær slípaðar gler-! „Ég sé mér til mikillar gleði' an. rúður og þannig áttu þau að og ólýsanlegs hugarléttis, að halda andardrættinum í gangi. j vinstra lungað þrútnað.i af lofti, Hreyfingar brjóstkassans draga jafnskjótt og lágþrýstingurinn' KEISARA teygjanlegt lungað á eftir sér, j hafði verið myndaður í klefan-1 S&mtímis því, sem Sauerbruch. um. Grárautt fyllti það aftur út j gegndi stöðu sinni í Sviss, yar í brjóstholið. Sjúklingnum hafði hann ráðgefandi skurðlæknir ekki orðið hið minnsta um þetta. Hjarta og lungu störfuðu óað- finnanlega. SAUERBRUCH SKRIFAR SÖGU Fréttin um hinn sögulega upp- skurð, sem Sauerbruch hafði gert breiddist eins og eldur i sinu um allan heim. Frá öllum löndum komu læknar til þess að lcynnast af eigin raun lágþrýstiklefanum og aðferðinni við lungnaaðgerðir. Margir háskólar reyndu að fá Sauerbruch sem kennara, en hann þekktist boðið frá Sviss, þar sem hann varð prófessor í skurðlækningum, samtímis því, sem hann opnaði þar einkasjúkra hús. Veggir þessa einkasjúkrahúss hins keisaralega þýzka hers. —- Þrisvar í viku sótti herlvíll hann. yfir landamærin og hann vann á hersjúkarhúsum að baki þýzka hersins á Vesturvígstöðvunum. Að lokum héldu stjórnmálin inn- reið sína í líf Sauerbruchs áriíf 1918. Vilhjálmur keisari boðaði hann á sinn fund og fékk honum það verkefni í hendur að fara. til Búlgaríu og Tyrklands og leita áheyrnar hjá þjóðhöfðingjum. þessara landa. Sauerbruch fór í ferð þessa undir því yfirskyni að heimsækja þýzku sjúkrahúsin. í Búlgaríu og Bosporus — en í vasa sínum hafði Sauerbruch tvö keisaraleg bréf, þar sem Vil- hjálmur keisari reyndi að hafa áhrif á stjórnmál Búlgaríu og 1 Tyrklands. Sauerbruch við sjúkrabcð það fylgir honum eftir vegna við- „ „ . , Fyrn hluta ermdisins var lett geyma nokkuð af sogu Evropu, * , . TT. ... ., . _ , , j ,, . I að rækja. Hmn virti og vitri Fer- þar sem konungar og drottnmgar, . , , ..,. leituðu lækninga alvarlegra dtma"d konungUr ,sklldl sa,m- sjúkdóma sinna. Hið þekkta1 StUndlS’ að eitthvað veigamikið var bak við heimsókn Sauer- loðunaraflsins. En eitt var mér! beiklaheilsuhæli í Davos var þar bruchs og þeir ræddust við undir þó fyllilega ljóst: Tækniframfar-1 skammt fra °S íl^argir sjuk-> ir nútímans gerðu það mögulegt, að maður skapaði után frá þenn- an þrýsting í brjóstholinu í nrjostnoimu, sem væri hinn sami og sá, sem var því eðlilegur. Ég varð svo æstur, að ég réð mér varla. Ég hellti köldu vatni-á lingar komu þangað til þess að I reyna hið síðasta úrræði Sauer- bruch skurðhnífinn. Einn rík- asti maður Evrópu, gamli Roth- schild, borgaði af frjálsum vilja 15.000 svissneskra franka íyrir, , „ . „ .... . ., , .. tvær læknisvitjanir og notaði tækifærið til þess að ávíta Sauer ! fjögur augu. Sauerbruch sá þá, ( að Þýzkaland hafði tapað stríð- inu og það var aðeins spurning- um daga, hvenær Austurríkl félli. Tyrkjasoldán var erfiðari við- að ná fundi hans og þegar Sauer- höfuð mér og glaðvaknaði sam- j ^því"að''hann "™eða”svo 1 bruchloks slaPp.mnt höllina- stundis. Eg klæddist að nokkru var álit Rothschild gamla _ lifði' ^atti þakka það sjukietka emnar leyti og fór síðan ofan í kjallara' um efni fram gauerbruch bjarg-j® eftirlætiskonum soldansms. sjúkrahússins, vakti aðstoðar-aði utanríkisráðherra Rússlands'1 * J* ,Vaf f.ral Evr°PU °g menn rannsóknarstofunnar og með djarfri skurðaðgerð, eftir að «UC J 3 r3Un Um’ reyndi að skýra fyrir þeim verk- b f sérfræðinear töldu aðeerð ð SJUkleikinn var uppspum emn. efnið, enda þótt þeir væru hálf- vonÍauSa - Sr benð mlkla' HuSmynd hennar var að fl^a ^ sofandi ___ Ég hafði vfir setn- -v. , . „ s það tókst henni. Tíu árum síðar soidiiui. Iidiui yiu seui abyrgð“, sagði hann við Sauer- • ,, „ * inpuns cpm Mikulirz hsfði caot i i a „ ... j ss SBUGrbruch hsns sftur. Þsð ínguna, sexii iviikuiicz naioi sagi bruch. „Eg verð að lifa. Ætlun-1 , , , T • • , við mig: „Hundruð þúsunda arverk mjtt „„ 1:-., ■var 1 skuggahverfi T.eipzigborgar, er mikið. Eg ætla Hann þar sem hún var forstöðukona pútnahúss. manna deyja vegna þess eins, að að torfima Þýzkalandi. það er ekki hægt að framkvæma hélt að Sauerbruch væri Sviss- skurðaðgerðir 1 brjostholmu . Eg lendingur. Hönd hins þýzka ætt- verð að skyra fra þvi, að aætlun jarðarvinar titraði> þegar hun' I ÞRIÐJA RÍKINU mma hafði eg gert dagana næstu lyfti lunga sasanovs úr brjóst-1 Um bað leyti sem þriðja ríkið a undan meðan eg var a stofu- ]cassanum j kom til sögunnar, var Sauerbruch. gangl eða meðan ég haut upp | Konstantin Grikklandskonung- heimsfrægur læknir og forstöðu- og niður troppur". ur> sem steypt hafði verið af stóh maður skurðlæknadeildar Char- Á dýrum voru gerðar nokkrar í fyrri heimsstvrjöld, hélt nú inn úe í Berlín. Eitt af þyngstu tilraunir, sem þó voru ekki sem 1 reið sina í sjúkrahús Sauerbruch skyldustörfum hans var að ann- hægt að finna leið til þess að kom ^rangursrikastar Hugmyndin ásamt drottr.ingu sinni og fylgd- ast Hindenburg ríkiskanslara og ast inn í brjóstholið. j var að bua til Jágþj-ýsííJíiefa, þar arliði. Konungur þjáðist af hjálpa honum sársaukalítið yfir „Allar hugmyndir mínar í þess sem hægt væri að ákveða loft-1 „empyem“ (greftri i lungum) og í annan og betri heim. Hinn gamli um efnum eru komnar vegna þrýstinginn, svo að þrýsingur á borðaði lítið, en þvi meir tók föru hermaður tók örlögum sínum. áhrifa utan frá“, segir Sauerbruch lungu yrði ekki of mikill Loks neyti hans til sín af kampavíni, ems og við mátti búast. í endurminningum sínum. „í Er- rann upp sá dagur, þegar fyrsti sem flaut i striðum straumum og >>Og na megið þér segja „Föru- furt varð ég vitni að því, að mað-1 sjúklingurinn var lagður á skurð- matarborðin svignuðu af gómsæt- nautinum" að hann megi gjarnan ur, sem hlaut dálítið gat á brjóst-1 arborðið. Maðurinn með skurð- um réttum. En nú kom reiðar- k°ma“ voru síðustu nrð hans við kassann lézt skömmu síðar. Þá hnifinn hugsaði sig eltki um, — slagið: konungurinn áíti enga Sauerbruch. kynnti ég mér allt nákvæmlega' og sjálfur hefur Sauerbruch lýst peninga til að greiða dvöl sína Fyrirmenn Þriðja ríkisins birt- viðvíkjandi þessum atburði. [þessari vel heppnuðu skurðað- og fylgdarliðs síns. Heimsókn ust læknisaugum Sauerbruch eins Lengi vel gekk ég sem í leiðslu gerð, sem markaði tímamót í þessa virðulega sjúklings hafði 0g hrollvekjandi fylking. Hann. og ekkert annað komst að í huga | nútíma skurðlækningum. nærri gert Sauerbrueh gjaldþrota mínum en hvötin, sem ég hefði hlotið við orð meistara míns: „Hundruð þúsunda manna deyja vegna þess, að ekki er hægt að framkvæma skurðaðgerðir á brjóstholti". Að öðru leyti gætti ég vinnu minnar, en ég man enn þá greinilega, að ég var oftast nær með mikinn hjartslátt, því ég var í þann veginn að finna lausn þessa hræðilega vanda- máls. Hugleiðingar mínar leiddu til ályktunar, sem ég gat ekki um-j flúið. Það var ekki hægt að leysa j vandamálið með eða í manninum j sjálfum. Það var ekki unnt að breyta líkamsbyggingu mannsins j að neinu leyti. Lágþrýstingurinn' í brjóstholi mannsins var eitt af lífsskilyrðunum. Lungu og innri brjóstveggur áttu að „loða sam- • «n« - - - ^111'11 í ökuferð með von Hindenburg ríkisforseta. varð að heimsækja Hitler — ekki sem læknir, heldur sem pólitísk- ur sendiboði, því að Hitler reyndi að notfæra sér hann í pólitísku augnamiði. Þar voru og hershöfð- ingjar og fyrirmenn, sem fyrirlitu- nazistana. Þar var hinn dularfulli Himmler, sem tortryggði alla, einkum vísindamenn. Hér kemur einnig við sögu — eftir banatil- ræðið við Hitler hinn 20. júni 1944 — Kalíenbrunner, yfirmað- ur öryggismálanna, sem yfir- heyrði Sauerbruch um kunnings- skap hans við nokkra af tilræðis- mönnunum. Gestapo og böðullinu voru ekki fjarri, og dauðinn, sem hann svo oft hafði bægt frá sjúklingum sínum beið hans á næsta leiti. Loks komu hin bitru leikslok- .Feiknastórt loftvarnarbyrgi í Frh, á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.