Morgunblaðið - 09.12.1954, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.12.1954, Qupperneq 6
22 MORGVTSBLÁÐIÐ Fimmtudagur 9. des. 1954 við það. SJO ARA STARF SÍLDARBÆRINN Raufarhöfn [ er nú kominn í sinn vetrar-1 ham. Um þetta nyrzta kauptúnj landsins, þar sem milljónir króna streyma um hásumarið, heyrast nú ekki háværar og skrækar raddir síldarkvenna, sem kalla á tóma tunnu og meira salt. Kátir strákar af fiskibátunum sjást ekki ganga eftir aðalgötunni gegnum þorpið, kallandi spaugs- yrði til stúlknanna, sem eru að koma eða fara á síldarplönin. Frá síldarverksmiðjunni berst nú ekki skröllt dieselstöðvarinn- ar, sem knýr allar vélar. Nú er búið að setja segl- dúk yfir alla reykháfa, svo ekki rigni eða snjói niður í þá. Tunnustaftarnir eru allir horfnir og síldarbraggarnir standa kald- ir og líflausir með neglt fyrir gluggana. — Raufarhöfn hinna björtu júlínótta um hásíldarver- tíðina eins og svo mörg hundruð, ef ekki þúsundir þekkja, og Raufarhöfn skammdegisins og einangrunarinnar eru tvær regin andstæður. Þeir sem þar búa telja þorp- inu sínu það lífsnauðsyn að hægt verði að minnka bilið milli þess- ara miklu andstæðna, því strax og síldarvertíð lýkur, kemur yfir þetta kauptún, sem telur um 400 íbúa, ró og friður. — Allt yngra | fólk fer að hugsa til hreyfings: Fara í atvinnuleit suður og svo getur það verið undir hælinn lagt hvað af því kemur aftur, þegar það sér að Raufarhöfn get- ur ekki utan síldartímans boðið upp á hið sama og kaupstaðirnir og kauptúnin syðra. —★— Það var um þetta, sem við ræddum um daginn, er ég hitti kunningja minn frá Raufarhöfn, Ólaf Ágústsson, verkstjóra við síldarverksmiðjuna. Ólafur er Reykvíkingur, en hann hefur alla . , sína búskapartíð búið á Raufar- ur á Raufarhöfn þyki á þessu Vlð írystihusið, sem búið er að Og þannig munum við halda I seinagangur, því á Kópaskeri vera í smíðum um noltkurra ára áfram að gera Raufarhöfn enn hefur læknir Raufarhafnar að- skeið> sagði Ólafur Ágústsson. byggilegri. Reisa þarf félags- SAMGÖNGURNAR ' setur. Þangað þurfum við að Myndi hraðfrystihúsið að sjálf- heimili, sem verði miðstöð alls Ég er nú á förum úr bænum.' sækja lækni og getur það orðið sög®u geta skapað mikla atvinnu menningarlífs, gistihús og stækka Ætla að fljúga til Akureyrar og æði tafsamt á vetrum þegar Mel- Því vor haust eru miðin fyrir þarf barnaskólann. Sem stendur taka Esjuna þar austur um og rakkaslétta er ófær, en hvora uian fengsæl. Þá gætu útilegu- er hjá okkur mjög lélegt sam- 1 • -V r- A 1 JT- n n '1 f Cl r 1 ‘1 írL linn í'inn Vlió lrnwmU/.n --- ikið bindur miklar vonir við hrað- frystihúsið, en pen. vantar til að Ijúka Rætt við Ólaf Ágíistsson verkstjóra á Raiifarliöfn um ýmis aðkallandi mál nyrzta kauptúiis landsins í Þistilfirði og Víknabænda. Nú er hægt að komast á bílum frá Þórshöfn suður í Kollavík, en þar býr Jakob Sigurðsson. — Þaðan er svo vegleysa og aðeins farið á hestum um Sveinungsvík og Ormarslón að Hóli á Sléttu, þar sem tvíbýli er og búa þar Þor- steinn Steingrímsson og Árni Pálsson. Af þessum sökum eru Víkurnar mjög afskiptar um alla flutninga á landi. Um langt skeið hefur vegalagning verið á döf- inni og allmikið hefur verið veitt í þessu skyni, en Ólafur taldi hörmulegt til þess að vita hversu áframhaldið hafi verið slælegt, jafn aðkallandi mál sem þessi vegur í rauninni er fyrir bænd- urna og byggðirnar, sem hans þurfa að njóta, svo og Raufar • höfn og Þórshöfn. —★— Barst nú talið aftur að Raufar- höfn, — að atvinnumálunum. Hvað sé helzt til ráða, til að bæta úr vetrarlöngu atvinnuleysi sem ríkir þar nyrðra, að heita má. Þar eru milli 15—20 trillu- bátar og tveir litlir þilfarsbátar. innsiglingunni. Dýpkunarskipið — En bátarnir geta ekki skapað Grettir vann að uppgreftri í höfn- neina almenna vinnu við vinnshi iuni í rúma tvo mánuði og gróf aflans. hann upp alls um 130.000 tonn af sandi úr höfninni og innsigling- Ólafur Ágústsson, verkstjóri. á veginum, að það muni íþyngja neinum sjóðum. Á vetrum, í fyrstu snjóum, verður vegurinn kringum Sléttu bráðófær. Á stöku stað ér vegurinn þó hlað- inn upp, en hægt þykir mér þessi vegargerð ganga og vafalayst. hefði mátt gera meira fyrir það fé, sem þegar hefur verið lagt í að leggja þennan veg til Rauf- arhafnar. Það er ekki að undra þótt okk dæma hrifningu og vil ég nota tækifærið og færa leikurunum beztu þakkir fyrir komuna. Og Raufarhöfn stækkar jafnt og þétt. Þar eru nú í smíðum 10 íbúðarhús, flest smáíbúðarhús. einnig upp frystingu síldar. Þá Hefur Barði Friðriksson héraðs- mætti og láta sér til hugar koma, dómslögmaður veitt mönnum á að togarar myndu grípa inn í Raufarhöfn ómetanlega aðstoð öðru hvoru og landa þar 80—100 við lánsútvegun, og kunna menn lestum, fara svo t. d. til Húsa- sannarlega að meta það og hinn víkur, eða til Þórshafnar og óskipta áhuga hans fyrir vel- Vopnafjarðar og losa þar í frysti- ferðarmálum okkar á Raufar- húsin, en svona mun togari Aust- ( höfn. firðinga jafna aflanum á milli, • Og þá má ekki gleyma að segja til að skapa fólkinu atvinnu, í frá söltunarstöðvunum, sem eru stað þess að sjá á eftir flestu orðnar sex og tók ný stöð til ungu fólki yfirgefa heimili sín starfa í sumar. og fara langar leiðir í atvinnu-1 leit á hverju ári. — Það er því SÍLDARAFURÐA- engin furða þótt við á Raufar- FRAMLEIÐSLAN höfn bindum miklar vonir við | Þó síldarleysi hafi verið um frystihúsið okkar og vonandi margra ára skeið, hafa síldar- tekst bráðlega að útvega þá pen- afurðir þær, sem framleiddar inga, sem vantar til þess að Ijúka hafa verið á Raufarhöfn, fært þjóðarbúinu miklar tekjur. — í sumar er leið, það mikla síldar- leysissumar, nam saltsíldarfram- En vera má segir Ólafur, að leiðslan þar 24600 tunnum á móti þú vitir það ekki, að segja má (44000 tn. í fyrra. Bræðslusíldar- að allt það sem gert hefur verið aflinn varð 50.000 mál á móti heima, hefur verið unnið á und anförnum sjö árum, auk síldar- verksmiðjunnar, sem reist var 1940. Með hverju árinu höfum við færzt eitthvert stórvirki í fang. Vatnsveita er komin í öll' hús, þó ekki sé hún sem full- komnust og brátt mun verðy úr bætt. Lagt hefur verið holræsa- kerfi og rafmagn er í hverju húsi. í sumar er leið, lagði Rauf- arhöfn út í stórkostlega kostn- aðarsama dýpkun á höfninni og frystihúsið unni, en á eftir varð Raufarhöfn Vonir okkar eru mjög bundnar verulega góð höfn. heim. Skipasamgöngur verða að ieið er um 54 km veg að fara. teljast góðar á vetrum. Strand- ferðaskipin koma hálfmánaðar- lega og nú í haust hefur Flug- félag íslands haldið uppi hinum SERSTAKT LÆKNISHÉRAÐ Ég teldi mjög aðkallandi, og tel bátar lagt upp afla sinn hjá komuhús. Þar hefur þó Kvenfé- okkur. Við vonumst til að hrað- lagið haft leiksýningar á vetr- frystihúsið geti fryst 20 lestir af um og þangað kom í sumar leik- flökum á sólarhring. Taka mættiflokkur og sýndi Topaz, við fá- vikulegu ferðum til Kópaskers miS tala í nafni Raufarhafnarbúa lengur en dæmi munu til. allra, að gera Raufarhöfn að sér- Til mikilla bóta væri það fyrir' stöku læknishéraði. Þetta myndi samgöngur til Raufarhafnar, að að sjálfsögðu hafa í för með sér. hafnarbryggjan þar yrði endur- bætt eða byggð ný hafnar- bryggja, því bryggjan, sem aukin útgjöld fyrir kauptúnsbúa, en þeir myndu glaðir bera þær byrðar, því þeir sem búa við notazt hefur verið við til þessa læknisleysi strjálbýlisins þekkja er ófullnægjandi fyrir þá mikhi afgreiðslu, sem fylgir vaxandi at- vinnurekstri á Raufarhöfn. Hinar nýju bryggjur söltunar- stöðvanna eru ekki ætlaðar til aimennrar afgreiðslu, þótt nota megi sumar þeirra til þess, ef á bezt þá tilfinningu öryggisleysis,1 sem gripið getur fólk. Og ég myndi vilja gera meira í sam-' bandi við heilbrigðismálin eða1 við skulum heldur segja læknis-1 málið, sagði Ólafur, en það er að gera lítinn flugvöll við Raufar-1 63.000 í fyrra. Síldarverksmiðj- urnar framleiddu alls 12000 sekki síldarmjöls, en hver þeirra vegur 100 kg. — í góðu síldarsumri er framleiðslan um 60.000 sekkir. Þá varð framleiðsla síldarlýsis um 1260 lestir. Allar afurðir eru farnar nema nokkur hundruð tunnur af Rússlandssíld. ENGIN BANKASTARFSEMI Áður en ég kveð þig, sagði Ólafur, er enn eitt mál, sem ég vildi færa í tal, en það er banka- starfsemin. — í vetur þyrfti að undirbúa þetta mál, en því er þannig varið með þessi mál hjá okkur, að öll peninga- viðskipti fara fram um símann. MestöII Iaun eru greidd í ávís- unum og menn komast í hrein- Ustu vandræði er hefja skal ávis- anirnar. □ En nú verð ég að fara, sagði Ólafur Ágústsson verkstjóri. — Fyrir okkur, sem erum í kaup- staðaferð einu sinni á ári eða svo, er tíminn svo fljótur að líða meðan á henni stendur, að okkur finnst sem við komum aldrei neinu í verk, af öllu því um- stangi, sem ljúka þarf á skömm- um tíma. — En ef það kemur hressileg síldarhrota hjá okkur næsta sumar á Raufarhöfn, þá vonast ég til þess að sjá þig aftur á síldarplani, sagði Ólafur um leið og hann kvaddi og fór. Sv. Þ. liggur og þær eru ekki bundnar i höfn, þar sem sjúkraflugvélin við síldarsöltunina. En úr því við erum að tala um samgöngumálin, sagði Ólafur, þá má ekki gleyma veginum yfir Melrakkasléttu milli Kópaskers og Raufarhafnar. Vegurinn er afar slæmur, en um hann er gíf- urleg umferð yfir smarmánuð- ina. Er ekki að sjá á viðhaldinu gæti lent í neyðartilfellum. Þenn- an völl mætti gera út við Höfð- ann, án mikils tilkostnaðar. TIL ÞÓRSHAFNAR Barst nú talið að öðru efni, vegalagningu út á Þórshöfn. —I Þann veg telur Ólafur að markajFossar Eimskipafélagsins geta nú auðveldlega lagzt að bryggju á muni tímamót í sögu bændanna Raufarhöfn, eftir að höfnin var dýpkuð í sumar er leið. Húsavik var erðin kolaiaus HÚSAVÍK, 7. des. — í morgun kom Hvassafellið hingað til Húsavíkur með kol, sem er verið að skipa upp í dag. Var bærinn búinn að vera kolalaus í mánuð, og varð að flytja öll kol þangað á bifreiðum frá Akureyri. Með Hvassafelli kom allmikið magn af kolum, svc^ ekki er hætt við skorti á næstunni. Þessi mynd er tekin að kvöldi dags á Raufarhöfn sólfagran júlídag. Aðeíns fáein skip voru í höfn þennan dag, enda hið bezta veiðiveður á síldarmiðunum. Minnka þarf biliB milli hinna miklu andstæðna sildarvertíðarinnar og vetrarlangs atvinnuleysis

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.