Morgunblaðið - 09.12.1954, Blaðsíða 8
24
'yÍORGtJÍSBt Á Ð1Ð
Fimmtudagur 9. des. 1954
102
Friðrik írá Horni: ~
i
i ■>»..
oilandsbréf
JOL I HOLLANDI? — Eiginlega
er ekkert óvenjulegt eða skemmti
legt um þau að segja. Hjá Hol-
lendingum með sína Kaivínsku
trú og trúarvenjur eru jólin aðal-
lega trúarhátíð. Að vísu höfum
við okkar jólatré og fjöldann all-
an af indælum jólasöngvum. Okk
ur er vel til steiktu gæsarinnar
á jölaborðinu og sumir hafa tek-
ið upp þann sið að gefa jólagjaf-
ir. En sá siður er innfluttur frá
öðrum löndum og méi, sem Hol-
: lendingi í húð og hár, geðjast
■alls ekki að honum, því að við
eigum okkar eigin desemberhátíð,
alveg sérstaka hátíð með sérstök-
um blæ, sem hvergi er að finna
annars staðar.
★—★
Þessi hátið er hinn 6. desember
ár hvert, afmælisdagur hins
^'heilaga Nikulásar eða „Sinter-
klaas“ sem er nokkurs konar
J gælunafn á þessum gamla vin-
'sæla heiðursmanni. Já, hann er
ævagamall orðinn, enginn veit
nákvæmlega hvað gamall en
'hann þreytist aldrei á því að
heimsækja Holland. Upphaflega
er hann kominn alla leið frá
Spáni og ein saga segir, að hann
hafi verið biskup í borginni Myra
þar sem hann naut afar mikilla
yinsælda fyrir það hve góður
hann var við öll böm og alla þá,
sem voru fátækir og í bágindum
. staddir. En til er önnur saga, sem
er miklu áhrifameiri: Þrjú lítil
og fátæk börn urðu að hrekjast
að heiman frá sér vegna þess að
ekkert var til að borða heima
hjá þeim. Kvöld eitt börðu þeir á
dyr á litlu húsi. sem á veginum
varð og gamall maður, sem kom
til dyranna tók vingjarnlega á
móti þeim og bauð þeim að dvelja
hjá sér. En eftir fáeina daga slátr-
aði hann þeim og saltaði þau nið-,
ur í tunnu. En þá vildi svo til, *
að Sánkti Nikulás átti leið þar
framhjá og komst að því, sem
gerzt hafði. Gerði hann sér lítið
fyrir setti börnin sem óþokkinn
Holíenzk jé! fyrs! og fremsf Irúarhálíð — Sagan um Sánkfi Níkulás — 6. des,
háiíð fearnanna — Gjafir með gafefei og slríðni — Verzlanir gera sill lil
Júlíana drettning ásamt tveímur yngstu prinsessunum voru meðal
þeirra, sem tóku á móti Sánkti Nikulási í Amsterdam.
því sem íram "er á heimilunum
— og svo segir hann Sinterklaas
frá öllu því, sem hann hefir
heyrt. Þess vegna er afar mikil-
vægt að börnin hagi sér, svo að
Sinterklaas líki, því að ella get-
ur svo farið, að hann taki óþekkt-
arangana með sér í skióðuna sem
Svarti Pétur hefir meðferðis og
hafi á brott með sér til Spánar.
★—★
A aðfangadagskvöld St. Niku-
lásardagsins, þ. e. hinn 5. des.
safnast öll fjölskyldan í kring-
um reykháfinn og syngja Sinter-
klaas söngva. Allt í einu rignir
niður úr reykháfnum brjóstsykri,
piparmyntum og öðru góðgæti —
og auðvitað er það Svarti Pétur,
sem þar er að verki. — Það líða
mörg ár, áður en börnin taka
eítir að pabbi þeirra eða einn af
bræðrunum eru alltaf íjarverandi
á þessu mikla og óviðjafnanlega
augnabliki.
Yfir nóttina kemur gamli
biskupinn aftur ásamt negraþjón-
inum sínum með stærri gjafir.
Það er vissulega undravert, hve
mikið þeir komast yfir að gera
en biskupinn gamli. með mítrið
sitt og síða skeggið hvíta, virð-
er keppzt um, að einhver stríðni
sé í spilinu Móðir mín, sem alltaf
var að týna gleraugunum sínum
fékk einu sinni risastór pappa-
gleraugu, sem hlutu að sjást hvar
sem þau voru lögð frá sér og þeg-
ar ég var 16 ára og yfir mig ást-
fanginn af álitlegum hópi af
yndislegum ungum stúlkum fékk
ég frá St. Nikulási mörg allavega
hjörtu, sem áttu að koma í stað-
inn fyrir mitt eigið, sem ég hafði
misst!
★—★
Stríðnin er með ýmsu móti og
byggist fyrst og fremst á því* að
fólki sé kunnugt um hvers annars
hagi og venjur. Þannig gerði ég
einu sinni nokkurskonar íegurð-
arhandbók fyrir mágkonu mína,
sem mér fannst ekki hirða nógu
vel um hárið á sér. Handbókin
var venjuleg stílabók fyllt með
upp jafnskjótt og kveikt er i
honum. Epli, sem litur út fyi-ir
að vera búið til úr marzipan get-
ur eins verið úr sápu, svo að
ráðlegra er að lykta af því áður
en bitið er í það. 1
En búðirnar hafa líka margt
annað á boðstólum í sambandi
við Sinterklaas gamla, sem ekki
á neítt skylt við svik og pretti.
Alls konar sælgæti, súkkulaðium-
slög, marsipanmyndir og ótax
margt fleira er framleitt eftir'
sérstökum fyrirmælum gamla
mannsins og verksmiðjurnar j
mega keppast við marga mánuði'
fyrirfram til að fullnægja eftir-
spurninni, sem er gríðar mikil. i
★—★
En hinn 7. desember rennur j
upp og Sánkti Nikulás er horf-1
inn með öllum ummerkjum, þar {
til hann kemur aftur að ári um
sama leyti. Nú er undirbúning-
urinn undir sjálf jólin hafinn og
stórverzlanirnar leika jólasöngva
af grammófónplötum daginn lið-
langan.
En jólin eru, eins og áður er
sagt engin gjafahátíð í Hollandi
með jólasveininn Sánkti Kláus,
sem þeir hafa í Ameríku og Eng-
landi. Hjá okkur er það spænski
biskupinn, hinn heilagi Nikulás,
sem ríkir — og þetta var mörg-
um löndum heims gert kunnugt
nú í ár, er hinni miklu innreið
hans í Amsterdam var sjónvarp-
að um alla Vestur-Evrópu. —
— Svona er það: jafnvel gamah
hvítskeggjaður öldungur, orðinn
margra alda gamall, verður að
taka tækni nútímans í sína þjón-
ustu.
Strandarkirkja
Cmerkt kr. 20,00 N G 20,00. S
20,00. Gamalt áheit 50,00. A K
50,00. S Ó 50,00. P G 25,00. H Þ
200,00. T S 50,00. N N 50,00. J
S, Vestm.eyjum, 200,00. Ómerkt
, . ,30,00. N N 50,00. U 50,00. V H V
urklippum ur blöðum og auglýs-, 200,00. Á K 20,00. N N 20,00. Karl
mgum, sem komið var fyrir á Gunnarsson, Hofteig, 40,00. — Ó-
skringilegan hatt svo að ur því nefnd 10j00. j e 60,00 N N 20,00.
varð nokkurskonar saga, þar að p0rsteinn Jónsson 100,00. Gústa
auki gaf ég henni svo hárbursta.' i0joo. A G 200,00. Ónefnd 5,00.
Stríðni er. allsstaðar leyfileg, i p G 200,00. Þ G 100,00. K E
skólunum, skrifstofum, verzlun- 100,00 T S 10,00. E Þ H 35,00
um o. s, frv. Enginn hefir rétt Snerrir 100,00. Gunnar 15,00.
. . til að verða móðgaður, því að Kristín ÓJafsd., 10,00 N N 10,00.
íst ojdungxs oþrey.tandi þessa ' eftir allt saman má þó enginn N N 100,00. Anna 20,00 H B 50,00.
, f.?a:_®n,nU,\SeinT tlð, er ^etía ásaka hinn heilaga Nikulás, en I M St., 100,00. S Ó 50,00. B G
líka orðið miklu auðveldara fyrir frá honum eru gjafirnar komnar.
hann. , , ,
★-★ *“ *
I Enginn skyldi gera sér glæsi-
25,00. N N 50,00. R H 15,00. J G
10,00. Þ X 30,00. Ásta 15,00. N N
10,00. N ó 105,00. S J 20,00. N N
100,00. J M 60,00. Gamalt áheit
50,00. Guðiaug Einarsd., 100,00.
Á I 100,00. Þakklát 05,00. Eyfell-
ingur 50,00. Ónefnd 20,00. N N
Sánkti Nikulás með síðskeggið
sitt, mítrið og bagalinn.
hafði skorið niður í stykki sam-
an aftur og refsaði honum síðan
’ rækilega.
★—★
Enginn efast um það, að Sinter-
klaas er sérstakur vinur barn-
anna. Hann gefur þeim gjafir á
, sínum eigin afmælisdegi — og
jafnvel nokkrum dögum áður.
Þá ríður hann yfir húsþökunum
á hvítum hesti. Þjónn hans og
fylgdarsveinn, Svarti Pétur
(Zwarte Piet) klifrar niður reyk-
háfana og lætur, smágjafir í skó
barnanna — en þó því aðeins að
börnin hafi munað eftir að láta
visk af heyi eða brauðmola í
ákóinn, fyrir hestinn hans.
1 Sánkti Nikkulás veit alveg :iá-
!kvæmlega. hvaða börn hafa verið
!)æg og hver ekki. Svarti Pétur
éggur nefnilega eyrun við og
hltfstar niður i reykháfana eftir
Aður fyrr kom hann með gufu- legar vonir, þó að hann fái stór-
skipi frá Spáni og þegar skipið ann pakka. Það getur vel verið
nálgaðist sást hann langt að með að innihaldið sé ekki annað en
hvíta hestinn sinn og svarta ósköp af gömlum dagblöðum, ,,nn. _. A
þjóninn á þilfarinu. En nú er sem vafið er utan um dálítið 1100.00,■ G J D,00. Eínai ‘0,00.
öldin önnur, nú kemur hann í öskjukríli sem ekki hefir ar.nað ■ ”e ” ’ ' B 0 ’ ' n’ '
flugvél, jafnvel í þyrilvængjum að geyma en lítinn pappírsseðil £ T ó' innnn n Vnnno V
eða fallhlíf! En svo hefir líka eitt sem á stendur: „Líttu bara inn I, S ^«,00. Dagga 100 00. Ingn
vandamal komið til: Þessi :iy- eldhusið og þar kannt þu að -n 00 t m ací 00 n n 90 00 T P
tízku hús sem hituð eru upp með finna aðra tilvísun um að líta1 ó‘íftfur’ Halldórsson 20,00.
miðstoð hafa svo sem enga reyk- mn einhvers staðar annars staðar ^ ^ ^ qq Gunin 5 00 Iv 4 ", Q0
háfa en á því hafa þó ýmiskonar á einn eða fleiri staði, áður en ^runn BjörniídTlS.OO. G 'lOO/loi
jfelög og samtök fundið viðun- Þú fmnur loksins gjöfina, sem j g 100 00 g H 70 00 G G A],
andi lausn með því að efna til Þér er ætluð. j 10Q 00 p g 50 00. í) T löoVo. S
sérstakra Sinterklaas-samkoma Arið 1949, er ég hafði heim- K 25,00. Vancóuver 50,00. Þakk-
fyxir börnin, þar sem biskupinn sótt Island í fyrsta skipti fékk lát kona 10oj0o. Rona 10,00. 1 S
kemur sjálfur.
★-
ég frá einum Sánkíi Nikulási 10oj0o. N N 10,00. Ómerkt 30,00.
stóran disk með moldarhrúgu á.
-T. ., ... * . „ , Nokkrir ísmolar voru á toppinum,
Nu vitaalhr.að xullorðnar olk- nokkfir eggjabikarar með- sjóðl
ið fær engar gjafir frá Sánkti andi vatni grafnir inn í hrúguna.
Nikulás1- En það gefur hvert þetta 4tti augsjáanlega að tákna
oðru gjafxr og undir þessum Is]and með jöklum þess og hver.
krmgumstæðum oru börnin tal- um
T ’’fuilorTð fÓlk“’Tegar Þau eru Verzlanirnar eru fólkinu hjálp-
7-~8 ara. Emn mikjlvægur pattur ]egar við að upphugsa allskyns
Gísli Eiríksson 50,00. Kona, tvö
áh. 25,00. Jón Berg 100,00. Ó-
nefndur í Vestm.eyjum 70,00. G
G 100,00. A S 200,00. N N 100,00
L H 50,00. K J 50,00. Sólveig
Eyjólfs. 20,00. G J 50*00. J B D
100,00. S J 15,00. D G 50,00. S V
50,00. E S 130,00. M 100,00. M E
25,00. Gamalt áheit 25,00. G Ó
í þessum gjöfum eru /’imur og hrekkjabrögð. Það er t. d. betra 50,00. S S 20,00. L J 50,00. M
v.sur sem hver kveður um ann- ag Vera var um sig ef manni er ! 10,00. Fn'ða 2,00. P G 125,00. F
an, hvort sem hann hefir r.nefil gefinn einn einstakur v.indill, j J Þ P 100,00. N N 15,00. Ónefnd
af hæfileikum til að ýrkja eða hversu sakleysislegur, sem hanh' kana 1.000,00. H G II 20,0Ö. Á J
ekki. Eg veit ekki, hvaðan sá sið- kann að líta út, því að fullt eins 100,00. Á Ó 10,00 U M 20,0Ó. Á-
ur er kominn,' en fyrst og íremst líklegt er, að hann springi í loft héit í bréfi 25,00.
Athyglisverð Ijóðabók
Jón frá Hvoli:
BLÆR í LAUFI.
Kvæði og' stökur.
8vo. 152 bls. + Mynd liöf-
undar. Reykjavík 1954.
ísafoldarprentsmiðja h,f.
BÓK þessi sem er tæpar 10 ark-
ir að stærð (152 bls.) getur ekki
kallazt stór bók að vöxtum, en
ekki er allt undir fyrirferðinni
komið, og að gæðum leynir hún
á sér; og betra er að yrkja eina
vísu góða, heldur en þúsund lé-
legar. Nú er það ekki ætlun mín:
að skrifa langt mál um tjeða bók,
heldur aðeins að minna á hana,
hún er að koma á bókamarkað-
inn þessa dagana á forlagi ísa-
foldarprentsmiðju. — Höfundur
hennar Jón frá Hvoli er vísna-
vinum góðkunnur með kveri
sinu, Hendingar, Rvík 1921 (út-
seld) og hefði ég kosið að það
nafn hefði einnig haldið sér á,
umræddri bók, þar sem það er
allt endurprentað hér, utan for-
mála Jakobs Smára, — en fyrri
hluti hans er sígildur. — Þá er
og bætt við úrvali vísna og
kvæða er höf. orti eftir útkomu
Hendinga. Um þá viðbót er það
að segja, að ekki fer höfundur
fram úr því bezta í fyrri bók.
sinni, enda eigi auðgert, því við.
útkomu Hendinga hafði það auðg
að bókmenntir vorar með skær-
um perlum, eða hver vildi ekki
vera höfundur þessarar stöku:
Ó, hve smá er aðgætnin,
ólög fjöllum hærri.
Væri meiri mannúðin,
meinin yrðu færri.
Ég tel að hvert stórskáld væri
fullsæmt af því.
Jón frá Hvoli var einmitt skáld
mannúðar, grunntónn skáldskap-
ar hans var mannúð, og kjarni
mála þeirra er hann hafði mest
yndi af að tala um var mannúð,
það get ég borið um af persónu-
legum kynnum við höfundinn.
Ég kynntist honum að vísu ekki
fyrr en á efri árum hans. Aldurs-
munur okkar var 59 ár, en ekki
stóð hann í v.egi fyrir kunnings-
skap okkar, því báðir höfðu yndi
af því að ræða um skáldskap og
fagrir menntir, og á ég góðar
minningar um skáldið og mann-
inn Jón frá Hvoli.
Jón frá Hvoli var ekki stór-
skáld. Fjarri fer því. En hag-
yrðingur var hann með svo mikl-
um ágætum, að seint mun gleym-
ast þeim er á annað borð hafa
smekk fyrir vel gerðum vísum!
Kveðskapur hans er einkum
tækifærisvísur og hafa því sum-
ar hverjar lítið gildi, en aftur
eiga aðrar það skilið að vera
lesnar og lærðar, eins og t. d.
þessi staka:
Agirnd með sér bölvun ber,
blessun alla niður sker,
hún er ávallt, hvar sem er,
hornsteinn þess, sem miður fer.
Og svo hjartanlega tek ég undir
með skáldinu er það segir:
Eitt er víst og það er það,
þótt ég beri trega,
heimsins tízkuháttum að
hlæ ég innilega.
Jón frá Hvoli var fátækur af
veraldlegum auð, en ríkur af
landlegumi enda einlægur guðs-
trúarmaður. Frumorti og þýddi
sálma. Hirti lítt um heimsins fá-
nýti. Hann var góður maður.
Skáldbróðir Jóns og kunningi
minn, sem nú er látinn, orti einu
sinni eftirfarandi vísu, og finnst
mér rétt að enda þetta greinar-
korn mitt með henni, svo vel
finnst mér hún eiga við um
minningu Jóns frá Hvoli.
Ekki’ er nóg að geta gert
gott og fagurt kvæði.
Góðan mann er mest um vert,
minnst um fögur kvæði.
Stefán Rafn.
JIKZT AÐ AUGLfSA
t MORGLmLAÐIISV